Morgunblaðið - 19.10.1994, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1994 51
VEÐUR
______________________________
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
* * * é RiQning
t^^Slydda
% * * %■ Snjókoma
Slydduél
Jl*
j
Vindörin sýnirvind
stefnu og fjöðrin = Þoka
vindstyrk,heilfjöður t t ,
er 2 vindstig. é "u'°
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Um 800 km suður af landinu er 976
mb víðáttumikil lægð sem þokast austsuðaust-
ur, en 1.026 mb hæð er yfir Suður-Skandinavíu.
Spá: Suðaustankaldi og smá skúrir suðaustan-
og austanlands, en norð- og norðaustankaldi
og skúrir vestanlands. Annars að mestu þurrt.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Fimmtudagur: Fremur hæg norðaustlæg átt,
skúrir austanlands en úrkomulítið og farið að
létta til víðast annars staðar. Hiti 4 til 9 stig.
Föstudagur: Vaxandi suðaustanátt og fer að
rigna, fyrst sunnanlands. Hiti 5 til 10 stig.
Laugardagur: Nokkuð stíf norðaustanátt og
rigning norðvestanlands en hægari suðaustan-
átt og skúrir í öðrum landshlutum. Heldur kóln-
andi.
Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30,
10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími
Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður
varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega-
gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum
og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um
færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar-
innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm-
er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs-
ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv-
um Vegagerðarinnar, annars staðar á landinu.
Kuldaskil Hitaskil Samskil
Helstu breytingar til dagsins í dag: Víðáttumikil lægð
suður af landinu þokast til austsuðausturs.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri 6 alskýjaö Glasgow 9 skýjað
Reykjavík 8 rigning Hamborg 8 léttskýjað
Bergen 3 skýjaö London 12 léttskýjað
Helsinki 4 léttskýjaö LosAngeles 13 skýjað
Kaupmannahöfn 8 léttskýjaö Lúxemborg 10 léttskýjað
Narssarssuaq x1 léttskýjað Madríd 20 skýjað
Nuuk +1 alskýjað Malaga vantar
Ósló 5 léttskýjaö Mallorca 19 rigning
Stokkhólmur 5 léttskýjaö Montreal 7 alskýjað
Þórshöfn 8 rigning NewYork 14 skýjað
Algarve 22 skýjað Orlando 19 skýjað
Amsterdam 9 iéttskýjað París 10 skýjað
Barcelona 16 þokumóða Madeira 20 skúr
Berlín 7 skýjað Róm 23 heiðskírt
Chicago 17 alskýjað Vín 7 léttskýjað
Feneyjar 13 skýjað Washlngton 9 þokumóða
Frankfurt 9 iéttskýjað Winnipeg 13 skúr
REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 6.0S og kl. 18.20, fjara
kl. 12.16. Sólarupprás er kl. 8.27, sólarlag kl.
17.54. Sól er í hádegisstað kl. 13.11 og tungl í
suðri kl. 1.33. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 8.01
og síðdegisflóð kl. 20.15, fjara kl. 2.04 og kl.
14.23. Sólarupprás er kl. 7.41, sólarlag kl. 16.52.
Sól er í hádegisstað kl. 12.17 og tungl í suðri kl.
0.39. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 10.22, síð-
degisflóð kl. 22.46, fjara kl. 4.12 og kl. 16.31.
Sólarupprás er kl. 8.23, sólarlag kl. 17.34. Sól er
í hádegisstað kl. 12.59 og tungl í suðri kl. 1.20. DJÚPIVOGUR: Árdegis-
flóð kl. 3.18, og síödegisflóð kl. 15.35, fjara kl. 9.34 og kl. 21.37. Sólar-
upprás er kl. 7.56 og sólarlag kl. 17.27. Sól er í hádegisstað kl. 12.42
og tungl í suðri kl. 1.02.
(Morgunblaðið/Sjómælingar íslands)
í dag er miðvikudagur 19. október,
292. dagur ársins 1994. Orð dags-
ins: Hve þröngt er það hlið og
mjór sá vegur, er liggur til lífsins,
og fáir þeir, sem fínna hann.
(Matt. 7,14.)
Skipin
Reylqavíkurhöfn: í
fyrradag fór Kyndill. í
gær kom Helgafell og
Gertie leiguskip Eim-
skips. Þá fór færeyski
togarinn Polar Sea.
Múlafoss var væntan-
legur og búist við að
Reykjafoss færi út.
Mannamót
Vitatorg. í dag opnar
smiðjan kl. 9, silkimálun
kl. 13, boccia kl. 14 og
almennur dans Sigvalda
kl. 15.30.
Gerðuberg. Á morgun
kl. 10.30 helgistund í
umsjón sr. Hreins Hjart-
arsonar. - Gestur: Guð-
laug Ragnarsdóttir.
Félag eldri borgara í
Rvik. og nágrenni.
Handavinna og fönd-
umámskeið í Risinu kl.
13 í dag. Enn er hægt
að bæta við. Sumar
kvatt og vetri fagnað
nk. föstudag kl. 20 í
Risinu.
Gjábakki. { dag kl. 9.30
myndlist, spilað og
spjallað eftir hádegi.
Barnamál er með opið
hús í dag kl. 14-16 í
Hjallakirkju.
Foreldrafélag Selja-
skóla er með fræðslu-
fund á morgun í félag-
sálmu Seljaskóla kl. 20.
Sæmundur Hafsteins-
son ræðir málefnið: Agi
og ákveðni foreldra.
Eskfirðingar og Reyð-
firðingar í Rvik. og
nágrenni. Gamlir sveit-
ungar ætla að fá sér
kaffí í félagsheimilinu
Drangey, Stakkahlíð 17,
(nýr staður) nk. sunnu-
dag 23. október kl. 15.
Hana nú, Kópavogi.
Fundur í bókmennta-
klúbbi í Lesstofu bóka-
safnsins í kvöld kl. 20.
Viðfangsefni: Karen
Blixen.
Hjallasókn, Kópavogi.
Starf aldraðra. Spiluð
félagsvist á morgun kl.
14. Kaffíveitingar.
Barnadeild Heilsu-
vemdarstöðvar
Reykjavíkur og Hall-
grímskirkja eru með
opið hús fyrir foreldra
ungra bama í dag frá
kl. 10-12 í Hallgríms-
kirkju. Umræður: Mál-
þroski bama.
Klúbbur 60 heldur aðal-
fund sinn á Hótel Borg
á morgun fímmtudag kl.
19.30. Allir eldri borgar-
ar velkomnir.
Bólstaðarhlíð 43. Á
fímmtudögum er dans-
aður Lance kl. 14-15
og er öllum opið.
Kársnessókn. Opið hús
fyrir eldri borgara í
safnaðarheimilinu Borg-
um á morgun kl.
14-16.30.
Langholtskirkja: Starf
aldraðra: Samvemstund
kl. 13-17. Akstur fyrir
þá sem þurfa. Föndur,
spil, leikfimi, kórsöngur
o.fl. Kaffi. Föndur-
kennsla kl. 14-16.30.
ITC-deildin Korpa
heldur deildarfund í
kvöld kl. 20 f safnaðar-
heimili Lágafellssóknar
sem er öllum opinn.
Uppl. veitir Guðrún í s.
668485.
ITC-deildin Fifa,
Kópavogi heldur kynn-
ingarfund kl. 20.15 á
Digranesvegi 12. Fund-
urinn er öllum opinn.
ITC-deildin Björkin
heldur opinn kynningar-
fund í kvöld kl. 20.30 í
Sigtúni 9. Uppl. veitir
Kolbrún í s. 36228.
Kirkjustarf
Áskirkja: Samveru-
stund foreldra ungra
bama kl. 13.30-15.30.
Starf 10-12 ára kl. 17.
Bústaðakirlqa: Félags-
starf aldraðra í dag kl.
13.30-16.30.
Dómkirkjan: Hádegis-
bænir kl. 12.10. Léttur
hádegisverður.
Friðrikskapella: Guðs-
þjónusta í kvöld kl.
20.30. Prestur sr. Ólafur
Oddur Jónsson.
Grensáskirkja: Starf
10-12 ára kl. 17.
Háteigskirkja: Kvöld-
og fyrirbænir kl. 18.
Langholtskirkja:
Kirkjustarf aldraðra:
Samverustund kl.
13-17. Akstur fyrir þá
sem þurfa. Aftansöngur
kl. 18.
Neskirkja: Bænamessa
kl. 18.20. Kvenfélag
kirkjunnar er með opið
hús í dag, en ekki í gær
eins og kom fram í Dag-
bók Mbl. í gær, frá kl.
13-17 í safnaðarheimil-
inu. Kínversk leikfimi,
kaffí og spjall. Fótsnyrt-
ing og hárgreiðsla á
sama tíma.
Selljarnameskirkja:
Kyrrðarstund kl. 12.
Léttur hádegisverður.
Árbæjarkirkja: Opið
hús kl. 13.30. Fyrir-
bænastund kl. 16.
Breiðholtskirlga:
Kyrrðarstund kl. 12.
Léttur málsverður.
TTT-starf 10-12 ára kl.
17. Teng-Sing unglinga-
starf á morgun kl. 20
(breyttur tími).
Fella- og Hólabrekku-
sóknin Helgistund í
Gerðubergi á morgun
kl. 13.30 (breyttur tími).
Hjallakirkja. Samveru-
stund fyrir 10-12 ára
böm í dag kl. 17.
Seljakirkja: Fyrirbænir
og íhugun í dag kl. 18.
Tekið á móti fyrirbæn-
um í s. 670110. Æsku-
lýðsfundur kl. 20.
Kópavogskirkja:
10-12 ára starf í Borg-
um kl. 17.15-19. Kyrrð-
ar- og bænastund kl. 18.
Hafnarfjarðarkirkja:
Kyrrðarstund í hádegi.
Léttur málsverður á eft-
ir í safnaðarathvarfinu,
Suðurgötu 11.
Landakirkja: Kyrrðar-
stund kl. 12.10. Léttur
málsverður á eftir. TTT-
starf 10-12 ára kl.
17.30.
Minningarspjöld
Minningarkort Likn-
arsjóðs Áslaugar K.
P. Maack Kópavogi,
eign Kvenfél. Kópavogs,
era seld í pósthúsinu
Kópavogi, hjá Sigríði
Gísladóttur Hamraborjf* '
14, s. 41286, Öglu
Bjamadóttur Urðar-
braut 3, s. 41326 og hjá
Helgu Þorsteinsdóttur
Ljósheimum 12, Rvík,
s. 33129.
Kvenfélags Neskirkju
fást hjá kirkjuverði
Neskirkju, í Úlfars-
felli, Hagamel 67 og í
Kirkjuhúsinu
v/Kirkjutorg.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SlMAR: Skiptiborð: 691100. Aug-
lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SlMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181,
íþróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri
691115. Áskriftargjald 1.400 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Krossgátan
LÁRÉTT: LÓÐRÉTT:
1 tappagat, 4 heilbrigð,
7 kvabba um, 8 manns-
nafn, 9 lítill maður, 11
ungur lundi, 13 kviður,
14 talaði um, 15 trog
undir beitta lóð, 17 fitu-
lag, 20 blóm, 22 líkams-
hlutarnir, 23 hátíðin, 24
málgefni, 25 nauma.
1 viðarbútur, 2 fri, 3
hugur, 4 vatnagangur,
5 bumba, 6 lagvopn, 10
bál, 12 hagnað, 13 á
víxl, 15 hríð, 16 veit lít-
ið, 18 drengs, 19
þekkja, 20 elskaði, 21
skaði.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 rembingur, 8 tuddi, 9 taðan, 10 tól, 11 forka,
13 afræð, 15 blund, 18 álfar, 21 ugg, 22 aldan, 23
ólgan, 24 bifreiðin.
Lóðrétt: 2 eldar, 3 beita, 4 netla, 5.Urður, 6 stúf, 7
anið, 12 kæn, 14 fól, 15 blak, 16 undri, 17 dunar,
18 ágóði, 19 fagri, 20 rýna.