Morgunblaðið - 23.11.1995, Page 11

Morgunblaðið - 23.11.1995, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1995 11 í kvöld! Sjáðu það sem koma skal! í kvöld ætlum viö aö byrja kl. 19.00 meö því aö opna tyrir MTV gervihnattar- rásina okkar. Þá hefst bein útsending frá afhendingu á evrópsku MTV tónlistar- verölaununum en þar hefur Björk veriö tilnefnd sem besta söngkonan. Sjónvarpsrásir fyrir hvern og einn! Annaö kvöld hefjum viö síöan útsendingu Stöðvar 3. Áskrifendur Stöövar 3 fá aðgang að fimm sjónvarpsrásum fyrir aöeins 1.995 kr. á mánuði. Þær eru auk sjálfrar dagskrárrásar Stöövar 3, CNN, EuroSport, Discovery og MTV. Viö erum meö opið í Kringlunni 7, Húsi verslunarinnar til kl. 19.00 í kvöld. Áskriftarsíminn er 533 5633. S T Ö Ð OG ÞU! YDDA F101.15/SÍA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.