Morgunblaðið - 21.12.1993, Blaðsíða 58
58
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1993
mjtm ÚmAlmm Smsmm
meb
íslensku tali
Sýnd kl. 5 og 9. B. i. 14ára.
RAUÐI LAMPINN
JURASSIC PARK MERKI FYLGJA
HVERJUM BÍÓMIÐA
Sýnd kl. 5.
Krummafjölskyldan sem saman stendur af 11 ára strák, táningi, litlum
pottormi og uppteknum foreldrum lendir i ýmsum ævintýrum. Þessi bráð-
fyndna mynd sem sló rækilega í gegn þegar hún var sýnd í Danmörku,
hlýjar svo sannarlega um hjartaræturnar, bæði börnum og fullorðnum.
Krummarnir er stórskemmtileg gamanmynd fyrir alla fjölskylduna.
íslenskt tal Jóhann Ari Lárusson, Sólveig Arnardóttir,
Edda Heiðrún Backmann, Jóhann Sigurðsson o.fl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BIOMYNDIR & MYNDBOND
iTímarit áhugafólks um kvikmyndir. Áskriftarsfmi 91-811280.
HETJAN
KIM BASINGER
MER
* &4>l
'* ' 'ii
i 2-
kREalk.
Daniel Day-Lewis Michelle Pfeiefer Winona Rtoer
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
gerð eftir Pulitzer-verðlaunaskáldsögn Edith Wharton.
DANIEL DAY-LEWIS, MICHELLE PFEIFFER 0G WINONA RYDER í STÓRMYND MARTINS SCORSESE.
EINSTÖK STÓRMYND SEM SPÁD ER ÓSKARSVERDLAUNUM.
STÓRBROTIN MYND - EINSTAKUR LEIKUR - SÍGILT EFNI - GLÆSILEG UMGJÖRÐ -
GULLFALLEG TÓNLIST - FRÁB/ER KVIKMYNDATAKA - VÖNDUÐ LEIKSTJÓRN.
í NÝJU OG STÓRGLÆSILEGU STJÖRNUBÍÓI
Onnur hlutverk: Robert Sean Leonard, Stuart Wilson, Geraldine Chaplin, Joanne Woodward,
Jonathan Pryce og Miriam Margolyes.
Kvikmyndatónlist: Elmer Bernstein. Búningar: Gabriella Pescucci. Klipping: Thelma Schoonmaker.
Sviðsmyndahönnuður: Dante Ferretti. Kvikmyndun: Michael Ballhaus A.S.C. Kvikmyndahandrit: Jay
Cocks og Martin Scorsese. Framleiðandi: Barbara De Fina. Leikstjóri: Martin Scorsese.
Sýnd kl. 4.45, 9 og 11.30.
EVRÓPUFRUMSÝNING Á GEGGJUÐUSTU GRÍNMYND ÁRSINS
Húner algjörlega út íhött..
Já, auðvitað, og hver annar en Mel Brooks gæti tek-
ið að sér að gera grín að hetju Skírisskógar?
Um leiö gerir hann grín að mörgum þekktustu mynd-
um síöari ára, s.s. The Godfather, IndecentPropos-
aJ og Dirty Harry. Skelltu þér á Hróa; hún er tví-
mælalaust þess virði. Leikstjóri: Mel Brooks.
★ ★ ★ ★ BOX OFFICE ★ ★ ★ VARIETY
★ ★★ L.A. TIMES
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
*
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
* SVEFNLAUS í SEATTLE sýnd íA-sai ki. 7.10. verðkr. 350. ★
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
inGfgttttfrlafciÓ
Melsölublad ú hverjum degi!
AMERIKANARNIR
INDOKINA
Fjölskyldan frábæra i glænýrri grínmynd þar sem uppatækin
eiga sér engin takmörk. Og nu hefur bæst við nýr lítill fjöl-
skyldumeðlimur við litla hrifningu eldri systkinanna.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
(Ath.: Atriði í myndinni geta valdið ótta ungra barna).
HASKOLABIO
SIMI
22140
Jólamynd Stjörnubíós
Stórmyndin
Öld sakleysisins
STÆRSTA BÍÓIÐ
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS
16500
... .. . ,j ...
g|g BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
r LEIKEÉLAG REYKJAVÍKUR
Stóra svið, frumsýning 7. janúar:
• EVA LUNA
Leikrit með söngvum eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónas-
son, byggt á skáldsögu Isabel Allende, tónlist og söngtextar eft-
ir Egil Ólafsson.
• RONJA RÆNINGJADÓTTIR e. Astrid Lindgren
Sun. 9. janúar kl. 14.
• SPANSKFLUGAN e Arnold og Bach
Fim. 30/12. Lau. 8. jan.
Litla svið kl. 20:
• ELÍN HELENA e Árna Ibsen
Fim. 30/12. Fim. 6. jan. Lau. 8. jan.
Ath.: Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn
eftir að sýning er hafin.
14.-23. desember er miðasalan opin frá kl. 13-18. Lokað 24.,
25. og 26. desember. Tekið á móti miðapöntunum i síma 680680
kl. 10-12 alla virka daga.
Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta.
GJAFAKORT Á JÓLATILBOÐI í DESEMBER.
Kort fyrir tvo aöeins kr. 2.800.
ÍSLENSKT - JÁ TAKK!
íMk ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími ll 200
Frumsýning
• MAVURINN eftir Anton Tsjekhof
Frumsýning á annan dag jóla kl. 20, uppselt, - 2. sýn. þri.
28. des., örfá sæti laus, - 3. sýn. fim. 30. des. - 4. sýn. sun.
2. jan.
• ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller.
Fös. 7. janúar kl. 20.00.
• SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson
Ævintýri með söngvum
Mið. 29. des. kl. 17, uppselt, - mið. 29. des. kl. 20 - sun.
2. jan. kl. 14. - sun. 9. jan. kl. 14.
Gjafakort á sýningu í Þjóðleikhúsinu er handhæg
og skemmtileg jólagjöf.
Miðasala Þjóftleikhússins verður opin kl. 13.00-20.00
fram á Þorláksmessu. Lokað vcrður á aðfangadag.
Annan dag jóla verður opið frá kl. 13.00-20.00.
Tekið er á móti símapöntunum virka dag frá
kl. 10.00. Græna línan 996160.
ISLENSKA OPERAN símí 11475
eftir Pjotr I. Tsjajkovskí.
Texti eftir Púshkin í þýðingu Þorsteins Gylfasonar.
Frumsýning fimmtudaginn 30. desember kl. 20, uppselt.
Hátíðarsýning sunnudaginn 2. janúar kl. 20.
3. sýning 7. janúar kl. 20.
Verð á frumsýningu kr. 4.000,-
Verð á hátíðarsýningu kr. 3.400,-
Boðið verður uppá léttar veitingár á báöum sýningum.
Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20.
Sími 11475. - Greiðslukortaþjónusta.