Morgunblaðið - 21.12.1993, Blaðsíða 59
59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1993
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
ATH.: í myndinni er hraöbrautaralriöið umtalaöa, sem bannaö var í Bandaríkjunum.
Pfessune
surrounds them.
Competttion
divides them.
FULLKOMIN ÁÆTLUN
Talerrt
uriites them.
„The Program" f jnllar um óstir, kynlíf, kröfur, heióur, svik, sigra, ósigra, eiturlyf.
Svona er lífió í hóskólanum.
Halle Berry Omar Epps
Craig Sheffer Kristy Swanson
PROGRAM
James Caan
HÆTTULEGT
SKOTMARK
★ + ’/,G.E. DV.
★ ★’/iS.V.MBL.
Sýnd kl. 5,7,9 og
11. Strangl. b. i. 16.
KR. 350,-
LAUN
RÁÐ
Frönsk spennu-
og grínmynd.
Sýnd kl.4.50, 6.55,9og11.10B.i.16ára.
KR. 350,-
BÍÓMYNDIR & MYNDBÖND
Gerist áskrifendur að góðu blaði. Áskriftarsími 91-81 12 80.
Tímarit áhugafólks um kvikmyndir.
plibTgmtiWaíilSí
Meim en þú geturímyndaó þér!
SÍMI: 19000
Þridiudagstilboð á allar myndir nema Hin helgu vé
„Erfitt er að segja til um hvort þetta sé mynd fyrir börn, sem fullorðnir ættu líka að sjá, eða hvort
„Into the West“ sé fullorðinsmynd fyrir börn. Niðurstaðan verður þvi sú, að þetta sé mynd fyrir alla.“ Q
Aðalhlutverk: Gabriel Byrne, Elien Barkin, Ruaidhri Conroy og Ciaran Fitzgerald.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
PIANO
Sigurvegori CanneS'hálíAarinnar 1993
Pianó, fimm stjörnur of fjórum
mögulegum".
★ ★ ★ ★ Pressnn.
Aðalhlutverk: Holly Hunter, Sam
Neili og Harvey Keitel.
Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.10.
SPILABORG
Aðalhlutveri: Tommy lee Jones
og Kothleen Tumer.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
</
Ripoux Contre Ripoux
Sakamálamynd meö gamansömu ívafi.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
/afi.Ær
|„Ég hvet alla sem vilja sjá
eitthvað nýtt að drífa sig í
bíó og sjá Hin helgu vé.
Þetta er yndisleg lítil saga
sem ég hefði alls ekki
VÍljað mÍSSa af!“ Bíógestur.
„Þessi er sko óvænt.
■fl Ég hefði ekki trúað
því. Ótrúlega sniðug!“
Bíógestur.
íslenskt - ja takk!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Blaðamannafélag íslands ályktar
vegna launalækkunar hjá Fróða hf.
Laun lækkuð í
krafti einokunar
STJÓRN Blaðamannafélags íslands lýsir yfir vanþóknun sinni á
þeim samningum sem forráðmenn útgáfufyrirtækisins Fróða hf.
hafa gerð við starfsmenn fyrirtækisins um 3% launalækkun á kom-
andi ári, og ekki síður þeirri ákvörðun fyrirtækisins að ætla að
lækka einhliða greiðslur til annarra greinahöfunda um 8%, segir í
tilkynningu frá BÍ í gær. Morgunblaðið snéri sér til Magnúsar Hregg-
viðssonar sfjórnarformanns Fróða hf. í gærkvöldi vegna þessa máls,
og sagði hann að svar myndi berast frá fyrirtækinu í dag, þriðjudag.
um hefur fyrirtækið nú þvingað
fram launalækkun starfsmanna og
boðar jafnframt einhliða stórlækk-
un á öllu öðru aðkeyptu efni.
Rétt er að taka fram að hjá Fróða
hf. starfa engir fastráðnir launa-
menn við blaðamennsku og engir
kjarasamningar eru í gildi á milli
Blaðamannafélagsins og Fróða,
heldur starfa blaðamenn þar eftir
sérstökum „innanhúss vertaka-
samningum". Það fyrirkomulag á
að vísu ekkert skylt við almenna
verktakastarfsemi en sýnir engu
að síður hversu almennt og víðtækt
réttleysi viðkomandi starfsmanna
er.
Stjórn Blaðamannafélagsins ít-
rekar andúð sína á stöðu réttinda-
og kjaramála Fróða hf. Um leið
hvetur félagið alla félagsmenn,
jafnt fastráðna sem lausamenn, til
að hundsa einhliða ákvörðun Fróða.
Jafnframt minnir stjórn félagsins á
að félagar í BÍ eiga enn ógreidd
hundruð þúsunda i verktakagreiðsl-
ur vegna þeirra tölublaða af Húsum
og híbýlum og Vikunni, sem Fróði
hf. yfirtók af Samútgáfunni-Korpus
fyrir réttum mánuði.“
„Þessi ákvörðun er tilkynnt að-
eins örfáum dögum eftir að Fróði
hf. keypti útgáfuréttinn á þeim
tímaritum sem Samútgáfan Korpus
gaf út fyrir gjaldþrotið í síðasta
mánuði en með þeim kaupum
tryggði Fróði hf. sér nánast einokun
á tímaritamarkaðnum hérlendis.
í krafti þessara einokunar og
almenns samdráttar í atvinnumál-
Verslanir á
Laugavegi
verða opnar
til kl. 18
VERSLANIR á Laugavegin-
um verða opnar frá kl. 10-18
í dag en frá kl. 10-22 á morg-
un og frá kl. 9-23 á Þorláks-
messu.
í Kringlunni verður opið frá
10-22 í dag og á Þorláksmessu
verður opið frá kl. 10-22.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Gleðin skein úr hverju andliti á jólaballinu í Múlaborg.
Jóladansleik-
ur í Múlaborg
JÓLADANSLEIKUR var ný-
lega á dagheimilinu Múlaborg
við Armúla í Reykjavík. Þarna
eru tæplega 80 fötluð og ófötl-
uð börn á aldrinum 1-6 ára og
fengu þau í heimsókn tvo jóla-
sveina sem dönsuðu með þeim
í kringum jólatréð og fóru með
gamanmál eins og þeirra er
háttur. Síðast en ekki síst fékk
hvert barn sérmerkta jólagjöf
frá Glitni.
Fyrirtækið langaði að gleðja
börnin með pakka. Til þessa hafa
ekki verið gefnar neinar jólagjafir
á jólaballinu og má kannski segja
að hér hafi verið fitjað upp á
skemmtilegri nýbreytni á Múla-
borg enda skein gleðin úr hveiju
andliti.
Tryggt fjármagn til mælinga
á geislavirkni fyrir norðan land
UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ hefur tilkynnt forstöðumanni Geisla-
varna ríkisins að ráðuneytið hafi fjárveitingu til að kosta mæling-
ar á geislavirkni á hafsvæðinu milli íslands, Grænlands og Jan
Mayen á næsta ári, m.a. í Austur-Grænlandsstraumnum. Mæling-
arnar eru liður í alþjóðlegu verkefni sem tengist meðal annars
umhverfisnefnd Atlantshafsbandalagsins. Sigurður M. Magnússon,
forstöðumaður Geislavarna, segir að mælingarnar nýtist mjög vel
í vöktun íslendinga því með þessum straumi berist geislavirk efni,
m.a. frá kjarnorkuiðnaði Breta, inn á hafsvæðin norðan við landið.
Sigurður segir að vöktun á
geislavirkum efnum verði haldið
áfram innan íslensku efnahags-
lögsögunnar á næsta ári. Undan-
farin ár hafa verið mæld geisla-
virk efni í fiski, sjó og þangi. Sig-
urður kveðst vona að hægt verði
að taka fleiri sýni úr sjó en áður.
Magnús Jóhannesson, ráðuneytis-
stjóri umhverfisráðuneytisins,
segir að ráðuneytið hafi lagt á
það áherslu að auka fjárveitingar
til umhverfisvöktunar á næsta
ári, þrátt fyrir sparnað og sam-
drátt. Telur hann að unnt verði
að auka mælingar á geislavirkum
efnum á næsta ári.
Auknar mælingar
Alþjóðlega verkefnið sem utan-
ríkisráðuneytið sér um að fjár-
magna kemur til viðbótar um-
hverfisvöktun á vegum umhverfis-
ráðuneytisins innan efnahagslög-
sögunnar. Sigurður segir að það
gangi meðal annars út á það að
meta uppsprettu geislavirkra efna
í hafinu og hreyfíngu þeirra.
Kostnaðurinn við þátt Geislavarna
á næsta ári er áætlaður 1,3 millj-v
ónir kr.