Morgunblaðið - 19.10.1994, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.10.1994, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1994 5 DJÓÐIN DARF ABIICA BÆIUR! Gatt bókasafn er lykill að framfarum ag velmegun Stúdentarvið Háskóla Islands hafa blásið til þjóðarátaks til að efla hið nýja þjóðbókasafn sem opnar í Þjóðarbókhlöðunni 1. desember, við sameiningu Landsbókasafns og Háskólabókasafns. Athugun hefur leitt í Ijós að Háskólabókasafnið, helsta vísinda- bókasafn þjóðarinnar hefur helmingi minna fjármagn til kaupa á vísindaritum en háskólabókasöfn á Norðurlöndum.* FVLLUm BÓKHLÖÐUHfl! Gott bókasafn er lykill að framförum á sviði vísinda og fræðimennsku og með það í huga heita stúdentar á landsmenn, einstaklinga og fyrirtæki að láta fé af hendi rakna í Þjóðbókasjóð stúdenta. Hann verður nýttur til kaupa á nýjum vísindaritum í öllum fræðigreinum fyrir þjóðbókasafn íslendinga. * Niðurstöður athugunar á útgjöldum 20 háskólabókasafna I Evrópu til ritakaupa á árinu 1993. Háskólabókasafn íslands varði 39 milljónum króna til ritakaupa en meðalútgjöld hinna 20 safna voru 83 milljónir króna. Hvernig geturðu lagt þitt af mörkum? Reikningsnúmer þjóðbókasjóðs stúdenta er 112 9 4 í Landsbanka íslands, Vesturbæjarútibúi. Tekið er við frjálsum framlögum. Með því að kaupa skafmiðann Skólaþrennuna í næstu sjoppu eða bensínstöð áttu kost á glæsilegum vinningum auk þess sem hagnaður af sölu miða rennur beint í þjóðbókasjóðinn. Landsbanki íslands SHÍ Stúdentaráð Háskóla íslands ®BÚNAÐARBANKINN -Tmuslur banki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.