Morgunblaðið - 10.11.1994, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1994 13
LANDIÐ
- kjarni málsins!
Rusíakarfa með mynd
kn 399,-
Heilsukoddi kr. 989,-
Taska kr.989,-
HAGKAUP
SKEIFUNNI, AKUREYRI, NJARÐVÍK, KRINGLAN MATVARA
Tilboðin gilda aðeins í viku,eða á meðan birgðir endast.
Grænt númer póstverslunar er 996680.
Júdókynning í
grunnskólanum
Hilla fyrir örbylgjuofn
kr. 989,-
Myndarammi kr. 149,-
Taska + pennaveski
kr. 989,-
Höfum á boðstólum gjafagrindur
fyrir sauðfé. Grindurnar eru í
fjórum hlutum, sem mynda ramma
utan um rúlluna. Tvær hliðar
rammans standa á jörðinni en
hinar tvær, gaflarnir, eru á hjólum
í rás. Þær ganga saman þegar
rúllan minnkar og fé þrýstir á.
Grindurnar eru heitgalvaníseraðar
en það margfaldar endinguna.
Umsögn úr prófun
frá Bútæknideild RALA:
„20 ær komast að grindinni í einu
og virtust þær ná að éta heyið
með góðu móti án þess að nokkur
umtalsverður slæðingur væri í
kringum grindina og sáralítið hey
var eftir í henni.“
VÍRNET í
Borgarbraut 74 - Borgarnesi
93-71000-Fax 93-71819
Ólafsvík - Um þessar mundir
gengst Júdósamband íslands fyrir
herferð til að kynna júdóíþróttina í
grunnskólum landsins og er víðast
hvar mjög góð þátttaka.
Júdódeild Víkings sá um kynn-
ingu í grunnskóla Olafsvíkur og var
það Gísli Wiium, yfirþjálfari júdó-
deildarinnar, sem kynnti nemendum
þessa göfugu íþrótt ásamt Boga
Péturssyni íþróttakennara og stóð
kynningin yfir í tvo daga.
Nemendur Grunnskóla Ólafsvík-
ur eru alls um 200 talsins og var
100% þáttaka. Alls fékk hver bekk-
ur um 80 mín. kennslu og voru
börnunum kennd undirstöðuatriði
júdósins og horfðu nemendur einnig
á myndbandssnældu til að sjá þá
bestu í greininni úti í heimi.
Gísli Wiium sagði í samtali við
Morgunblaðið að hann hefði verið
■ NÝLEGA var verslunin Antik
Gallerí opnuð, sérverslun með ant-
ikhúsgöng og listmum á Grensás-
vegi 16, Reykjavík. í versluninni
verður lögð áhersla á að vera með
vönduð og vel með farin húsgögn,
aðallega frá Danmörku. Einnig
verður verslunin með málverk, post-
ulín, lampa, klukkur o.fl. Eigandi
er Eyrún Gunnarsdóttir.
Bændur
Gjnfagrindur
fyrir sauðfé
Skál með mynd kr. 149,-
Rúllukragabolur dömu.
Stærðir S-M-L-XL.
Litir: Hvítt, svart, brúnt,
dökkblátt, dökkgrænt.
Verð kr. 889,-
Vatnslitasett kr. 99,-
Skrúfurekki kr. 789,-
mjög ánægður með þátttökuna og
hefðu margir efnilegir júdómenn
komið fram á þessari kynningu og
væri framtíðin mjög björt hjá júdó-
deild Víkings, enda deildin með
þeim stærstu og öflugustu í landinu
og á þegar nokkra íslandsmeistara
í yngri flokkum.
Gísli sagði ennfremur að auka
þyrfti æfingatíma deildarinnar tals-
vert til að anna eftirspurn, en alls
er kennt 11 tíma á viku í íþróttahús-
inu.
, __ Morgunblaðið/Alfons
GISLI Wiium yfirþjálfari júdódeildar Víkings sýnir nemendum Grunnskóla Ólafsvíkur undir-
stöðuatriði júdósins og eru nemendur greinilega hugfangnir af þessari íþrótt.
ame