Morgunblaðið - 10.11.1994, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 10.11.1994, Blaðsíða 36
36 FIMMTUDAGUR 10. NDVEMBEK 1994 MQRGUNBLAÐÍÐ AÐSENDAR GREINAR Svar til Hannesar Kr. Davíðssonar, arkitekts svo var ÞAÐ ER ef til vill að bera í bakkafullan lækkinn að halda áfram skrifum um lóðina Lindar- götu 2, lóð Hæstaréttar íslands, nú þegar byggingarframkvæmdir eru hafnar. En ég er knúinn til svara í grein Hannesar Kr. Davíðs- sonar Eftir á að hyggja, fagleg umræða og nýbygging Hæstarétt- ar (Mbl. 7.8. ’94), en Hannes telur mig fara með rangt mál í Morgun- blaðinu 19. febrúar ’94. Grein Hannesar er í umvöndun- artóni um skrif þeirra arkitekta sem voru hlynntir byggingu Hæstaréttarhúss á umræddri lóð á horni Ingólfsstrætis og Lindar- götu. Hann telur jafnvel að ófagleg Húsbréf Níundi útdráttur í 3. flokki húsbréfa 1991. Innlausnardagur 15. janúar 1995. 1.000.000 kr. bréf 91310066 91310279 91310514 91310635 91311007 91311476 91311674 91311848 91311910 91310136 91310308 91310537 91310810 91311015 91311501 91311718 91311865 91311948 91310163 91310415 91310594 91310880 91311038 91311617 91311820 91311894 91312075 91310207 91310513 91310621 91310987 91311052 91311648 91311826 91311895 500.000 kr. bréf 91320083 91320291 91320347 91320370 91320613 91320638 91320838 91320178 91320306 91320356 91320550 91320630 91320808 91320869 91320943 91320974 91321035 100.000 kr. bréf 91340032 91340468 91340751 91341155 91341774 91342313 91342721 91343417 91343792 91340168 91340470 91340892 91341343 91341938 91342750 91342755 91343486 91343875 91340180 91340524 91340903 91341483 91342026 91342455 91342954 91343488 91340209 91340531 91340938 91341520 91342155 91342481 91343015 91343582 91340262 91340650 91340943 91341629 91342264 91342556 91343092 91343653 91340322 91340684 91341000 91341697 91342275 91342575 91343230 91343744 91340414 91340709 91341121 91341723 91342281 91342706 91343304 91343759 10.000 kr. bréf 91370004 91371252 91371812 91373181 91374074 91375035 91376139 91377303 91378230 91370078 91371254 91371932 91373265 91374093 91375239 91376270 91377386 91378288 91370209 91371345 91372272 91373417 91374224 91375288 91376412 91377395 91378295 91370360 91371394 91372283 91373464 91374383 91375396 91376472 91377493 91378322 91370431 91371534 91372294 91373520 91374444 91375459 91376475 91377830 91378545 91370507 91371564 91372468 91373525 91374524 91375474 91376672 91377935 91378930 91370537 91371622 91372647 91373768 91374697 91375599 91376801 91377953 91378939 91370663 91371668 91372681 91373815 91374901 91375776 91377056 91378083 91379192 91370883 91371692 91372720 91373937 91374939 91375857 91377151 91378128 91371142 91371773 91372907 91374005 91374962 91376087 91377161 91378162 91371218 91371806 91373148 91374027 91374972 91376096 91377244 91378202 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: (1. útdráttur, 15/01 1993) innlausnarverð 10.931.* 91374551 91374589 91375189 (2. útdráttur, 15/04 1993) 10.000 kr. innlausnarverð 11.200.- 91374848 91376079 91376462 (3. útdráttur, 15/07 1993) 1.000.000 kr. innlausnarverð 1.137.860.- 91311337 91311338 500.000 kr. innlausnarverð 568.930.- 91320123 100.000 kr. innlausnarverð 113.786.- I ocq ylo4löbo 10.000 kr. I innlausnarverö 11.379.- ' 91370318 91375973 91376964 91373087 91376753 (4. útdráttur, 15/10 1993) 100.000 kr. I Innlausnarverð 117.461.- ' 91340688 91341865 91342774 10.000 kr. I Innlausnarverð 11.746,- 91376034 91376747 91378089 (5. útdráttur, 15/01 1994) 1.000.000 kr. innlausnarverð 1.193.273.- 100.000 kr. I innlausnarverð 119.327.- 91340481 91342966 91340841 91343071 1 10.000 kr. I Innlausnarverö 11.933.- 91374497 91377061 91378247 l .000.000 kr. 100.000 kr. (6. útdráttur, 15/04 1994) innlausnarverð 1.211.869.- 91310256 91310257 91311575 innlausnarverð 121.187.- 91343805 91341957 91342611 91342890 91343076 Innlausnarverð 12.119.- 91370751 91371016 91373086 91377078 91370862 91370959 91372657 91372714 91373358 91376240 91377231 91378789 (7. útdráttur, 15/07 1994) innlausnarverð 1.234.062.- 91310251 91310998 innlausnarverö 123.406.- 91340653 91341460 91342230 91340916 91342115 innlausnarverð 12.341.- 91370553 91374136 91375494 91377014 91371174 91374159 91375970 91371956 91375178 91376755 1.000.000 kr. 100.000 kr. 500.000 kr. 100.000 kr. (8. útdráttur, 15/10 1994) inníausnarverð 629.814.- 91320240 innlausnarverð 125.963.- 91340362 91340491 91341713 91343767 91340409 91341281 91343674 innlausnarverð 12.596.- 91370554 91373028 91371465 91374111 91371585 91374158 91376039 91371965 91374588 91376620 91373020 91375487 91376754 91375803 91378515 91375863 91379085 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka íslands, Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík. HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS I 1 HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 69 69 00 rök þeirra hafi haft áhrif á „hina hvatskeytislegu ákvörðun" dóms- málaráðherra í málinu. í fyrri hluta greinar sinnar segir Hannes um skipulagsuppdrátt frá 1927 sem sýnir m.a. viðbyggingu við Lands- bókasafnið: „Verð ég að telja þenn- an uppdrátt veika rétt- lætingu fyrir því að taka lóðina til bygg- ingar núna 60 árum eftir að hann var felld- ur úr gildi.“ Þrátt fyrir þessa yfirlýsingu notar Hannes dijúgan hluta greinar sinnar í vanga- veltur um enn eldri uppdrátt (frá 1913 eða eldri) sem einnig sýnir viðbyggingu við Landsbókasafnið. Tel- ur hann greinarhöf- unda vitna ranglega til síðarnefnda uppdrátt- arins og til bygging- aráforma um stækkun Landsbókasafnsins. Hannes dregur í efa fullyrðingu mína um að arkitekt Landsbóka- safnsins Magdahl Nielsen hafi gert ráð fyrir húsi á umræddri lóð og biður mig um sannanir, hafi ég þær. Núverandi Landsbókasafn hlýt- ur að hafa verið hugsað þannig að það mætti byggja við það, ann- ars hefði Magdahl Nielsen arkitekt hússins hundsað lög um opinberar byggingar sem voru staðfest af Christian IX. nokkrum dögum áður en Nielsen fékk verkið í október 1905. En í þeim segir m.a.: „ ... að láta reisa bókasafnsbygging úr steini eða steinsteypu. Hún skal þannig byggð, að auka megi við hana síðar eftir þörfum; en í bráð skal hún rúma Landsbókasafnið og Landsskjalasafnið eins og þau nú eru ásamt viðauka þeim, er ætla má, að þau fái 50-60 ár. Skal haga svo til, að fyrst um sinn geti orðið geymd þar einnig hin önnur söfn landsins, eftir því sem rúm leyfir." Vinnu við teikingar Landsbókasafnsins lauk síðan í júní 1906. Þá voru þær sendar með Frederik Kiorboe arkitekt og byggingarframkvæmdir hafnar. Sunnudaginn 23. september 1906 á ártíðardegi Snorra Sturlu- sonar var hornsteinn lagður að Landsbókasafninu. í blýhólknum sem í hann var lagður er bókfell með stuttri skýrslu um húsið sem lýkur með orðunum: „Ætlast er til, að aukið sé við bygginguna eftir þörfum síðar.“ í minningarriti Jóns Jakobssonar landsbókavarðar sem samið var í tilefni 100 ára afmælis Landsbókasafnsins 1918, Helgi Bollason Thoroddsen segir um árið 1908: það og ákveðið að lóð sú, er húsið fengi skyldi takmarkast af Hverfis- götu að sunnan, framlengdu Ing- ólfsstræti að vestan, af framleng- ing Lindargötu að norðan og girð- ing þeirri, sem sett var til bráða- birgða að austan milli húss þá ver- andi bæjarfógeta Jóns Magnússon- ar og bókhlöðunnar, með það fyrir augum, að álmur yrðu síðar gerðar frá aðalhúsinu við Hverfisgötu niður undir Lindargötu, þegar þrengjast tæki að safninu, en þar tæki svo við að síðustu forhliðarhús við Lind- argötu, er sameina skyldi báðar álmurn- ar.“ Landsbókasafnið var tekið í notkun í marsmánuði 1909, þannig að stækkunar áformin voru til staðar meðan verið var að byggja húsið. Hannes veltir einn- ig fyrir sér sambandi arkitektanna Magdahl Nielsen og Frederik Kiorboe. Hann telur á reiki hvem- ig því var háttað en svo er ekki. I áðumefndu minningarriti Jóns í blýhólk homsteins Landsbókasafns er bók- fell sem á stendur, að sögn Helga Bollasonar Thoroddsen, „ætlast er til, að aukið sé við bygginguna eftir þörfum síðar.“ Jakobssonar, Landsbókavarðar, segir um það: „í utanför sinni réð svo ráðherra arkitekt Magdahl Nielsen fyrir yfirmeistara að bygg- ingunni og sendi hann seinna arki- tekt Fr. Kiorboe hingað til að hafa yfirumsjón með verkinu fyrir sína hönd.“ I dönskum uppsláttarritum kemur einnig fram að Kiorboe var starfsmaður Nielsens. Jafnframt því að hafa yfimmsjón með verkinu teiknaði Kiorboe innréttingar Landsbókasafnsins. Heimildir: Frederik Kiarboe, Landsbibliotek i Reykja- vik, Architekten, 15.1. 1910. Jón Jakobsson, Landsbókasafn íslands 1818-1918, minningarrit. Finnbogi Guðmundsson, Úr sögu Safna- hússins við Hverfisgötu, Árbók Landsbóka- safns íslands 1981. Höfundur er arkitekt. Frá Kvennalistanum KONUR OG ESB Opinn fundur á Komhlöðuloftinu fimmtudaginn 10. nóvemberkl. 18.00. Fundargjald kr. 900. Kvöldverður innifalinn. Framsögukonur: Sigþrúður Helga Sigurbjamardóttir, félagsfr., sem hefur starfað með „Nej til EU“ í Noregi. Lára Margrét Ragnarsdóttir, alþingismaður. Þátttakendur ípallborðsumrœðum: Birgir Bjöm Sigurjónsson, hagfræðingur. Bima Hreiðarsdóttir, lögfræðingur. Kristín Einarsdóttir, þingkona. Ólafur Þ. Stephensen, stjórnmálafræðingur. Allir velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.