Morgunblaðið - 19.10.1994, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 19.10.1994, Blaðsíða 50
MORGUNBLAÐIÐ 50 MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1994 ÚTVARP/SJÓNVARP Sjónvarpið 17.00 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (3) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18 00 RflDUAEEkll ►Hattaborg DHHnHLrni (Hatty Town) Leikraddir: Eiríkur Guðmundsson. 18.15 ►Spæjaragoggar (Toucan Tecs) Leikraddir: Hjálmar Hjálmarsson. Endursýnt efni úr Töfraglugganum. 18.30 ►Völundur (Widget) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingólf- ur Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir Snær Guðnason, Vigdís Gunnurs- dóttir og Þórhallur Gunnarsson. (28:65) 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Einn-x-tveir Getraunaþáttur þar sem spáð er í spilin fyrir leiki helgar- innar í ensku knattspyrnunni. Um- sjón: Bjarni Felixson. 19.15 ►Dagsljós 19.50 ►Víkingalottó 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 kJCTTiP ►• sannleika sagt rlLl IIII Umsjón: Sigríður Arnar- dóttir og Ævar Kjartansson. Stjórn útsendingar: Bjöm Emilsson. 21.35 ►Nýjasta tækni og vísindi í þættin- um verður fjallað um tölvu sem hlýð- ir tali, nýtt lyf gegn ígræðsluhöfnun, bakfallslykkjueðlisfræði, bifreiðar framtíðarinnar, rannsóknir á storm- sveipum og beingisnun. Umsjón: Sig- urður H. Richter. 22.00 ►Saltbaróninn (Der Salzbaron) Þýsk/austurrískur myndaflokkur um ungan og myndarlegan riddaraliðs- foringja á tímum Habsborgara í aust- urrísk-ungverska keisaradæminu. Aðalhlutverk: Christoph Moosbrug- ger og Marion Mitterhammer. Leik- stjóri: Bernd Fischerauer. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. (12:13) 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Einn-x-tveir Endursýndur get- raunaþáttur frá því fyrr um daginn. 23.30 ►Dagskrárlok Stöð tvö 17.05 ►Nágrannar 17.30 QAKK/IEPIfl ►Litla hafmeyjan 17.55 ►Skrifað í skýin 18.15 ►Visasport 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 M9:19 Fréttir og veður. 20.40 ►Melrose Place (12:32) 21.35 ►Stjóri (The Commish II) (3:22) 22.25 ►Lífið er list Líflegur viðtalsþáttur með Bjama Hafþór Helgasyni eins og honum einum er lagið. 22.50 ►Tiska 23.15 |fU||fk|Yi||l ►t>rumugnýr HvlnlnlllU (Point Break) Tíð bankarán hafa verið framin í Los Angeles og ræningjarnir alltaf kom- ist undan með fenginn. Johnny Utah er sendur til að rannsaka málið en grunsemdir beinast að lífsglöðu brim- brettafólki á ströndinni. Aðalhlut- verk: Patríck Swayze, Keanu Reeves, Gary Busey. Leikstjóri: Kathryn Big- elow. 1991. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ 'h 1.15 ►Dagskrárlok Kvennaskólar á íslandi Fjallað er um stofnun skólanna og hugmynda- fræðina sem lá að baki menntun stúlknanna RÁS 1 kl. 14.30 Annar þátturinn í þáttaröðinni um kvenréttinda- bar- áttu á íslandi flallar um kvenna- skóla. Kvennaskólarnir voru fyrstu menntastofnanir kvenna hérlendis, ef undan er skilin ljósmóður- fræðsla á vegum landlæknisembættisins, og nutu þeir gífurlegra vinsælda. í þætt- inum er fjallað um stofnun skólanna, hugmyndafræðina sem lá að baki þeirri menntun sem stúlkur fengu í skólunum og gildi skólanna fyrir konur. Umsjónarmaður þáttarins er Erla Hulda Halldórsdóttir sagnfræð- ingur og lesari með henni er Mar- grét Gestsdóttir. I sannleika sagt Nýir umsjónarmenn þáttanna eru þau Sigríður Arnardóttir og Ævar Kjartans- son sem ætla að taka upp þráðinn SJÓNVARPIÐ kl. 20.40 Þættirnir I sannleika sagt eru nú að fara af stað í Sjónvarpinu á ný og verða á dagskrá annan hvem miðvikudag í vetur. Nýir umsjónarmenn þáttanna eru þau Sigríður Arnardóttir og Ævar Kjartansson og þau ætla að taka upp þráðinn þar sem frá var horfið í vor og fjalla um ýmsar hlið- ar á íslensku nútímasamfélagi. í sannnleika sagt verður rætt um mál sem snerta okkur öll en oft er þagað um eða hvíslað um undir fjögur augu. Þátttakendur verða á öllum aldri, þekktir og lítt þekktir og úr öllum geirum samfélagsins en eiga það eitt sameiginlegt að vera tilbúnir til að ræða í hreinskilni um mál sem hafa áhrif á sálarlíf okkar, heimilið og þjóðarsálina. Sagnamenn úr prestastétft Bjarni Hafþór Helgason á Akureyri stjórnar nýjum þáttum um lífið ogtilveruna STÖÐ 2 kl. 22.25 Lífið er list nefn- ast nýir þættir sem koma frá útibúi íslenska útvarpsfélagsins á Akur- eyri. Þættirnir eru fjórir og í hverjum þeirra verður tekið fyrir ákveðið svið þeirrar kúnstar sem lífið er. Það ligg- ur auðvitað beinast við að bytja á elstu listgrein þessarar þjóðar sem er listin að segja sögu. Heimsóttir eru fjórir sagnamenn sem jafnframt eru prestar en þeir eru séra Hjálmar Jónsson á Sauðárkróki, séra Birgir Snæbjömsson á Akureyri, séra Pétur Þórarinsson í Laufási og séra Björn H, Jónsson á Húsavík. Þessir andans menn segja sögur af sjálfum sér, af preststörfum almennt og ýmsum eftirminnilegum atvikum þar sem ekki var alltaf farið nákvæmlega eftir bókinni. Jó-Jó keppni verður haldin á eftir- töldum stöðum: Fimmtudaqur 20. okt. Nóatún Mosfellsbæ 14:30 Söluturninn Langibar, Starmýri 15:45 íþróttahúsiö Álftanesí 17:00 Föstudaqur 21. okt. Skalli Laugalæk 14:30 Söluturninn Tindaseli 15:45 Hagkaup Hólagaröi 17:00 Snæland Kópavogi 11:00 Eiöistorg 12:30 Kringlan 14:00 Hlíðarpizza Barmahlíö 16:00 Munið eftir söfnunarleiknum 6 Jó-Jó miðar af 2ja lítra umbúðum frá Vífilfelli +100 kr. = Gull Jó-Jó I 6 Jó-Jó miðar af 0,5 lítra umbúðum frá Vífilfelli 1 - JÓ-JÓ beltisklemma Komið með miðan’a að Stuðlahálsi 1 eða til umboðsmanna á landsbyggðinni Skilafrestur til 29. október 1994 UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Sr. Hreinn Hákonar- son flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir 7.45 Heimsbyggð Jón Ormur Halidórsson. 8.10 Pólitíska hornið. Að utan 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu 8.40 Bókmenntarýni 9.03 Laufskálinn Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. 9.45 Segðu mér sögu, „Dagbók Berts". Leifur Hauksson les (11) 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru_ Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar Frá óperuleik- vanginum í Veróna - Una furtiva lagrima, úr Ástar- drykknum eftir Donizetti - Vissi d'arte úr Toscu éftir Pucc- ini - Cortigiani úr Rigoletto eftir Verdí - Pieta, rispetto, amore úr Mac- beth eftir Verdi - O santa medaglia úr Faust eftir Gounod - Signore ascolta úr Tourandot eftir Puccini - Nessun dorma úr Tourandot eftir Puccini Luciano Pavarotti, Mi- rella Freni, Renato Bruson, Pi- ero Cappuccilli og Kaia Riccia- reili syngja með óperuhljóm- sveitnni í Veróna; Bruno Marti- notti og Armando Gatto stjórna. 10.45 Veðurfregnir 11.03 Samfélagið í nærmynd Um- sjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 12.01 Að utan 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, „Sérhver maður skal vera frjáls": Réttarhöld í Torun. 3. þáttur af fimm. 13.20 Stefnumót með Ólafi Þórð- arsyni. 14.03 Útvarpssagan, Endurminn- ingar Casanova ritaðar af hon- um sjálfum. Sigurður Karlsson les (28) 14.30 Konur kveða sér hljóðs: Stofnun, hugmyndafræði og gildi kvennaskólanna 2. þáttur. Umsjón: Erla Hulda Halldórs- dóttir. Lesari með umsjónar- manni: Margrét Gestsdóttir. 15.03 Tónstiginn Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 15.53 Dagbók 16.05 Skíma. Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn. Jóhanna Harðar- dóttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Sinfónía nr.94 í G-dúr, Sinfónían með pákuslaginu, eftir Joseph Haydn. Concergebouw-hljóm- sveitin í Amsterdam leikur; Col- in Davis stjórnar. - Tilbrigði við stef úr óperu Moz- arts, Don Giovanni eftir Franz Danzi. Lynn Harrel leikur á selló með Concertgebouw-kammer- sveitinni. - Sönglög eftir Joseph Haydn. Elly Ameling syngur, Jörg Demus leikur á píanó. 18.03 Þjóðarþel. Úr Sturlungu Gísli Sigurðsson les (33) Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér for- vitnilegum atriðum. 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.30 Auglýsingarogveðurfregnir 19.35 Ef væri ég söngvari. Um- sjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 20.00 ísMús fyrirlestrar RÚV 1994: Af tónlist og bókmenntum Annar þáttur Þórarins Stefáns- sonar. 21.00 Krónika. Umsjón: Halldóra Thoroddsen og Rikarður Örn Pálsson. 22.07 Pólitíska hornið. Hér og nú. Bðkmenntarýni 22.27 Orð kvöldsins: Ólöf Jóns- dóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir 22.35 Kammertónlist - Tríó í G-dúr eftir Claude De- bussy. Rovier-Kantorow-Múller tríóið leikur. - Þættir úr Svanavatninu eftir Pjotr Tsjajkofskíj í útsetningu Claude Debussy fyrir tvö pianó. Yukie Nagai og Dag Achatz leika. 23.10 Hjálmaklettur Umsjón: Jór- unn Sigurðardóttir. 0.10 Tónstiginn Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. Fréltir ó Rós I og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdóttir. Anna Hildur Hildibrandsóttir talar frá Lundúnum. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blöndal. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmála- útvarp. Pistill Hannesar Hólm- steins Gissurarsonar. 18.03 Þjóð- arsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. Magnús R. Einarsson. 20.30 Upphitun. Andrea Jónsdótt- ir. 21.00 Á hljómleikum með Pret- enders. 22.10 Allt í góðu. Guðjón Bergmann. 24.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Nætur- útvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.00 Fréttir. 2.04 Tango fyrir tvo. Svanhildur Jakobsdóttir. 3.00 Blúsþáttur. Pétur Tyrfingsson. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Whitney Houston. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsam- göngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Tóniist. Útvarp umferðarráðs. 9.00 Hjörtur Howser og Guðríður Haraldsdóttir. 12.00 íslensk óska- lög. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 19.00 Draumur f dós. 22.00 Bjarni Ara- son. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirik- ur Hjálmarsson. 9.05Ágúst Héð- insson. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. IS.55Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Heigason. 24.00 Næturvaktin. Fréttir ó heila timanum fró kl. 7-18 og kl. 19.30, frittoyflrlil kl. 7.30 og 8.30, íþréttafritfir kl. 13.00. BR0SID FM 96,7 7.00 Jóhannes Högnason. 9.00 Rúnar Róbertsson. 12.00 íþrótta- fréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Hlöðuloftið. 19.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 Morgunverðarklúbburinn. Gíslj Sveinn Loftsson. 9.00 Glódís og Ivar. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna 19.00 Arnar Albertsson. 23.00 Asgeir Koibeinsson. Frittir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþritto- fréttir kl. 11 og 17. HLJÓÐBYLGJAN AkureyrÍFM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöðvar 2 kl. 18.00. T0P-BYIGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 4.00 Þossi og Jón Atli.7.00 Morgun og umhverfisvænn. 9.00 Górillan. 12.00 Jón Atli. 15.00 Þossi. 18.00 Plata dagsins. 19.00 Þossi.22.00 Arnar Þór.24.00 Skekkjan. Útvorp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 í Hamrinum. 17.25 Létttón- list. 18.00 Miðvikudagsumræðan. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.