Morgunblaðið - 10.11.1994, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1994 57
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
STORMYNDIN GRIMAN
R R E Y
The Mask er meiri hátt-
ar hasargrínmynd.
Stanslaust fjör!
Frammistaða Jim
Carrey er
framúrskarandil -Jim
Fergusson-Fox tv
Geislaplatan með lögunum úr myndinni fæst í öllum hljómplötuverslunum
Komdu og sjáðu THE MASK, skemmtilegustu, stórkostlegustu, sjúkleg-
ustu, brjáluðustu, bestu, brengluðustu, fyndnustu, fáránlegustu, ferkustu,
mergjuðustu, mögnuðustu og eina mestu stórmynd allra tíma!
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.05. b.i. uára.
C1 , Dauðaleikur
Skemmtileg erotisk
s“^nn,™ð MWiMMjtefc
„Fjögur brúðkaup ^ v -
S • I ♦ R • E « ]NJ . S
og jarðarför."
Sýnd kl. 5, 7, 9 og
11. B.i. 12 ára.
M.U ttiTFtrt fcðHO HrtiX.if:: SSO
Hörkugóð spennumynd.
Sýnd kl. 5, 7.9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Menning
SÍMI19000
Regnbogalínan Sími 99-1000
Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun á Regnbogalínunni í
síma 99-1000. Þú getur unnið boðsmiða á myndina Reyfari og frábæra
geislaplötu með lögum úr myndinni. Kr. 39.90 mín.
I&AÍ3ÍK8 'B&tííí*
JOHN TRAVOLTA
SftMUEL L. JAOKSQN
UMATHURMAN <
HARVEYKEfTEL j
AMANDA PLUMMER
MARIA de MEDEJROS I v :'l M
miif» rmaum :
★ ★★1/2 „Leikarahópurinn er stórskemmtilegur.
Gamla diskótrölliö John Travolta fer á kostum." A.Þ., Dagsljós.
Mii'kUMWu v>\s
★ ★ ★ ★ ★ ••Tarant,n0 er séni."
E.H., Morgunpósturinn.
v -sa.*a«an>
★ ★★ V2 „Tarantino heldur manni i spennu i heila tvo og hálfan
tima án þess aö gefa neitt eftir." A.l. Mbl.
★ ★★ „Grallaraleg og stilhrein mynd um örvæntingu og von ...
þrjár stjörnur, hallar í fjórar." Ó.T., Rás 2.
Aðsóknarmesta
kvikmynd í
Bandaríkjunum
síðustu
3 vikur.
Hlaut Gullpálmann
í Cannes1994.
Sýnd í A-sal kl. 5 og 9.
I B-sal kl. 7 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
REYFARI
Quentin Tarantino, höfundur
og leikstjóri Pulp Fiction, er
vondi strákurinn í Hollywood
sem allir vilja þó eiga. Pulp
Fiction, sem er ótrúlega
mögnuð saga úr undirhei-
mum Hoilywood er nú frum-
sýnd samtimis á islandi og í
Bretlandi.
Aðalhlutverk: John Travolta,
Bruce Willis, Samuel L.
Jackson, Uma Thurman,
Harvey Keitel, Tim Roth,
Christopher Walken, Eric
Stoltz og Amanda Plummer.
„Bráðskemmtileg
baeöi fyrir böm og
fullorðna, og því
tilvalin fjölskyldu-
skemmtun."
G.B. DV
»Hér er ekki spurt að
raunsæi heldur gríni
og glensi og enginn
skortur er á því.“
A.I. Mbl.
Sýnd kl. 5,
7 og 9.
Allir
heimsins
morgnar
★★★★ Ó.T Rás2
★★★ A.I. MBL
★★★ Eintak
★★★ H.K. DV.
Sýnd kl. 5, 7,
9 og 11.
Metupphæð fyrir málverk
Á UPPBOÐI hjá Sothebys í London var sett nýtt heimsmet þegar tæpar tvö
hundruð miHjónir króna voru greiddar fyrir málverk frá upphafi endurreisnar-
tímans sem nefnist „The Shadow of Death“ og er eftir málarann William Holman
Hunt. Listfræðingar telja málverkið vera eitt best þekkta verk Viktorianska tíma-
bilsins. Kaupandi málverksins hélt nafni sínu leyndu.
Ljóti strákurinn Bubby
*** A.I. MBL. *** Ó.T. RÁS 2.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ara.
Vegna fjölda áskorana.
KRYDDLEGIN HJÖRTU
sýnd kl. 5 og 9.
Ungfrú
rödd fram-
tíðarinnar
► NÝJASTA hefti bandaríska
tónlistartimaritsins „Rolling
Stone" er tileinkað þeirri kyn-
slóð sem kemur til með að
taka við heiminum. Þar eru
viðtöl við þá tónlistarmenn
sem blaðið telur verða þar
fremsta í flokki og má meðal
annarra nefna Tori Amos,
Michael Stipe úr R.E.M., Billy
Corgan úr Smashing Pumpk-
ins, Dave Pirner úr Soul Asyl-
um, Leimy Kravitz, Flea úr
Red Hot Chili Peppers og
Björk Guðmundsdóttur.
I inngangi að viðtalinu við
Björk segir að hún sé „sui
generis“, ekki aðeins listrænt
séð heldur líka hvað varðar
almennan smekk. Plata henn-
ar „Debut“ hafi selst í hálfri
milljón eintaka í Bandaríkjun-
um (tveimur milljónum ein-
taka í heiminum) og tryggt
henni stöðu í tónlistariðnaðin-
um sem „eina glaðværa ís-
lenska „techno“ súrrealista í
heimi“.
Síðan hefst viðtalið og hún
er ávörpuð „Ungfrú rödd
framtíðarinnar“ og spurð hvort hún
telji sig fulltrúa sinnar kynslóðar. „Eg
tilheyri henni fyrir víst,“ svarar Björk.
„En ég lít fremur á sjálfa inig sem eina
af hópnum heldur en fulltrúa hans.“
Viðtalið flýtur síðan áfram á tali um
kynslóðina sem fengið hefur stimpilinn
Myndin sem birtist af Björk í nýjasta
hefti „Rolling Stone".
„X“ og í lokin berst talið að Madonnu,
en sem kunnugt ér samdi Björk titillag
nýútkomnrar plötu hennar „Bedtime
Stories". „Það eru margar hljómsveitir
í uppáhaldi hjá mér eins og Breeders,
en stúlkurnar þar eru frábærar - við-
horf þeirra er ferskt og í takt við tím-
ann. Og ég hef líka mikið dálæti á
Courtney Love. Hvað varðar Madonnu
ætla ég ekki að reyna að teþ'a upp allt
það sem hún hefur náð fram fyrir kon-
ur. Þú myndir sofna, það er svo margt.“