Morgunblaðið - 10.11.1994, Page 59

Morgunblaðið - 10.11.1994, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR10. NÓVEMBER 1994 59. VEÐUR ö 'ö iái Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað ***** RtQning % % % % Slydda 77. Skúrir V; Slydduél Snjókoma U Él Sunnan, 2 vindstig. -JO0 Hitastig Vindörin sýnir vind- __ stefnu og fjöðrin ass Þoka vindstyrk, heil fjöður j er 2 vindstig. * Súid Spá VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Milli Grænlands og Svalbarða er 1.035 mb hæð sem þokast austur. Suður af írlandi er minnkandi 987 mb lægð. Um 900 km suð- suðaustur af Hvarfi er víðáttumikil en nærri kyrrstæð 965 mb lægð. Spá: Austlæg átt, stinningskaldi syðst á land- inu en víðast gola eða kaldi annars staðar. Þokusúld á Austurlandi og á annesjum norðan- lands og skúrir suðaustanlands og vestur nríeð suðurströndinni. Víðast léttskýjað á Vestur- landi og í innsveitum norðanlands. Hiti 2 til 8 stig, hlýjast suðvestanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Föstudagur og laugardagur: Fremur hæg austan- og suðaustanátt, dálítil súld eða rign- ing suðaustan- og austanlands, en að mestu úrkomulaust í öðrum landshlutum. Hiti 3 til 7 stig. Sunnudagur: Austan- og suðaustangola eða kaldi og dálítil rigning sunnan- og austan- lands, en þurrt annarstaðar. Hiti 4 til 8 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og siðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Töluverð hálka er á Norður- og Norðaustur- landi, einnig er hálka á fjallvegum á Vestfjörð- um en Botnsheiði er þungfær. Yffrlit á hádegi í gær: H Hæð L Laegð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægð við írland grynn- ist en víðáttumikil lægð SSA afHvarfí þokast lítið eitt NA. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 6 skýjaö Reykjavík 7 háifskýjaö Bergen 6 þoka Helsinki +1 skýjað Kaupmannahöfn 6 skýjað Narssarssuaq 10 skýjaö Nuuk +1 heiðskírt Ósló vantar Stokkhóimur 3 léttskýjaö Þórshöfn 7 skúr Algarve 21 alskýjaö Amsterdam 10 þokumóöa Barcelona 18 skúr Berlín 8 léttskýjað Chicago 8 súld Feneyjar vantar Frankfurt 10 skýjað Glasgow 12 rigning Hamborg 9 mistur London 12 rigning Los Angeles 11 heiðskírt Lúxemborg 8 skýjaö Madríd 15 skýjaö Malaga 19 skúr Mallorca 20 alskýjaö Montreal 8 rign. ó s. klst. NewYork 16 skýjaö Orlando 21 háifskýjaö Parfs 11 rigning Madeira 22 skýjaí Róm 19 skýjaö Vín 8 alskýjað Washington 12 alskýjaö Winnipeg +5 heiöskfrt REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 11.55 kl. 16.42. Sól er í hádegisstað kl. 13.10 og tungl í suöri kl. 19.50. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 1.23 og síð- degisflóð kl. 13.58, fjara kl. 7.28 og kl. 20.32. Sólarupprás er kl. 9.00, sólarlag kl. 15.32. Sól er í hádegisstaö kl. 12.16 og tungl í suðri kl. 18.56. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegisflóö kl. 4.09 og síðdeg- isflóð kl. 16.09, fjara kl. 9.45 og 22.33. Sólarupp- rás er kl. 9.46, sólarlag kl. 16.10. Sól er í hádegis- stað kl. 12.58 og tungl i suðri kl. 20.23. DJÚPI- VOGUR: Árdegisflóð kl. 8.49 og síðdegisflóð kl. 21.11, fjara kl. 2.12 og kl. 15.08. Sólarupprás er kl. 9.13 og sólarlag kl. 16.07. Sól er i hádegis- stað kl. 12.41 og tungl i suöri kl. 20.05. (Morgunblaöið/Sjómælingar Islands) í dag er fímmtudagur 10. nóvem- ber, 314. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Verum ekki hégóma- gjamir, svo að vér áreitum hver annan og öfundum hver annan. (Gal. 5, 26.) Skipin Reykjavíkurhöfn. _ í gær komu Gissur Ar, Freyja, Mælifell og Ásbjörn kom og land- aði. Þá fór Laxfoss og Kista Artica var vænt- anleg til hafnar. Hafnarfjarðarhöfn. í gær fór Haraldur á veiðar og Óskar Hall- dórsson kom af veiðum. í dag koma Stapafell og Hofsjökull. Fréttir Sýslumaðurinn í Hafn- arfirði auglýsir lausa stöðu yfírlögregluþjóns hjá lögregtunni í Hafn- arfírði og verður ráðið í 'stöðuna frá 1. janúar 1995. Umsóknir þurfa að berast fyrir 20. nóv- ember nk., segir ( nýút- komnu Lögbirtinga- blaði. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur gefið út leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi handa Ellý KJ. Guðmunds- dóttur, lögfræðingi og veitt Ásgeiri Þór Ama- syni, hdl., leyfi til mál- flutnings fyrir Hæsta- rétti, segir í Lögbirt- ingablaðinu. Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 2 er að flytja. Allt verður selt fyrir 100 krónur. Síð- ustu söludagar verða 10. 11., og 15. nóvember. Mannamót Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Gerðuberg. Helgistund kl. 10.30. Eftir hádegi spilamennska, keramik og’föndur. Hraunbær 105. í dag kl. 14 félagsvist, kaffi- veitingar og verðlaun. íþróttafélag aldraðra, Kópvogi. Leikfimi á morgun kl. 11.25 í Kópavogsskóla. Siglfirðingafélagið í Reykjavík og nágrenni heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 20 í Drangey, Stakkahlíð 17. Félags- vist og kaffiveitingar að ioknum aðalfundar- störfum. Félag nýrra íslend- inga. Samverustund foreldra og barna verður í dag kl. 14-16 í menn- ingarmiðstöð nýbúa, Faxafeni 12. Félag íslenskra há- skólakvenna og kven- stúdentafélag íslands heldur hádegisverðar- fund sem er öllum opinn nk. laugardag kl. 12 í Café Reykjavík, Vestur- götu 2. Efni fundarins: Anorexia (lystarstol). Frummælendur Heiðdís Sigurðardóttir, sáifræð- ingur og Sæunn Kjart- ansdóttir, hjúkrunar- fræðingur. Skógræktarfélag Reykjavíkur verður með almennan fræðslu- fund í Gerðubergi kl. 20.30 í kvöld. Hörður Kristinsson talar um framvindu gróðurs á ís- landi. Kátt fólk heidur aðal- fund sinn í Gaflinum í kvöld kl. 20.30. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Biblíulestur í safnaðarheimiiinu kl. 20.30. Jobsbók lesin og skýrð. Bústaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Hallgrimskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.15. Léttur hádegisverður á eftir. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé-tónl- ist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endumæring. Langlioltskirkja. Fina- fundur kl. 14-15.30. Samvera þar sem aldr- aðir ræða trú og líf. Leiðbeinandi Sigrún Gísladóttir. Aftansöng- ur kl. 18. Kennslustund í guðfræðivali mennta- skólans við Sund í dag ki. 14.30-16 í safnaðar- heimilinu. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður í safnað- arheimili að stundinni lokinni. TTT-starf ki. 17.30. Neskirkja. Hádegiss- amvera í dag kl. 12.10 í safnaðarheimilinu. Umræður um safnaðar- starfíð, málsverður og íhugun Orðsins. Árbæjarkirkja. Mömmumorgunn fimmtudaga kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Ten-^ Sing í kvöld kl. 20. Mömmumorgunn föstu- dag kl. 10-12. Fella- og Hólabrekku- sóknir. Helgistund í Gerðubergi { dag kl. 10.30. Umsjón: Guðlaug Ragnarsdóttir. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20. Umsjón: Sveinn og Hafdís. Hjallakirkja. Fyrirlest- ur í fyrirlestraröð um fjölskylduna í nútíman- um í kvöld kl. 20.30. Sr. Þorvaldur Karl HelgaJftÞ- son forstöðumaður Fjöl- skylduþjónustu kirkj- unnar talar um foreldra- vandamál og unglinga- vandamál. Öllum opið. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum í safnaðarheimilinu kl. 14-16.30 í dag. Samvera Æskulýðsfélagsins í kvöld kl. 20-22. Minningarspjöld Bamaspítala Hrings- ins fást á eftirtöldum stöðum: hjá hjúkrunar- forstjóra Landspítalans í síma 601300 (með gíróþjónustu), Apótek Austurbæjar, Apótek Garðabæjar, Árbæj- arapótek, Breið- holtsapótek, Garðsapó- tek, Háaleitisapótek, Holtsapótek, Kópa- vogsapótek, Lyfjabúðin Iðunn, Mosfellsapótek, Nesapótek, Reykjavík- urapótek, Vesturbæj- arapótek, Blómabúð Kristínar (Blóm og ávextir). Bókabúð Oli- vers Steins, Strandgötu 31, Hf. Barna- og ungl- ingageðdeild, Dalbraut 12. Heildverslun Júlíus- ar Sveinbjörnssonar, Engjateigi 5. Kirkjuhús- ið. Keflavíkurapótek. Minningarspjöld Líknarsjóðs Dóm- kirkjunnar eru seld hjá kirkjuverði Dómkirkj- unnar. ) MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Aug- lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181, íþróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. t lausasðlu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 hæglátur, 8 sjóðum, 9 naut, 10 keyri, 11 más- ar, 13 næstum því, 15 sívalningur, 18 höfuð- fats, 21 mergð, 22 óveruleg, 23 spilið, 24 strangtrúað. LÓÐRÉTT: 2 sælu, 3 lofar, 4 kær- leikurinn, 5 sárs, 6 loð- skinn, 7 lítil máltíð, 12 reið, 14 heiður, 15 (jós- færi, 16 káfa, 17 lið- ormurinn, 18 ósoðnar, 19 nagla, 20 bráðum. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 fjöld, 4 þröng, 7 okinn, 8 níðir, 9 agg, 11 . taug, 13 umla, 14 ofnar, 15 blót, 17 tusk, 20 Sif, 22 teikn, 23 rúlla, 24 ruddi, 25 kanni. Lóðrétt: 1 frost, 2 ölinu, 3 duna, 4 þang, 5 örðum, 6 gorma, 10 gengi, 12 got, 13 urt, 15 bútur, 16 ógild, 18 uglan, 19 krani, 20 snúi, 21 frek. Innilegar þakkir fyrir stuðninginn og þa5 mikla traust sem mér var sýnt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi 5. þessa mánaðar. Að vinna að glæstum sigri Sjálfstæðisflokksins í komandi kosningum er næsta verkefni. Það tekst með ykkar stuðningi. l(Á MVWn' l lÍM

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.