Morgunblaðið - 23.11.1995, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 23.11.1995, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1995 41 geti ekki tekið upp nýjar starfsað- ferðir við gerð kjarasamninga líkt því sem ISAL-samningurinn sem gerður var síðastliðið vor felur í sér. Nýleg rannsókn í Bretlandi sýnir að stjórnendur fyrirtækja sem hafa tekið upp vinnustaðasamninga eru sammála um að slíkt fyrirkomu- lag við gerð kjarasamninga hafi dregið úr verkfallsátökum og komið í veg fyrir iaunaskrið. Með því að fara meira inn á brautir vinnustaða- samninga, þar sem mörg stéttarfé- lög eða fulltrúar starfsmanna koma saman að sama samningsborðinu og semja sameiginlega við atvinnu- rekanda, myndi skapast grundvöll- ur að betra fyrirkomulagi en í dag ríkir. Slíkt. fyrirkomulag myndi spara þann tíma stjórnenda fyr- irtækja sem fer í að semja við mörg og ólík verkalýðsfélög jafnframt því að vera vettvangur þar sem stjórn- endur og fulltrúar starfsmanna geta skipst á skoðunum um ýmis málefni er varða framtíð og rekstur fyrirtækis og stefnumótun sem og kynnt allar breytingar sem fyrir- hugaðar eru á rekstri fyrirtækisins. Þannig fengju starfsmenn meiri innsýn í stöðu fyrirtækis og gerðu sér betri grein fyrir stöðu þess og um leið yrðu stjórnendur fyrirtækja í meiri og nánari terigslum við starfslið sitt. Allir kjarasamningar yrðu gerðir á sama tíma og væru í gildi til jafn langs tíma en þetta kæmi í veg fyrir launaskrið sem vill oft verða þegar ákveðnir hópar sækja kjarabætur eftir að stór heildarsamtök launþega hafa gert kjarasamning. Menn mega ekki gleyma því að launþegar og atvinnurekendur geta hvorugir án annars verið. Þegar öllu er á botninn hvolft eru hags- munirnir sameiginlegir en ekki and- stæðir og því mikilvægt fyrir aðila vinnumarkaðarins að taka upp nýj- ar leikaðferðir við gerð kjarasamn- inga. Höfundur er stjórnmédafræðing- ur. Strikamerkj alesarar og handtölyur Suðurlandsbraut 46 • Sími 588 4900 • Fax 588 3201 rms sem a Jólainerkimiöarnir og jólakortiii frá okkur eru jafnframt skafmiöar. Með því aö kaupa þau gefur þú von um vinning i leióinni, Vinningarnir eru 6000 oíj að verðmæti yfir 20 milljónir króna, Tugir feröavinninga til Flórída, tugir fjallahjóla,skíöabúnaöur, gasgrill, geisladiskar og ótal margt fleira gagnlegt og skemmtilegt, Stærsti ávinningurinn er samt öflugar björgunarsveitir sem eru ávallt til taks þegar mest á reynir. Þekklr þú merkiö? • Á bifreiðaverkstæðum þar sem félagsmenn okkar starfa eru þeir klæddir sérstökum vinnufatnaði með merki Bíliðnafélagsins. • Merkiö tryggir þér traustan fagmann sem kann vel til verka og hefur aögang að endurmenntun á sínu sérsviöi. • Láttu ekkl bílinn þinn í hendurnar á hverjum sem er. Það gæti orðið þér dýrt. Gunnar V. Andrésson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.