Morgunblaðið - 21.12.1993, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1993
17
Mr
SAGA UM HORF-
INN HEIM
XJöföar til
Xlfólksíöllum
starfsgreinum!
Bókmenntir
Ingi Bogi Bogason
Lífið er tilviljun. Ævisaga Ellinor
Kjartansson. Páll Lýðsson skráði.
Útg. Ellinor Kjartansson 1993.
Seinni. heimsstyijöldin færði
mannkyni meiri hörmungar en hefur
þekkst. Jafnvel íbúar Iítillar eyju í
norðurhöfum kynntust bæði
skuggahliðum sjálfrar styijaldar-
innar sem og afleiðingum hennar.
Skömmu eftir stríð fluttust hingað
nokkrir tugir þýskra kvenna sem
skildu að baki rústuð æskuheimili.
Ævisaga Ellinor Kjartansson er
saga einnar slíkrar konu.
Ellinor fæddist í Prússlandi, þeim
hluta Þýskalands sem nú tilheyrir
Póllandi. Hún er af efnuðu fólki
komin, foreldrar hennar voru bæði
afkomendur júnkara. Fjölskyldan
rak stórbýli þar sem vinnuagi var
strangur en lífsgleði eigi að síður
mikil. Það er því eðlilegt að bónda-
dóttirin dvelji í frásögn sinni við
búskap eins og hann var stundaður
í æsku hennar. Tæknin hélt snemma
innreið sína í þýsk stórbú: mjaltavél-
ar, dráttarvélar, snúningsvélar og
færibönd urðu snemma sjálfsögð.
Ellinor segir frá daglegu lífi: pásk-
um, jólum, hjátrú og hindurvitnum,
skólanum — og svo því sem sundr-
aði tilverunni: stríðinu með öllum
sínum hörmungum.
Þessi saga er ekki pökkuð inn í
margar blaðsíður og því imprað á
mörgu sem hefði þolað meiri um-
fjöllun. Vinna hefði mátt frásögnina
ítarlegar, fylla betur inn í sums stað-
ar og strika út annars staðar. Stíll
bókarinnar er fullhrár og óslípaður.
Sömuleiðis er bygging bókarinnar
umdeilanleg. Skera hefði mátt burtu
einstaka kafla þar sem íjallað er
um lítt frásagnarverða hluti (t.d.
Ut um allan heim sem hljómar eins
og þurr reisudagbók).
Æviferill Ellinor er sérstakur en
Nýjar bækur
■ Út er komin bókin Að sigra
óttann eftir Harold Sherman í
þýðingu Ingólfs Arnasonar. A
bókarkápu segir: „Mörgum finnst
það eins eðlilegt að hafa áhyggjur
og að draga andann. En það er
samt sem áður kominn tími til að
þú gerir eitthvað í málinu, ef þú
ert einn þeirra sem burðast með
þunga áhyggjubyrði."
Útgefandi er Skuggsjá. Að
sigra óttann er 160 bls. Bókin
er prentuð í Prisma, Hafnar-
firði, og bundin í Félagsbókband-
inu-Bókfelli, Kópavogi. Verð
bókarinnar er 2.718 krónur.
einstakur er hann ekki. Vísast eru
tugir svipaðra sagna geymdir í hug-
um samlanda hennar sem fluttust á
svipuðum tíma til íslands. Og í
Þýskalandi geymir flest eldra fólk
með sér svipaðar sögur sem verða
aldrei skrifaðar. Sumum er þó áíltaf
jafnmikið niðri fyrir þegar stríðið
ber á góma; vera kann að gömul
kona í lestarklefa fari af litlu tilefni
að segja bláókunnugum ferðafélaga
sínum frá örlagaþrungnasta tíma-
bili í lífi sínu — og kveðji hann
þrumu lostinn hálftíma síðar. En
sagan mun aldrei víkja honum úr
minni.
Með þetta í huga má segja að
saga Ellinor Kjartansson skipti máli
þótt hún sé hvorki frumleg né ein-
stæð.
HAGENUK
Þráðlaus sími með skjá.
Litir: svartur og hvítur.
Verö: 29-925 kr. stgr.
RESPONS
Litir: grár, hvítur
og rauður.
Verö: 4.980 kr.
ERICSSON SPEAKER
Litur: hvítur.
Verö: 7.980 kr.
JUPITER
Litir: blár, grár,
hvítur og svartur.
Verö frá 3-950 kr.
OUNO ’
Litir: hvítur,
svartur og grár.
Verö: 2.949 kr.
DANA CLASSIC
Litir: hvítur,
grár og svartur.
Verö: 5.980 kr.
* verö nteö vsk.
MOTOROLA
Verö: Bíla- eöa
buröarsítni 64.979 kr. stgr.
BEOCOM 1400
Litir: blár,
grænn, hvítur,
svartur og rauður.
Verö: 7.980 kr.
REPLIK
Litir: hvítur, svartur
og rauður.
Verö: 4.480 kr.
BEOCOM 2000 ,
Nýir og spennandi litir.
Verö: 10.875 kr.
TELEPOCKET 200
Þráðlaus sími með skjá.
Verð: 32.774 kr. stgr. N
oo
io
<
w
j.jí'— 2
KIRK DELTA
Litir: svartur, hvítur
og grár.
Verö: 9.980 kr.
A GIAFVERÐI
Bjóðum pínulítið (vart sýnilega)
framleiðslugallaða Qim/w KF-264
kæliskápa á frábæru verði.
KF-264 m/lúxusinnréttingu
254 lítra kæliskápur
með 199 Itr. kæli og 55 Itr. frysti.
HxBxD = 146,5 x 55 x 60 cm.
(Verðlistaverð kr. 67.680,-)
Nú aðeins kr. 52.690,- stgr.
Afborgunarverð kr. 56.660,-
Takmarkaður fjöldi skápa á þessu verði
Ellinor Kjartansson
VISA og EURO raðgreiðslur til allt að
18 mánaða, án útborgunar.
MUNALÁN með 25% útborgun og
eftirstöðvum kr. 3.000 á mánuði.
/rOmx
HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420
PSJS ávaxtapressa
Hönnun Philippe Starck
verð kr. 3.850
ALESSI
Kringlunni.sími 680633