Morgunblaðið - 24.12.1992, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 24.12.1992, Qupperneq 64
M MORGUNBLADID Fl.MMTUDAGUH 24. DESEMBER 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Þú færð góð ráð varðandi vinnuna, en gerðu þér ekki of háar hugmyndir. Þú þarft að láta hagsýnina ráða. Naut (20. apríl - 20. maí) Enginn láir þér þótt þú vilj- ir slappa af í dag. Láttu samt ekki eigingimi spilla sambandi við ástvini. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þótt nú sé aðfangadagur jóla hættir þér til að hafa fleiri járn í eldinum en hollt er. Farðu að öllu með gát. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HI8 Nú er mál að rifa seglin og sinna þörfum ástvina. Komdu til móts við aðra til að gera daginn eftirminni- legan. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ert í hátíðarskapi, eins og vera ber, en mundu að gæta hófs í mat og drykk ^til að spilla ekki jóladegin- um. Meyja (23. ágúst - 22. septnmber) sfcí' Þú vilt hafa allt í röð og reglu og gerir miklar kröfur til annarra. Reyndu samt að sýna umburðarlyndi. Vog (23. sept. - 22. október) Þig langar að breyta til og reyna eitthvað nýtt þessi jól. Óvæntir gestir gætu komið í heimsókn síðdegis. Sþoródreki \23. okt. - 21. nóvember) Einhver sem þú átt sam- skipti við í dag á það til að ýkja, svo þú skalt ekki taka orð hans of alvarlega. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Jólaheimsóknir eru tíma- frekar í dag. Eftir annríki jólaundirbúningsins em margir að ráðgera ferðalög á næstunni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) þlkki er rétt að fagna vænt- anlegum ávinningi fyrr en hann er í höfn. Reyndu að halda jólaskapinu þótt eitt- hvað bjáti á. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þig langar til að rétta öðr- um hjálparhönd í dag og kærir þig lítt um óhóf. Ekki er víst að allir ráði þér heilt. Fiskar fl9. febrúar - 20. mars) ’SZc Framkoma vinar getur komið þér á óvart í dag. Þú nýtur samvista við þá sem þér em kærastir og nánastir í kvöld. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi þyggjast ekki á traustum grunni 'vísindalegra staðreynda. DYRAGLENS GRETTIR LJOSKA SMÁFÓLK ALL RI6HT, YOU 5TUPIP 5EA6LE ...YOU THINK YOU UUANT THI5 BLANKET? k Cip 'Vr^-Syh5', íx&.ý.':.. ■ ] ' ■ --■■■■■ Þá það, þú heimski hundur ... held- Hérna, taktu það! Veturinn hlýtur að vera að koma, urðu að þú viljir þetta teppi? það dimmir fyrr ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þegar legan í trompinu kemur í ljós, horfir sagnhafi á fimm tapslagi. Til að koma þeim niður í þrjá þarf nákvæma tímasetn- ingu. Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁK3 V 86532 ♦ ÁK4 Vestur jl ifr. ÍÖ9 111 ♦ G10973 + Á98643 Suður ♦ 987652 V ÁK7 ♦ 652 ♦ 10 Austur ♦ DG104 V D104 ♦ D8 ♦ 2 Vestur Norður Austur Suður - 1 grand Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: tígulgosi. Sagnhafí drepur á tígulás og leggur niður trompásinn. Þegar vestur hendir laufi, liggur fyrir að austur á tvo slagi á tromp. Sem bætast við óhjákvæmilegan tapslag á lauf og tvo yfirvofandi á hjarta og tígul. Hvað er til ráða? Þótt legan sé slæm í tromp- inu, gæti hún verið hagstæð á annan hátt. Ef vestur á laufás og nákvæmlega tvö hjörtu vinnst geimið á eftirfarandi hátt: Sagnhafi tekur strax ÁK í hjarta og spilar svo að laufkóng. Vest- ur hoppar upp með ásinn og sækir tígulinn áfram. Það er drepið á kónginn og staðan lítur nú þannig út: Norður ♦ K3 V 865 ♦ 4' ♦ - Vestur Austur ♦ - ♦ DG10 V- 1111 VD ♦ 97 ♦ - ♦ 9864 Suður ♦ 98765 V- ♦ 6 ♦ - ♦ DG Hjartað er trompað, spaða spilað á kóng og tfgli hent niður í fríhjarta. ^ SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á mótinu í Baden Baden í Þýskalandi nú í desember kom þessi staða upp í B flokki í viður- eign þýsku stórmeistaranna Klaus Bischoffs (2.510) og Jörg Hickl (2.540), sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 26. Bd2-el. 26. — Hc3! og hvítur gafst upp, því eftir 27. Bxc3 - Bxf2+, 28. Khl — Rxg3+, verður hann að gefa drottninguna. Ef hann víkur drottningunni undan svarar svart- ur með 27. — Rxg3. Anatólí Karpov bar höfuð og herðar yfír keppinauta sína í A flokki: 1. Karpov 9‘/2 v. af 11 mögulegum, 2. Lutz Vh v. 3. Júsupov 7 v. 4. Psakhis 6 v. 5-6. Bönsch og Hubner 5‘/2 v. 7-8. Lobron og Lautier 5 v. 9-10. Kindermann og Knaak 4 v. 11. Wahls 3'/2 v. 12. Hertneck 3 v. Nýbakaði þýski stórmeistarinn Christopher Lutz kom langmest á óvart. Uwe Bönsch stóð sig líka vel, alþjóða- mótið á Vestfjörðum í nóvember virðist hafa verið honum góður skóli.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.