Morgunblaðið - 10.11.1994, Blaðsíða 52
Sam Shepard
í Tjarnarbíói
Laugardaginn 12. nóv kl 20.30
Örfá sæti laus
Miðasala í Tjarnarbíói dagl. kl. 17-19,
nema mánud. Sýningardaga til kl. 20.30
í símsvara á öðrum tímum. Sími 610280.
Síðasta sýníng
. •.
'W.
;-v: :r. ... ... ...
., ' ■ . • % ■
líaítiLfíKhúsU)
Sinfóníuhliómsveit íslands
Háskólabíói vfð Haqatorq sími 622255
Grœnir tónleikar Háskólabíói
fimmtudaginn lO.nóvember, kl. 20.00
Hljómsveitarstjóri: Guillermo Figueroa
Einleikari: Gunnar Kvaran
Efnisskrá
Felix Mendelssohn: Draumur á Jónsmessunótt, forleikur
Luigi Boccherini: Sellókonsert í B-ÓÚr
W. A. Mozart: Sinfónía nr. 41, Júpíter
(Iðosola er olta vlita doga á skitfslofutirna og vkð Inngonginn vlð upphaf lánlelta. Greiðslukorloþjónust:
Vesturgötu 3
IHLAÐVARPANUM
Boð/ð í leikhús -----------——
með Brynju og Erlingi
3. sýning í kvöld næstsíðasta sýning.
4. sýning 12. nóv. sl&asta sýning.
EitthvaH) ósagt
7. sýning 11. nóv. slSasla sýving.
Sápa
aukasýning 13. nóv. vppseli
aukasýning 19. nóv.
Lítill leikhúspakki
Kvöldverður og leiksýning
a&eins 1400 á mann.
Barinn og eldhúsið
opið eftir sýningu.
L Leiksvuingar hefiast kl. 81.00
52 FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1994
^jgj, ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200
Stóra sviðið kl. 20.00:
•GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson
I kvöld, nokkur sæti laus, - lau. 12/11, örfá sæti laus, - fim. 17/11, nokkur
sæti laus, fös. 18/11, uppselt, - fim. 24/11, uppselt, - mið. 30/11, laus sæti.
• GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wesserman
Á morgun, nokkur sæti laus, - lau. 19/11, nokkur sæti laus - lau. 26/11.
t VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi
Fös. 25/11, uppselt, sun. 27/11, uppselt, - þri. 29/11, nokkur sæti laus, -
fös. 2/12, uppselt, - sun. 4/12, nokkur sæti laus, - þri. 6/12, laus sæti, - fim.
8/12, nokkur sæti laus, - lau. 10/12, uppselt.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
•LISTDANSHÁTÍÐ í Þjóðleikhúsinu
Til styrktar Listdansskóla fslands.
Þri. 15/11 kl. 20 - mið. 16/11 kl. 20.
•SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersen.
Sun. 13/11 kl. 14 - sun. 20/11 kl. 14.
Litla sviðið kl. 20.30:
•DÓTTtR LÚSÍFERS eftir William Luce
Á morgun - lau. 12/11 - fös. 18/11 - sun. 20/11.
Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
•SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA
eftir Guðberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar.
Á morgun, uppselt, - lau. 19/11, örfá sæti laus, - sun. 20/11.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og
fram að sýningu sýningardaga.
Tekið á móti sfmapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Græna línan 99 61 60 - greiðslukonaþjónusta.
a® BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
r LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
• LEYNIMELUR 13
eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage.
Sýn. 12/11, fös. 18/11, fáein sæti laus, lau. 26/11.
• HVAÐ UM LEONARDO? eftir Evald Flisar.
8. sýn. í kvöld, brún kort gilda, 9. sýn. fös. 11/11, bleik kort gilda,
fim. 17/11, lau. 19/11.
Svöluleikhúsið sýnir í samvinnu við íslenska dansfiokkinn:
• JÖRFAGLEÐI
Höfundar: Auður Bjarnadóttur og Hákon Leifsson.
3. sýn. sun. 13/11.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20:
• ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR)
eftir Jóhann Sigurjónsson.
Sýn. í kvöld fáein sæti laus, fös. 11/11 fáein sæti laus, lau. 12/11, fös. 18/11,
fáein sæti laus, lau. 19/11, fös. 25/11.
• ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson.
Sýn. sun. 13/11, mið 16/11, fim. 17/11.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20.
Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga.
Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf!
Greiðslukortaþjónusta.
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
Það er gaman
í golfi
► LESLIENielsenerkannski
betur þekktur undir nafninu
Frank Drebin í Beint á ská-
myndunum. Hann var að ljúka
við annað kennslumyndband
sitt í golfi og nefnist það „Bad
Golf My Way - How To Be Bett-
er At Being Bad“. Nielsen
komst nefnilega snemma að þvi
að æfingin skapar meistarann
í golfi og þar sem hann hafði
engan tíma til að æfa sig ákvað
hann að taka hlutunum létt.
Hverjum öðrum dytti til dæmis
í hug að slá upphafshöggið frá
sandkastala eða trufla and-
stæðinga sína með því að fá sér
nesti á miðri brautinni?
Barbara Earle, unnusta Ni-
elsens til tíu ára, er félagi
hans í golfi og tekur því
með engu meiri alvöru en
hann. Saman mynda þau
ótrúlegt teymi á golfvell-
inum. En hvað er svona _
fyndið við lélegt golf? „Ég *
veit ekki af hveiju fólki
finnst ég fyndinn," segir
Nielsen. „Ég veit hinsvegar,
almennt talað, að fólk hefur
gaman af því sem ég geri. Og
gamansemi er ansi erfitt að
negla niður. Ef ég held á tenn-
isspaða eða golfkylfu ályktar
fólk ósjálfrátt út frá útliti mínu
að eitthvað hljóti að búa að
baki. Kannski verður það þá
uppspretta gamanleiks þegar
ég opinbera fullkomna van-
kunnáttu mina.
Aðalatriðið er að reyna að
vera maður sjálfur. Þá getur
manni ekki mistekist, því það
NÚ ætti Nielsen að hitta
golfkúluna.
NIELSEN lætur
fátt koma sér á
óvart í golfi.
ÞAÐ er ýmislegt sem leynist í nestiskörfunni.
er bókstaflega hægt í hvert
skipti. Það er aðeins þegar
maður reynir að vera einhver
annar sem það gengur ekki
upp.“ Nielsen er orðinn sextíu
og átta ára gamall og hóf feril
sinn í „The Actors Studio" í
New York með Paul Newman
og Marlon Brando. Nielsen iðr-
ast þess þó ekki að halda ekki
sömu leið og þeir: „Allir hafa
það sama fyrir stafni og þeir
og ef maður skemmtir sér,
hveijum er þá ekki sama hvað
allir aðrir hafa fyrir stafni.“
NEMENDALEIKHUSIÐ
LINDARBÆ - SÍMI 21971
TRÚÐAR
Síðasta sýningarvika.
Fös. 11/11, lau. 12/11, sun. 13/11.
Sýningar hefjast kl. 20.30.
Takmarkaður sýningafjöldi!
Miðapantanir allan sólarhringinn
Seljavegi 2 - sími 12233.
Á FLÓTTA UNDAN
KERTASTJAKA
Lelkarar lesa smásögur
Antons Tsjekhovs.
Lau. 12/11 kl. 15 og sun. 13/11 kl. 15.
Aðeins þessi tvö skipti.
KIRSUBERJAGARÐURINN
eftlr Anton Tsjekhov.
Fös. 11/11, uppselt, sun. 13/11,
mið. 16/11.
MACBETH
eftir William Shakespeare.
Sýn. lau. 12/11 kl. 20, sfðasta sýning.
Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar-
daga, sfmi 12233. Miðapantanir
6 öðrum tímum í sfmsvara.
LEIKFELAG
AKUREYRAR
• KA RAMELL UK VORNIN
Lau. 12/11 kl. 14. Allra síðasta sýning.
• BarPar sýnt í Þorpinu
Sýn. fös. 11/11 ki. 20.30 uppselt, lau.
12/11 kl. 16.30, lau. 12/11 kl. 20.30.
Miðasalan opin dagl. kl. 14-18, nema
mánud. Fram að sýningu sýningar-
daga. Sími 24073.
UNGLINGADEILD
Kópavogs-
leikhúsið
sýnir
SILFURTUNGLIÐ
eftir Halldór Laxness.
Leikstj. Stefán Sturla Sigurjónsson.
4. sýn. í kvöld kl. 20.
5. sýn. lau. 12/11 kl. 17.
6. sýn. (lokasýn.) sun. 13/11 kl. 17.
Sfmi f miðasölu 41985.
Sýnt í islensku óperunni.
Sýn. fös. 11/11 kl. 24,
örfá sæti laus.
Sýn. lau. 12/11 kl. 24, uppselt.
Bjóðum fyrirtækjum, skólum og
stærri hópum ofslótt.
Ósóttar pantanir eru seldar
3 dögum fyrir sýningu.
Miðapantanir I sfmum 11475 og
11476. Ath. miöasalan opin virka daga
frá kl. 10-21 og urp helgar frá kl.
13-20. Ath. miðasala lokuð á
sunnudag.
Ath. Sýningum fer fækkandi!
Prírétlaðnr kvöldverðnr
á tilboðsverði kl. 18-20,
æiiað leikhúsgestum,
á aðeins kr. 1.860
Skólábrú
Borðapantanir í síma 624455