Morgunblaðið - 10.11.1994, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 10.11.1994, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR10. NÓVEMBER 1994 59. VEÐUR ö 'ö iái Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað ***** RtQning % % % % Slydda 77. Skúrir V; Slydduél Snjókoma U Él Sunnan, 2 vindstig. -JO0 Hitastig Vindörin sýnir vind- __ stefnu og fjöðrin ass Þoka vindstyrk, heil fjöður j er 2 vindstig. * Súid Spá VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Milli Grænlands og Svalbarða er 1.035 mb hæð sem þokast austur. Suður af írlandi er minnkandi 987 mb lægð. Um 900 km suð- suðaustur af Hvarfi er víðáttumikil en nærri kyrrstæð 965 mb lægð. Spá: Austlæg átt, stinningskaldi syðst á land- inu en víðast gola eða kaldi annars staðar. Þokusúld á Austurlandi og á annesjum norðan- lands og skúrir suðaustanlands og vestur nríeð suðurströndinni. Víðast léttskýjað á Vestur- landi og í innsveitum norðanlands. Hiti 2 til 8 stig, hlýjast suðvestanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Föstudagur og laugardagur: Fremur hæg austan- og suðaustanátt, dálítil súld eða rign- ing suðaustan- og austanlands, en að mestu úrkomulaust í öðrum landshlutum. Hiti 3 til 7 stig. Sunnudagur: Austan- og suðaustangola eða kaldi og dálítil rigning sunnan- og austan- lands, en þurrt annarstaðar. Hiti 4 til 8 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og siðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Töluverð hálka er á Norður- og Norðaustur- landi, einnig er hálka á fjallvegum á Vestfjörð- um en Botnsheiði er þungfær. Yffrlit á hádegi í gær: H Hæð L Laegð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægð við írland grynn- ist en víðáttumikil lægð SSA afHvarfí þokast lítið eitt NA. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 6 skýjaö Reykjavík 7 háifskýjaö Bergen 6 þoka Helsinki +1 skýjað Kaupmannahöfn 6 skýjað Narssarssuaq 10 skýjaö Nuuk +1 heiðskírt Ósló vantar Stokkhóimur 3 léttskýjaö Þórshöfn 7 skúr Algarve 21 alskýjaö Amsterdam 10 þokumóöa Barcelona 18 skúr Berlín 8 léttskýjað Chicago 8 súld Feneyjar vantar Frankfurt 10 skýjað Glasgow 12 rigning Hamborg 9 mistur London 12 rigning Los Angeles 11 heiðskírt Lúxemborg 8 skýjaö Madríd 15 skýjaö Malaga 19 skúr Mallorca 20 alskýjaö Montreal 8 rign. ó s. klst. NewYork 16 skýjaö Orlando 21 háifskýjaö Parfs 11 rigning Madeira 22 skýjaí Róm 19 skýjaö Vín 8 alskýjað Washington 12 alskýjaö Winnipeg +5 heiöskfrt REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 11.55 kl. 16.42. Sól er í hádegisstað kl. 13.10 og tungl í suöri kl. 19.50. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 1.23 og síð- degisflóð kl. 13.58, fjara kl. 7.28 og kl. 20.32. Sólarupprás er kl. 9.00, sólarlag kl. 15.32. Sól er í hádegisstaö kl. 12.16 og tungl í suðri kl. 18.56. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegisflóö kl. 4.09 og síðdeg- isflóð kl. 16.09, fjara kl. 9.45 og 22.33. Sólarupp- rás er kl. 9.46, sólarlag kl. 16.10. Sól er í hádegis- stað kl. 12.58 og tungl i suðri kl. 20.23. DJÚPI- VOGUR: Árdegisflóð kl. 8.49 og síðdegisflóð kl. 21.11, fjara kl. 2.12 og kl. 15.08. Sólarupprás er kl. 9.13 og sólarlag kl. 16.07. Sól er i hádegis- stað kl. 12.41 og tungl i suöri kl. 20.05. (Morgunblaöið/Sjómælingar Islands) í dag er fímmtudagur 10. nóvem- ber, 314. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Verum ekki hégóma- gjamir, svo að vér áreitum hver annan og öfundum hver annan. (Gal. 5, 26.) Skipin Reykjavíkurhöfn. _ í gær komu Gissur Ar, Freyja, Mælifell og Ásbjörn kom og land- aði. Þá fór Laxfoss og Kista Artica var vænt- anleg til hafnar. Hafnarfjarðarhöfn. í gær fór Haraldur á veiðar og Óskar Hall- dórsson kom af veiðum. í dag koma Stapafell og Hofsjökull. Fréttir Sýslumaðurinn í Hafn- arfirði auglýsir lausa stöðu yfírlögregluþjóns hjá lögregtunni í Hafn- arfírði og verður ráðið í 'stöðuna frá 1. janúar 1995. Umsóknir þurfa að berast fyrir 20. nóv- ember nk., segir ( nýút- komnu Lögbirtinga- blaði. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur gefið út leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi handa Ellý KJ. Guðmunds- dóttur, lögfræðingi og veitt Ásgeiri Þór Ama- syni, hdl., leyfi til mál- flutnings fyrir Hæsta- rétti, segir í Lögbirt- ingablaðinu. Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 2 er að flytja. Allt verður selt fyrir 100 krónur. Síð- ustu söludagar verða 10. 11., og 15. nóvember. Mannamót Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Gerðuberg. Helgistund kl. 10.30. Eftir hádegi spilamennska, keramik og’föndur. Hraunbær 105. í dag kl. 14 félagsvist, kaffi- veitingar og verðlaun. íþróttafélag aldraðra, Kópvogi. Leikfimi á morgun kl. 11.25 í Kópavogsskóla. Siglfirðingafélagið í Reykjavík og nágrenni heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 20 í Drangey, Stakkahlíð 17. Félags- vist og kaffiveitingar að ioknum aðalfundar- störfum. Félag nýrra íslend- inga. Samverustund foreldra og barna verður í dag kl. 14-16 í menn- ingarmiðstöð nýbúa, Faxafeni 12. Félag íslenskra há- skólakvenna og kven- stúdentafélag íslands heldur hádegisverðar- fund sem er öllum opinn nk. laugardag kl. 12 í Café Reykjavík, Vestur- götu 2. Efni fundarins: Anorexia (lystarstol). Frummælendur Heiðdís Sigurðardóttir, sáifræð- ingur og Sæunn Kjart- ansdóttir, hjúkrunar- fræðingur. Skógræktarfélag Reykjavíkur verður með almennan fræðslu- fund í Gerðubergi kl. 20.30 í kvöld. Hörður Kristinsson talar um framvindu gróðurs á ís- landi. Kátt fólk heidur aðal- fund sinn í Gaflinum í kvöld kl. 20.30. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Biblíulestur í safnaðarheimiiinu kl. 20.30. Jobsbók lesin og skýrð. Bústaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Hallgrimskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.15. Léttur hádegisverður á eftir. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé-tónl- ist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endumæring. Langlioltskirkja. Fina- fundur kl. 14-15.30. Samvera þar sem aldr- aðir ræða trú og líf. Leiðbeinandi Sigrún Gísladóttir. Aftansöng- ur kl. 18. Kennslustund í guðfræðivali mennta- skólans við Sund í dag ki. 14.30-16 í safnaðar- heimilinu. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður í safnað- arheimili að stundinni lokinni. TTT-starf ki. 17.30. Neskirkja. Hádegiss- amvera í dag kl. 12.10 í safnaðarheimilinu. Umræður um safnaðar- starfíð, málsverður og íhugun Orðsins. Árbæjarkirkja. Mömmumorgunn fimmtudaga kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Ten-^ Sing í kvöld kl. 20. Mömmumorgunn föstu- dag kl. 10-12. Fella- og Hólabrekku- sóknir. Helgistund í Gerðubergi { dag kl. 10.30. Umsjón: Guðlaug Ragnarsdóttir. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20. Umsjón: Sveinn og Hafdís. Hjallakirkja. Fyrirlest- ur í fyrirlestraröð um fjölskylduna í nútíman- um í kvöld kl. 20.30. Sr. Þorvaldur Karl HelgaJftÞ- son forstöðumaður Fjöl- skylduþjónustu kirkj- unnar talar um foreldra- vandamál og unglinga- vandamál. Öllum opið. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum í safnaðarheimilinu kl. 14-16.30 í dag. Samvera Æskulýðsfélagsins í kvöld kl. 20-22. Minningarspjöld Bamaspítala Hrings- ins fást á eftirtöldum stöðum: hjá hjúkrunar- forstjóra Landspítalans í síma 601300 (með gíróþjónustu), Apótek Austurbæjar, Apótek Garðabæjar, Árbæj- arapótek, Breið- holtsapótek, Garðsapó- tek, Háaleitisapótek, Holtsapótek, Kópa- vogsapótek, Lyfjabúðin Iðunn, Mosfellsapótek, Nesapótek, Reykjavík- urapótek, Vesturbæj- arapótek, Blómabúð Kristínar (Blóm og ávextir). Bókabúð Oli- vers Steins, Strandgötu 31, Hf. Barna- og ungl- ingageðdeild, Dalbraut 12. Heildverslun Júlíus- ar Sveinbjörnssonar, Engjateigi 5. Kirkjuhús- ið. Keflavíkurapótek. Minningarspjöld Líknarsjóðs Dóm- kirkjunnar eru seld hjá kirkjuverði Dómkirkj- unnar. ) MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Aug- lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181, íþróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. t lausasðlu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 hæglátur, 8 sjóðum, 9 naut, 10 keyri, 11 más- ar, 13 næstum því, 15 sívalningur, 18 höfuð- fats, 21 mergð, 22 óveruleg, 23 spilið, 24 strangtrúað. LÓÐRÉTT: 2 sælu, 3 lofar, 4 kær- leikurinn, 5 sárs, 6 loð- skinn, 7 lítil máltíð, 12 reið, 14 heiður, 15 (jós- færi, 16 káfa, 17 lið- ormurinn, 18 ósoðnar, 19 nagla, 20 bráðum. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 fjöld, 4 þröng, 7 okinn, 8 níðir, 9 agg, 11 . taug, 13 umla, 14 ofnar, 15 blót, 17 tusk, 20 Sif, 22 teikn, 23 rúlla, 24 ruddi, 25 kanni. Lóðrétt: 1 frost, 2 ölinu, 3 duna, 4 þang, 5 örðum, 6 gorma, 10 gengi, 12 got, 13 urt, 15 bútur, 16 ógild, 18 uglan, 19 krani, 20 snúi, 21 frek. Innilegar þakkir fyrir stuðninginn og þa5 mikla traust sem mér var sýnt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi 5. þessa mánaðar. Að vinna að glæstum sigri Sjálfstæðisflokksins í komandi kosningum er næsta verkefni. Það tekst með ykkar stuðningi. l(Á MVWn' l lÍM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.