Morgunblaðið - 24.12.1992, Page 64

Morgunblaðið - 24.12.1992, Page 64
M MORGUNBLADID Fl.MMTUDAGUH 24. DESEMBER 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Þú færð góð ráð varðandi vinnuna, en gerðu þér ekki of háar hugmyndir. Þú þarft að láta hagsýnina ráða. Naut (20. apríl - 20. maí) Enginn láir þér þótt þú vilj- ir slappa af í dag. Láttu samt ekki eigingimi spilla sambandi við ástvini. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þótt nú sé aðfangadagur jóla hættir þér til að hafa fleiri járn í eldinum en hollt er. Farðu að öllu með gát. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HI8 Nú er mál að rifa seglin og sinna þörfum ástvina. Komdu til móts við aðra til að gera daginn eftirminni- legan. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ert í hátíðarskapi, eins og vera ber, en mundu að gæta hófs í mat og drykk ^til að spilla ekki jóladegin- um. Meyja (23. ágúst - 22. septnmber) sfcí' Þú vilt hafa allt í röð og reglu og gerir miklar kröfur til annarra. Reyndu samt að sýna umburðarlyndi. Vog (23. sept. - 22. október) Þig langar að breyta til og reyna eitthvað nýtt þessi jól. Óvæntir gestir gætu komið í heimsókn síðdegis. Sþoródreki \23. okt. - 21. nóvember) Einhver sem þú átt sam- skipti við í dag á það til að ýkja, svo þú skalt ekki taka orð hans of alvarlega. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Jólaheimsóknir eru tíma- frekar í dag. Eftir annríki jólaundirbúningsins em margir að ráðgera ferðalög á næstunni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) þlkki er rétt að fagna vænt- anlegum ávinningi fyrr en hann er í höfn. Reyndu að halda jólaskapinu þótt eitt- hvað bjáti á. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þig langar til að rétta öðr- um hjálparhönd í dag og kærir þig lítt um óhóf. Ekki er víst að allir ráði þér heilt. Fiskar fl9. febrúar - 20. mars) ’SZc Framkoma vinar getur komið þér á óvart í dag. Þú nýtur samvista við þá sem þér em kærastir og nánastir í kvöld. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi þyggjast ekki á traustum grunni 'vísindalegra staðreynda. DYRAGLENS GRETTIR LJOSKA SMÁFÓLK ALL RI6HT, YOU 5TUPIP 5EA6LE ...YOU THINK YOU UUANT THI5 BLANKET? k Cip 'Vr^-Syh5', íx&.ý.':.. ■ ] ' ■ --■■■■■ Þá það, þú heimski hundur ... held- Hérna, taktu það! Veturinn hlýtur að vera að koma, urðu að þú viljir þetta teppi? það dimmir fyrr ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þegar legan í trompinu kemur í ljós, horfir sagnhafi á fimm tapslagi. Til að koma þeim niður í þrjá þarf nákvæma tímasetn- ingu. Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁK3 V 86532 ♦ ÁK4 Vestur jl ifr. ÍÖ9 111 ♦ G10973 + Á98643 Suður ♦ 987652 V ÁK7 ♦ 652 ♦ 10 Austur ♦ DG104 V D104 ♦ D8 ♦ 2 Vestur Norður Austur Suður - 1 grand Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: tígulgosi. Sagnhafí drepur á tígulás og leggur niður trompásinn. Þegar vestur hendir laufi, liggur fyrir að austur á tvo slagi á tromp. Sem bætast við óhjákvæmilegan tapslag á lauf og tvo yfirvofandi á hjarta og tígul. Hvað er til ráða? Þótt legan sé slæm í tromp- inu, gæti hún verið hagstæð á annan hátt. Ef vestur á laufás og nákvæmlega tvö hjörtu vinnst geimið á eftirfarandi hátt: Sagnhafi tekur strax ÁK í hjarta og spilar svo að laufkóng. Vest- ur hoppar upp með ásinn og sækir tígulinn áfram. Það er drepið á kónginn og staðan lítur nú þannig út: Norður ♦ K3 V 865 ♦ 4' ♦ - Vestur Austur ♦ - ♦ DG10 V- 1111 VD ♦ 97 ♦ - ♦ 9864 Suður ♦ 98765 V- ♦ 6 ♦ - ♦ DG Hjartað er trompað, spaða spilað á kóng og tfgli hent niður í fríhjarta. ^ SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á mótinu í Baden Baden í Þýskalandi nú í desember kom þessi staða upp í B flokki í viður- eign þýsku stórmeistaranna Klaus Bischoffs (2.510) og Jörg Hickl (2.540), sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 26. Bd2-el. 26. — Hc3! og hvítur gafst upp, því eftir 27. Bxc3 - Bxf2+, 28. Khl — Rxg3+, verður hann að gefa drottninguna. Ef hann víkur drottningunni undan svarar svart- ur með 27. — Rxg3. Anatólí Karpov bar höfuð og herðar yfír keppinauta sína í A flokki: 1. Karpov 9‘/2 v. af 11 mögulegum, 2. Lutz Vh v. 3. Júsupov 7 v. 4. Psakhis 6 v. 5-6. Bönsch og Hubner 5‘/2 v. 7-8. Lobron og Lautier 5 v. 9-10. Kindermann og Knaak 4 v. 11. Wahls 3'/2 v. 12. Hertneck 3 v. Nýbakaði þýski stórmeistarinn Christopher Lutz kom langmest á óvart. Uwe Bönsch stóð sig líka vel, alþjóða- mótið á Vestfjörðum í nóvember virðist hafa verið honum góður skóli.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.