Morgunblaðið - 23.11.1995, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1995 17
IMEYTENDUR
K.B. BORGARNESi GILDIR 23.-29. NÓVEMBER
Svínabógsteik, puruskorin 1 kg 435 kr.
Brauðskinka 1 kg 668 kr.
Pampers bleyjur pk. 835 kr.
Kraft þvottaduft 2 kg Harrisons cornflakes 50 gr 542 ki* 189 kr.
Epli rauð, amerísk 2,3 kg Þriggja korna þrauð (KG þakarþ 199 kr. 99 kr.
K.B. BORGARNESI Sérvara
Brauðrist 1.450 kr-
Spyrnubíll f. smábörn 993 kr.
Lion King spil 598
Hleðsluskrúfjárn Black&Decker 3.990
Vinnuskyrtur Khakibuxur dömu-/herra 545 1.250 kr.
SKAGAVER HF. Akranesi HELGARTILBOÐ
Nesquick 700 gr Sunquick appelsínuþ. + kanna 239 kr. 269 kr.
Mairtes Foure 3 saman Handy Andy hreinsilögur 2l2kr. 115 kr.
Kryddkaka 199 kr.
Bacon steik + búðingur 599 kr.
Melónur 1 kg 115 kr.
I tilboðin |
“T’ T 10-11 BÚÐIRNAR GILDIR 23.-29. NÓVEMBER Emmessís yndisauki 3 pk. á verði 2ja Jógúrt 150ml 568 kr. 39 kr.
Sunquick djús, kanna fylgir Sóma langlokur 275 kr. j 148 kr.
Maískorn V4 dós 38 kr. j
Freyju hrökkvi 200 gr Ajax ultra hreingerningalögur Ájax rúðuúði 149 kr. 148 kr. 178 kr.
NÓATÚNSBÚÐIRNAR GILDIR 23.-26. NÓVEMBER
Folaldagúllas 1 kg 598 kr.
Folaldasnitsel 1 kg 678 kr.
Brauðskinka 1 kg 799 kr.
Kalkúnaleggir 1 kg 295 kr.
Kalkúnavængir 1 kg 295 kr.
BKÍ kaffi rautt 400 gr Salernispappír 12 rúllur 199 kr. 195' kr.:
Ajax 2,5 kg 299 kr.
KAUPGARÐUR í Mjódd GILDIR 23.-30. NÓVEMBIR Svínahamborgarhryggur 1 kg Úrb. hangiframpartur 1 kg Úrb. hangilæri 1 kg 897 kr.' 699 kr. 869 kr.
Bayone skinka 1 kg 898 kr.
Reyktur svínakambur 1 kg 698 kr.j
Lambahamborgarhryggur 1 kg Magáll 1 kg 669 kr. 598 kr.
Saltkjöt blandað 1 kg 298 kr.
ARNARHRAUN Hafnarflrðl GILDIR 23. NÓV. TIL 3. DES.
Fiskborgarar 4 stk í pk. Borgarnes brauðskinka 1 kg Skagfirsk hrossabjúgu 2 stk í pakka 118 kr. 799 kr. 99 kr.
Skagfirskt hangiálegg 1 kg Hunt’s spaghettisósa Federici pásta skrúfur 500 gr 1.390 kr. 119 kr. 55 kr.
Mjúkís 1 L 239 kr.
FJARÐARKAUP
GILDIR 22. NÓV. TIL 10. DES.
Appelsínur 1 kg 95 kr.
Rauðepli 1 kg 99 kr.
; Græn epli 1 kg 89 kr.
Sveppir 1 kg 479 kr.
Efni í piparkökuhús 349 kr.
Svampbotnar 99 kr.
Döðlubotnar 145 kr.
Rauðvínslegið lambalæri 1 kg 598 kr.
FJARÐARKAUP
Sórvara
Samlokugrill 2.744 kr.
Gufustraujárn 2.744 kr.
Kaffivél 2.562 kr.
Brauðrist 2.744 kr.
Handryksugur 3.662 kr.
Hárþurrka 1000W 898 kr.
Hárþurrka 1300W 1.395 kr.
Baðvog 898 kr.
MIÐVANGUR Hafnarflrðl
GILDIR 23.-26. NÓVEMBER
Jólahangilæri að norðan, úrb. 1 kg 988
Folaldakjöt reykt úrbeinað 1 kg 325
Folaldakjötsaltaðúrbeinað 1 kg 287
Borgarnespizza 298 kr.
10ungaegg, bakkinn 98 kr.
Grönbrauð 119 kr.
1 Blómkál 1 kg 154 kr.
Jaffa appelsínukexpakki 47 kr.
BÓNUS
Sérvara í Holtagörðum. Herradagar
Herra vinnuskyrtur 595 kr.
Herra sokkarfrá 59 kr.
Herra skíðavettlingarfrá 3 m 397 kr.
Herra gallabuxur 1295kr.
Herra nærbuxur 3 stk 95 kr.
Herra nærbuxur boxer 295 kr.
Herra T-bolir hvítir 3 stk 595 kr.
Jólavörurnar komnar, ótrúlegt verð
BÓNUS
QILDIR 23.-30. NÓVEMBER
Edet WC pappír 8 rúllur 139 kr.
Oxford Choco bolo kex 68 kr.
Marabou Daim-kúlur 157 kr.
B&K bakaðar baunir 29 kr.
VP pasta skrúfur 500 gr . 28 kr.
Nopa uppþvottalögur Ultra 500 gr 65 kr.
Siríus hjúpur dökkur/ljós 55 kr.
Minatol gólfklútur 50x50 2 stk 98 kr.
HAGKAUP
Skeifunni, Akureyri, Njarðvík, Kringlunni - matvara
GILDIR 23.-29. NÓVEMBER
Daloon kína- og kjötrúllur pokinn 349 kr.
Daloon kalkúna- og mexicorúllur pk. 379 kr.
Taðreyktkindabjúgu 1 kg 239 kr.
Drypersbleiur3stærðirpk. 549 kr. Ariel UltraogColorþvottaefni2,1 Itr 519kr. Lenor mýkingaref. í fernum/brús. 640 mí 99 kr. Yes Lemon og Regular uppþvl. m/bursta
129 kr. Mr Proper gulur og blár hreingerningal. 198 kr
11-11 BÚÐIRNAR QILDIR 23.-28. NÓVEMBER
Goða ömmusteik 1 kg Omegabrauð frá Árbæjarbakaríi 299 kr. 98 kr.
KEA brauðskinka 1 kg Flrossabjúgu frá Blönduósi 2 stk í pk. Goða „beikon" í sneiðum 1 kg Héinz bakaðar baunir 4 ds í pk. 685 kr. 99 kr. 849 kr. 169 kr.
Ungaegg 1 kg 199 kr.
Hveiti 2 kg 68 kr.
KASKO Keflavík QILDIR 23.-29. NÓVEMBER
Tilboðshakk 1 kg 499 kr.
Saltkex 350 gr 49 kr.
Kim'sflögur 250 gr 169 kr.
Perur 1 kg 59 kr.
Kötlu heitur súkkulaðidrykkur 500 gr 159 kr.
Mr. Proper hreingerningarlögur 129 kr.
Kraft uppþvottaduft + uppþvottalögur 519 kr.
7% afsl. af kjötv. í kæli, brauði og kökum.
KEA-NETTO
GILDIR 23.-27. NÓVEMBER
Nettó hangiframpartur úrb. 1 kg 598 kr.
l.ambagrillkótilettur 1 kg 598 kr.
Tab extra 1 L 99 kr.
Hversdagsís vanilla og súkkulaði 2 L 297 kr.
Toms súkkulaöi 200 gr 98 kr.
Sunquick appelsinuþ.+kanna . 298 kr.
Laufabrauð 20 kökur 397
15% afsl. til félagsm. KEA á fatnaði, skóm og
fl. til 2. des.
ÞIN VERSLUN
Samtök 18 matvöruverslana
______ GILDIR 23.-29. NÓVEMBER
Úrbeinað hangilæri 1 kg
Úrbeinaður hangiframpartur 1 kg
Nautahakk 1 kg
Geisli hreinlætisvörur 3 stk saman
Þrif 500 ml "
Búrfellsskinka 1 kg
Blómkál 1 kg
869 kr.
699 kr.
649 kr.
589 kr.
119 kr.
799 kr.
129 kr.
109 kr.
109 kr.
99 kr.
Gunnars létt-majones
Gunnars remolaði eggjalaust stk.
Orville örbylgjupopp 3 pk. venjulegt
Verslanir KÁ
QILPIR 23.-29. NÓVEMBER
Kjarnafæði hangiframpartur úrb. 1 kg 899 kr.
KÁ kindabjúgu 1 kg 458 kr.
Bautabúrið baconbúðingur 1 kg 329 kr.
Handy Andy 500 ml 129 kr.
Munksjö salernispappír 8 rúltur 158 kr.
Timotei Áloe Vera sjampó 199 kr.
Daloon rúllur, kalkúna og mexican 429 kr.
Mylluhvítsamlokubrauðstk. 99 kr.
inu 1888. Margar uppskriftirnar
eru síðan þá og fjölskyldan leggur
sig fram um að halda í gamlar
hefðir í matargerð.
Auk veitingshússins rekur Ida
veisluþjónustu og í desember er það
mikið að gera að fyrirtækið fer í
fullan gang klukkan fjögur á
morgnana til að undirbúa anna-
sama daga. „Venjulega erum við
einungis með smurbrauð á boðstól-
um en desember er öðruvísi mánuð-
ur“, segir Ida.
Aðventan er Dönum mikilvæg
og Ida segir þá vera að borða allan
desembermánuð og njóta lífsins.
„Við reynum að vera búin með sem
mest af undirbúningnum um mán-
aðamótin nóvember-desember og
njóta síðan aðventunnar með fjöl-
skyldu og vinunt. Þetta er sá mán-
uður ársins sem við hlökkum til.“
Dönum fínnst nauðsynlegt að gefa
börnunum sínum nægan tíma,
föndra með þeim, bjóða þeim á
kaffihús og síðan er fastur liður að
heimsækja alla vini á aðventu til
að bjóða gleðilega hátíð. Þá segir
Ida að smákökurnar og heimagert
konfekt sé ómissandi með glögg eða
kaffí og ýmsir hafa tekið upp þann
sið að bjóða upp á miðnætursnarl
þegar vinir koma á aðventu. „Sígilt
miðnætursnarl er t.d. lifrarkæfa,
grísasulta, síldarréttir og brauð og
bjórglas þykir ómissandi með.“
Ida ætlar að gefa lesendum upp-
skrift að svokölluðum hollenskum
fingrum sem hún segir að sé ekki
algeng uppskrift í Hollandi heldur
í Danmörku. Þeir eru bor'nir fram
með kartöfluskífum og sósu.
Hollenskir fingur
1 jkg hakk (má nota hvoða kjöthakk
sem er)
500 g niðursoónar rauðrófur
1 msk. marin einiber
_______2 söxuð hvítlauksrif__
__________2 dl rauávín________
beikon utan um hverja kjötbollu
salt og pipar eftir smekk
Hrærið hakkið með einibeijum,
hvítlauk og rauðvíni. Smakkið til
með pipar og salti. Bætið seinast í
rauðbeðunum sem búið er að saxa
smátt niður.
Búið til bollur með teskeið og
rúllið síðan beikoni utanum hveija
bollu.
Raðið í eldfást form og setjið í ofn-
inn. Steikið við 200°C í um 25
mínútur.
Kartöfluskífur
Kartöflur
smjör
laukur
pipar og salt
hvítlauksolia
Smyijið form að innan með
smjöri og setjið síðan kartöfluskífur
á botninn. Saxið lauk og setjið ofan
á, piprið og saltið og setjið með
olíu með hvítlauk. Næst eru kartöfl-
ur settar, svo laukur, olía og krydd
og koll af kolli. Bakið við 200oC í
hálftíma til klukkustund eftir þykkt
sneiðanna.
Sósan
Kjötbein
vatn
2 rauðlaukar
lórvióarlauf
salt og pipar
2 msk. blandað frpnskt jurtakrydd
2 hvítlauksrif
rjómi
rifsberjahlaup
Sjóðið beinin og látið vatnið rétt
fljóta yfir þau. Bætið í niðurskorn-
um rauðlauk, salti, pipar, lárviðar-
laufi, jurtakryddi og hvítlauksrifj-
um. Sjóðið þetta saman í um það
bil klukkustund. Sigtið þá sósuna
og þykkið hana með ijóma. í lokin
er sósan bragðbætt með rifsbeija-
hlaupi. ■
#1 Á METSÖLULISTA NEW YORK TIMES
CELESTINE
HANDRITIÐ
Komin út í þýðingu Önnu Maríu Hilmarsdóttur
Þú hefur aldrei lesið bók sem þessa
CELESTINE HANDRITIÐ hefur aö geyma leyndar-
dóma sem eru aö gjörbreyta heiminum.
Bókin er byggö á fornri visku úr perúsku handriti og
okkur er kennt aö sjá samhengi atburðanna í lífi
okkar...jafnframt opinberar hún okkur hvaö gerist á
komandi árum!
Bókin hefur gengiö frá manni til manns síðan hún
kom í litlar bókaverlsanir víöa
James Redfield um Ameríku.
BÓK SEM KEMUR AÐEINS
FRAM EINU SINNI Á MANNSÆVI
OG SKIPTIR SKÖPUM í LÍFI FÓLKS.
FÆST í ÖLLUM HELSTU BÓKAVERSLUNUM.
VERÐ KR. 2.490 LEIÐARLJÓS
CELESTINE HANDRITIÐ kemur fram í
dagsljósiö þegar mannkyniö þarf verulega á því
aö halda aö lesa þaö sem bókin hefur fram aö
færa. Sagan er heillandi ævintýri og
uppgötvun en um leiö leiðsögn sem getur
hjálpaö til aö átta okkur á stööu okkar og
leiöbeint meö nýrri orku og bjartsýni þegar
viö höldum ferö okkar áfram á vit
morgundagsins.