Morgunblaðið - 21.12.1993, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1993
ÚTVARPSJÓNVARP
SJÓNVARPIÐ
17.35 ►Táknmálsfréttir
17.45
BARNAEFNI
►Jóladagatal
Sjónvarpsins
Hvað er til ráða þegar ósýnilegur
gestur kemur í heimsókn?
17.55 ►Jólaföndur Við búum til skíða-
kappa. Umsjón: Guðrún Geirsdóttir.
18.00 ►SPK Endursýndur þáttur frá
sunnudegi.' Umsjón: Jón Gústafsson.
Dagskrárgerð: Ragnheiður Thor-
steinsson.
18.25 ►Barnadeildin (Children’s Ward)
Nú heilsum við aftur upp á gömlu
kunningjana á bamadeildinni en í
þessum staka þætti eru þeir í jóla-
skapi. Þýðandi: Þorsteinn Þórhalls-
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 ►Jóladagatal og jólaföndur Endur-
sýndir þættir frá því fyrr um daginn.
19.15 ►Dagsljós
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
STÖÐ TVÖ
16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds-
myndaflokkur.
17.30 RflffllAFFIII ►María marfu-
UHnllHLI ni bja||a Talsett
teiknimynd um litlu maríubjölluna
og vini hennar.
17.35 ►! bangsalandi Teiknimyndaflokk-
ur um hressa bangsa sem tala ís-
lensku.
18.00 ►Lögregluhundurinn Kellý Leikinn
spennumyndaflokkur fyrir böm og
unglinga. (11:13)
18.30 ►Aðeins ein jörð Endursýndur
þáttur frá síðastliðnu fimmtudags-
kvöldi.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.20 hfCTTID ►Eiríkur Viðtalsþáttur
rlL I I In ; beinni útsendingu.
Umsjón: Eiríkur Jónsson.
20.50
21.30
IbRflTTIR P^isasport Íþrótta-
****** III™ þáttur þar sem tekið
er öðruvísi á málunum. Umsjón:
Heimir Karisson. Stjóm upptöku: Pia
Hansson.
KVIKMYND
►Warburg: Mað-
ur áhrifa (Warburg,
Un Homme D’Influence) Þriðji og
síðasti hluti þessarar sannsögulegu
frönsku framhaldsmyndar. Aðalhlut-
verk: Sam Waterston, Dominique
Sanda, Alexandra Stewart og Jean-
Pierre Cassel. Leikstjóri: Moshé
Mizrahi.
20.40 hJETTID PEnga hálfvelgju
rfL I IIII (Drop the Dead Donkey
III) Gráglettnislegur breskur mynda-
flokkur sem gerist á fréttastofu lítill-
ar, einkarekinnar sjónvarpsstöðvar.
Aðalhlutverk: Robert Duncan, Hayd-
en Gwynn, Jeff Rawley og NeilPear-
son. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen.
(8:13) OO
21.05 ►Hrappurinn (The Mixer) Breskur
sakamálaflokkur sem gerist á 4. ára-
tugnum og segir frá ævintýram að-
alsmannsins sir Anthonys Rose. Að-
alhlutverk: Simon Williams. Þýðandi:
Kristmann Eiðsson. (2:12) OO
22.00 ►Umræðuþáttur Umræðuþáttur á
vegum skrifstofu framkvæmda-
stjóra. Umræðum stýrir Birgir Ár-
mannsson.
23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok
23.05 hlETTID ►L°9 °9 re9|a (Law
rlL I IIII and Order) Bandarískur
sakamálamyndaflokkur þar sem há-
skalegum raunveraleika götunnar er
fléttað saman við spennandi saka-
mál. (13:22)
23.55 VU|tf llV&in ^5000 Fingra kon-
IV Vlnnl I Hll sertinn (5000 Fin-
gers of Dr. T) Bart Collins, níu ára
strákur, flýr í draumaheima eftir að
móðir hans skammar hann fyrir að
slá slöku við við píanóæfingamar.
Hann dreymir kastala þar sem Dr. T
heldur 500 drengjum í gíslingu. Dag-
lega þurfa þeir að æfa sig á píanó
og búa sig undir 5000 fmgra píanó-
konsertinn. Aðalhlutverk: Peter Lind
Hayes, Mary Healy og Hans Conri-
ed. Leikstjóri: Roy Rowland. 1953.
Maltin gefur ★★★
1.25 ►Dagskrárlok
Hrappurinn - Rose leggur á ráðin um að klekkja á svindl-
aranum.
Græðir á að koma
fólki til aðstoðar
Sir Anthony
Rose aðroðar
ekkju við að
endurheimta fé
sem bíræfinn
bóf i hefur af
henni
SJONVARPIÐ KL. 21.05 Fyrir
viku hóf göngu sína breski mynda-
flokkurinn Hrappurinn þar sem seg-
ir frá glímu aðalsmannsins sir Ánth-
onys Rose við bófa og illyirkja af
ýmsu tagi. í þættinum, sem nú
verður sýndur, segir frá roskinni
ekkju sem lendir í klónum á bíræfn-
um svindlara. Hann reynir að hafa
af henni mikla peninga og segist
hafa átt þá inni hjá manni hennar.
Sir Anthony og Paul, samstarfs-
maður hans, hitta ekkjuna fyrir til-
viljun og hrappurinn Anthony er
strax staðráðinn í að hjálpa henni
- en hann telur sig líka geta hagn-
ast á því. Hann ieggur á ráðin um
að klekkja á svindlaranum og fær
bæði lögreglun^ og frönsku söng-
konuna Diane Delorme í lið með
sér. Aðalhlutverk leika Simon Will-
iams, Jeremy Clyde, Catherine Alric
og Peter Jones og það er Kristmann
Eiðsson sem þýðir þættina.
Handknattleikslið
heymariausra
Heimir
Karlsson
kannar hvernir
er að leika
handbolta án
þess að geta
kallaðtil
félaganna og
fylgst er með
starfi
íþróttafrétta-
manns
STÖÐ 2 KL. 20.50 íþrótta- og
tómstundaþátturinn Vísasport er á
dagskrá Stöðvar 2 kl. 20.50 í kvöld.
Heimir Karlsson hefur umsjón með
þættinum að þessu sinni. Hann
ætlar að fjalla um haridknattleikslið
heymarlausra sem hefur verið mjög
sigursælt á undanförnum árum og
kanna hvernig það er að leika hand-
bolt án þess að heyra nokkuð eða
getað hrópað á félagana. Fylgst
verður með erilsömu starfi íþrótta-
fréttamanns á dagblaði, Bjarni
Hafþór verður með umfjöllun um
handboltann fyrir norðan og
áskornedakeppnin er á sínum stað.
Stjórn upptöku annast Pia Hansson.
YMSAR
STÖÐVAR
OMEGA
7.00 Victory; þáttaröð með Morris
Cerullo 7.30 Belivers voice of victory;
þáttaröð með Kenneth Copéland 8.00
Gospeltónleikar, dagskrárkynning, til-
kynningar o.fl. 20.30 Praise the Lord;
heimsþekkt þáttaröð með blönduðu
efni. Fréttir, spjall, söngur, lofgjörð,
prédikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp
hefsL
SÝN HF
16.15 Sjónvarpsmarkaðurinn
16.45 Dagskrárlok
SKY IMIOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 10.00 Jack
end teh beanstalk Æ 1952 12.00 The
Night Rider Æ 1978 13.50 The Red
Tent T 1971, Peter Finch 16.00 The
Secret War of Harry Frigg G 1969,
Paul Newman 18.00 Chameleons
Æ,T 1989, Stewart Granger 20.00
The Goonies Æ 1985,’ Anne Ramsey
22.00 Rush T,F 1991, Jason Leigh,
Jennifer Jason Leigh 24.00 Some
Kind of Hero G 1981, Richard Pryor
1.45 Bloodfist III — Forced to Fight
T,0 1991, 3.15 Adam’s Woman F
1970, Beu Bridges
SKY ONE
6.00 Bamaefni (The DJ. Kat Showj
8.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 9.00
Teiknimyndir 9.30 Card Sharks
10.00 Concentration 10.30 Love At
First Sight 11.00 Sally Jessy Raphael
12.00The Urban Peasant 12.30 Para-
dise Beach 13.00 Bamaby Jones
14.00 Condomini 15.00 Another
World 15.45 Bamaefni (The DJ Kat
Show) 17.00 Star Trek: The Next
Generation 18.00 Games World
18.30 Paradise Beach 19.00 Rescue
19.30 Growing Pains 20.00 Lone-
some Dove 22.00 Star Trek: The
Next Generation 23.00 The Untouch-
ables 24.00The Streets Of San Franc-
isco 1.00 Night Court 1.30 Maniac
Mansion
EUROSPORT
7.30 Þolfimi 8.00 Skíði, bein útsend-
ing: Heimsbikarinn í skíðagöngu á ítal-
íu 9.15 Skíði: Heimsbikarinn í Alpa-
greinum karla í Madonna di Camp-
iglio 10.00 Skíði, bein útsending.
Skíðagangan í Dobbiaco 10.50 Skíði,
bein útsending: HeimsbiKarixm í Alpa-
greinum kvenna í Flachau í Áusturríki
12.00 Skíði: Skíðagangan í Dóbbiaco
12.30 Knattspyma: Evrópumörkin
13.30 Nascar: Ameríska meistara-
keþpnin 14.30 Eurofun 15.00 Amer-
íski fótboltinn 16.30 Skíði: Alpagrein-
ar i Flachau í Austuríki 17.30 Knatt-
spyma: Evrópumörkin 18.30 Euro-
sportfréttir 19.00 Keila 20.00 Skíði:
Skfðagangan í Dobbiaco 21.00 Al-
þjóða hnefaleikar 22.00 Snóker 24.00
Eurosportfréttir 0.30 Dagskrárlok
UTVARP
RAS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósor 1.
Honna G. Siguróardóttir og Trausti Þór
Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit og Veður-
fregnir. 7.45 Daglegt mól. Gísli Sigurðs-
son flytur þóttinn. (Einnig útvarpoð kl.
18.25.)
8.00 Fréttir. 8.10 Pólítísko hornið 8.20
Aó utgn (Einnig útvarpaó kl. 12.01)
8.30 Úr menningorlífinu: Tíóindi. 8.40
Gagnrýni
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskólinn. Afþreying i toli og
tónum. Umsjón: Haraldur Bjarnoson. (Fró
Egilsstöóum.)
9.45 Segóu mér sögu, jólosveinofjöl-
skyldon ó Grýlubæ eftir Guórúnu Sveins-
dóttur. Guóbjörg Thoroddsen les (7)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi /'með Holldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veóurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Byggóolinon. Landsútvarp svæðis-
stöðva I umsjó Arnars Póls Haukssonar
ó Akureyri og Birnu Lórusdéttur ó isofirói.
11.53 Dogbókin
12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi.
12.01 Að utan (Endurtekió úr Morgun-
þætti.)
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auólindin. Sjóvorútvegs- og vió-
skiptomól.
12.57 Dónarfregnir og ouglýsingor.
13.20 Stefnumót. Meóal efnís, Njöróur
P. Njaróvík ó Ijóórænum nótum. Umsjón:
Holldóra Friójónsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvorpssogan, Baróttan um brouðið
eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friójóns-
son les (26)
14.30 Skammdegisskuggar. Jóhanna
Steingrímsdóttir fjollar um dulræna at-
burði.
15.00 Fréttir.
15.03 Árstíðirnar eftir Antonio Vivaldi.
Nigel Kennedy leikur einleik ó fiðlu og
stjórnar Ensku kammersveitinni.
16.00 Fréttir.
16.05 Skima. Fjölfræðiþóttur. Umsjón.
Ásgeir Eggertsson og Steinunn HorÓar-
dóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. Þjónustuþóttur. Umsjón:
Jóhonno Harðardóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 í ténstiganum. Umsjón: Þorkell Sig- •
urbjörnsson.
18.00 Fréttir.
18.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýút-
komnum bókum. Umsjón: Ragnheiöur
Gyðo Jónsdóttir. (Einnig ó dagskró í
næturútvarpi.)
18.25 Daglegl mðl. Gisli Sigurösson flytur
þóttinn. (Áóur ó dagskró i Morgunþætti.)
18.30 Kviko Tíðindi úr menningorlífinu.
Gognrýni endurtekin úr Morgunpætti.
18.48 Dónarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingor og Veðurfregnir.
19.35 Smugan Fjölbreyttur þóttur fyrir
eldri börn. Umsjón: Elísobet Brekkan og
Þórdís Arnljótsdóttir.
20.00 Af lifi og sól Þóttur um tónlist
óhugomanna. Umsjón: Vernharður Linnet.
Þjónustuþóttur ó Rói 1 kl.
(Áður ó dagskró sl. sunnudog.)
21.00 Söngur r myrkri. Um skóldsögur
Toni Morrison, Nóbelsverðlounahafo í
bókmenntum 1993. Umsjón: Soffía Auó-
ur Birgisdóttir. (Endurtekinn þóttur fró
12. des. sl.)
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornið (Einnig útvorpað i
Morgunþætti i fyrramólið.)
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Skímo. Fjölfræóiþóttur. Endurtekið
efni úr þóttum fiðinnar viku. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horóar-
dóttlr.
23.15 Djassþóttur Umsjón: Jón Múli Árno-
son. (Áóur útvarpoó sl. lougardagskvöld
og veróur ó dagskró Rósar 2 nk. íaugar-
dagskvöld.)
24.00 Fréttir.
0.10 I tónstiganum. Umsjón: Þorkell Sig-
urbjörnsson. Endurtekinn fró síðdegi.
1.00 flæturútvarp ó samtengdum rósum
til morguns
Fréttir ó Rós 1 og Rós 2 kl. 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,
22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvorpið. Kristín Ólafsdóttir
og Leifur Houksson, Margrét Rún Guðmunds-
dóttir. 9.03 Gyða Dröfn Tryggvodóttir og
Margrét Blöndal. 12.45 Gestur Einar Jónas-
son. 14.03 Snorri Sturluson. 16.03 Dæg-
urmólaútvorp. 18.03 Þjóðorsólin. Sigurður
G. Tómosson og Kristjón Þorvoldsson.
19.30 Ekkí fréttir. Haukur Houksson.
19.32 Ræmon. Björn Ingi Hrafnsson.
20.30 Upphitun. Andreo Jénsdóttir.
21.00 Á hljómleikum. 22.10 Kveldúlfur.
SigvolÚi Koldolóns. 0.10 Eva Ásrún Alberts-
dóttirí 1.00 Næturútvarp til morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.00 Næturlög 1.30 Veóurfregnir. 1.35
Glefspr úr dægurmólaútvorpi 2.00 Ftéttir.
2.05 Kvöldgestir Jónasor Jónossonor. 3.00
Blús. Pétur Tyrfingsson. 4.00 Bókaþel. 4.30
Veóurfregnir. Næturlögin. 5.00 Fréttir. 5.05
Næturtónar 6.00 Fréttir af veóri, færð og
flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. 6.45
Veðurfregnir. Morgunlónor hljómo ófram.
LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurland.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Jóhonnes Ágúst Stefónsson. Útvarp
umferðorróð o.fl. 9.00 Kalrín Snæhólm
Baldursdóttir. 12.00 Jóhonnes Kristjónsson.
13.00 Póll Óskar Hjólmtýsson. 16.00
Hjörtur Howser og Jónotan Motzfelt. 18.30
Tónlist. 19.00 Sigvoldi Búi Þórorinsson.
22.00 Guðríður Huroldsdóttir. 24.00 Tón-
list til morguns.
Radíusflugur dagsins kl. 11.30,
14.30 og 18.00.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjólm-
arsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. 10.30
Tveir með sultu og onnar ó elliheimili.
11.30 Jólo hvoð ...? Skrómur og Fróði.
12.15 Anna Björk Birgisdéttir. 15.55
Bjarni Dagur Jónsson. 17.55 Hallgrimur
Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Helgason.
23.00 Lífsaugaó. Þórhollur Guómundsson
og Ólofur Árnason. 24.00 Næturvakt.
Fréttir ó heila tímanum fró kl.
7-18 og kl. 19.30, fréllayfirllf
kl. 7.30 og 8.30, iþróttafrétllr kl.
13.00.
BYLGJAN ÍSAFIRDI
FM 97,9
6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05
Gunnor Atli Jónsson. 19.00 Somlengt
Bylgjunni FM 98,9.
BROSID
FM 96,7
7.00 Böðvar Jónsson og Halldór Levi. 9.00
Kristjón Jéhannsson. 11.50 Vitt og breitt.
Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róbertsson.
17.00 Jenný Johonsen. 19.00 Ókynnt
tónlist. 20.00 Friðrik K. Jónsson. 22.00
Alli Jónotans. 00.00 Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
7.00 Horaldur Gísloson. 8.10 Umferóar-
fréttir. 9.05 Móri. 12.00 Ragnor Mór.
15.00 Árni Magnússan. 15.15 Veður og
færð. 15.20 Bióumfjöllun. 15.25 Dogbók-
arbrot. 15.30 Fyrstn viótal dagsins.
15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli dagsins.
16.30 Steinar Viktorsson. 17.10 Umferö-
orróð. 17.25 Hin hliðin. 17.30 Viðtol.
18.20 íslenskir tónor. 19.00 Ásgeir Kol-
beinsson ó kvöldvokt. 22.00 Nú er lag.
Fréttir kl. 9,10,13,16,18. íþrótl-
afréttir kl. II og 17.
HUÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pólmi Guómundsson. Frétt-
ir fró fréttostofu Bylgjunnor/Stöó 2 kl. 17.00
og 18.00.
SÓLiN
FM 100,6
7.00 Guðni Mór Henningsson. 10.00
Pétur Árnason. 13.00 Birgir Örn Tryggvo-
son. 16.00 Maggi Mogg. 19.00 Þór
Bæring. 22.00 Hans Steinor Bjornason.
1.00 Endurtekin dagskró. 4.00 Maggi
Mogg.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjó dogskró Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 Fréttir kl. 12.15, 15.30 og 21.00.
X-IÐ
FM 97,7
9.00 Bjössi. 13.00 Simmi. 18.00 Rokk-
ið x. 20.00 Hljómolind. 22.00 Pétur
Sturlo. 24.00 Fantost. Rokkþóttur.