Morgunblaðið - 10.11.1994, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 10.11.1994, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1994 13 LANDIÐ - kjarni málsins! Rusíakarfa með mynd kn 399,- Heilsukoddi kr. 989,- Taska kr.989,- HAGKAUP SKEIFUNNI, AKUREYRI, NJARÐVÍK, KRINGLAN MATVARA Tilboðin gilda aðeins í viku,eða á meðan birgðir endast. Grænt númer póstverslunar er 996680. Júdókynning í grunnskólanum Hilla fyrir örbylgjuofn kr. 989,- Myndarammi kr. 149,- Taska + pennaveski kr. 989,- Höfum á boðstólum gjafagrindur fyrir sauðfé. Grindurnar eru í fjórum hlutum, sem mynda ramma utan um rúlluna. Tvær hliðar rammans standa á jörðinni en hinar tvær, gaflarnir, eru á hjólum í rás. Þær ganga saman þegar rúllan minnkar og fé þrýstir á. Grindurnar eru heitgalvaníseraðar en það margfaldar endinguna. Umsögn úr prófun frá Bútæknideild RALA: „20 ær komast að grindinni í einu og virtust þær ná að éta heyið með góðu móti án þess að nokkur umtalsverður slæðingur væri í kringum grindina og sáralítið hey var eftir í henni.“ VÍRNET í Borgarbraut 74 - Borgarnesi 93-71000-Fax 93-71819 Ólafsvík - Um þessar mundir gengst Júdósamband íslands fyrir herferð til að kynna júdóíþróttina í grunnskólum landsins og er víðast hvar mjög góð þátttaka. Júdódeild Víkings sá um kynn- ingu í grunnskóla Olafsvíkur og var það Gísli Wiium, yfirþjálfari júdó- deildarinnar, sem kynnti nemendum þessa göfugu íþrótt ásamt Boga Péturssyni íþróttakennara og stóð kynningin yfir í tvo daga. Nemendur Grunnskóla Ólafsvík- ur eru alls um 200 talsins og var 100% þáttaka. Alls fékk hver bekk- ur um 80 mín. kennslu og voru börnunum kennd undirstöðuatriði júdósins og horfðu nemendur einnig á myndbandssnældu til að sjá þá bestu í greininni úti í heimi. Gísli Wiium sagði í samtali við Morgunblaðið að hann hefði verið ■ NÝLEGA var verslunin Antik Gallerí opnuð, sérverslun með ant- ikhúsgöng og listmum á Grensás- vegi 16, Reykjavík. í versluninni verður lögð áhersla á að vera með vönduð og vel með farin húsgögn, aðallega frá Danmörku. Einnig verður verslunin með málverk, post- ulín, lampa, klukkur o.fl. Eigandi er Eyrún Gunnarsdóttir. Bændur Gjnfagrindur fyrir sauðfé Skál með mynd kr. 149,- Rúllukragabolur dömu. Stærðir S-M-L-XL. Litir: Hvítt, svart, brúnt, dökkblátt, dökkgrænt. Verð kr. 889,- Vatnslitasett kr. 99,- Skrúfurekki kr. 789,- mjög ánægður með þátttökuna og hefðu margir efnilegir júdómenn komið fram á þessari kynningu og væri framtíðin mjög björt hjá júdó- deild Víkings, enda deildin með þeim stærstu og öflugustu í landinu og á þegar nokkra íslandsmeistara í yngri flokkum. Gísli sagði ennfremur að auka þyrfti æfingatíma deildarinnar tals- vert til að anna eftirspurn, en alls er kennt 11 tíma á viku í íþróttahús- inu. , __ Morgunblaðið/Alfons GISLI Wiium yfirþjálfari júdódeildar Víkings sýnir nemendum Grunnskóla Ólafsvíkur undir- stöðuatriði júdósins og eru nemendur greinilega hugfangnir af þessari íþrótt. ame
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.