Morgunblaðið - 19.10.1994, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1994 11
FRETTIR
Verkalýðsmálaráð Sjálfstæðisflokksins
Skattleysismörk
verði hækkuð
„A UNDANFÖRNUM árum hafa
skattar verið hækkaðir á lágtekju-
fólki, bæði með hækkaðri skattpró-
sentu og lækkun skattleysismarka.
Það er krafa Verkalýðsmálaráðs
Sjálfstæðisflokksins, að skattleysis-
mörkin verði hækkuð verulega frá
því sem nú er,“ segir m.a. í atvinnu-
og kjaramálaályktun aðalfundar
Verkalýðsmálaráðs Sjálfstæðis-
flokksins, sem haldinn var 8. október.
„Verkalýðsmálaráð Sjálfstæðis-
flokksins leggur áherslu á að launa-
taxtar í gildandi samningum verði
Alþýðusamband
Suðurlands
Ahersla á
launahækkun
Á FUNDI stjórnar- og formanna
Alþýðusambands Suðurlands í sein-
ustu viku var samþykkt ályktun þar
sem iögð er áhersla á að í komandi
kjarasamningum verði lægstu laun
að hækka verulega.
Forysta Alþýðusambands Suður-
lands telur einnig eðlilegt að sér-
samböndin fari með samningamál
fyrir sín aðildarfélög í næstu kjara-
samningum en samvinna milli sam-
bandanna verði þó náin, þannig að
um stærri mál, s.s. skattamál, vel-
ferðarmál verði samið sameigin-
lega.
færðir að þeim mörkum, að fólk
geti lifað sómasamlegu lífi af þeim,
en þurfi ekki þrátt fyrir fullan vinnu-
dag, að vera jafnframt upp á félags-
málastofnanir komið, til að fleyta
fram lífinu. Núverandi iaunakerfi
hefur leitt til aukins launabils í land-
inu og launabil milli kynjanna hefur
aukist verulega. Þessi þróun hefur
leitt til óréttlætis, sem ekki er hægt
að una við,“ segir í ályktuninni.
Minni kaupmáttur
Þar segir einnig að stöðugleiki
hafi náðst í efnahagslífinu og af-
koma fyrirtækja batnað en kaup-
máttur launa farið lækkandi að und-
anförnu. Allt úmhverfi sé nú mun
hagstæðara fyrir atvinnulífið en áð-
ur og því grundvöllur fyrir fjölgun
atvinnutækifæra og launahækkanir.
„I komandi samningum verður að
leggja áherslu á að hækka hina lágu
launataxta, sem allir viðurkenna að
eru fyrir neðan þau mörk sem fólk
getur lifað af. Brýnt er að finna leið-
ir til að hækka þessa taxta, án þess
að sú hækkun fari í gegnum allt
launakerfið í landinu og valdi þenslu
í þjóðfélaginu og eyðileggi þann
stöðugleika, sem náðst hefur og er
grundvöllur fyrir raunverulegum
kaupmætti launa,“ segir í ályktun-
inni.
Þar er einnig lögð áhersla á nauð-
syn þess að sporna gegn atvinnu-
leysi og gerð er krafa um að sporn-
að verði gegn svartri atvinnustarf-
semi og undanskotum frá skatt-
greiðslum.
Tækninefnd evr-
ópskra flugfélaga
Leifur
kosinn
formaður
Á FUNDI tækni- og flugrekstrar-
nefndar Evrópusamands flugfélaga,
Association of European Airlines '
(AEA), sem haldinn var í Madrid
sl. föstudag,
var Leifur
Magnússon,
framkvæmda-
stjóri þróunar-
sviðs Flugleiða,
kosinn formað-
ur nefndarinnar
frá og með
næstu áramót-
um og til næstu
tveggja ára.
Leifur er
verkfræðingur
að mennt og hefur starfað sem
framkvæmdastjóri hjá Flugleiðum
undanfarin 16 ár en hafði 18 ár þar
áður starfað hjá Flugmálastjórn,
mest af þeim tíma sem fram-
kvæmdastjóri flugöryggisþjón-
ustunnar og síðar einnig sem vara-
flugmálastjóri. Á árunum 1973-
1979 var hann jafnframt varafor-
maður flugráðs og formaður ráðsins
frá janúar 1980 til mars 1994.
í AEA eru 24 helstu flugfélög í
Evrópu með samtais um 1700 flug-
vélar í rekstri og 320.000 starfs-
menn. Á árinu 1993 fluttu AEA-
flugfélögin samtals um 173 milljón
farþega í áætlunarflugi. Flugleiðir
og áður Flugfélag íslands hafa ver-
ið aðilar að AEA síðan 1957.
SLYS A BORNUM
FORVARNIR
FYRSTA HJÁLP
SNÚUM VÖRN í SÓKN OG
FORÐUM BÖRNUM OKKAR
FRÁ SLYSUM
Rauði kross íslands gengst fyrir tveggja kvölda nám-
skeiði um algengustu slys á bömum, hvemig bregðast á
við slysum og hvemig koma má í veg fyrir þau.
Námskeiðið fer firam að Hótel Lind, Rauðarárstíg 18,
Reykjavík dagana 24. og 26. okt. n.k. kl. 20 - 23
Skráning og nánari upplýsingar em veittar á skrifstofu
RKI í síma 91-626722 fyrir kl. 15 mánudaginn 24. okt.
FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ
RAUÐA KROSS ÍSLANDS
Rauðarárstíg 18 - Reykjavík - sími: 91 - 626722
liillff
- Glœsileg tilboð-Frábœrt verð -
Nýtt
kortatímahil
Rauði Vagninn
50%M^M
afsláttur MJS
af öllum
vorum
4ra réfta tilboð
á Borgardögum
Kjúklingar Chow Mein, Saigon-
rækjur, nautakjöt, Mongoliansvína
Won Ton með Coke og kaffi á eftir.
Verb
abeins
kr. 550
20% afsláltur af öf/um leikjum Geisladrif +16 bita hljóðkort + hátalarar + World Atlas cdr + Animals cdr= kr. 25.000. {■filáfil) I tlU\\v\v\\\^\vv\v\viv\\v\\\vvv\v\\v\v\\vvvv\\\\v\\v.xv4£^ Fyrír hverja skyrtu/blússu sem keypt er fæst næsta á hálfvirði
■ pnoi l /fatapryði ^-^20% afsláttur af peysum 20% 50% afslátturaf afslátturaf stakri gjafavöru. öllum glösum.
i 1 i : 1
H6RRARÍKI x^ECESsrr^x 25-30% afsláttur af fatnað| í tilboðsrekkum
Herrabuxur 30% með afslætti
19.-22.
október
PLEXIGLAS
BORGARKRINGLUNNI
20% afsláttur
af öllum fatnaði
BORGARKRINGLUNNI
50%
afsláttur af
Repeat Repeat
postulíni.
Þegar þú kaupir
pakka af kaffi
færðu næsta
á hálfvirði.
A Borgardögum kynnir Slysavarnafélag íslands
öryggisvörur fyrír heimili - Starfsmenn SVFÍ leiðbeina foreldrum
um öryggi og hvernig megi draga úr slysum á börnum á heimilum