Morgunblaðið - 10.11.1994, Blaðsíða 51
Arnað heilla
MORGUNBLAÐIÐ
Bmsjón Guðm. I’ á 11
Arnarson
Á ÍSLANDSMÓTI yngri
spilara, sem fram fór fyrir
skömmu, sögðu sigurvegar-
amir, Ingi Agnarsson og
Stefán Jóhannsson, fallega
alslemmu á hendur NS hér
að neðan:
Suður gefur; allir á
hættu.
Norður
♦ Á109854
V ÁK93
♦ DIO
♦ 2
Vestur
♦ K3
V 72
♦ G9863
♦ D953
Austur
♦ DG76
9 GIO
♦ 7542
♦ 862
Vestur Suður ♦ 2 9 D8654 ♦ ÁK ♦ ÁKG74 Norður Austur Suður
_ Stefán Ingi 1 hjarta
Pass 2 grcnd(,) Pass 3 spaðari2’
Pass 4 hjörtu Pass 4 grönd(í)
Pass 5 lauf141 Pass 5 tíglar^1
Pass 5 hjörtu(6) Pass 5 spaðar<7)
Pass 6 lauf Pass 7 hjörtu
Pass Pass Pass
(1) Slemmuáhugi í hjarta.
(2) Ftnspii í spaða.
(3) Spuming um lykilspil.
(4) hjú lykilspil af fimm.
(5) Spuming um tromplengd (eða drottning-
una).
(6) Ekkert aukalcga í trompinu.
(7) Almenn alslemmulskorun.
Ingi fékk út tromp, sem
hann drap á ás og tók strax
spaðaás og trompaði spaða.
Spilaði svo hjaita á kónginn.
Þegar tromp andstæðing-
anna féllu 2-2, var spilinu
lokið, því Ingi gat nú fríspil-
að spaðann með tveimur
stungum. Hjartasmáspiiin í
blindum tryggðu honum
nægan samgang.
Ef vestur hefði átt þrílit í
trompi, hugðist Ingi gefa
spaðann upp á bátinn og
stinga tvö lauf í borði. Þá
vinnst spilið ef liturinn fellur
4-3. Þegar austur á þrílit í
trompi, er hins vegar óhætt
að trompa spaða einu sinni
enn. Falli spaðinn 3-3 þarf
ekki að hafa frekari áhyggj-
ur, annars verður að treysta
á laufið.
LEIÐRETT
Rangl nafn
í brúðkaupstilkynningu í
blaðinu í gær var rangt far-
ið með nafn prestsins en
hann heitir Kristinn Ágúst
Friðfinnsson. Þá vantaði
fyrra nafn brúðarinnar en
hún heitir Helga Margrét
Söebech.
ÍDAG
lyrvÁRA afmæli. Á
I vlmorgun, 11. nóvem-
ber, er sjötugur Sæmundur
Jónsson, Urðarstekk 12,
Reykjavík. Hann tekur á
móti gestum í sal FÍH,
Rauðagerði 27 milli kl. 17
og 20 á afmælisdaginn.
BRIDS
COSPER
MAÐURINN minn er í viðskiptaerindum í London
og hann segist fara með Agöthu Christie í rúmið
á liverju kvöldi.
HOGNIHREKKVÍSI
,'HANN Eg fiO GftSTA kATTA<SI?A5ABEe>tE>!'
FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1994 51
Ókeypis lögfræðiaðstoð
á hverju fimmtudagskvöldi milli
kl. 19.30 og 22.00 í síma 11012.
ORATOR, félag laganema.
STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN
vetrartilboð
Verð: 3.995
Tegund 5000
Stærðir: 36-41
litur: Dökkbrúnt
Ljon
(23. júl£ — 22. ágúst)
Þú þarft að kunna bæði að
gefa og þiggja í samskiptum
við aðra. Hafðu stjóm á
skapinu, og sinntu fjölskyld-
unni í kvöld.
STEINAR WAAGE
SKÓVERS
SÍAAl 18519
ro^/- ’Toppskórinn
<p -1- mnisuKm ■ sliii: zi:n
STEINAR WAAGE ^
SKÓVERSLUN ^
RÍkKI AOOO 1 O
VIÐ INGÓLFSTOKG
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Tilboð sem þér berst um
skjóttekinn gróða getur verið
meingallað. Ástvinir ræða
málin í einlægni og eiga
saman gott kvöld.
V^g
(23. sept. - 22. október)
Þótt fjárhagurinn fari batn-
andi þarft þú að varast til-
hneigingu til að eyða of
miklu í skemmtanir. Þér
berst góð gjöf.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú kemur vel fyrirr þig orði
en þarft að sýna þolinmæði
í viðskiptum við aðra. Ástin
ræður ríkjum hjá þér þegar
kvöldar.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) &
Misskilningur getur komið
upp í vinnunni í dag. Taktu
ekki allt trúanlegt sem ýkinn
vinur hefur að segja. Vertu
heima í kvöld.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú íhugar að taka að þér
störf fyrir félagasamtök.
Varastu deilur um peninga
árdegis. Kvöldið verður kær-
leiksríkt.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Varastu deilur við ástvin í
dag og réttu fram sáttar-
hönd. Einn af draumum þín-
um varðandi vinnuna er að
rætast.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) jli+c
Láttu ekki truflanir í vinn-
unni á þig fá í dag. í kvöld
berast þér mjög ánægjulegar
fréttir sem þú hefur beðið
eftir.
Sljömuspána á aó lesa sem
dœgradvól. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni visindalegra staó-
reynda.
/jrvÁRA afmæli. í gær,
01/9- nóvember^ varð
sextugur Unnar Ágústs-
son, stýrimaður og skip-
stjóri, til heimilis í Álf-
heimum 17, Reylqavík.
Ljósmyndastofa Kristjáns
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 23. júlí sl. í Fríkirkj-
unni í Hafnarfirði af sr.
Einari Eyjólfssyni Arndís
Pétursdóttir og Fjölnir
Sæmundsson. Heimili
þeirra er á Öldugötu 35,
Hafnarfirði.
Ljósmyndari Rúnar Þór
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 2. júlí sl. í Grenjaðar-
staðarkirkju af sr. Magnúsi
Gamalíel Gunnarssyni
Helga Sæunn Svein-
björnsdóttir og Þórir
Schiath. Heimili þeirra er
í Dalskógum 5, Egilsstöð-
um.
Ljósm.: Gunnar Leifur Jónasson
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 15. október sl. í
Skíðaskálanum, Hveradöl-
um, af sr. Úlfari Guðmunds-
syni Kristín Karólína
Harðardóttir og Carl Jo-
hansen. Heimili þeirra er á
Álfaheiði 10, Kópavogi.
STJÖRNUSPÁ
Hrútur
(21.mars -19. apríl)
Á næstu vikum þarft þú að
taka mikilvæga ákvörðun
varðandi fjármálin. Gættu
þess að deila ekki við ástvin
þegar kvöldar.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þér tekst að finna farsæla
lausn á vandamáli tengdu
vinnunni eða heimilinu í dag,
sem hefur lengi valdið þér
áhyggjum.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Reyndu að varast deilur ár-
degis þótt ekki séu allir sam-
mála þér. Þú hlýtur viður-
kenningu í vinnunni og fram-
tíðin lofar góðu.
Krabbi
(21. júnf — 22. júlí)
Varastu deilur um peninga
árdegis. Samband ástvina
styrkist, og sumir eru í gift-
ingarhugleiðingum.
Skemmtu þér í kvöld.
Laugarnesvegur 74a ^32642
Ulpur og jakkar
Ný sending
SPOI®DREKI
Afmælisbarn dagsins: Þú
hefur ákveðnar skoðanir
oggott viðskiptavit, og
ættir að ná langt.
PÓSTSENDUM SAMDÆGURS • 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR