Morgunblaðið - 10.11.1994, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 10.11.1994, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1994 57 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ STORMYNDIN GRIMAN R R E Y The Mask er meiri hátt- ar hasargrínmynd. Stanslaust fjör! Frammistaða Jim Carrey er framúrskarandil -Jim Fergusson-Fox tv Geislaplatan með lögunum úr myndinni fæst í öllum hljómplötuverslunum Komdu og sjáðu THE MASK, skemmtilegustu, stórkostlegustu, sjúkleg- ustu, brjáluðustu, bestu, brengluðustu, fyndnustu, fáránlegustu, ferkustu, mergjuðustu, mögnuðustu og eina mestu stórmynd allra tíma! Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.05. b.i. uára. C1 , Dauðaleikur Skemmtileg erotisk s“^nn,™ð MWiMMjtefc „Fjögur brúðkaup ^ v - S • I ♦ R • E « ]NJ . S og jarðarför." Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. M.U ttiTFtrt fcðHO HrtiX.if:: SSO Hörkugóð spennumynd. Sýnd kl. 5, 7.9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Menning SÍMI19000 Regnbogalínan Sími 99-1000 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun á Regnbogalínunni í síma 99-1000. Þú getur unnið boðsmiða á myndina Reyfari og frábæra geislaplötu með lögum úr myndinni. Kr. 39.90 mín. I&AÍ3ÍK8 'B&tííí* JOHN TRAVOLTA SftMUEL L. JAOKSQN UMATHURMAN < HARVEYKEfTEL j AMANDA PLUMMER MARIA de MEDEJROS I v :'l M miif» rmaum : ★ ★★1/2 „Leikarahópurinn er stórskemmtilegur. Gamla diskótrölliö John Travolta fer á kostum." A.Þ., Dagsljós. Mii'kUMWu v>\s ★ ★ ★ ★ ★ ••Tarant,n0 er séni." E.H., Morgunpósturinn. v -sa.*a«an> ★ ★★ V2 „Tarantino heldur manni i spennu i heila tvo og hálfan tima án þess aö gefa neitt eftir." A.l. Mbl. ★ ★★ „Grallaraleg og stilhrein mynd um örvæntingu og von ... þrjár stjörnur, hallar í fjórar." Ó.T., Rás 2. Aðsóknarmesta kvikmynd í Bandaríkjunum síðustu 3 vikur. Hlaut Gullpálmann í Cannes1994. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. I B-sal kl. 7 og 11. Bönnuð innan 16 ára. REYFARI Quentin Tarantino, höfundur og leikstjóri Pulp Fiction, er vondi strákurinn í Hollywood sem allir vilja þó eiga. Pulp Fiction, sem er ótrúlega mögnuð saga úr undirhei- mum Hoilywood er nú frum- sýnd samtimis á islandi og í Bretlandi. Aðalhlutverk: John Travolta, Bruce Willis, Samuel L. Jackson, Uma Thurman, Harvey Keitel, Tim Roth, Christopher Walken, Eric Stoltz og Amanda Plummer. „Bráðskemmtileg baeöi fyrir böm og fullorðna, og því tilvalin fjölskyldu- skemmtun." G.B. DV »Hér er ekki spurt að raunsæi heldur gríni og glensi og enginn skortur er á því.“ A.I. Mbl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allir heimsins morgnar ★★★★ Ó.T Rás2 ★★★ A.I. MBL ★★★ Eintak ★★★ H.K. DV. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Metupphæð fyrir málverk Á UPPBOÐI hjá Sothebys í London var sett nýtt heimsmet þegar tæpar tvö hundruð miHjónir króna voru greiddar fyrir málverk frá upphafi endurreisnar- tímans sem nefnist „The Shadow of Death“ og er eftir málarann William Holman Hunt. Listfræðingar telja málverkið vera eitt best þekkta verk Viktorianska tíma- bilsins. Kaupandi málverksins hélt nafni sínu leyndu. Ljóti strákurinn Bubby *** A.I. MBL. *** Ó.T. RÁS 2. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ara. Vegna fjölda áskorana. KRYDDLEGIN HJÖRTU sýnd kl. 5 og 9. Ungfrú rödd fram- tíðarinnar ► NÝJASTA hefti bandaríska tónlistartimaritsins „Rolling Stone" er tileinkað þeirri kyn- slóð sem kemur til með að taka við heiminum. Þar eru viðtöl við þá tónlistarmenn sem blaðið telur verða þar fremsta í flokki og má meðal annarra nefna Tori Amos, Michael Stipe úr R.E.M., Billy Corgan úr Smashing Pumpk- ins, Dave Pirner úr Soul Asyl- um, Leimy Kravitz, Flea úr Red Hot Chili Peppers og Björk Guðmundsdóttur. I inngangi að viðtalinu við Björk segir að hún sé „sui generis“, ekki aðeins listrænt séð heldur líka hvað varðar almennan smekk. Plata henn- ar „Debut“ hafi selst í hálfri milljón eintaka í Bandaríkjun- um (tveimur milljónum ein- taka í heiminum) og tryggt henni stöðu í tónlistariðnaðin- um sem „eina glaðværa ís- lenska „techno“ súrrealista í heimi“. Síðan hefst viðtalið og hún er ávörpuð „Ungfrú rödd framtíðarinnar“ og spurð hvort hún telji sig fulltrúa sinnar kynslóðar. „Eg tilheyri henni fyrir víst,“ svarar Björk. „En ég lít fremur á sjálfa inig sem eina af hópnum heldur en fulltrúa hans.“ Viðtalið flýtur síðan áfram á tali um kynslóðina sem fengið hefur stimpilinn Myndin sem birtist af Björk í nýjasta hefti „Rolling Stone". „X“ og í lokin berst talið að Madonnu, en sem kunnugt ér samdi Björk titillag nýútkomnrar plötu hennar „Bedtime Stories". „Það eru margar hljómsveitir í uppáhaldi hjá mér eins og Breeders, en stúlkurnar þar eru frábærar - við- horf þeirra er ferskt og í takt við tím- ann. Og ég hef líka mikið dálæti á Courtney Love. Hvað varðar Madonnu ætla ég ekki að reyna að teþ'a upp allt það sem hún hefur náð fram fyrir kon- ur. Þú myndir sofna, það er svo margt.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.