Morgunblaðið - 23.11.1995, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 23.11.1995, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1995 33 verið skilgreind út frá þjóðhagslegu sjónarmiði. Hámarksafrakstur í þjónustugeir- anum getur leitt til óskilvirkari þjón- ustu sem hefur í för með sér ekki aðeins óþægindi fyrir fyrirtæki og einstaklinga heldur oft og tíðum aukin útgjöld. Þá stangast hámarksafrakstur í rekstri víða á við mannleg sjónarmið og getur jafnvel reynst algerlega neikvæður á sumum sviðum mann- lífsins, svo sem í þjónustu við sjúka. Þetta þýðir, að við arðsemisút- reikninga í þjónustugeiranum verður að beita annars konar reiknings- aðferðum en í atvinnulífinu almennt. Það er auðvitað gert innan þess geira hagfræðinnar sem kallast vel- ferðarhagfræði og byggir á hug- myndum Paretos um „kjörstöðu", en í henni felst að skiptingu lífsgæð- anna sé svo háttað að ekki sé unnt að gera hlut neins betri án þess að skerða hlut annars. Samkvæmt þessum hugmyndum er t.d. verkleg framkvæmd vegin og metin ekki aðeins með skírskotun til fjárhags- legrar arðsemi, heldur margvíslegra annarra þátta, svo sem umhverfis- áhrifa og félagslegra áhrifa. Slíkir útreikningar eru tíðum umdeildir, því margt sem taka verð- ur með í reikninginn verður ekki metið með ótvíræðum mælikvarða, svo sem peningum. Samt sem áður eru slíkir útreikningar stundaðir, t.d. við arðsemismat vegaframkvæmda, þar sem m.a. eru teknar með í dæm- ið hugsaðar tölur um þjóðhagslegan sparnað við það að komast á skemmri tíma milli tveggja staða o.s.frv. og er það á tíðum kúnstugur reikningur. En hví skyldu vegaframkvæmdir njóta slíkra reikningskúnsta en ekki mannfólkið? Það eru næg verkefni fyrir at- vinnulaust fólk. Allir myndu t.d. fagna því, ef fjölgað væri í lögregl- unni um 100-200 manns. Þá gæti lögreglan farið að sinna raunveru- legri löggæslu, eftiriiti og fyrir- byggjandi starfi, farið um hverfin og verið sýnileg í umferðinni og komið þannig í veg fyrir slys og glæpi með því að hafa augun opin og vera í sambandi við hinn almenna borgara í stað þess, sem nú er, að lögreglan sinnir í raun aðeins útköll- um, þ.e. bíður eftir að glæpir og slys eigi sér stað. Fyrst hagfræðingunum og verk- fræðingunum hefur tekist að sann- færa stjórnmálamenn um að Hval- fjarðargöngin séu „arðbær“, ætti að vera hægur vandi að sýna fram á „arðsemi" raunverulegrar löggæslu í stað þess hálfkáks sem við nú búum við. Krafan um hámarksafrakstur er nauðsynleg þar sem hún á við. En hún má ekki verða að kennisetningu sem gerir okkur erfitt um vik að átta okkur á því þegar aðrar kröfur vega þyngra. Með því að leggja af kröfuna um hámarksafrakstur í margvíslegri þjónustu á vegum ríkisins, má í mörgum tilvikum ekki aðeins draga úr atvinnuleysi heldur og stuðla að aukinni arðsemi á öðrum sviðum þjóðarbúsins. Höfundur er rithöfundur. Opnum í dag með iivjuni og glæsilegum vöi'iiin Oiinunartilboð Sendum í póstkröfu 5% staðgr.afsláttur »hummel © SPORTBÚÐIN Nóatún 17 (Laugavegsmegin) Sími: 511 3555 Brassel tilpa Vindhelt, vatnsfráhrindandi og hlý. Fullorðinstærðir: verð 6.990 Barnastærðir: 5.490. Buxur fullorðinsst. 4.990 Buxur Barnast. 3.990 Valthorens Jakki Fóðraður m/ fleece- peysu sem getur notast sér kr: 12.900 Kapnin Skíðasamfcstingur Litir: Navy og rautt Barnast.: 6.990 Full.st.: 9.990 tw mf, JBSBL m. \ R- V. j H || Æ m m ' | 1 .JL gjp? ■ jjp m «r s. g i spspi p' I i II WLs-jmSL Síríus fleece peysa Vindhelt Full.st. 7.900 ; iólfihlaÍShorð 'SWS : <1^ heiittcibæ iólasveinsins! i i Fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga í desember Hinn kunni hlaðborðsmeistari Jón Fr. Snorrason og hans sveinar mata jólahlaðborðið. f/ívlii jolaglögg, glæsileg jólahlaöborö og (lansleiknr fyrir aöoins kr. 2.900 á mann. -/ý>s adýrðin fyllir loftið og jólastemmningin í hámarki (9l\ hús og götur eru upplýst og sannkölluð gleði ríkir í jólalandinu. Starfsmannafélög ath!9 Ókeypis akstur til og frá Hétel Örk fyrir hépa! Árni Björnsson, þjóðháttafræðingur verður veislustjóri og talar um jólahald að fornu og nýju eins og honum einum er lagið. Hinnfrábæri leikari Stefán Sturla brégður sér í ýmis jóiagervi og rifjar upp jólastemmninguna með áheyrendum. Verð oðeíns kr. 2.200 fimmtudaga og sunnudaga >§f HÓTEL ÖDK Jólabænum í Hverageðri. Sími 483 4700
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.