Morgunblaðið - 23.11.1995, Síða 54
54 FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
APÓTEK
KVÖLD-, NÆTl’R- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 17.-23. nóvember,
að báðum dögum meðtöldum, er í Háaleitis Apó-
teki, Háaleitisbrau* 68. Auk þcss er Vesturbæjar
Apótek, Melhaga 20-22, opið til kl. 22 þessa sömu
daga, nema sunnudag._____
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka
daga kl. 9-19.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard.
kl. 10-12._____________________________
GRAF AR VOGS APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19.
Laugardaga kl. 10-14.
APÓTEK KÓPA VOGS: Opið virkadaga kl. 8.30-19,
laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud.
9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek er opið
virka daga kl. 9-19. Laugard. kl. 10-16. Apótek
Norðurbæjar. Opið mánud. - föstud. kl. 9-19, laug-
ard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14
til skiptis við Hafnaríjarðarapótek. Uppl. um vakt-
þjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fýrir bæinn og
Alftanes s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virita daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til
föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
4220500._______________________________
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið
er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.
um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga og holgidaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.______
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og
23718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugardaga kl.
11-15 og sunnudaga kl. 19-22. Upplýsingar í síma
563-1010.___________________________
BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólar-
hringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og lækna-
vakt í símsvara 551-8888.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Máttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavdkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s.
552-1230.___________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
Neyðarsími lögreglunnar í Rvík:
551-1166/0112.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa-
deild Borgarspítalans sími 569-6600.
UPPLÝSINGAR QG RÁÐGJÖF
A A-SAMTÖKIN, s. 551-6873, kl. 17-20 dagfcga.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2358.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingurveitirupp-
lýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki
þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smit-
aða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586.
Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnað-
ariausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka
daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15
virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis-
læknum. Þagmælsku gætt.
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og ráð-
gjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema miðviku-
daga í síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
hjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
AFENGIS- FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend-
ur og aðstandendur þeirra alla virka daga kl. 9-16.
Sími 560-2890._________________________
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Upplýsingar um
hjálparmæður í síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldrallna mánudagaogmiðviku-
daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sími 23044. Ijögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er í síma 552:3044.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfslijálpárjiópár fynn fðlfc
nieð iilfmningajeg og/eða geðræn vandamál. 12
; spora fundir á Öldugötu 15, mánud. kl. 19,30 (að-
standendur) og þriðjud. kl, 20.__
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
*pósthólf 1121, 121 Reykjavík. F\indir. Templara-
höllm, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
. ólfsstræti 19,2. hæð, áfímmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,
2. hæð, AA-hús.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím-
svara 556-28388._______________________
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrif-
•stofutíma er 561-8161.
FÉLAGIÐ HEVRNARHJÁLP. Rjðnustuskrif-
sfofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga
héiria mánudaga.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götú 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
fostud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
FÉtAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
“ 'LÍndargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla
? virjca daga kl. 13-17. Síminn er 562-6015.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um vefjagigt og síþreytu. Símatími
fímmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp-
"/úr, uppl.símierá8ímamárkaði s. 904-1999-1-8-8.
HÓPURI.NN , samtök maka þolenda kynferðislegs
OÍbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og
fímmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma
, 588-6868. Sfmsvari allan sólarhringinn.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, I.augavejfi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og
þaráttu gegn vímuefnanotkur.. Upplýsingar veitt-
ar f sfrna 562-3550. Fax 562-3509._____
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561-1205. Húsaslqói og aðstoð fyrir konur sem
I>eittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Stai 552:
1500/996215. Opin briðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla virka daga kl. 9-17. Margvíslegar upp-
lýsingar og ráðgjöf fyrir hjartasjúklinga. Sími
562-5744 og 552-5744.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570.____
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hvcrf-
isgötu 8-10. Símarf 552-3266 og 561-3266.
LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 551-5111.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma
i 587-5055.
Upplýsingar og ráðgjöf, P.O.Box 830, 121, Reykja-
M NfÍMÞ&LAG tSLANDS, Höfðatúni I2b.
Skrifstofan er opin þri^judaga og fímmtudaga kl.
14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn s.
562-2004. ________________________
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavik.
Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti
658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun
s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd-
riti 568-8688.__________________________
MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Skrif-
stofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl.
14-16. Ixigfræðingur til viðtals mánud. kl. 10-12.
Fataúthlutun og móttaka á Sólvallagötu 48 mið-
vikudaga kl. 16-18.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum barns-
burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl.
í síma 568-0790._____________________
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. P.O. Box 830, 121, Reykjavík, sími
562-5744._______________________________
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
eru með símatíma á þriðjudögum kl. 18-20 í síma
562-4844.
OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara-
höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl.
21. Byrjendafundirmánudagakl. 20.30. Einnigeru
fundir í Seltjamameskirkju miðvikudaga kl. 18,
Hátúni 10 fimmtudaga kl. 21 og safnaðarheimili
Kristskirkju v/Túngötu laugardaga kl, 11.30.
ORATOR, féiag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 í síma 551-1012.____________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I ReyKjavlk,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja-
víkur á þriéjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér
ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN á Islandi, Austur-
stræti 18. Slmi: 552-4440 kl. 9-17.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tíamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151.
SA-SAMTÖKIN: Stuðning^jfundir fyrir fólk sem
vill hætta að reykja. Fundir í húsi Krabbameinsfé-
lagsins, Skógarhlíð 8, sunnudaga kl. 20.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög-
um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógar-
hlíð 8, s. 562-1414.
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s.
552- 8539 mánudags- og fímmtudagskvöld kl.
20-23._______________________-£______
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sími 581-1537.___________________
SÁA Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s.
561-6262._______________________________
StMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
unglingurn að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 562-2266, grænt
númen 99-6622_
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878.
Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9- 19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf-
semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út
bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er
opin kl. 13-17. Sími 551-7594._______
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687,128 Rvík. Slm-
svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588
7559. Myndriti: 588 7272. ___________
STY.RKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að-,
Standénda .þeirra. Símatími á fimmtudögum- kl. '
> . 16.30-18.30 I glma-5624990. , -
TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthólf 3128, 123
Reykjavík. Uppl. I síma 568-5236.
UMHYGGJA, félag til stuðningp sjúkum bömum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími
553- 2288. Myndbréf: 553-2050.
MEÐFERÐARSTÖÐ RfKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERDAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17,
laugard. kl. 10-14. Ix>kað sunnudaga. Á sama stað
er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá
kl. 9-17.30. Slmi 562-3045, bréfsimi 562-3057.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJ ASPELLUM. T6lf
spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið
kl. 9-19. Sími 562-6868 eða 562-6878.___
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl.
9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan
sólarhringinn,.- __________________
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert
að hringja. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPÍTALI HRINGSINS: KI. 15^16 ,og
19-20 alla daga. Forddrar eftir samkomulagi.
BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga tíl
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
GEÐDEILD VlFILSTAÐADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30._________________________
HAFNARBÚÐIK: Alladagakl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartlmi'
fijáls alla daga.
Staksteinar
Leiðrétting
launa
SKAMMUR tími er til stefnu til að komast að viðunandi
niðurstöðu í la.unanefnd fulltrúa atvinnurekenda og lands-
sambanda ASÍ. Að öðrum kosti mun fjöldi verkalýðsfélaga
hugsa sér til hreyfings. Þetta segir rrí.a. í málgagni ASÍ.
itnan _
Víðtæk sátt
í NÓVEMBERBLAÐI Vinnunn-
ar birtist leiðari, sem nefnist
„Skammur tími til stefnu“. Þar
segir:
„Launanefnd fulltrúa at-
vinnurekenda og landssam-
banda ASl fundar þessa dagana
um möguleika þess að launa-
fólk, sem hefur fengið launa-
hækkanir í samræmi við febr-
úarsamningana, fái sérstakar
leiðréttingar í ljósi þess að aðr-
ir hópar hafa gengið gegn
þeirri launastefnu sem lands-
sambönd ASÍ töldu sig hafa
verið að marka í samráði við
bæði stjómvöld og atvinnurek-
endur. Samningarnir voru
gerðir í trausti þess að um
iaunastefnu kjarajöfnunar ríkti
víðtæk sátt.“
• • • •
_________Ólga____________
„EN TÍMINN til stefnu er
skammur. Náist ekki viðunandi
niðurstaða í launanefnd fljót-
lega mun fjöldi verkalýðsfélaga
fara að hugsa sér til hreyfings.
Svar við þeirri ólgu er ekki að
reyna að festa launafólk í
óbreyttum samningnm sem það
telur siðferðilega brostna. Slíkt
mun einfaldlega leiða tii óþol-
andi ástands á vinnumarkaði
og rústa allt traust fyrir gerð
næstu kjarasamninga. íslenskt
atvinnulíf þarf ekki á slíku að
halda. Svarið felst heldur ekki
í því að segja launafólki að það
eigi eitt að bera ábyrgð á stöð-
ugieikanum með hógværð. Eftir
að hafa horft upp á aðra skipta
ágóðanum af fórnum launafólks
væri slíkt beinlínis ögrun. Leið-
rétting verður að koma til.“
• •••
Tæknimenntun
ANNAR leiðari í Vinnunni fjall-
ar um málm- og skipasmíðaiðn-
aðinn. Þar segir:
„í lífróðri undanfarinna ára
fyrir framtíð málm- og skipa-
smíðaiðnaðar hefur ítrekað ver-
ið bent á skaðlegar afleiðingár
þess ef heil iðngrein tapast
vegna þess að þá hverfur úr
íslensku atvinnulifi mikil þekk-
ing. Þetta er rifjað upp vegna
þess að nú hefur verið tekin
ákvörðun um að ráðast í stækk-
un álversins í Straumsvík með
tilheyrandi framkvæmdum hjá
Landsvirkjun. Mikilvægt er að
íslenzk fyrirtæki og starfsmenn
fái sem mest af þessum verkefn-
um en forsenda þess er einmitt
sú að við höfum mannafla sem
stenst menntunar- og hæfniskr-
öfur. An markvissrar starfs-
þjálfunar og endurmenntunar
geta stórverkefni á borð við
þessar framkvæmdir einfald-
lega farið fram hjá islensku
vinnuafli."
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar-
tími frjáls alla daga. _________________
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar-
stjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19-20.________________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).________________________
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeildin er flutt á Borgarspítalann.
LANDSPÍTAHNN: alladagakl. 15-16ogkl. 19-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi._
ST. JÓSEFSSPÍ T ALIHAFN.: Alla daga kl. 15-16
og 19-19.30.
SÆNGURKVENNADEILD. AJla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknirbamatakmarkaðarviðsystk-
ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
KI. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla dagá kl. 16-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer
sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er
422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartfrni
alla daga kl. 15.30-16 og 19—20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aldraðraSel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 668-6230.
Kópavogur Vegna bilaná á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita HafnarQaröar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum er opið eftir samkomu-
lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Upplýsingar í síma 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNLOpiðalIadagafrá
1. júní-1. okt kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá
kl. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5,
s 557-9122
BÚSTADASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270.
SÓLIIEIM ASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn eru opin setn hér segir • mánud. -
fímmtud. kl. 9-él, föstud. kl. 9-19, laugardag kl.
13-16. •
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029
Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, 8. 562-7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseji 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR.s. 36270. Viðkomustaðirvíðsvegarum
boigina.
BÓKASAFN KÓPAVOGS,Fannborg3-5: Mánud.
- fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl.
13-17. Lesstofan er opin mánud.-fímmtud. kl. 13-19,
föstpd. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrarmán-
uðina kl. 10-16.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið miðvikudaga, fímmtudaga og föstu-
daga kl. 14-17 og laugardaga og sunnudaga kl.
13-17. Sími 483-1504.________________
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
,l’ryKífvaKÖtu 23, Selfossi: Opið eftir samkomu-
lagi. Upplýsingar f sfma 482-2703.___
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR:
Sívértsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá kl.
13- 17. Sími 555-4700. Smiíjan, Strandgötu 50, op-
in alla daga kl. 13-17. Sími 565-5420. Bréfsími
565-5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn um helg-
arkl. 13-17.
BYGGÐASAFNIÐ ! GÖRÐUM, AKRANESI:
Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255.
H AFNARBORG, menningar oglistastofiiun Hafnar-
Qarðar.er opið alla daga nema þriíjudaga frá kl.
12-18._________________________________
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnajeiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laugar-
/ ..jiögum.'Sími 563-5600, bréfsími 563-5615.
LISTASAFNÆINARS JÓNSSONAR: Safnið er
opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið kl.
12-18 alla daga nema mánudaga, kaffístofan opin á
samatíma.
I.ISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið opið laugárd. og.sunnud. kl. 14-17. Kaffi-
stofa safnsinfi er opin á sama tíma'-.Tekið á móti hóp-
um utan opnunartímans eflir samkomulagi. Sfmi
, 553-2906. _______ __________. -
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VIKUR v/i*afstööina v/Elliðaár. Opið sunnud.
. 14-16. ; _______
MYNTSAFN SEDLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
' SAFNS, Binholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16.
NÁTTÚKUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS.Digra-
nesvegi 12. Opið Jaugard: - sunnud. milli kl. 13-18.
S. 554-0630._________________________
■ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isgötu 116 eni opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og
laugard. kl, 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Frá 15. September til 14. maí
1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safnið
opið samkvæmt umtali. Sími á skrifstofu 561-1016.
NORRÆNA HÚSIÐ. Búkasafnið. 13-19,. sunnud.
14- 17. SýningarKtlir: 14-19 aila daga.
' ; PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Aufiturgötu 11,
Hafnarfirðl. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18. Sími
555-4321. _________________________’
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti
74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16 og
cftir samkomulagi. Sýning á myndum úr Reykjavík
og’nágrenni stendurtil nóvemberloka. S. 551-3644.
SJÓMINJASAFNID Á EYRARHAKKA: Hópar
skv. samkomulagi. Uppl. í símum 483-1165 eða
483-1443.___________________________
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fimmtu-
daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17.
FRÉTTIR
Afmælishá-
tíð í Miðbæ
VERSLUNARMIÐSTÖÐIN Mið-
bær í Hafnarfirði verður eins ár
helgina 24.-26. nóvember. í tilefni
afmælisins verður haldin afmælis-
hátíð í húsinu þessa daga ásamt
því að verslanirnar munu bjóða
viðskitpavinum sínum sérstakan
afmælisafslátt þessa daga.
Ýmislegt forvitnilegt ber við
þessa daga, s.s. Klói köttur, Jón
Bakan gefur pizzur, Lego og Leik-
bær verða með byggingasam-
keppni, Fimleikafélagið Björk sýn-
ir, Vífilfell kynnir nýja drykkjar-
línu, Emmess ís gefur krökkunum
ís, Sigga Beinteins og Grétar Örv-
ars skemmta og risastór afmælis-
kaka verður í boði ásamt Coca
Cola.
----♦ ♦ ♦---
Hverfismálþing
Vesturbæinga
HVERFISMÁLÞING húmanista
verður haldið í Þjóðarbókhlöðunni
laugardaginn 25. nóvember nk. kl.
14 undir kjörorðinu: Vellíðan í Vest-
urbænum. Til málþingsins er boðið
íbúum Vesturbæjar.
Málþingið er liður í hverfisverk-
efni húmanista í þessu hverfí og
samanstendur af hverfisblaðinu
Granna, áðurnefndu málþingi, sam-
skiptamiðstöð og málefnahópum.
Meðal flytjenda sem flytja stutt
ávörp eru: Elías Davíðsson, Heimir
Fjeldsted, -Ólafur Ólafsson, Óskar
Dýrmundur Ólafsson, Pétur H.
Ólafsson, Sigríður Margrét Vigfús-
dóttir og Sveinbjörg Sveinbjörns-
dóttir.
FORELDRALÍNAN
UPPELDIS- OG LÖGERÆÐILEG RÁÐGJÖF
Grænt númer
800 6677
Upplvsingar
allan
sólarhringinn BARNAHEILL
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafn-
arfírði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og efl-
ir samkomuiagi. Sími 565-4242, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriíjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið
um helgar kl. 11-17. Mánudaga og fóstudaga opið
kl. 14-18.___________________________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrita-
sýning í Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sept.
til 1. júní. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með
dags fyrirvara í s. 525-4010.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. -
föstud. kl. 13-19.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRLOpiðalladagafrá
kl. 14-18. Lokað mánudaga.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnudaga
frá 16. september til 31. maí. Slmi 462-4162, bréf-
sími 461-2562.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Op-
ið ásunnudögum kl. 13-16. (Lokað í desember). Hóp-
ar geta skoðað eftir samkomulagi. Sími 462-2983.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op-
in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20.
Lokað fyrir gestí vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið
í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru.
Vesturbæjarlaug, I^augardalslaug og Breiðholts-
laug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helg-
ar frá kl. 8-20. Árbæjariaug er opin alla virka daga
frá kl. 7-22.30,.um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt
hálftfma fyrir lokun.___________________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
fóstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-2Ö.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.___
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
höll Hafnarfjarðar Mánud.-föstud. 7-21. Laugard.
8- 12. Sunnud. 9-12.__________________
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga -
fostudaga kl. 9-20.30, laugardaga og 6unnudaga kl.
10-17.30. __________________________
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánud.-
fid. kl. 6.30-8 ogkl. 16-21.46, fdstud. kl. 6.30-8 og
kl. 16-20.45, laúgard. kl. 8-18 ogsunnud. kl. 8-17.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka
dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDMIDSTÖI) KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-
föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mánud. ogþrið. kl.
7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fímmtud. og föstud. kl.
7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17.
Sfmi 422-7300.________________________
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin virka daga kl.
7-20. I^augardaga og sunnudagíi kl. 8-16. Sími
461-2532.________________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. ogsunnud. kl. 8.00-
17.30.__________________________________
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin
mánud.-fóstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9- 18. Sími 431-2643._______________'
BLÁA LÓNIÐ: Opið virkadaga kl. 10-20 ogum helg-
arkl. 10-21.