Morgunblaðið - 10.11.1994, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 10.11.1994, Blaðsíða 35
I I I I I ) i I j , 1 : i : MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1994 35 AÐSENDAR GREINAR Reglugerð Norðmanna um einhliða stjómun þeirra á veiðum við Svalbarða er ekki í sam- ræmi við alþjóðlegar •• reglur nú segir Onund- ur Asgeirsson. Engin þjóð hefír viðurkennt þessar reglur, sem beint er aðeins gegn -----2----------------- Islendingum. Grænlandi, þótt engar veiðar séu stundaðar frá þeim hluta Græn- lands sem að þessu hafsvæði ligg- ur. Þessi lönd ættu þannig að hafa sameiginlega stjómun á nytjum þessa hafsvæðis eða innhafs, og semja um þær veiðar sín á milli. Einn megintilgangur alþjóðlegra reglna um veiðar á úthafínu hlýtur að vera sá að koma í veg fyrir of- veiði og sókn á óeðlilega fjarlæg mið, ásamt stjómun á óeðlilegri fjárfestingu í veiðibúnaði. Nátengt þessari stjómun er svo sala á veiði- heimildum milli þjóða sem lítil eða engin stjórnun getur verið á. Nær- tækt dæmi um þetta er kaup Norð- manna á 2.500 tonna rækjuheim- ilda á Dohrn-banka af Grænlend- ingum. Hér er um að ræða sameig- inlegan stofn íslands og Græn- lands, sem liggur beggja megin við miðlínu milli landanna og mjög mikil hætta er á að verði upp urinn af veiðiskipum Norðmanna. Það kom fram í útvarpsviðræðunum við Norðmenn, að þetta samsvarar 25.000 þorsktonnum, en hver ætlar að stjóma því að ekki verði tekið meira? Norðmenn hafa nú eitt sinn sannað að þeir eru frekir til fjárins og láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Eg tel að miklu eðlilegra væri að ef leyfa ætti annarri þjóð veiðar innan fískveiðilögsögu ein- hvers ríkis að slík útgerð væri í því ríki. Ef t:d. íslendingar fá leyfí til veiða við Kamtsjatka, þá ætti slík útgerð að vera þar, en ekki á ís- landi. Sama ætti að gilda um Norð- menn á Grænlandi. Höfundur er fyrrverandi forstjóri Olís. og á þeim grundvelli sett 200 mílna „verndarsvæðið" við Svalbarða. Til þess að leiðrétta þennan misskilning er því nauðsynlegt að ísland segi upp þessu samkomulagi við Noreg frá 1980 að því er fískveiðar varð- ar. Þar sem engin tímamörk eða uppsagnarákvæði eru í þessu „sam- komulagi frá 1980“, gildir það að- eins svo lengi, sem því er ekki sagt upp af öðrum hvorum aðilanum og er því nauðsynlegt að því sé sagt upp þegar í stað til að taka af allan vafa gagnvart túlkun Norðmanna. Ekki er nauðsynlegt að ógilda nú- verandi þríhliða samkomulag um loðnuveiðar við Noreg og Græn- land, þar sem telja verður að það geti talist öllum þjóðunum hag- kvæmt að halda því samkomulagi áfram, svo sem um hefir verið sajn- ið. Þá er hér rétt að tekið sé fram að ísland hefír í raun ekki sam- þykkt 200 mílna veiðiréttindi við Jan Mayen, en haldið fast við fulla 200 mílna veiðilögsögu íslands í átt til Jan Mayen. Þar er engin miðlína viðurkennd af íslands hálfu. Norð- menn virðast hinsvegar hafa mis- skilið þetta sem fleira. Enginn grundvöllur er þannig fyrir fisk- veiðilögsögu Noregs við Svalbarða, Bjarnarey eða Jan Mayen. Þetta vita þeir og nefnir reglugerð þeirra það því „verndarsvæði", en slíkt verndarsvæði nýtur engrar verndar að alþjóðalögum. Alþjóðlegar veiðar á úthafinu Viðræðurnar um úthafsveiðar á ráðstefnu SÞ í New York, sem er einskonar framhald Hafréttarráð- stefnunnar frá 1975, virðast benda til mjög aukins réttar strandríkja til stjórnunar á fískveiðum. Þetta er eðlilegt, því að með mjög auk- inni tækni við veiðar er auðvelt að sækja á stöðugt fjarlægari mið. Til að forðast yfirvofandi glundroða í veiðum, verður því að setja nýjar og afgerandi reglur um úthafsveið- ar. Þannig hefir komið fram að eðlilegt væri að líta á allt Svalbarða- svæðið sem innhaf sem ætti að stjórnast af þeim fiskveiðiþjóðum sem að því liggja þ.e. Rússlandi, Noregi, Færeyjum, Islandi og e.t.v. Botnið eftirfarandi ferskeytlur og skilið botnunum í næstu Hagkaupsverslun eða póstsendið til: Hagkaup, Skeifunni 15,108 Reykjavík, fyrir 25. nóvember, merktum: „Ferskeytlukeppni“. Ferskeytla 1 Fyrri partur: Þegar bæta á þjóðarhag þarf að reikna mikið, Seinni partur: ---------------------- I I I 4 4 4 4 ! 4 H iWIIOl Miðstöðvardælur Hagstætt verð SINDRI - sterkur (verki BÓRGARTÚNI 31 • SÍMI562 72 22 Ferskeytla 2 Fyrri partur: Sérhver maður ætti að elska konu sína, Seinni partur: ___________________________ Fyrir þrjá bestu botnana verða veitt vegleg verðlaun. Dómari er Flosi Ólafsson. Nafn: _________________________________________________ Heimilisfang: _______________________________ --------.--------------------------------------- Sími:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.