Morgunblaðið - 19.10.1994, Blaðsíða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU f )( }■! YSINGAR
Vinna f síld
Starfsfólk vanfar í síld hjá Skinney hf.,
Hornafirði.
Upplýsingar í síma 97-81399, Ingvi.
Sölumaður
Óskum eftir ákveðnum sölumönnum til sölu
á auglýsingum í ferskan miðil.
í boði eru föst laun og prósentur.
Umsóknir sendist til afgreislu Mbl. fyrir
25. október, merktar: „Ó - 16010“.
Mig vantar pössun
19 mánaða strák í vesturbæ vantar barngóða
manneskju til að sækja sig hjá dagmömmu
kl. 16 og gæta í ca 2-3 tíma, a.m.k. 3 daga
í viku. Helst „ömmu" eða mömmu með barn
á svipuðu reki.
Upplýsingar í síma 622034.
Kviksýn
Óskum eftir góðum sölumanni til að selja
auglýsingar á Ijósaskilti á Lækjartorgi og við
Kringluna. Um er að ræða fullt starf við
spennandi verkefni, sem getur gefið réttum
aðila góðartekjur. Reynsla af markaðsmálum
æskileg og eigin bifreið skilyrði.
Áhugasamir hafið samband við Kviksýn
í síma 689938.
K\/I KSÝN
auglýsingamiðlun.
Vélstjóri
áskuttogara
Vélstjóri óskast á ísfisktogara sem gerður
er út frá Suðurnesjum. Full réttindi áskilin.
Upplýsingasími 985-22238.
Vélstjóri
óskast á togskip. Vélarstærð 1800 hö.
Upplýsingar í síma 98-13400.
Vinnslustöðin hf.
Hársnyrtifólk ath.!
Til leigu lítil hársnyrtistofa með tveimur
vinnustólum og nýlegum innr. á aðeins 38
þús. á mánuði vegna brottflutnings.
Einnig er möguleiki á að selja tækin og
innréttingarnar.
Upplýsingar í síma 650271.
Rækjuvinnsla
Óskum eftir starfsfólki til vinnu við rækju
á snyrtiböndum.
Upplýsingar í síma 94-4911, á kvöldin
í símum 94-4986 og 94-5903.
Frosti hf.,
Súðavík.
WUkM>AUGLYSINGAR
Hvernig svafstu?
Fundur verður haldinn í Kænunni í Hafnar-
firði fimmtudaginn 20. október kl. 20.30.
Helgi Kristbjarnarson, læknir, mun halda fyrir-
lestur um „Svefn og áhrif hans á daglegt líf“.
S.Í.B.S.-deildin á Vífilsstöðum.
Aðalfundur félagsins
Heyrnarhjálpar
Aðalfundur félagsins Heyrnarhjálpar verður
haldinn í dag, miðvikudaginn 19. október,
kl. 20.00 í Litlu-Brekku fyrir ofan
Lækjarbrekku.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Verkamannafélagið Hlíf
Félagsfundur
Fundur verður haldinn í Verkamannafélaginu
Hlíf fimmtudaginn 20. október 1994 kl. 20.30
í Félagsheimilinu, Reykjavíkurvegi 64.
Fundarefni:
1. Kosning í uppstillingarnefnd og kjörstjórn.
2. Kjaramál.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Laugavegur (miðsvæðis)
Til leigu er 120 fm verslunarhúsnæði.
Upplýsingar í síma 672121 á skrifstofutíma.
Fulltrúaráð sjálfstæðis-
félaganna íHafnarfirði
Fulltrúaráðsfundur verður haldinn í Sjálfstaeðishúsinu, Strandgötu
29, fimmtudaginn 20. október kl. 20.
Dagskrá fundarins er:
1. Magnús Gunnarsson, formaður bæjarráðs, fjallar um bæjarmálefni.
2. Bæjarfulltrúar sitja fyrir svörum.
3. Árni M. Mathiesen, þingmaður, ræðir landsmálin.
4. Almennar umræður.
Kaffiveitingar.
Stjórn fulltrúaráðsins.
Aðalfundur
Málfundafélagsins
Óðins
Aðalfundur Málfundafélagsins Óðins verður haldinn fimmtudaginn
20. október nk. kl. 20.30 í kjallara Valhallar, Háaleitisbraut 1.
Dagskrá:
1. Setning: Kristján Guðmundsson, formaður Óðins.
2. Venjuleg aðalfundarstörf.
1 3. Gestur fundarins: Geir H. Haarde, alþingismaður.
4. Umræður.
Fundarstjóri: Hannes H. Garðarsson.
Boðið verður upp á veitingar á fundinum.
Laugardagsfundur með
Friðriki Sóphussyni,
fjármálaráðherra
Fyrsti laugardagsfundur Landsmálafélags-
ins Varðar með ráðherrum Sjálfstæðis-
flokksins nú í vetur verður laugardaginn
22. október í Valhöll v/Háaleitisbraut.
Friðrik Sóphusson, fjármálaráðherra, seg-
ir frá stöðu ríkisfjármála og skattamálum
og svarar síðan fyrirspurnum eins og tfmi
leyfir.
Fundurinn hefst kl. 10.00 og áætluð fundar-
lok eru á hádegi.
Allt sjálfstæðisfólk er velkomið á fundinn.
Landsmálafélagið Vörður.
Sjálfstæðisfélag Kópavogs
Aðalfundur
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Kópavogs verður haldinn fimmtudaginn
27. október nk. kl. 20.30 í Hamraborg 1, 3. hæð.
Dagskrá:
1. Vonjuleg aðalfundarstörf skv. 8. gr. laga félagsins.
2. Gestur fundarins: Styrmir Gunnarsson, ritstjóri.
3. Umræður.
Félagar eru hvattir til að fjölmenna og mæta stundvíslega.
Stjórnin.
Málverkauppboð
6. nóvember
Tekið er á móti verkum í Gallerí Borg við
Austurvöll frá kl. 12.00-18.00 virka daga.
BORG
v/Austurvöll,
sími 24211.
I.O.O.F. 9= 17610198'/2 = Mk.
□ GLITNIR 5994101919 III.
GRÖðull 5994101919 I 1 ATKV
I.O.O.F. 7 = 17610198V2 =
□ HELGAFELL 5994101919
IV/V Frl.
RF.GIA MUSTERISRIDDARA
RMHekla
19.10.-SPR-MT
FERÐAFÉ LAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 SÍMI 682533
Miðvikudagskvöld
19. október kl. 20.00
Kvöldferð á fullu tungli
Létt kvöldganga við norðurjaðar
Heiðmerkur. Skemmtilegt göngu-
land vonandi í stjörnu- og mána-
skini. Verð 600 kr. frítt f. börn
m. fullorðnum. Brottför frá BSí,
bensínsölu og Mörklnnl 6.
Gerist félagar og elgnist órbók-
ina glæsilegu, Ystu strandlr
norðan Djúps. Uppl. á skrifst.
Ferðafólag Islands.
(B& SAMBAND ÍSLENZKRA
KRISTOIBOÐSFÉLAGA
Háaleitisbraut 58-60
Samkoma í kvöld kl. 20.30 í
Kristniboðssalnum. Baldvin
Steindórsson pródikar. Þórður
Búason syngur. Allir velkomnir.
Sacred Space
Keith og Fiona Surtees
miðlarog kennarar
Skeifunni 7, sfmi 881535. Einka-
fundir. Heilun. Túlkur á staðnum.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma I kvöld
kl. 20.00.
Fjallið
mannræktar-
stöð,
Sogavegi 108,
2. hæð,
sími 882722.
Námskeið
Terry Evans verður með nám-
skeið helgina 22-23. okt. nk. Efni
námskeiðsins verður: Hugleiðsl-
an Fjallið, sem leiðbeinir okkur
með daglegt líf, tilfinningar, okk-
ur sjálf og tengingu við æðra
sjálfið. Til aðstoðar verður Ingi-
björg Þengilsdóttir.
Uppl. og skráning í síma Fjalls-
ins, 882722.
Hallveigarstíg 1 • sími 614330
Tunglskinsganga
miðvikudaginn 19. okt.
KL. 20.00 Vífilsstaðahlið. Róleg
ganga um fallega skógarstfga.
Brottför frá BS(, bensínsölu.
Verð kr. 700. Frítt fyrir börn.
Fjallaferð um veturnætur
21 .-23. október
Heilsum vetri á skemmtilegan
hátt og förum í hálendisferð.
Ekið á föstudagskvöldi til Hvera-
valla. Á laugardag verður gengið
í Þjófadali og víðar. Eftir gott bað
I lauginni veröur sest að sameig-
inlegu boröhaidi. Á sunnudag
komið við í Hvítárnesi og síðan
ekið heim um Þingvelli. Farar-
stjórar Ágúst Birgisson og Eyrún
Ósk Jensdóttir.
Nánari uppl. og miðasala á skrif-
stofunni.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Biblíulestur kl. 20.30.
Ræðumaður Hafliði Kristinsson.
Allir hjartanlega velkomnir.