Morgunblaðið - 19.10.1994, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.10.1994, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1994 MORGUNBUAÐIÐ 51500 Hafnarfjörður íbúðir til sölu: Hjallabraut Þjónustuíb. fyrir 60 ára og eldri. 2ja herb. ca 70 fm á 3. hæð. Mikil sameign. Tengd öryggis- þjón. Ekkert áhv. Arnarhraun 5-6 herb. ca 136 fm ib. á 3. hæð í þríb. Bílskplata. 4 svefnherb. Svalir. Útsýni. Nýtt gler. Nýtt parket. Danfoss. Laus. Áhv. ca. 1_,2 millj. Álfaskeið 4ra-5 herb. ca 100 fm íb. á 1. hæð í þríb. Sérinng. 3 svefn- herb. Bílskréttur. Lítið áhv. Álfaskeið 4ra herb. ca 100 fm íb. á 2. hæð í fjölb. 3 svefnherb., arinn, tvennar svalir. Ekkert áhv. Laus. Grænakinn Efri sérh. og ris í þríb. Sérinng. 3 svefnh., 2 stofur o.fl. Baðherb. nýuppgert. Áhv. ca 2,7 m. Vesturvangur Einb. á einni hæð 142 fm. Bfl- skúr 38 fm, garðskáli 20 fm. Ræktuð lóð. Vörðustígur Einb., kj. hæð og ris. Góð stað- setn. Útsýni. Garður. Ekk'ert áhv. Flókagata Einb. á fjórum pöllum ca 190 fm ásamt nýjum bílskúr og öðr- um eldri. Eftirs. staðs. Mikið endurn. m.a. þak, rafmagn, frá- rennsli og innr. Ný sólstofa. Garður. Svalir. Útsýni. Áhv. ca 2,5 millj. gamalt byggsjlán. Ath. skipti á minni eign. Brunnstígur Einb. kj., hæð og ris ca 200 fm. Nýtt rafm. og hiti. Gluggar og gler nýtt að hluta. Góð eign á góðum stað. Atvinnuhúsnæði:. Drangahraun Iðnaðarhúsn. 120 fm pússað og málað. Innr. skrifstofa og wc. Stór hurð. Bílalyfta. Höfum kaupanda að: Litlu einbýli eða litlu sérbýli með bílskúr eða annarri vinnuaðst. á ról. stað í Hafnarfirði og lítilli íbúð í eldri bæjarhluta. FASTEIGNASALA, Llnnetsstíg 3, 2. hœð, Hfj., Árni Grétar Finnsson hrl., Bjarnl Lárusson hdl., slmar 51500 og 51501. Helma8. sölumanns 654171. 26600 allir þurfa þak yfir höfudid Bollagata 3ja herb. 80 fm kjíb. í nýviðg. þríb. Sérhiti og inng. V. 6,5 millj. Eskihlíð Tæplega 100 fm efri hæð í fjór- býlish. Bílskúrsr. Ekkert áhv. Skipasund 115 fm mikiö endurn. neðri hæð í tvíbýli. Bílskúr. 3 svefnherb. Nýtt parket. Áhv. 5 millj. húsbr. Austurgata - Hf. Hæð og ris í tvíbhúsi. Samtals um 150 fm auk 23 fm vinnu- eða geymslurýmis á jarðhæð. Breiðvangur - Hf. Björt og falleg 135 fm endaib. á 2. hæð, mikið endurn. 4 svherb. Skipti mögul. Laus. Granaskjól Ca 100 fm neðri hæð í tvíbýli. Þarfnast stands. Bílskúr og aukaherb. í kj. geta fyigt. Njálsgata 3ja herb. 70 fm nýstands. risíb. í góðu steinh. Áhv. 3 millj. veðd. Garðabær Glæsileg 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð í nýju húsi. Fráb. útsýni. Áhv. 6 millj. húsbr. Verð 9,2 millj. Kópavogur Glæsil. 113 fm íb. á 1. hæð í nýlegri blokk. Vandaðar innr. Áhv. 3,6 millj. veöd. Laus fljótl. Ljósheimar Falleg 4ra herb. íb. á 6. hæð í lyftuh. Utanhússviðg. lokið. Sér- inng. af svölum. Áhv. 5 millj. lantlán. Stóragerði 4ra herb. íb. á 4. hæð í blokk. Nýstands. sameign. Ekkert áhv. Verð 7 millj. Grafarvogur Glæsil. einb. á 1 og hálfri hæð. Samt. um 230 fm. auk 40 fm bílskúrs á fráb. útsýnisstað. Eign fyrir vandláta kaupendur. Fagrihvammur Gott einb. sem skiptist í 140 fm efri hæð og 60 fm 2ja herb. íb. á jarðhæð auk bílskúrs. FASTEIGNAÞJÓNUSTAN Skúlagötu 30 3.h. Lovísa Kristjánsdóttir, Ig. fs. Til sölu í Hafnarfirði Álfaskeið: 3ja herb. 90 fm góð jarðhæð í tvíbýlishúsi. Suðurgata 39b: Vandað steinhús. 4ra herb. íb. á efri hæð og 2ja herb. íb. á neðri hæð. Bílsk. Laust strax. Álfaskeið 30: Falleg 4ra herb. efri sérhæð í tvíbhúsi. Geymsluris og stórt herb. í kj. Laus strax. Verð 7,8 millj. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, sími 50764. 21150-21370 LARUS Þ. VALDIMARSSON. framkvæmoastjori KRISTJAN KRISTJANSSON. loggiltur fasteig\asali Nýjar eignir á fasteignamarkaðnum - til sýnis og sölu: Glæsilegt parhús á góðu verði Nýlegt steinhús, ein hæð 99 fm nettó, auk bílskúrs 26 fm. á vinsælum stað í Mosfellsbæ. Eignaskipti möguleg. Verð aðeins 9,8 millj. Endurnýjuð - allt sér - vinsæll staður Fyrsta haeð, jarðhæð, tæpir 90 fm við Gnoöarvog. Nýtt parket, nýl. innr. Sólverönd. Fjórbýli. Verð aðeins kr. 7,1 millj. Við Tómasarhaga - stór og góð Endurnýjuö suðuríb. 2ja herb. 65,5 fm nettó. Nýtt parket. Nýtt gler. Ágæt sameign. Allt sér. Lítið eitt niðurgr. í kj. í fjórbýli. Nýlegt steinhús - frábært verð Vel byggt 2ja hæða steinhús 176,3 fm nettó við Kögursel. 4 rúmg. svefnherb. á efri hæð. Bílskúr með geymslurisi. Trjágarður. Skipti mögul. á lítilli sér hæð í Heimum, Vogum eða nágrenni. • • • Fjöldi fjársterkra kaupenda. Margskonar eignaskipti. Opið á laugardaginn. ALMENNA FASTt IGNASAIAH uÖgÁvÉgM8 SÍMAR 21150-21370 FRÉTTIR Kringlukast hefst í Kringlunni í dag KRINGLUKAST hefst í dag en það eru sérstakir markaðsdagar fyrirtækja í Kringlunni. Þessa daga bjóða 70 verslanir- og þjón- ustufyrirtæki í verslunarmiðstöð- inni ótal tilboð á nýjum vörum. Kringlukastið stendur frá mið- vikudegi til laugardags og þar er hægt að gera mjög góð kaup á skóm, fatnaði, gjafavöru, búsá- höldum, skartgripum, geisladisk- um, matvörum og fjölmörgum öðrum vörum. Hægt er að taka þátt í skemmtilegum kaupleik, stóra afslætti og veitingastaðir Kringlunnar eru með sértilboð. Á Kringlukasti eru verslanir og flest þjónustufyrirtæki í Kringl- unni með sérstök tilboð. Lögð er áhersla á að einungis sé boðið upp á nýjar vörur, þannig að ekki eru um útsölu að ræða. Á sérstöku til- boði í hverri verslun eru nokkrar vörutegundir eða einn eða tveir vöruflokkar og gilda þessi tilboð einungis á meðan Kringlukastið stendur yfir. Algengast er að veitt- ur sé 20-40% afsláttur af þeim vörum sem eru á Kringlukaststil- boði en í sumum tilvikum er af- slátturinn enn meiri. Hluti tilboð- anna er kynntur í sérstöku blaði sem fylgdi Morgunblaðinu í gær. Mikill afsláttur í Stóra afslætti Stóri afslátturinn er vinsæll leikur sem fylgir Kringjukasti og tengist þema daganna. I leik þessum bjóða fjögur fyrirtæki í Kringlunni jafnmarga hluti með miklum afslætti. Hlutir þessi eru allir í dýrum verðflokki og veittur er 50 til 60% afsláttur, þannig að hann nemur tugum þúsunda króna. Á hverjum degi meðan Kringlukast stendur eru dregnir út fjórir heppnir kaupendur sem fá að kaupa viðkomandi hlut með þessum mikla afslætti. Þeir sem vilja taka þátt í kaupleiknum þurfa að koma í Kringluna og kynna sér leikreglur. Að þessu sinni eru það Byggt & búið, Heimskringlan, Japis og Skífan sem taka þátt í leiknum. Aðalstöðin mun annast kynningu á leiknum og frá Kringlukastinu. Verslanir Kringlunnar eru opn- ar frá mánudegi til fimmtudags frá kl. 10-18.30, föstudaga frá kl. 10-19 og laugardaga frá kl. 1(7-16. VEST- FIRÐIR AUSTUBLAND Atvínnuleysí í júlí, ágúst og sept. 1994 Hlutfall atvinnulausra af iieildarvinnuafli. Á höfuðborgarsvæðinu standa 2.854 atvinnulausir á bak við töluna 3,6% í septemberog fækkaði um268fráþví í ágúst. Alls voru 4317 atvinnulausir á landinu öllu í sept- emberoghéfur fækkað um 525 frá þvi í ágúst. LANDSBYGGÐIN NORÐURLAND VESTRA -------1 ....... NORÐURLAND EYSTRA VESTURLAND LANDIÐ ALL'I' HÖFUÐBORGAR- SVÆÐIÐ K SUÐURLAND SUÐURNES Atvinnuleysi minnkar meira en búist var við UM 3,2% af áætluðum mannafla á vinnumarkaði voru án atvinnu í september. Það jafngildir því að 4.317 menn hafi verið atvinnulausir í mánuðinum að meðaltali. Þetta eru 525 færri atvinnulausir enn í ágústmánuði og urn 240 færri en í september í fyrra. í könnun Þjóð- hagsstofnun um atvinnuhorfur kemur í fyrsta sinn síðan 1991 fram að atvinnurekendur telja sig ekki hafa þörf fyrir að fækka starfsfólki. Atvinnuleysi hefur oftast minnk- að milli ágúst og september. Síð- ustu tvö ár hefur það þó aukist milli þessara mánaða. í ár minnkar atvinnuieysi milli ágúst og septem- ber um rúm 10%. Að mati Vinnu- málaskrifstofu félagsmálaráðu- neytisins er þetta mun meiri bati en búast hefði mátt við. Að mati skrifstofunnar eru ýmsar skýringar á þessu, en minna beri á almennum samdrætti í atvinnulífinu heldur en undanfarin tvö haust. Staðan verst á höfuðborgarsvæðinu Atvinnuástand batnaði í öllum kjördæmum í síðasta mánuði nema á Suðurnesjum. Mest atvinnuleysi er á höfuðborgarsvæðinu, eða 3,6%. Af þeim rösklega 4.300 mönnum sem ekki höfðu vinnu í september búa rúmlega 2.800 á höfuðborgar- svæðinu. Atvinnuleysi meðal kvenna er talsvert meira en meðal karla eða 4,6% hjá konum á móti 2,2% hjá körlum. Atvinnuleysi meðal kvenna minnkaði hins vegar mun meira í síðasta mánuði en meðal karla. Atvinnuleysi meðal karla á höfuð- borgarsvæðinu jókst t.d. eilítið í síðasta mánuði. Erfiðleikar í byggingariðnaði Könnun á atvinnuástandi, sem Þjóðhagsstofnun gerir þrisvar á ári, sýnir einnig batnandi ástand á vinnumarkaði. I könnuninni eru 245 fyrirtæki í öllum atvinnugreinum nema landbúnaði, fiskveiðum og opinberri þjónustu spurð hvort þau telji sig hafa þörf fyrir að segja upp starfsfólki eða ráða nýtt til starfa. í þrjú ár samfleytt hafa fyrirtækin svarað að þau vilji fækka starfs- fólki. í könnun sem gerð var í sept- ember sl. kemur fram að starfs- mannafjöldinn er að öllu saman- lögðu í samræmi við eftirspurn. Þetta er þó nokkuð jnismunandi milli atvinnugreina. í fiskiðnaði telja atvinnurekendur þurfa ráða fleira fólk til starfa, en í byggingar- iðnaði og verslun og veitingaþjón- ustu telja þeir þörf á að fækka starfsfólki. Atvinnurekendur á landsbyggðinni telja þörf fyrir fleira starfsfólk á meðan atvinnurekendur á höfuðborgarsvæðinu telja að þurfi að fækka starfsfólki. EIGNAMIÐLUNIN % Sími 88 • 90 • 90 - Fax 88 • 90 • 95 - SíAumúla 21 Dalsel - „penthouse“ - tilboð Mjög falleg og björt um 118 fm íb. á tveimur hæðum. Parket. Suðursvalir. Stæði í bílgeymslu. íb. er laus og fæst nú á aðeins kr. 7,0 millj. sem er hreint út sagt frábært verð. Áhv. 3,2 millj. 3776. I I \ > \ \ y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.