Morgunblaðið - 10.11.1994, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 10.11.1994, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1994 NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ Viltu spqra! Dæmi um Þorpsverö: Thomsensmagasín: Ný komnar vatns- heldar úlpur með límdum saum, níðsterkar. Verð kr. 1.990 □ Gallabuxur frá kr. 990. □ Úrval af vönduðum úlpum frá kr. 1.990-5.400. □ Ótrúlegt úrval af peysum í öllum gerðum og stærðum á hinu lága Þorpsverði. Fjalakötturinn: Aður Nú □ Barnajogginggallar 3.990 1.990 □ Barnaúlpur 3.990 1.990 □ Barnastígvél loðfóðruð 1.490 790 12-18.30 mánud.-fimmtud. 12-19.00 föstudaga 10-16.00 laugardaga ihihpid Borgarkringlunni Garðyrkjubændur ná ekki samstöðu um grænmetismarkað Á HAUSTFUNDI Sambands garðyrkjubænda sl. föstudag, náðist el samkomulag um uppboðsmarkað á grænmeti, en ýmsir garðyrkjubænc telja slíkan markað forsendu afkomu sinnar og biýnt hagsmunamál ne; enda. Bernhard Jóhannesson, garðyrkjubóndi í Sólbyrgi í Reykholti, helsti talsmaður grænmetismarkaðar, segir núverandi kerfi þar sem gai yrkjubændur séu innan vébanda dreifingarfyrirtækjanna Ágætis og Sölu íags garðyrkjumanna, kosti neytendur 90 milljónir króna á ári. Útreikningana byggir Bernhard á því að miðað við núverandi dreif- ingarkerfi sé sölukostnaður alls grænmetis í landinu 110 milljónir, miðað við að þóknun milliliðanna sé 22% (hjá Ágæti er hún 21% og Sölufélaginu 24%). Með opnun grænmetismarkaðar yrði þóknunin 4% og sölukostnaður því 20 milljón- ir. „Sparnaðurinn yrði mjög mikili sérstaklega í Ijósi þess að garð- yrkjubændur eru ekki nema sex- tíu,“ segir Bernhard. Milliliðir óþarfir Bemhard segir að vissulega myndu milliliðimir missa spón úr aski sínum ef opnaður yrði uppboðs- markaður á grænmeti. Ef dreifing- arfyrirtækin legðust af sýndi sig að ekki hefði verið þörf á þeim og þóknun þeirra óeðlilega há. Þau myndu samt trúlega geta byggt aflcomu sína á innflutningi á græn- meti_ og ávöxtum. „Á aðalfundi Sambands garð- yrkjubænda í vor bar Garðyrkju- bændafélag Borgarfjarðar upp til- lögu um að kanna hagkvæmni upp- boðsmarkaðs á grænmeti, sem yrði uppbyggður nákvæmiega eins og fískmarkaðurinn. Á haustfundinum kom fram að ekkert hafði verið aðhafst og stjórnin hefur engan áhuga á slíkri könnun. Með núver- andi fyrirkomulaei eanea hags- munir dreifingarfyrirtækjanna fy hagsmunum framleiðanda og ne; enda.“ Garðyrkjubændur beittir þvingunum Bernhard bendir á að Hagka og Bónus beiti garðyrkjubænc þvingunum með því að leggja ofi áherslu á lágt verð á kostnað ga anna. Oft beri bóndinn ekkert býtum. Dæmi um þetta segir Bei hard að þegar hvítkálshaus sé se ur á 4 kr. út úr búð sé ljóst bóndinn fái ekki krónu, dreifing; fyrirtækið trúlega ekki heldur, hafi þó forgang fram yfir bóndar „Meðan framleiðendur fj; magna verslunarrekstur og dre ingarfyrirtækin ásamt því að stan straum af allt að 90 daga greiðs fresti verslana eiga garðyrkjubær ur undir högg að sækja. Þeir þui fyrst og fremst að ná samstöðu ; á milli til þess að grænmetisbúskr ur skili þjóðarbúinu arði og hí hag neytenda. “ Mj ólkur samsalan fékk Fjöreggið Fyrir baksturinn... Sykur pr. kg. Hveiti 2 kg. í pk. 55.- 50 pr. kg. Smjörlíki 500 g MJÓLKURSAMSALAN hlaut Fjör- eggið að þessu sinni fyrir vöruna fjörmjólk, sem markaðssett var fyrr á þessu ári. Fjöreggið er verðlauna- gripur, sem veittur er á Matvæla- degi Matvæla- og næringarfræð- ingafélags íslands, og hlýtur það fyrirtæki viðurkenninguna sem sýnt hefur lofsvert framtak á matvæla- sviði. Yfirskrift Matvæladags MNÍ 1994 var Matvælaiðnaður og mann- eldi og því voru menneldissjónarm^ í hávegum höfð við val á verðlauna- vöru. Fjörmjólkin er ný mjólkuraf- urð, sem er nánast jafnfitulítil og undanrenna en líkist fremur mjólk hvað varðar bragð og áferð. Að mati dómnefndar er fjörmjólkin nýr og aðlaðandi valkostur, sérstaklega fyrir fullorðið fólk. Hún hefur náð umtalsverðum vinsældum og getur orðið til að auka neyslu fituminni mjólkurvara, segir m.a. í niðurstöð- um dómnefndar. rœkju - & ostafyllingu Ljúffengar með kartöflum eða hrísgrjónum, grænmeti og hrásalatL • • Tilbúnar lil malreiðs/u Fœst cinnig meá Sveppa - & ostafyllingu Ilvítlauks - & ostafyllingu Paprihu - & ostafyllingu UniRIF Garði, sími: 92 - 27033 ÍÁ.»"' matvöruvers/unum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.