Morgunblaðið - 10.11.1994, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 10.11.1994, Blaðsíða 51
Arnað heilla MORGUNBLAÐIÐ Bmsjón Guðm. I’ á 11 Arnarson Á ÍSLANDSMÓTI yngri spilara, sem fram fór fyrir skömmu, sögðu sigurvegar- amir, Ingi Agnarsson og Stefán Jóhannsson, fallega alslemmu á hendur NS hér að neðan: Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á109854 V ÁK93 ♦ DIO ♦ 2 Vestur ♦ K3 V 72 ♦ G9863 ♦ D953 Austur ♦ DG76 9 GIO ♦ 7542 ♦ 862 Vestur Suður ♦ 2 9 D8654 ♦ ÁK ♦ ÁKG74 Norður Austur Suður _ Stefán Ingi 1 hjarta Pass 2 grcnd(,) Pass 3 spaðari2’ Pass 4 hjörtu Pass 4 grönd(í) Pass 5 lauf141 Pass 5 tíglar^1 Pass 5 hjörtu(6) Pass 5 spaðar<7) Pass 6 lauf Pass 7 hjörtu Pass Pass Pass (1) Slemmuáhugi í hjarta. (2) Ftnspii í spaða. (3) Spuming um lykilspil. (4) hjú lykilspil af fimm. (5) Spuming um tromplengd (eða drottning- una). (6) Ekkert aukalcga í trompinu. (7) Almenn alslemmulskorun. Ingi fékk út tromp, sem hann drap á ás og tók strax spaðaás og trompaði spaða. Spilaði svo hjaita á kónginn. Þegar tromp andstæðing- anna féllu 2-2, var spilinu lokið, því Ingi gat nú fríspil- að spaðann með tveimur stungum. Hjartasmáspiiin í blindum tryggðu honum nægan samgang. Ef vestur hefði átt þrílit í trompi, hugðist Ingi gefa spaðann upp á bátinn og stinga tvö lauf í borði. Þá vinnst spilið ef liturinn fellur 4-3. Þegar austur á þrílit í trompi, er hins vegar óhætt að trompa spaða einu sinni enn. Falli spaðinn 3-3 þarf ekki að hafa frekari áhyggj- ur, annars verður að treysta á laufið. LEIÐRETT Rangl nafn í brúðkaupstilkynningu í blaðinu í gær var rangt far- ið með nafn prestsins en hann heitir Kristinn Ágúst Friðfinnsson. Þá vantaði fyrra nafn brúðarinnar en hún heitir Helga Margrét Söebech. ÍDAG lyrvÁRA afmæli. Á I vlmorgun, 11. nóvem- ber, er sjötugur Sæmundur Jónsson, Urðarstekk 12, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum í sal FÍH, Rauðagerði 27 milli kl. 17 og 20 á afmælisdaginn. BRIDS COSPER MAÐURINN minn er í viðskiptaerindum í London og hann segist fara með Agöthu Christie í rúmið á liverju kvöldi. HOGNIHREKKVÍSI ,'HANN Eg fiO GftSTA kATTA<SI?A5ABEe>tE>!' FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1994 51 Ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 11012. ORATOR, félag laganema. STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN vetrartilboð Verð: 3.995 Tegund 5000 Stærðir: 36-41 litur: Dökkbrúnt Ljon (23. júl£ — 22. ágúst) Þú þarft að kunna bæði að gefa og þiggja í samskiptum við aðra. Hafðu stjóm á skapinu, og sinntu fjölskyld- unni í kvöld. STEINAR WAAGE SKÓVERS SÍAAl 18519 ro^/- ’Toppskórinn <p -1- mnisuKm ■ sliii: zi:n STEINAR WAAGE ^ SKÓVERSLUN ^ RÍkKI AOOO 1 O VIÐ INGÓLFSTOKG Meyja (23. ágúst - 22. september) Tilboð sem þér berst um skjóttekinn gróða getur verið meingallað. Ástvinir ræða málin í einlægni og eiga saman gott kvöld. V^g (23. sept. - 22. október) Þótt fjárhagurinn fari batn- andi þarft þú að varast til- hneigingu til að eyða of miklu í skemmtanir. Þér berst góð gjöf. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú kemur vel fyrirr þig orði en þarft að sýna þolinmæði í viðskiptum við aðra. Ástin ræður ríkjum hjá þér þegar kvöldar. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) & Misskilningur getur komið upp í vinnunni í dag. Taktu ekki allt trúanlegt sem ýkinn vinur hefur að segja. Vertu heima í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú íhugar að taka að þér störf fyrir félagasamtök. Varastu deilur um peninga árdegis. Kvöldið verður kær- leiksríkt. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Varastu deilur við ástvin í dag og réttu fram sáttar- hönd. Einn af draumum þín- um varðandi vinnuna er að rætast. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) jli+c Láttu ekki truflanir í vinn- unni á þig fá í dag. í kvöld berast þér mjög ánægjulegar fréttir sem þú hefur beðið eftir. Sljömuspána á aó lesa sem dœgradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staó- reynda. /jrvÁRA afmæli. í gær, 01/9- nóvember^ varð sextugur Unnar Ágústs- son, stýrimaður og skip- stjóri, til heimilis í Álf- heimum 17, Reylqavík. Ljósmyndastofa Kristjáns BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 23. júlí sl. í Fríkirkj- unni í Hafnarfirði af sr. Einari Eyjólfssyni Arndís Pétursdóttir og Fjölnir Sæmundsson. Heimili þeirra er á Öldugötu 35, Hafnarfirði. Ljósmyndari Rúnar Þór BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 2. júlí sl. í Grenjaðar- staðarkirkju af sr. Magnúsi Gamalíel Gunnarssyni Helga Sæunn Svein- björnsdóttir og Þórir Schiath. Heimili þeirra er í Dalskógum 5, Egilsstöð- um. Ljósm.: Gunnar Leifur Jónasson BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. október sl. í Skíðaskálanum, Hveradöl- um, af sr. Úlfari Guðmunds- syni Kristín Karólína Harðardóttir og Carl Jo- hansen. Heimili þeirra er á Álfaheiði 10, Kópavogi. STJÖRNUSPÁ Hrútur (21.mars -19. apríl) Á næstu vikum þarft þú að taka mikilvæga ákvörðun varðandi fjármálin. Gættu þess að deila ekki við ástvin þegar kvöldar. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér tekst að finna farsæla lausn á vandamáli tengdu vinnunni eða heimilinu í dag, sem hefur lengi valdið þér áhyggjum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Reyndu að varast deilur ár- degis þótt ekki séu allir sam- mála þér. Þú hlýtur viður- kenningu í vinnunni og fram- tíðin lofar góðu. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) Varastu deilur um peninga árdegis. Samband ástvina styrkist, og sumir eru í gift- ingarhugleiðingum. Skemmtu þér í kvöld. Laugarnesvegur 74a ^32642 Ulpur og jakkar Ný sending SPOI®DREKI Afmælisbarn dagsins: Þú hefur ákveðnar skoðanir oggott viðskiptavit, og ættir að ná langt. PÓSTSENDUM SAMDÆGURS • 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.