Morgunblaðið - 21.12.1993, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1993
61
Menningararfur eða arfi?
Frá Hallgrími Arnarsyni og
Hjálmari Þór Guðjónssyni:
Hvað telst ljóð og hvað ekki?
. Þessari spumingu verður ekki
svarað í stuttu máli, en telja má
að ljóð sé tjáning mannsins lýst
með orðum óháð reglum og form-
um. Vissulega eru til snilldarlega
samin ljóð sem lúta að vissum
reglum og formum, en þau þvinga
þar með skáldið að koma frá sér
þeim orðum sem það hefði upphaf-
lega kosið að viðra. Nútímaskáld-
skapur er staðreynd, því verður
ekki haggað, en í honum fær
skáldið færi á að tjá sig á fijálsan
og óháðan hátt.
(perlur)
minn rýnandi er ég
ekki símalína
samt ætla ég
að segja þér og.
Hjálmar Þór Guðjónsson.
Ekkert
ðrlög hins verðandi manns,
er enn hefur ekki litið dagsins ljós
eru letruð á ógerðan legstein hans.
„Blessuð sé minning hans.“
Hallgrímur Arnarson.
Ljóð þessi sem má finna í ljóða-
bókinni Konsert, sem kom út fyrir
skömmu, eru einmitt dæmi um
fijálsa tjáningu. í henni gætir
VELVAKANDI
TAPAÐ/FUNDIÐ
Óskilamunir í ráðhúsinu
HRINGT var frá upplýsingaþjón-
ustunni í Ráðhúsinu og Velvak-
andi beðinn að koma því á fram-
færi, að mikið væri hjá þeim af
ýmsum óskilamunum, allt frá
húfum og vettlingum og upp í
úlpur; Nýlega fannst í ráðhúsinu
fallegur hringur. Þeir, sem telja
að þeir gætu átt eitthvað af
mununum þarna, geta haft sam-
band við upplýsingaþjónustuna í
síma 632005.
Dúkka tapaðist
LÍTIL dúkka í hvítum blúndulcjól
með ljóst hár tapaðist á leiðinni
frá ÁTVR í Austurstræti og út
að bílastæði við Toppskóinn í
Veltusundi sl. miðvikudag. Er
hennar sárt saknað. Finnandi
vinsamlega hafi samband í síma
643831.
Hanski tapaðist
LJÓSBRÚNN leðurhanski tapað-
ist í Garðabænum fyrir stuttu.
Finnandi vinsamlega hringi í
síma 656388 og 656808.
Barnastígvél fannst
FÓÐRAÐ blátt bamastígvél í
stærð 22 fannst á bílastæðinu
bak við Kringluna helgina
11.-12. desember sl. Upplýsingar
í síma 40496.
Sjal tapaðist
ÞRÍHYRNT svart flauelssjal með
kögri tapaðist á milli Bergstaða-
strætis og Laugavegs aðfaranótt
sunnudagsins 12. desember sl.
Finnandi vinsamlega hringi í
síma 13282. Fundarlaun.
Jakki tapaðist
DÖKKBLAR kvendragtaijakki
tapaðist frá Hressó föstudaginn
10. desember sl. Sá sem veit
hvað af jakkanum hefur orðið er
vinsamlega beðinn að hringja í
síma 34107.
Týndur eyrnalokkur
SMELLTUR grænröndóttur,
breiður eyrnalokkur, hringlaga,
með glærum steinum, tapaðist
annað hvort í Þjóðleikhúskjallar-
anum eða þaðan og að Skóla-
vörðustíg, þann 20. nóvember sl.
Finnandi vinsamlega hringi í
síma 15216.
Hringar töpuðust
TVEIR gullhringar töpuðust
þann 3. desember sl., líklega á
Kringlukránni eða þar í kring.
Annar er karlmannsgullhringur
með demanti í plötu, en hinn er
giftingarhringur. Allar upplýs-
ingar vel þegnar í vinnusíma
684312 á daginn en 672741 eft-
ir kl. 17. Fundarlaun.
GÆLUDÝR
Angóruhögni óskast
ÓSKA EFTIR angóruhögna, litl-
um eða stórum, á gott heimili.
Upplýsingar í síma 91-13732.
Jólagjöf?
MJÖG fallegur og einstaklega
blíður og góður átta mánaða
gulur högni þarf að komast á
nýtt heimili. Upplýsingar í síma
40496.
Kettlingur óskast
KETTLINGUR, helst angóru-
blanda og læða, óskast á gott
heimili. Upplýsingar í síma
52863.
Týndur köttur
HÁNN Grímur Krákuson er
svartur og hvítur högni sem
hvarf að heiman um síðustu
mánaðamót. Þar sem hann er
eilítið viðutan hafa vinir og
vandamenn áhyggjur af honum.
Auk þess er hans sárt saknað,
og þvi eru allir sem gætu gefið
einhveijar upplýsingar um ferðir
hans beðnir um að hafa samband
í síma 23509 hvenær sem er
sólarhringsins svo að hann
Grímsi komist nú heim fyrir jól,
ef þess er nokkur kostur.
ib
D A G
KRINGWN
ýmissa annarra ljóða fjögurra ung-
skálda er nýverið stofnsettu lista-
samtökin Giggg sf. Ljóðstafir og
rím er vissulega ekki aðhláturs-
efni, en nú til dags teljst nútíma-
ljóð jafn-gilt listform. Álmenning-
ur hlýtur að meta hvað teljast ljóð
og hvað ekki. Enginn neitar því,
að gömlu bragarhættimir lifa enn,
en þrátt fyrir það er þorri þeirra
ljóðabóka er koma út í dag nútíma-
skáldskapur.
Leyfum hveijum manni að yrkja
eins og hann vill.
Fyrir hönd Giggg sf.,
HALLGRÍMUR ARNARSON
leiðtogi,
HJÁLMAR ÞÓR GUÐJÓNSSON
framkvæmdastjóri.
Pennavinir
EINHLEYP 25 ára Ghanastúlka
með áhuga á bréfaskriftum, ljós-
myndun, tónlist, sundi og póst-
kortasöfnun:
Elizabeth Quarshie,
P.O. box 1281,
Oguaa City,
Ghana.
NÍTJÁN ára finnskur piltur vill
skrifast á við 17-21 árs stúlkur.
Hefur áhuga á ratleik, tónlistum,
fuglaskoðun og frímerkjum:
Mika Kalliovirta,
PPA 1 Harju,
17500 Padasjoki,
Finland.
FRÖNSK kona, 35 ára og tveggja
barna móðir, vill skrifast á við kon-
ur. Skrifar á ensku en vill gjarnan
skrifast á við konur sem kunna eða
eru að læra frönsku:
Marie-Anne Fagon,
3 rue Jeana Barat,
29480 Le Relecq-Kerhuon,
France.
TVÍTUG Ghanastúlka með áhuga
á dansi, ljósmyndun o.fl.:
Paa Kwasi,
c/o mlsaac Arhen,
Box 54,
Agona Swedru,
Ghana.
,! (
ÁTJÁN ára finnsk stúlka með
áhuga á kvikmyndum, tónlist, bóka-
lestri og bréfaskriftum:
Anna Hovén,
Kustaankaari 12,
FIN-07800 Lapinjarvi,
Finland.
LEIÐRETTIN G
Rangt nafn
Greint var frá 12 styrkjum til
læknisfræðilegra rannsókna á bls.
36 í Morgunblaðinu á laugardag.
Þar var ranglega farið með nafn
Margrétar Loiftsdóttur aðstoðar-
læknis, sem hlaut styrk til rann-
sókna á gláku. Var Margrét sögð
heita Helga. Beðizt er velvirðingar
á mistökunum
Vinningstölur 18. des. 1993
laugardaginn
1.
2.
FJÖCDI UPPHÆÐÁHVERN
VINNINGSHAFA VINNINGSHAFA
188
6.094
9.273.622
153.262
7.031
506
Heildarvinningsupphæð þessa viku:
14.445.324 kr.
upplýsingarsImsvari91 -681511 lukkulIna991 002
Ódýrar, sígildar gjafabœkur
FOLKIÐ I FIRÐINUM
• Myndir af eldri Hafnfirðingum og æviágrip.
• Verð samtals kr. 5.200 fyrir öll þrjú bindin.
• Einnig fást einstök bindi á gömlu verði.
Sölustaður: Austurgata 10, Hafnarfirði, s. 50764.
TEXTI OG MYNDIR: ARNI GUNNLAUGSSON
STJORNUKORT
Skemmtileg gjöt
Persónulýsing, framtíðarkort, karmakort, samskiptakort.
Sjálísþekking er torsenda velgengni.
Gunnlaugur Guðmundsson,
Stjörnuspekistöðin, Kjörgarði,
Laugavegi 59, síml 10377.
Muddskóli Rafhs Qeirdals
NVDDNAM
1 Vz árs nám hefst 10. janúar nk.
Hægt er að velja um dagnám eða kvöldnám.
Upplýsingar og skráning í símum 676612/686612
alla virka daga.
Smiðshöfða 10,112 Reykjavík.
Líttu á
verðið!
Vi6 bjó&um MARK litsjónvarpstækin
meö fullkominni fjarstýringu ó ótrúlegu verói:
14" kr. 27.810 stgr.
20" kr. 35.910 stgr.
TAKMARKAÐAR BIRGÐIR!
Einar
Farestveit&Cohf
Borgartúni 28 B 622901 og 622900