Morgunblaðið - 21.12.1993, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1993
55
NÝÁRSFAGNAÐUR1. TANUAR1994
Tilað geta þjónað og skemmt gestum okkar svo
SEM BEFT HÆFIRTILEFNINU, VERÐUR HÚSIÐ
AÐEINS OPIÐ MATARGESTUM
LAUGARDAGINN 1. JAN 93.
Fjölbreyttur
Matseðile og
Skemmtun
Allar helgar
UPPSELT 1. JAN! ÓSÓTTIR MIÐAR SEL'gJgEDWI^fDES.
. Borðapantanir OG UPPLÝSINGARI SlM^TfíSlJgSÓ >
beuRt^Eip
Þegar leitað er jólagjafa.
...fyrir þá sem vilja öðruvísi jólagjafir
erum við góður kostur
..Til dæmis:
GJAFAKÖRFUR MEÐ NÁTTÚRULEGUM SNYRTIVÖRUM FRÁ EARTH
SCIENCE, sem hljóta einróma lof allra sem reyna þær. -OT\
Hreinsi- og kremlína fyrir dömur og herra
einnig hársnyrtivörur og baðvörur.
ER HÁRIÐ FARIÐ AÐ ÞYNNAST? FOLLIGEN undraefnið
hreinsar stíflur úr hársekkjunum svo hárið fer að vaxa aftur.
GLÆSILEGIR SILFURSKARTGRIPIR
MEÐ ORKUSTEINUM OG KRISTÖLLUM **
Ýmsir verðflokkar. Höfum m.a. handunna skartgripi eftir'
Margo Renner, silfurkrossa, hjörtu úr orkusteinum,
Póstkröfuþjónusta.
Greiðslukortaþjónusta. ^)p7-|j M||
Veitum P™*”uUga ráðgjöf 5ÍSZ " h
Borgarkrínglan,
KRINGLUNNI4 - sími 811380
ER ÖLI.UMÆIIAfí
TAKIÐ
eftir’
Fallegur fatnabur
á gó&u veroi
. frá kr. 1-Z90'"
• Köf'óttar skyrtu. . kr 1.390,:
• RúUukragaboUr fra^ ^ 2.790,-
• Herrauharpey 99O,-
• ŒS3Lrelyn buxur
WLsur.r45.ir'-
• UllarpeVf U' 'r elyn Irá kr. 5.8»0.
• Buxurular/teey i2900i-
:
: issfjsí,“v •
og margt, marg. "a'ra-
P00Gr^ortaÞlÓnUSta'
s
T
KARNABÆR
BORGARKRINGL UNNI - SÍMI 682912
NUDD- 0G BAÐOLÍURNAR FRÁ AURA CACIA eru tilvaldar til að
stinga með í jólapakkann. Eigum einnig hreinar ilmkjarnaolíur.
UM JÓLIN ER NAUÐSYNLEGT AÐ EIGA SNÆLDUR OG/EÐA
GEISLADISKA með slökunartónlist og hugleiðslu.
Gott úrval - Gott verð.
ALLAR NYJU ISLENSKU BÆKURNAR sem
fjalla um sjálfsrækt og breyttan lífsstíl fást
hjá okkur. EINNIG NÝ SENDING AF
ERLENDUM BÓKUM um heilsu og
heilsurækt, sjálfsrækt, meðvirkni, o.m.fl.
(Bringers of Dawn er komin aftur).
JÓLAGJAFIR SEM HJÁLPA OG ÞROSKA.
REYKELSIAUKA HELGIJÓLANNA Frábært úrval reykelsa frá Blue
Pearl, Loving Life og Ayurveda Herbalvedic. Statív fyrir reykelsi.
HUGSAÐU UM HEILSUNA UM JÓLIN!
YUCCA GULL auðveldar meltinguna og hjálpar þér að halda
ristlinum hreinum. EARTH SCIENCE vítamínin eru í fljótandi formi.
2-5 sinnum hraðari og virkari upptaka, en vítamín í töfluformi.
Við ryðjum brautina til betra lífs.
SAMKOMUR
Arsfundur
Islenska
vindla-
klúbbsins
Félagar íslenska vindla-
klúbbsins (ÍSVIND)
hittust nýlega í Jakobsstofu
veitingahússins Argentínu.
ÍSVIND, eða Davidoff-
klúbburinn eins og hann er
gjarnan kallaður, var stofn-
að í ársbyijun 1992 og koma
félagar saman annað slagið.
í klúbbnum eru áhuga-
menn um góða vindla og í
þetta skiptið var kynntur nýr
vindill frá Davidoff, Special
T. Var ekki annað að sjá en
mönnum líkaði hann vel,
enda vindillinn breiður og
langur. Fulltrúi skoska viskí-
framleiðandans The Famous
Grouse flutti erindi um
drykkinn og fengu gestir að
smakka á honum. Eftir að
menn höfðu prófað nýja
vindilinn og rennt niður kaffi
og koníaki létu þeir fara vel
um sig í Jakobsstofu fram
eftir kvöldi.
Niko hf., umboðsaðili
Davidoff, hafði veg og vanda
af kvöldinu í samstarfí við
heildverslunina Karl K.
Karlsson.
Ari Sæmundsen í Grókó hf. og Hákon Ólafsson hjá Rannsóknastofn-
un byggingariðnaðarins.
Fimm félagar með vindlana, frá vinstri: Gunnlaugur Gunnlaugsson,
Flugleiðum, Hörður Gunnarsson, Úrvali-Útsýn, Guðmundur Magnús-
son, Flugleiðum, Goði Sveinsson, Úrvali-Útsýn, og Sigurður Kol-
beinsson, forstjóri Niko hf.
VÍKINGAKORTIN - viska norðursins eru tilvalin jólagjöf og hafa þegar slegiö öll sölumet í verslun okkar. Tryggðu þér eintak af VÍK.IN6A
þessum fyrstu íslensku spáspilum. Lesið í spilin
fyrir viðskiptavini, e. h. laugardag og sunnudag