Morgunblaðið - 24.12.1992, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 24.12.1992, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1992 í DAG er fimmtudagur 24. desember, aðfangadagur jóla, 359. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 6.32 og síðdegisflóð kl. 18.50. Fjara kl. 2.17 og kl. 14.57. Sólarupprás í Rvík kl. 11.23 og sólarlag kl. 15.33. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.28 og tunglið er í suðri kl. 13.55. Almanak Háskóla íslands.) Svo segir Drottinn, frels- ari þinn, hinn heilagi í ísrael: Eg, Drottinn, Guð þinn, er sá sem kenni þér að gjöra það sem þér er gagnlegt, sem vísar þér þann veg, er þú skalt ganga. (Jes. 48, 17.) 1 2 3 4 m m 6 7 8 9 U" 11 13 ■ 15 16 1 17 LÁRÉTT: — I súlu, 5 fæði, 6 stirð- ur, 9 nefnd, 10 frumefni, 11 tónn, 12 ambátt, 13 baun, 1S skelfing, 17 fuglana. LÓÐRÉTT: - 1 segl, 2 01, 3 tryllt, 4 hafið, 7 fálátir, 8 dve\jast, 12 meltíngarfæris, 14 frístund, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 stróks, 5 el, 6 ófim- ur, 9 rá, 10 Ni, 11 si, 12 man, 13 erta, 15 ógn, 17 lómana. LÓÐRÉTT: - 1 stórsegl, 2 reið, 3 ólm, 4 særinn, 7 fáir, 8 una, 12 maga, 14 tðm, 16 nn. ARNAÐ HEILLA OAára afmæli. í dag, 24. OV/ þ.m., aðfangadag, er áttræð Hanna Þórðardóttir frá Sauðanesi á Langanesi, Kleppsvegi 46, Rvík. Hún verður á heimili dóttur sinnar á Miðvangi 135, Hafnarfirði, í kvöld. Hún biður þá sem vilja heiðra hana að láta Bamaspítala Hringsins njóta þess. í\Oara afmæli. í dag, UU aðfangadag, er sex- tugur Kristján Jóhann Ólafsson, húsgagnabólstr- ari, Rofabæ 27, Rvík. Kona hans er Jórunn Anna Sigur- jónsdóttir. Þau taka á móti gestum nk. sunnudag, 27. þ.m., á heimili sínu kl. 17-20. f“7 Oara Á morg- i V/ un, jóladag, 25. des- ember, er sjötugur Böðvar Pétursson verslunarmaður, Skeiðarvogi 99, Rvík. Kona hans er Halldóra Jónsdóttir. Þau taka á móti gestum á afmælisdaginn kl. 15—17 á Holiday Inn. £?Aára afmæli. í dag, 24. UU des., er sextugur Jón Ingi Júlíusson, Hraunbraut 37, Kópavogi. Kona hans er Pálhildur Guðmundsdóttir. Þau taka á móti gestum næst- komandi miðvikudag, 30. þ.m., í Skipholti 70, eftir kl. 20. Gullbrúðkaup. Annan dag jóla, 25. desember, eiga 50 ára hjúskaparaf- mæli hjónin Ásfríður Gísla- dóttir og Þorvaldur ísleifur Helgason, Ásgarði 107, Rvík. 7Aára afmæli. Jóladag I U verður sjötugur Ein- ar Helgason, bókbands- meistari, Krummahólum 4, Rvík. Hann tekur á móti gest- um á annan í jólum í félags- heimili tannlækna, Síðumúla 35, eftir kl. 20. pT/\ára afmæli. Jóladag, t)U 25. þ.m., er fímmtug- ur Elías V. Einarsson veit- ingamaður, Klettagötu 16, Hafnarfirði. Sunnudaginn 27. þ.m. tekur hann á móti gestum í samkomusal í Borg- artúni 4, Rvík., eftir kl. 16. FRÉTTIR_________________ í DAG, aðfangadag, kvikn- ar nýtt tungl, jólatunglið. Nóttin í nótt, aðfaranótt jóladags, heitir í aimanak- inu jólanótt (nóttin helga). NORSK jólaguðsþjónusta á vegum Nordmanslaget, Fél. Norðmanna á íslandi, og sendiráðs Noregs verður ann- an jóladag í Seltjamames- kirkju kl. 11. Sr. Ingunn Hag- en messar. Einsöng syngur kafteinn Miriam Óskarsdótt- ir. Organisti er Hákon Leifs- son. Að messu lokinni verður kaffísamsæti í safnaðarheim- ili kirkjunnar. SKAFTFELLINGAFÉL. í Rvík heldur jólatrésskemmt- un félagsins sunnudaginn 27. þ.m. kl. 15 í Skaftfellingabúð. LÆTUR af störfum. í tilk. frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu segir að Soffía Þ. Magnúsdóttir deild- arstjóri í því ráðuneyti hafí fengið lausn frá störfum frá áramótum að telja. HJÁLPARSTOFNUN An- anda Marga hefur opnað hús í kvöld, aðfangadag, kl. 20 í Lindargötu 14. Matur á borð- um fyrir gesti og gangandi — jurtafæði. AFLAGRANDI 40, félags- miðstöð aldraðra. Mánudag- inn 28. þ.m. spiluð félagsvist kl. 14. DÓMS- og kirkjumálaráðu- neytið tilk. í Lögbirtinga- blaðinu, að Egill Stephensen fulltrúi hafí verið skipaður til þess að vera saksóknari við embætti ríkissaksóknara, frá 1. desember. KEFLAVÍK. Bæjarstjórinn í Keflavík og skipulagsstjóri ríkisins tilk. í Lögbirtingi að á skrifstofu bæjarins liggi frammi skipulagstillaga kirkjulóðarinnar í bænum. Tillagan gerir ráð fyrir bygg- ingu safnaðarheimilis á þess- ari lóð. Hugsanlegum athuga- semdum skal komið á fram- færi fyrir 10. febrúar nk. seg- ir í tilkynningunni. PRESTAKÖLLIN. Hólma- víkurprestakall, fímm sóknir, er laust til umsóknar. Eins er Þingeyrarprestakall laust til umsóknar, þar eru fímm sóknir. Umsóknarfrestur um bæði þessi prestaköil setur biskup til 6. janúar nk. SKIPIIM_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: Dísarfell, Dettifoss og Ki- stufell, sem voru væntanleg í gær, koma í dag eftir tafír við Reykjanes í gær. Vegna veðurs verða þau 12—16 tím- um á eftir áætlun. í gær fór út aftur leiguskipið Nincon og rússneskur togari. í dag eru væntanleg að utan Jökul- fell, Grundarfoss og Amar- fell. HAFNARFJARÐARHÖFN: Togararnir Skúmur og Ymir eru komnir inn. Hofsjökull var væntanlegur í gær og Stapafell er væntanlegt jóla- dag. MINIMIIMGARSPJÖLP GÍDEONFÉLAGIÐ. Minn- inga- og heillaóskakort Biblíusjóðs félagsins er að finna í sérstökum veggvösum í flestum kirkjum og kristileg- um samkomuhúsum á land- inu. Einnig fást þau í skrif- stofu félagsins, Vesturgötu 40 Rvík, s. 621870. MINNINGARKORT Barna- spítala Hringsins fást á eft- irtöldum stöðum: hjá hjúkrun- arforstjóra Landspítalans í síma 601300 (með gíróþjón- ustu), Apótek Austurbæjar, Apótek Garðabæjar, Árbæj- arapótek, Breiðholtsapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Holtsapótek, Kópa- vogsapótek, Lyfjabúðin Ið- unn, Mosfellsapótek, Nesapó- tek, Reykjavíkurapótek, Vesturbæjarapótek, Blóma- búð Kristínar (Blóm og ávext- ir), Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfírði, Barna- og unglingageðdeild, Dalbraut 12, Heildverslun Júlíusar Sveinbjömssonar, Engjateigi 5, Kirkjuhúsið, Keflavíkurapótek, Verslunin Geysir, Aðalstræti 2, Versl- unin Ellingsen, Ánanaustum. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vfk, um jólin: Holts Apótek, Langholtsvegí 84 afifanga- dag til kl. 10 jóladagsmorgun. Jóladag, annan jóladag og sunnudag 27. þ.m.: Garfis Apótek, Sogavegi 108. Mánudag 28. des. Garfis Apótek. Auk þess er Lyfjabúfi- in Iðunn, Laugavegi 40A, opin til kl. 22. Lsaknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Neyfiarsfmi lögreglunnar f Rvík: 11166/ 0112. Lœknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlœknavakt — neyöarvakt um helgar og stórhátífiir. Símsvari 681041. Borgarapftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislaekni eöa nœr ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og lœknaþjón. í simsvara 18888. Ónœmisafigerfiir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöfi Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Ainæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýs- ingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök óhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra f s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fóst aö kostn- aöarlausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, 6 rannsóknarstofu Borgarspftalans, virka daga kl. 8-10, ó göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök óhugafólks um alnæmisvandann er með trúnað- arsfma, sfmaþjónustu um alnæmismól öll mónudags- kvöld í sfma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma ó þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfe!l8 Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garfiabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 tíl 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartfmi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarfiurlnn f Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum fró kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvellifi í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstu- daga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. RauAakros8hÚ8ÍÖ, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 éra aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Sfmaþjónuta Rauöakrosshússlns. Ráögjafar- og upplýs- ingasími ætlaöur börnum og unglingum aö 20 óra aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mónuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opiö 10—14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mónud. 13-16, þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfeng- is- og ffkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viötalstimi hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aö- standendur þriöjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöö fyrir konur og börn, sem orðiö hafa fyrir kynferðislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, fólag laganema veitir ókeypis lögfræöiaöstoö á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22.00 f síma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620. Styrktarfólag krabbamelnssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lffsvon — landssamtök til verndar ófœddum börnum. S. 15111. KvennaróögjöfIn: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis róögjöf. Vlnnuhópur gegn slfjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eöa 626878. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúslö. OpiÖ þriöjud.—föstud. kl. 13—16. S. 19282. AA-samtökln, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnar- götu 20 é fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkislns, aðstoö viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalfna Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorðnum, sem telja sig þurfa aö tjá sig. Svaraö kl. 20—23. UpplýslngamiÖ8töð feröamóla Ðankastr. 2: Opin món./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rótts kvenna og barna kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20 miövikudaga. Barnamól. Áhugafólag um brjóstagjöf og þroska barna Sími 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Rfkisútvarpsins til útlanda á stutt- bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15—13.00 ó 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55 á 7870 og 11402 kHz. Til Amer- íku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 é 13855 og T5770 kHz og kl. 23.00-23.35 ó 9275 og 11402 kHz. AÖ loknum hádegisfróttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit yfirfrótt- ir liöinnar viku. Hlustunarskilyröi á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra daga verr og stundum ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir lang- ar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Londspítallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæfiingardeiidin Eirfksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspftal- ans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geö- deild Vffilstafiadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartíml annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borg- arspftalinn í Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúfiir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandifi, hjúkrunardeild og Skjól hjakrunarheim- ili. Heimsóknartfmi frjóls alla daga. Grensásdeiid: Mánu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöfiin: Heimsókn- artfmi frjóls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælifi: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. — Vffílsstafiaspít- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlffi hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátföum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00- 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. SlysavarÖ8tofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarfiar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.- föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mónud.- fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánsáalur (vegna heim- lána) mánud.-föstud. 9-16. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla fslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar f aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Afialsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: AAalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjófimlnja8afnlð: Opiö Sunnudaga, þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 12—16. Arbæjarsafn: Safnið er lokaö. Hægt er aö panta tíma fyrir feröahópa og skólanemendur. Uppl. í síma 814412. Ásmundarsafn f Sigtúni: Opiö alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mónud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnlö á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsifi. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn- ingarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur viö rafstööina við Etliöaór. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Sýning á þjóösagna- og ævintýramyndum Ásgríms Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safniö er opið um helgar kl. 13.30-16. Lokaö í desember og janúar. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnifi ó Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. HÚ8dýragarfiurinn: Opinn virka daga, þó ekki miöviku- daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö. Höggmyndagarður- inn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarval8stafiir: Opiö daglega fró kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 ó sunnudögum. Listasafn Slgurjóns Ólafssonar ó Laugarnesi. Sýning ó verkum í eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin ó sama tíma. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Nóttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggöa- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö fimmtu- daga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mónud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17. Byggöasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminjasafnið Hafnarfirfii: Opið um helgar 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavfkur: Opið mónud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri 8. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavík: Laugardalslaug, Sundhöll, Vestur- bæjarlaug og Breiöholtslaug eru opnir sem hór segir: Mánud.—föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garöabær: Sundlaugin opin mónud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörfiur. SuÖurbæjarlaug: Mónudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00- 17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mónudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mónudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiöstöö Keflavfkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 9-17.30. Síminn 1 er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Blóa lónlö: Mánud.—föstud. 11—21. Um helgar 10—21.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.