Morgunblaðið - 19.10.1994, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 19.10.1994, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ALLIR SALIR ERU FYRSTA RLOKKS Tom Hanks Forrest Gump Veröldin verður ekki sú sama... eftir að þú hefur séð hana með augum Forrest Gump. „... drepfyndin og hádramatísk ... vel leikin og innihaldsrík." Ó.H.TRás 2 AIMBL ***** Morgunpósturinn Geislaplatan frábæra fæst í öllum hljómplötuverslunum. Gamanmynd með Isabelle Adjani er fjallar um unga stúlku, sem hefur verið sparkað af unnustanum og hendir sér þvi út í einhvers konar ástarafvötnun. Á leið sinni hittir hún fyrir ýmsa skrítna furðufugla. Synd kl. 5 Ovæntur spennutryllir og ein aðsóknarmesta mynd Norðurlanda í áraraðir. Martin er svo óheppinn að gerast næturvörður í líkhúsi þegar fjöldamorðingi og náriðill gengur laus Stranglega bönnuð innan 16 ára. _____________Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.15___________ FIMMTA VINSÆLASTA MYND ALLRA TIIMA, Sýnd KL. 5, 7, 9 og 11 Kúrekar í New York Fjögur brúðkaup og jarðarför COWlOY WAY Alexandre getur ekki sætt sig við þá tilhugsun, að ástriðan kulni með tímanum. Hann elskar Fanfan, en ákveður að berjast gegn þrá sinni til hennar, til þess að viðhalda ferskleika ástarinnar. Fanfan bregður á öll ráð til þess fá hann til að gefa eftir. Aðalhlutverk Sophie Marceau og Vincent Perez. Leikstjóri Alexandre Jardin. Sýnd kl. 5 og 9.10 Tvær gamanmyndir eftir Alain Resnais. Ekki skiptir máli, hvora myndina menn sjá fyrst, og það er ekki nauðsynlegt að sjá þær báðar. Smoking sýnd kl. 11.10. No smoking sýnd kl. 6.50 Sýnd kl. 9.10 B.i. 14. Síðustu sýningar. Sýnd kl. 5 og 7 Sýningum fer fækkandi Ove Sprogoe veikur DANSKI gamanleikarinn Ove Sprogoe, sem er íslendingum að góðu kunnur úr fjölmörgum kvik- myndum og sjónvarpsþáttum, hef- ur tekið sér veikindafrí frá „Folke- teatret“ í Kaupmannahöfn, þar sem hann hefur farið með hlutverk Orsini Rosenberg greifa, í upp- færslu leikhússins á „Amadeus“. Slæm inflúensa hefur þjakað Sprogoe að undanförnu en hann er nú kominn af léttasta skeiði, verður 75 ára í desember næst- "(4 mm JAPANSKUR VCIIINGARtABDR Ingólfsstraeti 1a, sími 17776. Fyrsta japanska veitingahúsiö á íslandi Opið í hádcsinu virka daga og öll kvöld Ove Sprogoe í þekktu hlut- verki í sjónvarpsþættinum „Fangarnir í virkinu“. komandi. Veikindi Sprogoe þykja tíðindum sæta í dönsku leikhúslífi því hann er þekktur fyrir sam- viskusemi og ósérhlífni og sagt er að í þá hálfu öld, sem hann hefur fengist við leiklist, megi telja á fingrum annarrar handar þau skipti, sem hann hefur verið frá vinnu vegna veikinda. - kjarni málsins! Búrgundardagar á Holtinu HÓTEL Holt kynnir í þessari viku matargerð franska héraðsins Búrg- und og sér sænski kokkurinn Gunn- ar Forsell um matargerðina af því tilefni. Þá verður öll kvöld kynning í Þingholti á Búrgundarvínum fyrir matargesti, en úrval þeirra verður síðan borið fram með matnum. Forsell hefur m.a. starfað hjá veitingastöðunum Operakállaren og Gourmet í Stokkhólmi og um árabil starfaði hann í Frakklandi, m.a. á La Réserve de Beaulieu á frönsku Rivíerunni milli Mónakó og Nice. Forsell stofnaði veitingastaðanna Grappe d’Or í gamla bænum í Stokkhólmi (sem var fyrsti hágæða franski veitingastaðurinn í Svíþjóð) og Kállhagen. Sá síðarnefndi fékk eina Michelinstjörnu einungis ári eftir að hann hóf rekstur. A undanförnum árum hefur Fors- ell aðallega starfað sem ráðgjafi fyrir veitingamenn auk þess að ferð- ast sem gestakokkur um heiminn. Forsell er einnig mikill vínáhuga- maður og segist ávallt hafa borið mjög sterkar taugar til Búrgundar- héraðs. Hann er m.a. félagi í hinum virta félagsskap La Chévalerie de Tastevin. í tilefni Búrgundarvikunnar hefur hann sett saman eftirfarandi matseð- il fyrir Hótel Holt: Persille-skinka, Sniglar í ferskum kryddjurtum, Smálúða í rauðvínssósu, Lamba- hryggur í Dijonsinnepi með skógar- sveppum og shalottulauk, franskir ostar og Pera í cassis og vanilluís. Verð fyrir matseðilinn er sex þús- und krónur og er þá vín með matnum auk kaffi og koníaks innifalið. Morgunblaðið/Kristinn FORSELL kynnir matseðil Búrgundarvikunnar. KÁRI Ellertsson leyfir Stephan Vaxelaire, blaðafulltrúa franska sendiráðsins, að bragða á Búrgundarvínum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.