Morgunblaðið - 19.10.1994, Blaðsíða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
FRBH THE PRODUCEB OF AUENS AND THE TERHINATOR
HX
ESCAPE FROM
ABSOLOM
THE PRISDH OF THE FUTURE.
Frá framleidendum ALIENS og
THE TERMINATOR
FLÓTTINN FRÁ
ABSOLOM
ENGIR MÚRAR - ENGIR VERÐIR
- ENGINN FLÓTTI
RAY LIOTTA (Goodfellas), KEVIN DILLON
(The Doors, Platoon ), Michael Lerner
(Barton Fink) og Lance Henrlksen
(Aliens, Jennifer 8) í alvöru hasarmynd.
Leikstjóri er Martin Campeil (Defensless,
Criminal Law).
Framleiöandi: Gale Anne Hurd (Aliens,
The Therminator, The Abyss)
Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
Stórmyndin
ÚLFUR
DÝRIÐ GENGUR
LAUST.
★ ★★
S.V. Mbl.
★★★
Eintak
★★★
Ó.T. Rás2
Sýnd kl. 5,
9 og 11.15.
MIÐAVERÐ KR. 500 FYRIR
BÖRN INNAN 12 ÁRA.
AMANDA-VERÐLAUNIN
1994 BESTAMYND
NORÐURLANDA
SÝNDKL. 7.15.
★* STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 ** Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun.
Verðlaun: Boðsmiðar á myndir í Stjörnubíói. Verð kr. 39,90 mínútan.
Afmælisfagnaður
FH-ingar í
fínu fötunum
► FH-ingar héldu upp á 65 ára
afmæli félagsins með pomp og
pragt í íþróttahúsinu við Kapla-
krika síðastliðinn laugardag. Að
vonum mættu menn þar í sinu
fínasta pússi og ríkti góð
stemmning á svæðinu. Ötulir fé-
lagsmenn voru heiðraðir fyrir
vel unnin störf í þágu félagsins
og ýmislegt var þar til skemmt-
unar og dans stiginn fram eftir
nóttu við undirleik hljómsveitar-
innar Gömlu brýnanna. Okkar
maður leit inn í veisluna og tók
þar meðfylgjandi myndir.
INGVAR Viktorsson,
fyrrum bæjarstjóri í
Hafnarfirði, var veislu-
sljóri.
HANDKNATTLEIKSLIÐ karla tók því rólega þetta kvöld
enda þýðingarmikill leikur í Evrópukeppninni daginn eftir.
Veisluföngin virðast þó hafa farið vel ofan í þá félaga og
unnu þeir leikinn með yfirburðum.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
HÖRÐUR Hilmarsson, fráfarandi þjálf-
ari 1. deildarliðs FH í knattspyrnu, í
hópi föngulegra systra, þeirra Jónu,
Láru og Berglindar Gylfadætra.
OSM O
DAGANA 19.-22. OKTÓBER
FRÁBÆRAR HVÍTAR SKYRTUR
ÁÐUR: 4.990.- NÚ: 2.990.-
PELSAR,
SVARTIR OG
BRÚNIR
STUTTIR
ÁÐUR: 9.900.-
NÚ: 7.900.-
SÍÐIR
ÁÐUR 14.900.-
NÚ 9.900,-
KLUTAR
ÁÐUR: 1.290.-
NÚ: 690.-
MEIRHÁTTAR
ULLARBUXUR
ÁÐUR: 7.990.-
NÚ: 3.990.-
RULLUKRAGA-
PEYSUR,
MARGIR LITIR
ÁÐUR: 3.990,-
NÚ: 1.990
OFL. OFL. GIRNILEG TILBOÐ.
KRINGLUNNI