Morgunblaðið - 24.12.1992, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1992
í DAG er fimmtudagur 24.
desember, aðfangadagur
jóla, 359. dagur ársins
1992. Árdegisflóð í Reykja-
vík kl. 6.32 og síðdegisflóð
kl. 18.50. Fjara kl. 2.17 og
kl. 14.57. Sólarupprás í Rvík
kl. 11.23 og sólarlag kl.
15.33. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.28 og
tunglið er í suðri kl. 13.55.
Almanak Háskóla íslands.)
Svo segir Drottinn, frels-
ari þinn, hinn heilagi í
ísrael: Eg, Drottinn, Guð
þinn, er sá sem kenni þér
að gjöra það sem þér er
gagnlegt, sem vísar þér
þann veg, er þú skalt
ganga. (Jes. 48, 17.)
1 2 3 4
m m
6 7 8
9 U"
11
13
■ 15 16 1
17
LÁRÉTT: — I súlu, 5 fæði, 6 stirð-
ur, 9 nefnd, 10 frumefni, 11 tónn,
12 ambátt, 13 baun, 1S skelfing,
17 fuglana.
LÓÐRÉTT: - 1 segl, 2 01, 3 tryllt,
4 hafið, 7 fálátir, 8 dve\jast, 12
meltíngarfæris, 14 frístund, 16
tveir eins.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 stróks, 5 el, 6 ófim-
ur, 9 rá, 10 Ni, 11 si, 12 man, 13
erta, 15 ógn, 17 lómana.
LÓÐRÉTT: - 1 stórsegl, 2 reið, 3
ólm, 4 særinn, 7 fáir, 8 una, 12
maga, 14 tðm, 16 nn.
ARNAÐ HEILLA
OAára afmæli. í dag, 24.
OV/ þ.m., aðfangadag, er
áttræð Hanna Þórðardóttir
frá Sauðanesi á Langanesi,
Kleppsvegi 46, Rvík. Hún
verður á heimili dóttur sinnar
á Miðvangi 135, Hafnarfirði,
í kvöld. Hún biður þá sem
vilja heiðra hana að láta
Bamaspítala Hringsins njóta
þess.
í\Oara afmæli. í dag,
UU aðfangadag, er sex-
tugur Kristján Jóhann
Ólafsson, húsgagnabólstr-
ari, Rofabæ 27, Rvík. Kona
hans er Jórunn Anna Sigur-
jónsdóttir. Þau taka á móti
gestum nk. sunnudag, 27.
þ.m., á heimili sínu kl. 17-20.
f“7 Oara Á morg-
i V/ un, jóladag, 25. des-
ember, er sjötugur Böðvar
Pétursson verslunarmaður,
Skeiðarvogi 99, Rvík. Kona
hans er Halldóra Jónsdóttir.
Þau taka á móti gestum á
afmælisdaginn kl. 15—17 á
Holiday Inn.
£?Aára afmæli. í dag, 24.
UU des., er sextugur Jón
Ingi Júlíusson, Hraunbraut
37, Kópavogi. Kona hans er
Pálhildur Guðmundsdóttir.
Þau taka á móti gestum næst-
komandi miðvikudag, 30.
þ.m., í Skipholti 70, eftir kl.
20.
Gullbrúðkaup. Annan
dag jóla, 25. desember,
eiga 50 ára hjúskaparaf-
mæli hjónin Ásfríður Gísla-
dóttir og Þorvaldur ísleifur
Helgason, Ásgarði 107,
Rvík.
7Aára afmæli. Jóladag
I U verður sjötugur Ein-
ar Helgason, bókbands-
meistari, Krummahólum 4,
Rvík. Hann tekur á móti gest-
um á annan í jólum í félags-
heimili tannlækna, Síðumúla
35, eftir kl. 20.
pT/\ára afmæli. Jóladag,
t)U 25. þ.m., er fímmtug-
ur Elías V. Einarsson veit-
ingamaður, Klettagötu 16,
Hafnarfirði. Sunnudaginn
27. þ.m. tekur hann á móti
gestum í samkomusal í Borg-
artúni 4, Rvík., eftir kl. 16.
FRÉTTIR_________________
í DAG, aðfangadag, kvikn-
ar nýtt tungl, jólatunglið.
Nóttin í nótt, aðfaranótt
jóladags, heitir í aimanak-
inu jólanótt (nóttin helga).
NORSK jólaguðsþjónusta á
vegum Nordmanslaget, Fél.
Norðmanna á íslandi, og
sendiráðs Noregs verður ann-
an jóladag í Seltjamames-
kirkju kl. 11. Sr. Ingunn Hag-
en messar. Einsöng syngur
kafteinn Miriam Óskarsdótt-
ir. Organisti er Hákon Leifs-
son. Að messu lokinni verður
kaffísamsæti í safnaðarheim-
ili kirkjunnar.
SKAFTFELLINGAFÉL. í
Rvík heldur jólatrésskemmt-
un félagsins sunnudaginn 27.
þ.m. kl. 15 í Skaftfellingabúð.
LÆTUR af störfum. í tilk.
frá heilbrigðis- og trygginga-
málaráðuneytinu segir að
Soffía Þ. Magnúsdóttir deild-
arstjóri í því ráðuneyti hafí
fengið lausn frá störfum frá
áramótum að telja.
HJÁLPARSTOFNUN An-
anda Marga hefur opnað hús
í kvöld, aðfangadag, kl. 20 í
Lindargötu 14. Matur á borð-
um fyrir gesti og gangandi —
jurtafæði.
AFLAGRANDI 40, félags-
miðstöð aldraðra. Mánudag-
inn 28. þ.m. spiluð félagsvist
kl. 14.
DÓMS- og kirkjumálaráðu-
neytið tilk. í Lögbirtinga-
blaðinu, að Egill Stephensen
fulltrúi hafí verið skipaður til
þess að vera saksóknari við
embætti ríkissaksóknara, frá
1. desember.
KEFLAVÍK. Bæjarstjórinn í
Keflavík og skipulagsstjóri
ríkisins tilk. í Lögbirtingi að
á skrifstofu bæjarins liggi
frammi skipulagstillaga
kirkjulóðarinnar í bænum.
Tillagan gerir ráð fyrir bygg-
ingu safnaðarheimilis á þess-
ari lóð. Hugsanlegum athuga-
semdum skal komið á fram-
færi fyrir 10. febrúar nk. seg-
ir í tilkynningunni.
PRESTAKÖLLIN. Hólma-
víkurprestakall, fímm sóknir,
er laust til umsóknar. Eins
er Þingeyrarprestakall laust
til umsóknar, þar eru fímm
sóknir. Umsóknarfrestur um
bæði þessi prestaköil setur
biskup til 6. janúar nk.
SKIPIIM_____________
REYKJAVÍKURHÖFN:
Dísarfell, Dettifoss og Ki-
stufell, sem voru væntanleg
í gær, koma í dag eftir tafír
við Reykjanes í gær. Vegna
veðurs verða þau 12—16 tím-
um á eftir áætlun. í gær fór
út aftur leiguskipið Nincon
og rússneskur togari. í dag
eru væntanleg að utan Jökul-
fell, Grundarfoss og Amar-
fell.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
Togararnir Skúmur og Ymir
eru komnir inn. Hofsjökull
var væntanlegur í gær og
Stapafell er væntanlegt jóla-
dag.
MINIMIIMGARSPJÖLP
GÍDEONFÉLAGIÐ. Minn-
inga- og heillaóskakort
Biblíusjóðs félagsins er að
finna í sérstökum veggvösum
í flestum kirkjum og kristileg-
um samkomuhúsum á land-
inu. Einnig fást þau í skrif-
stofu félagsins, Vesturgötu
40 Rvík, s. 621870.
MINNINGARKORT Barna-
spítala Hringsins fást á eft-
irtöldum stöðum: hjá hjúkrun-
arforstjóra Landspítalans í
síma 601300 (með gíróþjón-
ustu), Apótek Austurbæjar,
Apótek Garðabæjar, Árbæj-
arapótek, Breiðholtsapótek,
Garðsapótek, Háaleitisapó-
tek, Holtsapótek, Kópa-
vogsapótek, Lyfjabúðin Ið-
unn, Mosfellsapótek, Nesapó-
tek, Reykjavíkurapótek,
Vesturbæjarapótek, Blóma-
búð Kristínar (Blóm og ávext-
ir), Bókabúð Olivers Steins,
Strandgötu 31, Hafnarfírði,
Barna- og unglingageðdeild,
Dalbraut 12, Heildverslun
Júlíusar Sveinbjömssonar,
Engjateigi 5, Kirkjuhúsið,
Keflavíkurapótek, Verslunin
Geysir, Aðalstræti 2, Versl-
unin Ellingsen, Ánanaustum.
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vfk, um jólin: Holts Apótek, Langholtsvegí 84 afifanga-
dag til kl. 10 jóladagsmorgun. Jóladag, annan jóladag
og sunnudag 27. þ.m.: Garfis Apótek, Sogavegi 108.
Mánudag 28. des. Garfis Apótek. Auk þess er Lyfjabúfi-
in Iðunn, Laugavegi 40A, opin til kl. 22.
Lsaknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Neyfiarsfmi lögreglunnar f Rvík: 11166/ 0112.
Lœknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga
daga 10-16, s. 620064.
Tannlœknavakt — neyöarvakt um helgar og stórhátífiir.
Símsvari 681041.
Borgarapftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki
hefur heimilislaekni eöa nœr ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og lœknaþjón. í simsvara 18888.
Ónœmisafigerfiir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuverndarstöfi Reykjavfkur á þriöjudögum kl.
16.00-17.00. Fólk hafi með sór ónæmisskírteini.
Ainæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýs-
ingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að
gefa upp nafn. Samtök óhugafólks um alnæmisvandann
styöja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra f s.
28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fóst aö kostn-
aöarlausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, 6 rannsóknarstofu Borgarspftalans, virka daga
kl. 8-10, ó göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga,
á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtök óhugafólks um alnæmisvandann er með trúnað-
arsfma, sfmaþjónustu um alnæmismól öll mónudags-
kvöld í sfma 91-28586 frá kl. 20-23.
Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539
mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma ó þriöjudögum kl. 13-17 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfe!l8 Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard.
9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garfiabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög-
um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mónudaga —
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 tíl 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opiö virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14.
Heimsóknartfmi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Grasagarfiurlnn f Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum
dögum fró kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22.
Skautasvellifi í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud.
12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstu-
daga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18.
Uppl.sími: 685533.
RauAakros8hÚ8ÍÖ, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan
sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 éra
aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Sfmaþjónuta Rauöakrosshússlns. Ráögjafar- og upplýs-
ingasími ætlaöur börnum og unglingum aö 20 óra aldri.
Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S:
91-622266, grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Ármúla
5. Opið mónuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og
gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opiö 10—14 virka
daga, s. 642984 (símsvari).
Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar:
Mónud. 13-16, þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfeng-
is- og ffkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans,
s. 601770. Viötalstimi hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aö-
standendur þriöjudaga 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa-
skjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi
í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun.
Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöö fyrir
konur og börn, sem orðiö hafa fyrir kynferðislegu of-
beldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, fólag laganema veitir ókeypis lögfræöiaöstoö
á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22.00
f síma 11012.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s.
688620.
Styrktarfólag krabbamelnssjúkra barna. Pósth. 8687,
128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófœddum börnum.
S. 15111.
KvennaróögjöfIn: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl.
20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis róögjöf.
Vlnnuhópur gegn slfjaspellum. Tólf spora fundir fyrir
þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst.
Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eöa 626878.
SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúslö. OpiÖ
þriöjud.—föstud. kl. 13—16. S. 19282.
AA-samtökln, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnar-
götu 20 é fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili ríkislns, aðstoö viö unglinga og foreldra
þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalfna Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer
99-6464, er ætluö fullorðnum, sem telja sig þurfa aö tjá
sig. Svaraö kl. 20—23.
UpplýslngamiÖ8töð feröamóla Ðankastr. 2: Opin
món./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14.
Náttúrubörn, Landssamtök v/rótts kvenna og barna
kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20
miövikudaga.
Barnamól. Áhugafólag um brjóstagjöf og þroska barna
Sími 680790 kl. 10-13.
Fréttasendingar Rfkisútvarpsins til útlanda á stutt-
bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15—13.00 ó 13835 og
15770 kHz og kl. 18.55 á 7870 og 11402 kHz. Til Amer-
íku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 é 13855 og T5770
kHz og kl. 23.00-23.35 ó 9275 og 11402 kHz. AÖ loknum
hádegisfróttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit yfirfrótt-
ir liöinnar viku. Hlustunarskilyröi á stuttbylgjum eru
breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra daga
verr og stundum ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir lang-
ar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri
vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Londspítallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild.
Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur
kl. 19.30-20.30. Fæfiingardeiidin Eirfksgötu: Heimsókn-
artímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl.
20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspftal-
ans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geö-
deild Vffilstafiadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild:
Heimsóknartíml annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borg-
arspftalinn í Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og
sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúfiir: Alla daga kl. 14-17.
— Hvítabandifi, hjúkrunardeild og Skjól hjakrunarheim-
ili. Heimsóknartfmi frjóls alla daga. Grensásdeiid: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöfiin: Heimsókn-
artfmi frjóls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla
daga kkl. 15.30-16.00. — Kleppsspftali: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælifi: Eftir
umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. — Vffílsstafiaspít-
ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. —
St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlffi hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heimsóknartfmi
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur-
læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta
er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S.
14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátföum: Kl.
15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið:
Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-
20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1:
kl. 14.00-19.00. SlysavarÖ8tofusími frá kl. 22.00-8.00,
s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarfiar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.-
föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mónud.-
fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánsáalur (vegna heim-
lána) mánud.-föstud. 9-16.
Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla fslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú
veittar f aðalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3-5, s.
79122. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru
opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19. Afialsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn
mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi
47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. — föstud.
kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaöir víösvegar
um borgina. Sögustundir fyrir börn: AAalsafn, þriöjud.
kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi fimmtud. kl.
14-15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn,
miövikud. kl. 11-12.
Þjófimlnja8afnlð: Opiö Sunnudaga, þriöjud., fimmtud.
og laugard. kl. 12—16.
Arbæjarsafn: Safnið er lokaö. Hægt er aö panta tíma
fyrir feröahópa og skólanemendur. Uppl. í síma 814412.
Ásmundarsafn f Sigtúni: Opiö alla daga 10—16.
Akureyri: Amtsbókasafniö: Mónud.—föstud. kl. 13-19.
Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnlö á Akureyri: Opiö sunnudaga kl.
13-15.
Norræna húsifi. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn-
ingarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema
mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur viö rafstööina við
Etliöaór. Opiö sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Sýning á
þjóösagna- og ævintýramyndum Ásgríms Jónssonar
stendur til 29. nóvember. Safniö er opið um helgar kl.
13.30-16. Lokaö í desember og janúar.
Nesstofusafn: Opið um helgar, þriöjud. og föstud. kl.
12-16.
Minjasafnifi ó Akureyri og Laxdalshús opið alla daga
kl. 11-17.
HÚ8dýragarfiurinn: Opinn virka daga, þó ekki miöviku-
daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö. Höggmyndagarður-
inn opinn alla daga kl. 11-18.
Kjarval8stafiir: Opiö daglega fró kl. 10-18. Safnaleiösögn
kl. 16 ó sunnudögum.
Listasafn Slgurjóns Ólafssonar ó Laugarnesi. Sýning ó
verkum í eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga
kl. 14-17. Kaffistofan opin ó sama tíma.
Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka
daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Nóttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
Byggöa- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö fimmtu-
daga kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. — fimmtud.
kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mónud. — fimmtud.
kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17.
Byggöasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugardaga/sunnudaga
kl. 14-18 og eftir samkomulagi.
Sjóminjasafnið Hafnarfirfii: Opið um helgar 14-18 og
eftir samkomulagi.
Bókasafn Keflavfkur: Opið mónud.-fimmtud. 15-19.
Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri 8. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir í Reykjavík: Laugardalslaug, Sundhöll, Vestur-
bæjarlaug og Breiöholtslaug eru opnir sem hór segir:
Mánud.—föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8.00-17.30.
Garöabær: Sundlaugin opin mónud.-föstud.: 7.00-20.30.
Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörfiur. SuÖurbæjarlaug: Mónudaga — föstudaga:
7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-
17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mónudaga — föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hverageröis: Mánudaga — fimmtudaga:
7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mónudaga — fimmtud.
kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miðvikud. lokaö
17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiöstöö Keflavfkur: Opin mánudaga — föstudaga
7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 9-17.30. Síminn 1
er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blóa lónlö: Mánud.—föstud. 11—21. Um helgar 10—21.