Morgunblaðið - 10.11.1994, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 10.11.1994, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1994 53 FOLKI FRETTUM PAULA Barbieri er ekki sú eina sem hefur hagnast á O.J. Simpson-málinu. Hagnast á hneykslis- málum ► FÁTT er betra i Bandaríkjun- ^ um en að lenda í hneykslismáli ef ætlunin er að komast í kvik- myndir. Skautadrottningin Tonya Harding, John Wayne Bobbitt sem Lorraine skar af kynfærin og Paula Barbieri sem var með O.J. Simpson um það leyti sem morðin áttu sér stað hafa öll fengið hlutverk í kvik- myndum. Tonya Harding leikur í mynd- inni „Breakaway“ sem verður tekin til sýninga í Bandaríkjun- um í desember. Þar leikur hún þjónustustúiku sem fær háa upp- hæð af mafíufé upp í hendumar fyrir tilviljun. Að sögn framleið- anda myndarinnar, Erics Gardn- ers, stóð hún sig „eins og atvinnu- leikari". Hún fann meira að segja upp á nokkrum setningum með- an á tökum stóð. „John Wayne Bobbitt, Uncut,“ nefnist klámmynd með Bobbitt sjálfum í aðalhlutverki. Myndin er þegar komin á myndbanda- leigur í Bandaríkjunum. í henni segist Bobbitt sýna sína hlið á málinu: „... að náungi getur náð fullum bata eftir að kynfæri hans hafa verið skorin af.“ Umboðs- maður hans, Aaron Gordon, seg- ir um leikhæfileika Bobbitts: „Hann er betri en Keanu Ree- ves.“ Myndin „The Dangerous" er með Paulu Barbieri í aðalhlut- verki og verður frumsýnd í febr- úar. Hún var þó tekin upp áður en morðin áttu sér stað. Þar leik- ur Barbieri kúgaða unnustu eit- urlyfjabaróns. Sérstakur gesta- leikari í myndinni er Eliot Gould. Pramleiðandi myndarinnar segir um Barbieri: „Hún er hörð af sér en samt viðkvæm - svipar einna helst til Monroe.“ TONYA Harding hefur komið viða við undanfarið. Fækkað fötum á síðum Penthouse, gerst kynningarfulltrúi „wrestling“-glímukappa, set- ið fyrir hjá málara og síðast en ekki síst leikið í kvikmynd. JOHN Wayne Bobbitt leikur á móti klámmyndastjörnunni Tiffany Lords. Þau eiga nú von á barni saman. Piparbu Hsicik, með bakaðri kartöllu kl'. 980. Hvíilauksristaðar lúðukinnar. með safransósu kr. 980. Lambagri 11sneiðar Bearnais, með ristuðum sveppum kl'. 1.190. Orlysteiktir humarhalar, með karrí-engifersósu kr. 1.090. Súpa og brauð fylgir öllum réttum. Börnin fá íspinna og pabbi og mamma fá ostatertu á eftir matnunt. POTTURINN a PH Brautarholli 22 Sínii 11690 íþróttadagiir hjá Breiðabliki 'KYNNING á íþróttafélaginu Breiðabliki var haldin laugardaginn 5. nóvember. Deildir félagsins kynntu gestum og gangandi starf- semi sína með sýningum á myndum úr starfinu, búningum, áhöldum og fleiru. Eins var börnum boðið að taka þátt í íþróttaleikjum í nýjum sal félagsins, en Breiðablik stendur fyrir íþróttaskóla fyrir börn og unglinga. Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÍÞRÓTTAFATNAÐUR fé- lagsins var til sýnis. KRAKKAR að leik í nýjum sal Breiðabliks. Glæsilegu og vönduðu ALL STAR gallarnir úr 65% baðmull og 35% polyester. Litir: Vínrautt og blátt. Stærðir: Small til XL. kr. 5.490- cnnvERSE SNERPA SPORTVÖRUR viö Klapparstíg, Rvík. sími 19500 Einhneppt )1 ± jakkaföt £ L á ^ frá kr. 15.800 £ Sð £ Tvíhneppt 'JfVy jakkaföt 1 ^ ^ frá kr. 16.900 Tweedföt, með eða án vestis frá kr. 17.500 Stakar buxur frá kr. 4.900 Stakir ullarjakkar frá kr. 10.900 Saumum eftir máli. Klæðskerar á staðnum. Verðfrákr. 21.900. NÝBÝLAVEGUR DALBREKKA AUÐBREKKA Nýbýlavegi 4 - Dalbrekkumegin Kópavogi - Simi 91-45800 Toyota Jöfur GLÆSILEG VERSLUN MIÐSVÆÐIS A STORREYKJAVIKURSVÆÐINU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.