Morgunblaðið - 10.11.1994, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
holtskirkju, Mjódd, s. 870880. Upplýsingar, ráð-
gjöf, vettvangur.
Staksteinar
Val á f ram-
bjóðendum
VAL á framboðslista stjórnmálaflokkanna stendur yfir og
er beitt til þess mismunandi aðferðúm, allt frá opnum próf-
kjörum til vals uppstillinganefnda.
S10FNA<X>tt 17. MAl1$ 1» 17
mjög alvarlega hvort hér eru
möguleikar til þess að auka
valmöguleika allra kjósenda í
kosningum.
lWgá<u<«Í4*9; IknamttM.
Aðstæður
I forustugrein Tímans í
fyrradag var fjallað um próf-
kjörin og í síðari hluta segir
m.a.:
„Það verður áreiðanleg seint
sem verður hægt að finna einu
réttu aðferðina til þess að stilla
upp framboðslista. Aðstæður í
einstökum kjördæmum eru
nyög misjafnar, og áreiðanlega
rennur hver aðferð sitt skeið
og er ekki óforgengileg hjá
neinum flokki. Það varð til
dæmis vart, að dómi kunnugra,
við nokkra prófkjörsþreytu hjá
sjálfstæðismönnum í Reykja-
vík, þótt vissulega beri að va-
rast alhæfingu í því efni, og
niðurstaðan þar og á Reykja-
nesi geti allt eins falið í sér
vissa áminningu fyrir forustu
Sjálfstæðisflokkinn.
• • • •
Persónukjör
Nú er rætt um breytingar á
kosningalögum, og þá vaknar
spurningin hvort persónukjör
geti að einhverju leyti komið
inn í kosningaslaginn sjálfan,
og valfrelsi kjósenda um fram-
bjóðendur verði aukið frá því
sem nú er. Þáð ber að skoða
• • • •
Lýðræði
Hugmyndin bak við próf-
kjörin eru að þau séu lýðræðis-
legasta leiðin til þess að velja
frambjóðendur á lista við nú-
verandi kosningafyrirkomu-
lag. Þau hafa sína kosti og sína
galla og það hafa einnig aðrar
aðferðir til uppstillingar.
Gamla aðferðin að hafa upp-
stillinganefndir sem raða upp
og gera tillögur, að „bestu
manna yfirsýn" eins og þar
stendur, gengur ekki upp leng-
ur og þykir ekki samrýmast
nútímahugmyndum um lýð-
ræði í stjórnmálum og opnara
kerfi.
Atök samheija
Löng kosningabarátta í próf-
kjörum leiðir af sér átök milli
samherja sem eru miklu vand-
meðfarnari heldur en kosn-
ingabaráttan sjálf þar sem and-
stæðar fylkingar takast á.
Aðalatriðið er þó það að fyr-
irkomulag uppstillingar tryggi
það að hæft fólk vilji gefa kost
á sér og taka þátt I stjórnmála-
baráttunni. Mikilvægi stjórn-
málastarfa er slíkt að þetta er
höfuðnauðsyn."
rka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há- fóstudaga kl.
Q.1Q IlnnlÚQÍnmir iím iltihií veittnr
APOTEK_________________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
a{)ótekanna í Reykjavík dagana 4.-10. nóvember,
að báðum dögum meðtöldum, er í Holts Apóteki,
Langholtsvegi 84. Auk þess er Laugavegs Apó-
tek, Laugavegi 16, opið til kl. 22 þessa sömu
daga, nema sunnudag.
NESAPÓTEK: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar-
daga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek er opið
virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó-
tek Norðurbæjar Opið mánudaga - fimmtudaga
^Jd. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til
14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir
bæinn og Alftanes s. 51328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
92-20500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt í símsvara 1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444
og 23718.
LÆKNAVAKTIR
BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólartiringinn sami sími. Uppl. um lyQabúðir
og læknaþjón. í símsvara 18888.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 602020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl.
í s. 21230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátíðir. Símsvari 681041.
Neyðarsími lögreglunnar í Rvík:
11166/0112.____________________
NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 dagloga.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 662363.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - fóstud. kl. 13-16. S. 19282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam-
tökin styítfa smitaða og sjúka og aðstandendur
þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HFV
smits fást að kostnaðariausu í Húð- og kynsjúk-
dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar-
stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á
göngudeild Ixindspítalans kl. 8-15 virka daga, á
heilsugæslustöðvum og þjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með slmatima og
ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið-
vikudaga í síma 91-28586. Til sölu eru minning-
ar- og tækifæriskort á skrifstofunni.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspltalans, s. 601770. Viðtalstími
þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs-
ingar um þjálparmeeður I síma 642931.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með
tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15,
mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) ogþriðjud. kl. 20.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, póst-
hólf 1121, 121 Reykjavík. F\mdir Templarahöllin,
þriðjud. kl. 18-19.40. Aðvqntkirkjan, Ingólfs-
stræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirlga sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu
21, 2. hæð, AA-hús.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím-
svara 91-628388. Félagsráðgjafi veitir viðtalstíma
annan miðvikudag hvers mánaðar kl. 16-17.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan
skrifstofutíma er 618161.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. haíð er með opna skrifstofu
alla virka daga kl. 13-17. Síminn er 620690.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og
fímmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma
886868. Símsvari allan sólarhringinn.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar
og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar
veittar í síma 623550. Fax 623509.
KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s.
611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem lx:ítt-
ar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyr-
ir nauðgun.
KVENNARÁDGJÖFIN: Sími 21500/996215.
Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeyp-
is ráðgjöf.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl.
9-12. Sími 812833.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-11./
LEIGJENDASAMTÖKIN. Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266.
LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum
l/ömum. S. 15111.
MIDSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT, Breið-
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa
Álandi 13, s' 688620.
MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Opið
•'riðiud. ocr fostud. kl. 14-16. Ókovois löcfræðirá-’-
gjöf mánud. kl. 10-12. Fatamóttaka og fataúthlut-
un miðvikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þcirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk.
Uppl. í síma 680790.
OA-SAMTÖKIN slmsvari 91-25533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir I Tónabæ
miðvikud. kl. 18, í Templarahöllinni v/fciiríksgötu
laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21 og byijendakynn-
ing mánud. kl. 20.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hveiju Fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 I síma 11012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reykjavlk,
Hverfisgötu 69. Símsvari 12617.
ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir fullorðnagegn mænu-
sótt fara fram í Heilsuvemdaretöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmis-
skírteini.
RAUDAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga I önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-
622266. Grænt númer 99-6622v
SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á
reykingavanda sínum. Fundir I 'Ijamargötu 20,
B-sal, sunnudaga kl. 21.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum
kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógariilíð
8, s.621414.
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf I s.
91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengls- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20.
' SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 f s. 616262.
SÍMAÞJÓNUSTA RAUDAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266,
grænt númer. 99-6622.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mið-
stöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir
kynfertislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sím-
svari allan sólarhringinn. Sími 676020.
UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS, aðstoð við
unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin frá 1. sept. til 1. júní mánud.-
föstud. kl. 10-16. •
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. T6lf
spora fundir fyrir þolendur siQaspella miðvikudags-
kvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl.
9-19. Sími 626868 eða 626878.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi
16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16.
Foreldrasíminn, 811799, er opinn allan sólarhring-
inn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt
númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
FRÉTTIR/STUTTBYLGJA_________
FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til út-
landa á stuttbylgju, daglegæ Til Evrópu: Kl.
12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: Kl.
14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770
kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu-
daga, yfírlit yfir fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil-
yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr-
ist irgög vel, en aðra daga verr og stundum jafn-
vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar
vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir
styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKMARTÍMAR_____________
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 aila
daga.
BORGARSPÍTALINN [ Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
FI.ÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnudaga
kl. 15.30-17.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30.
HAFNARBÚDIR: Alla daga kl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖDIN: Heimsóknartlmi
frjáls alla daga.
HVÍTABANDIÐ, IIJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNAHIIEIMILI. Heimsókn-
artími fijáis alla daga.
KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30.
KÓPAVOGSHÆLID: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum.
KVENNADEILDIN. kl. 19-20.
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Meimsóknartími annarra
en foreldra er kl. 16-17.
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl.
19 til kl. 20.
SUNNUHLÍÐ lyúkrunarheimili 1 Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI IIAFN.: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartími dag-
lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eflir samkomulagi.
KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ:Heimsóknartími
SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR-
AÐS og heilsugæslustöðvar. Neyðarþjónusta er
allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja.
S. 14000.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar-
tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19.
Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi
vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt
652936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum em hinarýmsu deild-
ir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Uppíýsingar í síma 875412.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga
frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins
er frá kl. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI
3-5, s. 79122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakiriqu, s. 36270.
SÓLHEIM ASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan-
greind söfn eru opin sem hér segin mánud. -
fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugardag
kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029.
Opinn mánud. laugard. kl. 13-19, laugard.
13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10 15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. ViðkomustaAir vlðsvegar
um borgina.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
fÖ8tud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mónud. - fimmtud. kl. 10-21, fostud. kl. 13^17.
Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud.
kl. 10-17, laugard. kl. 10-17.
BYGGDA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið dagiega kl. 14-17.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Slmi 54700.
IJYGGÐASAFNID Smiðjan, Hafnarfirði: Opið
alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími
655420.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá
kl. 12-18.
HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla
íslands. Frá 1. sept. verður opið mánudaga til
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Aðallestrarsal-
ur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12.
Handritasalur mánud.-fímmtud. kl. 9-19, föstud.
kl. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-
föstud. kl. 9-16.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Ixikað í
desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn
alla daga.____________________
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið dag-
lega nema mánudaga kl. 12-18.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá
1. sept.-31. maí er opnunartími safnsins laugd.
ogsunnud. kl. 14-17. Tekið á móti hópum e.samkl.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/EUiðaár. Opið sunnud.
14-16.______j*______________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di-
granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13-18. S. 40630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Opið samkvæmt umtali til 14.
mal 1995. Sfmi á skrifstofu 611016.
NORRÆNA HÚSID. Bókasafnið. 13-19, aunnud.
14-17. Sýningarsalin 14-19 alla daga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfirði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18.
Sfmi 5432L
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Safnið er opið laugard. og sunnud. kl.
13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, er opið alla daga út sept. kl. 13-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 814677.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Sýningarsalir safnsins við
Suðurgötu verða lokaðir um sinn. Sýningin „Ijoið-
in til lýðveldis" I Aðalstræti 6 er opin kl. 12-17
þriðjudaga, fímmtudaga, laugardaga og sunndaga.
AMTSBÓKASAFNID Á AKUREYRI: Miinud.
- fdstud. kl. 13-19.
NONNAHÚS: Lokað frá 1. sept.-l. jlinl. Opið eftir
Bamkomulagi. Uj>pl. I símsvara 96-23555.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið nlla daga
frá kl. 14-18. Ixjkað mánudaga.
NÁTTÚRUGRIPASAFNID Á AKUREYRI:
Opið alla daga kl. 13-16 nema laugardaga.
FRETTIR
Námskeið í
skyndihjálp
REYKJAVÍKURDEILD RKÍ
gengst fyrir námskeiðum í skyndi-
hjálp á næstunni. Helgarnámskeið
hefst föstudaginn 11. nóvember kl.
20 og er kennt sunnudag og laugar-
dag. Kvöldnámskeið hefst miðviku-
daginn 16. nóvember kl. 20-23.
Kennsludagar verða 16., 17., 21.,
og 22. nóvember. Bæði námskeiðin
verða jafnlöng eða 16 kennslu-
stundir og er haldið í Fákafeni 11,
2. hæð.
Meðal þess sem kennt verður á
námskeiðinu er blástursaðferðin,
endurlífgun með hjartahnoði, hjálp
við bruna og ásamt mörgu öðru.
Einnig verður fjallað um það hvern-
ig má reyna að koma í veg fyrir
helstu slys. Að námskeiðinu loknu
fá nemendur skírteini sem hægt er
að fá metið í ýmsum skólum.
Þann 30. nóvember verður haldið
námskeið um það hvernig á að taka
á móti þyrlu á slysstað. Þeir sem
áhuga hafa á að komast á nám-
skeiðið geta skráð sig hjá Reykja-
víkurdeild RKÍ frá kl. 8-16. Tekið
skal fram að Reykjavíkurdeild RKÍ
útvegar leiðbeinendur á námskeið
fyrir þá sem þess óska.
-.--- ♦ ♦ ♦-
Æskulýðssamband
Islands
Formaður-
inn endur-
kjörinn
ÞING Æskulýðssambands íslands
var haldið nýlega. Tvö framboð
bárust í vegna formannskjörs.
Starfstímabilið sem um ræðir er
frá 1994-1996 og var formaður síð-
astliðinna ára, Gylfi Þ. Gíslason
endurkjörinn með eins atkvæðis
mun. Auk hans var í framboði gjald-
keri félagsins Einar Gunnar Einars-
son.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000.
Akureyri 8. 96—21840.
SUNPSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er
opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá
8-20. Opið 1 böð og heita potta alla daga nema
ef sundmót eru. Vesturbæjariaug, Laugardalslaug
og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá
kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er
opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar
frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftlma fýrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-17.30. Sími 642560.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.:
7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17.
Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánud.-föstud. 7-21.
Laugard. 8-16. Sunnud. 9-11.30.
SUNDLAUG HVERAGERDIS: opið mánudaga
- fimmtudaga kl. 9-20.30, íostudaga kl. 9-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 10-16.30.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSSVEIT: Opin
mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu-
daga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl.
10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sfmi 23260.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- fóstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30.
Sunnud. kl. 8-17.30.
BLÁA I.ÓNID: Opið virka <laga frá kl. 11 til 20.
Ixiugardaga og sunnudaga frá kl. 10-21.
ÚTIVIST ARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARDUR-
INN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl.
18-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar
kl. 10-18. Útivistarsvseði Fjölskyldugarðsins er
opið á sama tíma.
GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Garö-
skálinn er opinn alla virka daga frá kl. 10-15 og
um helgar frá kl. 10-18.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15.
Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga.
Gámastöðvar Sorjiu eru opnar alla daga frá kl.
12.30-19.30 til 15. rnaí. Þær eru J>ó lokíiðar á
stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar-
höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími
g:imastöð’/a er 676571.