Morgunblaðið - 19.10.1994, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1994 45
H
i
i
I
Þ
I
;
i
i
i
I
i
I
1
l
l
l
l
l
I
Gamlar
fyrirmyndir
nýrrar
tísku
► Tískuhönnuðir
vestan hafs og
austan keppast við
að bera fram vor-
og sumarlínur sín-
ar um þessar
mundir. Að undan-
förnu hafa tísku-
sýningar verið fyr-
irferðarmiklar í
Mílanó. Þykir
mönnum að hönn-
uðir á þeim slóðum
hafi sótt áhrif til
Hollywoodtísk-
unnar á fjórða og
fimmta áratugnum
og augljóst að þeir
hafi legið yfir
myndböndum af
kvikmyndum frá
þeim tíma. Það
ægir saman alls
konar fatnaði, en
tímasetningin er
sögð skýr. Mynd-
irnar sem hér
fylgja eru úr safni
Erreuno.
í FRÉTTUM
FOLK
Góður í
kvenmanns-
gervi
► JOHNNY Depp fer með aðal-
hlutverkið í kvikmynd sem byggð
er á ævi Eds Woods, sem kallaður
hefur verið lélegasti Ieikstjórinn
sem uppi hefur verið í Hollywood.
í myndinni þarf Depp að bregða
sér í kvenmannsföt og þykir hon-
um takast sérstaklega vel upp í
því gervi. Ástæðuna fyrir því seg-
ic hann vera þá að í einum þætti
í þáttaröðinni 21 Jump Street sem
hann lék í fyrir nokkrum árum
þurfti hann að koma fram í kven-
mannsfötum. Þá hafi hann litið
alveg út eins og mamma hans, og
þegar hann þurfti að klæðast
kvenmannsfötum á nýjan leik í
kvikmyndinni komst hann að því
að hann líktist einna helst val-
kyrju. „Eg er svo sannarlega ekki
meðal hávöxnustu manna, en í
kvenmannsgervi er ég hreint
hrikalegur," segir hann. Fyrir
ómakið hefur Depp hins vegar
fengið hið mesta lof gagnrýnenda
og hafa auk þess streymt til hans
ýmsar gjafir. Til dæmis hefur fólk
verið að gefa honum angórapeys-
ur, og á hann nú eina bleika, aðra
hvíta og eina fölbláa. Þá gaf leik-
stjóri myndarinnar, Tim Burton,
honum tvennar kvennærbuxur.
„Eg lagði hins vegm- ekki i að
klæðast þeim, ekki'einu sinni í
kvikmyndinni. Það hefði verið ein-
um of langt gengið,“ segir hann.
" KRIPALU JÓGA
Næstu byrjendanámskeið:
24/10 -16/11 mán./mið. kl. 20.00-21.30. Leiðb.: Áslaug Höskuldsdóttir.
25/10-17/11 þri./fim. kl. 16.30-18.00. Leiðb.: Ingibjörg G. Guðmundsdóttir.
Mjúkt jóga:
Mán. og fim. kl. 10.30—11.30. Leiðb.: Hulda G. Sigurðardóttir.
JÓGASTÖÐIN HEIMSLJÓS,
Skeifunni 19, 2. hæð. Sími 889181 milli kl. 17 og 19. ^
•// )’</< </ />
)t /'{'<{<
iH’fft t/Jt>
ttj'tf t//tf
. Zjttt ff/f {//i<
. yi t/jtft t/ J
.'/)(// i’t/<‘</ . ^ %■
,Z)f. . J^/fJX «
. Z) \ j't/cf/jtc,
x’Z) \j(//.f//tt .
'/? \
Ífí < // J’t/t 1/ Jtv
Z)f/( jC/tff / :
j
Z)t ft/t Æt
. Z)f f/j fft tfjtc .
ZZxi/j’tfttfjtt/j
.Z)t rt./’/f* ffjtt
./; r/tj'/ftf/ft/Z
.Z)< j//'<f<<tf jt< . >
.Z)t./tt’/ft tf tn .'
. Z)f //j’ff(.//t/<f . ■
,Z)/■///’///•(//tr
■. Z)f ■■ t//■//(■ ////>','•
. Z)r //r</t <//it ,
. ZU f/J’fff f//t< , <
, Z )f tft-r/<<//K ,
.Z)r//,■//(.(//t( . :
,Z )(•///■//< •fftr .;
./)
. i if t/t'f/r /f rtr ,"■
K.Zft tj/f/f tf/jr.'
,.Z )< Knf/’tf /,e,
.>. '• rff
lK'A')(,ft ft/, ■!/>. .
. ,V .
;,Z}?€/,(tef/.t \ “
Z )(///■(/( tf/t<
Z\t /f/’ffttfjrc
Z )t I/ j’tft tf/ft
/tj’tfttfjtt I
Z) C J // ■ '/ ( . Cf t u ■ I
Z')f;//i‘ff(. (/;//(■
, Z )t // t'tft tf ,/r
.///'</( 'f tt r 1
i Z), t/ffj, ff/,f
, Z.x r/rt/t tf)t<
.’tjtft t/j’t |
. Z)/.-// rtff-cj/t*
. ’ )t,{-r,’(/( (/Jh.
Z }f*//t'f/'>i/jsr
■ur/Yj(*. t ja K/rrc/j
HOTELd
23. október
ERAVIKA
B0UR606NE
Sérstök kynning á búrgúndarvínum
og sælkeraréttum frá Bourgogne í
Frakklandi. Listakokkurinn
G. Forssell töfrar fram veislukrásir.
Forssell hefur m.a. unnið í einu
virtasta eldhúsi Frakklands hjá Paul
Bocuse í Lyon.
6réha, ,
VEISLUMALTIÐ
með eðalvínum frá Bourgogne.
Kaffi og koníak eða líkjör á eftir.
6.000 KR.
Takmarkaður gestaíjöldi hvert kvöld.
Borðapantanir ísíma 25700
t'
O
ut |
<
MQ Am AtG MG MG ASG Am ARr A£G MG MG ASG ALÍS ASG AiG
■^e\dv V'
( tæki seif en
dos* *•
iödöUum
fi^UflStVW
j :jj JJJ
Allar AEG frystikistur eru FREON
fríar
G«ra
Nettó Itr.
HffiOxBreiddxDýpt
Stuópr,
HFL120 DE LUX
HFL230
HFL290
HFL390
EL53
EL61
125
210
266
365
500
576
34.950,
42.400,
43.650,
47.470,
56.970,
64.950,
86x 55x64
86x 84x64
86x100x64
86x130x64
86x150x73
86x170x73
yjQRMSSONHF
Lágmúla 8, Sími 38820
Umbo&smenn um land allt
mg mq Am Am Am mg mq Am Am Am Am mq mg m<