Morgunblaðið - 10.11.1994, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 10.11.1994, Blaðsíða 58
58 FlMMTUDACjUH 10, NÓVEMBEU 1994 ÚTVARP/SJÓNVARP Sjónvarpið 17.00 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Haf- steinn Þór Hilmarsson. (19) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 BARNAEFNI ur frá sunnudegi ►Stundin okkar Endursýndur þátt- 18.30 ►Úlfhundurinn (White Fang) Kanadískur myndaflokkur byggður á sögu eftir Jack London sem gerist við óbyggðir Klettafjalla. Unglings- piltur bjargar úlfhundi úr klípu og hlýtur að launum tryggð dýrsins og hjálp í hverri raun. Þýðandi: Ólafur Bjarni Guðnason. (21:25) 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 TfjUI IPT ►Él í þættinum eru IIIIILIOI sýnd tónlistarmynd- bönd í léttari kantinum. OO 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 ►Syrpan í þættinum verða sýndar svipmyndir frá ýmsum íþróttavið- burðum hér heima og erlendis. Um- sjón: Ingólfur Hannesson. 21.10 |f|J||f||V||n ►B<ddu til vors, n VlnmlnU Bandini (W-dit Until Spring Bandini) Bíómynd frá 1989 gerð í samvinnu bandarískra, belgískra, franskra og ítalskra fyrir- tækja. Myndin er byggð á sjálfsævi- sögulegri skáldsögu Johns Fantes um mann sem minnist erfiðra tíma í Colorado á þriðja áratug aldarinnar. Leikstjóri: Dominique Deruddere. Aðalhlutverk: Joe Mantegna, Faye Dunaway, Ornella Muti og Burt Young. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Maltin gefur ★ ★ 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Þingsjá Helgi Már Arthursson fréttamaður segir tíðindi af Alþingi. 23.35 ►Dagskrárlok STÖÐ tvö 17.05 ►Nágrannar 17.30 ►Með Afa (e) 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20-20hiETTID ►Sjónarmið Viðtals- r IC S IIII þáttur með Stefáni Jóni Hafstein. 20.50 ►Dr. Quinn (Medicine Woman) 21.45 ►Síðasta ferðin með Goðafossi í dag er hálf öld síðan þýskur kafbátur sökkti íslenska farþegaskipinu Goða- fossi við strendur landsins. Ómar Ragnarsson fjallar um þennan hörmulega atburð og ræðir við fólk sem tengdist honum á einn eða ann- an hátt. 22.15 ►Sök bítur sekan Framed Seinni hluti þessarar spennandi, bresku framhaldsmyndar. 23.55 ►Lagaklækir (Class Action) Gene Hackman og Mary Elizabeth Mastr- antonio leika feðgin í lögfræðinga- stétt sem beijast hvort gegn öðru í dómsalnum. Dóttirin er verjandi hinna ákærðu en faðirinn sækir mál- ið fyrir fómarlömb þeirra. Baráttan gæti fært þau nær hvort öðm eða stíað þeim í sundur fyrir fullt og allt. Leikstjóri: Michael Apted. 1991. Maltin gefur ★ ★ ★ 01.40 ►Lísa Lísa er óreynd í strákamálum enda ekki nema fjórtán ára en það kemur ekki veg í fyrir að hún heillist af manni sem hún rekst á úti á götu. Hún kemst að því hvar hann á heima og hringir í hann í tíma og ótíma. Án þess að hafa hugmynd um það stofnar hún lífi sjálfrar sín og mömmu sinnar í mikla hættu. Aðal- hlutverk: Cheryl Ladd, DW Moffett og Staci Keanan. Leikstjóri: Gary Sherman. 1990. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ 'h 03.15 ►Dagskrárlok Bíddu til vors Bandini Myndin er byggðá skáldsögu eftir John Fante, sem notið hefur sívaxandi vinsælda á seinni árum Síðasta ferðin með Goðafossi SJÓNVARPIÐ kl. 21.10 Bíómyndin Bíddu til vors, Bandini er á ljúfum nótum og þar er sagt frá fjölskyldu- föðurnum Bandini og ævintýrum hans en inn í frásögnina fléttast líka minningar hans frá æskuslóðum sín- um í Colorado á þriðja áratug aldar- innar. Myndin er byggð á skáldsögu eftir John Fante, sem notið hefur sívaxandi vinsælda á seinni árum, ekki síst meðal kvikmyndagerðar- manna og nú hafa verið gerðar einar sex myndir eftir sögum hans. Aðal- hlutverkin leika Joe Mantegna, Faye Dunaway, Ornella Muti og Burt Yo- ung en Francis Ford Coppola fram- leiddi myndina. Stöð 2 kl. 21.45 Hinn tíunda nóv- ember fyrir hálfri öld var stærsta farþegaskip sem íslendingar réðu yfir að sigla síðasta spölinn til heimahafnar í Reykjavík þegar þýskur kafbátur sökkti því með tundurskeyti og 24 menn fórust. Atburðurinn, sem varð við bæjardyr Reykvíkinga, er mörgum enn í fersku minni og verður riijaður upp í þættinum með viðtölum við fólk sem tengdist honum. Þátturinn er í umsjá Ómars Ragnarssonar og Friðrik Guðmundsson sá um klipp- ingu og myndatöku. Tónlistarkvöld Útvarpsins Flakið er enn á hafsbotni og nýtur grafhelgi að minnsta kosti aldar- fjórðung til viðbótar Bein útsending frá grænum áskriftartón- leikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói RÁS 1 Kl. 20.00 Þijú verk eru á efnisskránni á grænum áskriftartón- leikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói fimmtudaginn 10. nóv- ember. Þau eru forleikur að Jóns- messunæturdraumi eftir Felix Mend- elssohn, Sellókonsert í B-dúr eftir Luigi BoCcherini og Júpíterssinfónían eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Einleikari í sellókonsertinum er Gunnar Kvaran. Stjórnandi Sinfóníu- hljómsveitarinnar að þessu sinni er konsertmeistari hinnar þekktu Orpheus- kammersveitar, Guillermo Figueroa frá Puerto Rico. • Mistök urðu við vinnslu blaðsins í fyrradag og sjónvarps- dagskrá síðastliðins þriðjudags birtist aftur í blaðinu í gær. Lesendur eru beðnir velvirðingar á óþægindunum sem af því hafa hlotist. MORGUNBLAÐIÐ YMSAR Stöðvar omega 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn E 21.00 Kenn- eth Copeland, fræðsluefni E 21.30 Homið, rabbþáttur 0 21.45 Orðið, hugleiðing 0 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLIIS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Ordeal in the Arctic, 1993, 12.00 Staying Alive M 1983, John Travolta, Finola Hughes 13.55 Taras BulbaÆ 1962 16.00 Bloomfield, 1969, 17.55 Till There Was You F 1991 19.30 E! News Week in Review 20.00 Splitting Heirs, G 1992, Rick Moranis, Cather- ine Seta Jones 22.00 Dr. Giggles H 1992, Holly Marie Combs 23.40 Let- hal Lolita F 1992, 1.20 Marat/Sade, 1966, Glenda Jackson 3.15 The Five Heartbeats, 1991 SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.45 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Candid Camera 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 E Street 13.00 Falcon Crest 14.00 The Last Frontier 15.00 The Hights 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Games World 18.30 Spellbound 19.00E Street 19.30 MASH 20.00 Sightings 21.00 LA Law 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.20 Late Show with David Letterman 23.45 Booker 0.45 Bamey Miller 1.15 Night Court 1.45 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Pallaleikfími 8.00 Hestaíþróttir 9.00 Listdans á skautum 11.00 Eurofun 12.00 Akstursíþróttir 13.00 Akstursíþróttir 17.30 Glíma18.30 Eurosport-fréttir 19.00 Tennis 22.00Golf 0.00 Eurosport-fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótlk F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = strfðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. Utvarp RflS I iM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Gunnar E. Hauksson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir 7.45 Daglegt mál Margrét Páls- dóttir flytur þáttinn. 8.10 Póli- tfska hornið Að utan 8.31 Tfð- indi úr menningarlífinu 8.40 Myndlistarrýni 9.03 Laufskálinn Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Undir regnboganum" eftir Gunnhildi Hrólfsdóttur. Höfundur les 8. lestur af 16. (Endurflutt í barna- tfma kl. 19.35 í kvöld) 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar - Rósamunda, prinsessa af Kýpur. Leikhústónlisí eftir Franz Schu- bert. Anne Sofie von Otter, messósópran og Ernst Senff- kórinn syngja með Kammersveit Evrópu; Claudio Abbado stjórn- ar 10.45 Veðurfregnir 11.03 Samfélagið í nærmynd Um- sjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdfs Arnljótsdóttir. 12.01 Að utan 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Elsti sonurinn eftir Alexander Vampilov. (9:10) 13.20 Stefnumót með Haildóru Friðjónsdóttur. Leikritaval hlustenda, sem flutt verður nk. sunnudag kl. 16.35. 14.03 Útvarpssagan, Fram í sviðs- ljósið eftir Jerzy Kosinski. Hall- dór Björnsson les þýðingu Björns Jónssonar (4:8) 14.30 Á ferðalagi um tilveruna Úmsjón: Kristfn Hafsteinsdóttir. f 15.03 Tónstiginn Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 15.53 Dagbók 16.05 Skíma. fjölfræðiþáttur. Um- sjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Konsert í C-dúr fyrir flautu, hörpu og hljósmveit eftir Wolf- gang Amadeus Mozart, Wolf- gang Schuiz og Nicanor Zaba- leta leika með Fílharmóníusveit Vínarborgar; Karl Böhm stjórn- ar - Sinfónía nr. 96 í D-dúr, eftir Jó- sef Haydn Concertgebouwhljóm- sveitin í Amsterdam leikur; Colin Davis stjórnar 18.03 Þjóðarþel. úr Sturlungu Gfsli Sigurðsson les (49) Anna Mar- grét Sigurðardóttir rýnir í text- ann og veltir fyrir sér forvitni- legum atriðum. 18.25 Daglegt mál Margrét Páls- dóttir flytur þáttinn. (Endurtek- ið frá morgni.) 18.30 Kvika Tíðindi úr menningar- lífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sig- urðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.35 Rúllettan. unglingar og mál- efni þeirra Morgunsagan endur- flutt. Umsjón: Jóhannes Bjarni Guðmundsson. 19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Islands í Háskólabíói Á efnisskrá: - Draumur á Jónsmessunótt, for- leikur eftir Felix Mendelssohn - Seliókonsert eftir Luigi Boccher- ini - Sinfónfa nr. 41, Júpítersinfónían eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. Einleikari: Gunnar Kvaran Kynnir: Lana Kolbrún Eddudóttir. 22.07 Pólitiska hornið Hér og nú Myndlistarrýni 22.27 Orð kvöldsins 22.30 Veðurfregnir 22.35 Aldarlok: Hrun sovéska heimsveldisins Fjallað er um bókina Imperium eftir pólska blaðamanninn Ryszard Kapusc- inski. Umsjón: Jón Karl Helga- son. 23.10 Andrarímur Umsjón: Guð- mundur Andri Thorsson. 0.10 Tónstiginn Umsjón: Leifur Þórarinsson. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Fróttir ó Rós 1 og Rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdóttir. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaup- mannahöfn. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét' Blöndal. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug. Snorri Stur- luson. 16.03 Dægurmálaútvarp. Bíópistill Ólafs H. Torfasonar. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. Magnús R. Ein- arsson. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt f góðu. Guðjón Bergmann. 24.10 I háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. Fróttir ó Rós 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.05 í hljóðveri hjá BBC. 3.30 Næturlög. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Naeturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Blágresið blíða. Guð- jón Bergmann. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Útvarp umferðarráðs. 9.00 Drög að degi. 12.00 íslensk óskalög. 16.00 Sigmar Guðmunds- son. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Ágúst Magnússon. 1.00 Albert Ágústsson.4.00 Sigmar Guð- mundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirfk- ur Hjálmarsson. 9.05 Bylgju- morgnar. Hressileg tónlist. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dagur. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 Islenski list- inn. Jón Axel Ólafsson. 23.00 Næt- urvaktin. Frétlir 6 hoilu fimanum fró kl. 7-18 og kl. 19.19, fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafróttir kl. 13.00 BROSID FM 96,7 7.00 Jóhannes Högnason 9.00 Rún- ar Róbertsson. 12.00 íþróttafréttir. 12.10 Vftt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Sveifla og galsi með Jóni Gröndal. 19.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Nætur- tónlist. FNI 957 FM 95,7 6.45 í bítið. Axel og Björn Þór. 9.00 Þetta létta. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimieið með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og rómantískt. Fróttir kl. 8.57, 11.53, 14.57, 17.53. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 22.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 16.00_ X-Dómínóslist- inn. 21.00 Hennf Árnadóttir. 1.00 Næturdagskrá. Útvorp Hafnarf jöröur FM 91,7 17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón- list og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 Iþróttir. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.