Morgunblaðið - 10.11.1994, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
Húsbréf
Attundi útdráttur
í 1. flokki húsbréfa 1992.
Innlausnardagur 15. janúar 1995.
5.000.000 kr. bréf
Aö þessu sinni voru engin 5.000.000 kr. bréf dregin út.
1.000.000 kr. bréf
92120003 92120451 92120649 92120944 92121143 92.121418 92121938 92122358 92122748
92120072 92120454 92120658 92120968 92121306 92121428 92122011 92122525 92122763
92120172 92120471 92120684 92121004 92121345 92121430 92122015 92122542 92122895
92120193 92120478 92120744 92121013 92121366 92121465 92122090 92122627 92122940
92120320 92120521 92120924 92121020 92121369 92121530 92122235 92122674 92123011
92120382 92120597 92120925 92121121 92121398 92121636 92122321 92122701 92123161
100.000 kr. bréf
92150200 92151452 92152240 92153351 92155166 92156138 92157354 92158601 92159357
92150255 92151517 92152316 92153428 92155174 92156282 92157440 92158608 92159416
92150332 92151519 92152432 92153471 92155207 92156361 92157634 92158623 92159532
92150355 92151598 92152471 92153616 92155255 92156446 92157686 92158712 92159674
92150420 92151649 92152500 92153735 92155383 92156601 92158086 92158787 92159691
92150691 92151733 92152541 92153988 92155457 92156609 92158242 92158834 92159720
92150742 92151899 92152553 92154217 92155599 92156621 92158464 92158870
92150872 92151984 92152749 92154271 92155600 92156697 92158485 92158885
92150876 92152016 92152866 92154347 92155623 92156726 92158509 92159023
92150976 92152047 92152898 92154701 92155659 92156873 92158548 92159225
92151070 92152117 92153049 92154850 92155929 92157117 92158565 92159277
92151077 92152164 92153099 92154888 „92155970 92157239 92158571 92159318
92151249 92152188 92153215 92154999 92156041 92157298 92158599 92159336
10.000 kr. bréf
92170210 92171583 92172744 92173639 92174795 92176501 92177565 92178957 92180411
92170269 92171651 92172866 92173828 92174876 92176524 92177665 92179239 92180500
92170284 92171685 92172879 92173843 92174997 92176543 92177667 92179280 92180561
92170381 92171907 92172989 92173892 92175191 92176596 92177673 92179312 92180566
92170431 92171941 92173040 92174075 92175397 92176714 92177810 92179572 92180589
92170691 92172226 92173187 92174079 92175404 92176751 92177896 92179675 92180630
92170707 92172342 92173325 92174138 92175435 92176933 92177905 92179755
92170724 92172363 92173419 92174209 92175558 92176952 92178140 92179763
92171123 92172373 92173444 92174302 92175732 92177037 92178395 92179909
92171412 92172535 92173460 92174310 92176171 92177224 92178466 92179940
92171454 92172605 92173484 92174397 92176218 92177278 92178489 92179994
92171458 92172624 92173565 92174529 92176267 92177465 92178568 92180108
92171516 92172724 92173603 92174739 92176271 92177524 92178696 92180114
Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf:
(1. útdráttur, 15/04 1993)
100.000 kr. 1 innlausnarverð 110.315.-
92153640 92157717 92159294
10.000 kr. I innlausnarverð 11.032.-
92174550
(2. útdráttur, 15/07 1993)
1.000.000 kr. I innlausnarverö 1.120.703.-
92121317 92123066
100.000 kr. I innlausnarverð 112.070.- 92155131 92155971 92156792
10.000 kr. | innlausnarverð 11.207.-
92171472 92173958 92177312
92173737 Ö2176010 92177945
(3. útdráttur, 15/10 1993)
I 100.000 kr. I innlausnarverö 115.690.-
yziooyzisrztrt yzioözoy 92156793 92157721
10.000 kr. I innlausnarverð 11.569.-
92173089 92179546 92177941 92180415
(4. útdráttur, 15/01 1994)
10.000 kr. I innlausnarverð 11.753.-
92172556 92177001 92178476 92176257 92177308 92180220 92176316 92177670
(5. útdráttur, 15/04 1994)
1.000.000 kr. I innlausnarverð 1.193.596.-
92122681
100.000 kr. 1 innlausnarverð 119.360.-
92154687 92156827 92157700 92155124 92157113 92158621 92156810 92157255 92158970
10.000 kr. 1 innlausnarverö 11.936.-
92171088 92174721 92178778 92173231 92176069 92178799 92173657 92177311
1.000.000 kr.
100.000 kr.
(6. útdráttur, 15/07 1994)
I innlausnarverð 1.215.454.-
92120223 92121482
I innlausnarverð 121.545.-
92150799 92152330 92154292
92152195 92152475 92156370
92152315 92153072 92156766
1 innlausnarverð 12.155.
92172610 92175705 92177341
92174018 92176495 92178093
92175136 92176772 92179073
92157115
92158207
1.000.000 kr.
100.000 kr.
(7. útdráttur, 15/10 1994)
I innlausnarverö 1.240.635.-
92120488
I innlausnarverð 124.063.-
92150301 92154838 92156630
92152583 92154951 92156966
92152600 92155991 92157253
92152827 92156218 92157267
| innlausnarverð 12.406.-
92170471 92175135 92176248
92173104 92175271 92177654
92174648 92175660 92177658
92174753 92176123 92179549
92175002 92176130 92179943
92180365
92180384
Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki
vextl né verðbætur frá innlausnardegi.
Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að
innleysa þau nú þegar og koma andvirði
þeirra í arðbæra ávöxtun.
Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka
íslands, Suðu.rlandsbraut 24 í Reykjavík.
cSg HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS
HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMi 69 69 00
FRÉTTIR: EVRÓPA
*
Utgerðarmenn í ESB
Markmiðið um
hefðbundnar
veiðar í hættu
EUROPECHE, samtök útgerðar-
manna innan Evrópusambandsins,
gagnrýndi á aðalfundi sínum á
þriðjudag harðlega tillögur fram-
kvæmdastjórnar ESB um breytingar
á framkvæmd sameiginlegrar sjávar-
útvegsstefnu sambandsins í fram-
haldi af fullri þátttöku Spánar og
Portúgals í henni frá og með árinu
1996.
Er þessi ríki fengu aðild að ESB
árið 1986, urðu þau að sætta sig við
tíu ára aðlögunartíma áður en skip
þeirra fengju fullan aðgang að öllum
fiskimiðum ESB utan tólf mílna lög-
sögu aðildarríkja.
Tillögur framkvæmdastjómarinn-
ar, sem lagðar voru fram fyrr á ár-
inu, gerðu ráð fyrir að jafnframt því
að Spánn og Portúgal fengju aðgang
að öllum miðum, yrði tekið upp sókn-
armarkskerfi (hvert skip fær úthlut-
að ákveðnum f|olda veiðidaga) sam-
hliða núverandi kerfi, sem kveður
annars vegar á um heildaraflamagn
(TAC) og hins vegar kvóta, sem
bundnir eru við skip. Jafnframt vill
framkvæmdastjórnin herða eftirlit
með fiskveiðum.
Of flókið kerfi
EUROPECHE leggst ekki gegn
fullum aðgangi Spánar og Portúgals
að fiskimiðum. Utgerðarmenn telja
hins vegar að banndagakerfi sam-
hliða kvótakerfi sé alltof flókið, kalli
á skriffinnsku og svindl og stefni
aukinheldur meginmarkmiði sjávar-
útvegsstefnunnar um „hlutfallslegan
stöðugleika" (sem þýðir í raun að
veiðar byggist á veiðireynslu, eða
hefð) í hættu.
Úthlutun veiðidaga sé ekki í sam-
ræmi við raunverulega veiðireynslu
ríkja og sóknarmarkskerfi geti haft
þau áhrif að menn veiði eins og þeir
geta og eyðileggi heilu fiskimiðin.
Þannig sé því markmiði ráðherraráðs
Evrópusambandsins, að full aðild
Spánar og Portúgals að sjávarút-
vegsstefnunni auki ekki heildarveið-
ar, jafnframt í hættu stefnt.
Verkaskipting skilgreind
Útgerðarmennimir hafna jafn-
framt tillögum framkvæmdastjórn-
arinnar um eftirlit með veiðum. Þeir
segja að skilgreina verði betur verka-
skiptingu strandríkis (sem veitt er
hjá), fánaríkis (sem viðkomandi skip
kemur frá) og framkvæmdastjómar-
innar. Samtökin leggja til að strand-
ríkinu verði fengið vald til skilvirks
eftirlits, en framkvæmdastjómarinn-
ar verði að tryggja að skipum sé ekki
mismunað. Jafnframt verði réttur
fánaríkisins virtur.
EUROPECHE lýsir sig tilbúið til
samráðs við framkvæmdastjórnina
um nýjar tillögur fyrir næsta sjávar-
útvegsráðherrafund ESB 23. nóvem-
ber.
BRESKI fræðimaðurinn Timothy Garton Ash ritar grein í blaðið
Independent í gær í tilefni þess að fimm ár eru liðin frá falli
Berlínarmúrsins. Segir hann íbúa ríkja Mið-Evrópu hafa orðið
fyrir vonbrigðum með Evrópusambandið, sem hafi ekki staðið
undir þeim væntingum er gerðar voru til þess. I auguni margra
sé ESB nú hægfara, verndarstefnusinnað skrifræðisbákn. I ríkjum
á borð við Tékkland, Pólland og Ungverjaland spyrji menn sig
nú sömu spurningar og margir Bretar: „Hvernig Evrópu viljum
við búa í?“ Blaðið Financial Times ritar leiðara um ESB og Aust-
ur-Evrópu. Segir blaðið að ESB verði að byrja að laga sig að
breyttum aðstæðum í austri og vestri og veita hinum nýfrjálsu
ríkjum aðild. Meðal nauðsynlegra breytinga gæti verið að opna
markaði ESB fyrir vörum og þjónustu úr austurátt.
Breytt Evrópa
Ráðizt á norska
Evrópusinna
• EVRÓPUHREYFINGIN í Nor-
egi hefur birt lista yfir árásir á
einstakiinga sem hyggjast greiða
ESB-aðild atkvæði sitt, skrifstofur
og eignir hreyfingarinnar. Meðal
nærri fimmtíu dæma er innbrot
og skemmdarverk á skrifstofu
hreyfingarinnar í Aust-Agder,
rúðubrot og skemmdarverk í „Já-
búðinni" í Honefoss og skemmdar-
verk á tveimur ,já-bílum“. Þar að
auki greinir hreyfingin frá fjölda
dæma um nafnlaus símtöl, þar sem
viðkomandi Evrópusinnar eru
sakaðir um landráð eða að vera
fylgismenn nazista.
• AFTENPOSTEN birtir viðtal
við Ole Kristian Sandvik, 16 ára
pilt sem var fingurbrotinn af
kunningja sínum eftir að hafa lýst
yfir stuðningi við ESB-aðild.
• ALEXANDER Lamafussy, for-
sljóri Evrópsku myntstofnunar-
innar, undanfara evrópsks seðla-
banka, segist efast uin að mark-
mið Maastricht-sáttmálans um
efnahags- og myntbandalag
(EMU) ESB-ríkja árið 1997 náist.
Hann telur þó í viðtali við þýzka
blaðið Frankfurter Allgemeine
Zeitung raunhæft að EMU verði
komiðáárið 1999.