Morgunblaðið - 23.11.1995, Page 67
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1995 67
i
í
I
I
I
!
i
I
(
<
<
<
(
(
I
(
VEÐUR
Heimild: Veðurstofa ísiands
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Rigning
Slydda
Snjókoma
f? Skúrir 1 sunnan, z vinc
V* ,i Vindörin sýnir vir
\7 siydduél 1 stefnuogfjöðrin
Éi vindstvrk. heil fiö
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörin sýnir vind-
vindstyrk, heil fjööur (, ^
er 2 vindstig. t
10° Hitastig
«««« Þoks
Súld
23. NÓV. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri
REYKJAVÍK 0.16 0,1 6.27 4,3 12.47 0,1 18.47 4,1 10.18 13.13 16.07 14.09
iSAFJÖRÐUR 2.18 0.1 8.24 2,5 14.53 0,1 20.38 2,3 10.49 13.19 15.48 14.15
SIGLUFJÖRÐUR 4.30 10.44 AAl 16.58 0,0 23.21 1,3 10.31 13.01 15.30 13.57
DJÚPIVOGUR 3.36 2,5 9.55 o^ 15.52 2,2 21.59 0,3 9.52 12.43 15.34 13.38
Siávarhæð miðast við moðalstórstraumsfiöru (Morounblaðið/Siómælinaar (slands)
Yfirlit á háde
H Hæð L Lægð
Spá
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Skammt austur af landinu er 985 mb
lægð, sem þokast norðaustur. Yfir Grænlandi
er 1.030 mb hæð.
Spá: Allhvass eða hvass norðan. Snjókoma
eða éljagangur vestanlands, heldur hægari og
þurrt syðra. Frost um nær allt land.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Næstu daga lítur út fyrir norðan- og norðaust-
anátt á landinu. Lengst af slydda eða éljagang-
ur á Austur- og Norðausturlandi, en annars
staðar verður úrkomulítið. Hiti lengst af ná-
lægt frostmarki, en á föstudag verður þó tals-
vert frost.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 ogá miðnætti. Svarsími veður-
fregnir: 9020600.________
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Víðast eru vegir á landinu færir, en snjókoma
og skafrenningur er á fjallvegum á Vestfjörð-
um, þungfært á Hrafnseyrarheiði og ófært
norðan Hólmavíkur. Á Holtavörðuheiði gengur
á með dimmum éljum og skafrenningur er á
Oxnadalsheiði. Á Norður- og Norðausturlandi
er einnig skafrenningur og snjókoma. Þung-
fært er orðið á Kísilvegi, Mývatnsöræfum,
Möðrudalsfjallgarði og Vopnafjarðarheiði.
Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu-
deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum:
8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig
eru veittar upplýsingar um færð á vegum í
öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann-
ars staðar á landinu.
Helstu breytingar til dagsins i dag: 1030 mb hæð er yfir
Grænlandi. 985 mb lægð austur af islandi hreyfíst til
norðausturs. Langt suðvestur i hafi er 995 mb lægð sem
hreyfist austur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri 0 snjóél Glasgow 9 skýjað
Reykjavík 2 skýjað Hamborg 2 skýjað
Bergen 7 alskýjað London 12 skýjað
Helsinki 3 skýjað LosAngeles 12 þokumóða
Kaupmannahöfn 3 skýjað Lúxemborg 4 skýjað
Narssarssuaq -8 heiðskírt Madríd 14 skýjað
Nuuk -4 helðskírt Malaga 20 léttskýjað
Ósló -4 skýjað Mallorca 18 rign. ó síð.klst.
Stokkhólmur 1 skýjað Montreal 0 vantar
Þórshöfn 7 rigning NewYork 3 léttskýjað
Algarve 19 skýjað Orlando 9 léttskýjað
Amsterdam 7 þokumóða París 10 þokumóða
Barcelona 16 skýjað Madeira 21 léttskýjað
Berlín vantar Róm 12 léttskýjað
Chicago -7 léttskýjað Vín 2 léttskýjað
Feneyjar 5 heiðskírt Washington 0 skýjað
Frankfurt 1 alskýjað Winnipeg •8 skýjað
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 helmingur, 4 greind,
7 víðan, 8 uppnámið, 9
skepna, 11 kropp, 13
gubbaði, 14 kjáni, 15
andvari, 17 ójafna, 20
gruna, 22 eldiviðurinn,
23 svipuðum, 24 ræktuð
Iönd, 25 hagnaður.
LÓÐRÉTT:
1 kaupið, 2 ber, 3 gadd,
4 hár, 5 krók, 6 stíl-
vopn, 10 gól, 12 dreitill,
13 sómi, 15 strita, 16
hyggur, 18 stormurinn,
19 sár, 20 ofnar, 21
bára.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 hlédrægur, 8 vitur, 9 ildis, 10 kyn, 11
trana, 13 gerpi, 15 spors, 18 órögu, 21 ket, 22 kokka,
23 raust, 24 græðlings.
Lóðrétt: - 2 létta, 3 dýrka, 4 æsing, 5 undir, 6 hvöt,
7 usli, 12 nýr, 14 eir, 15 sekk, 16 orkar, 17 skarð,
18 ótrúi, 19 örugg, 20 urta.
í dag er fimmtudagur 23 nóvem-
ber, 327. dagur ársins 1995. Orð
dagsins er: Og eins og vér höfurn
borið mynd hins jarðneska, mun-
um vér einnig bera mynd hins
himneska.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
fyrradag kom Freri til
löndunar og fór sam-
dægurs. Þá fór líka Eld-
borgin. í gær kom
Freyja til löndunar og
væntanlegir til hafnar í
gær voru væntanlegir
Goðafoss, Mælifellið
og Stapafellið.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gærmorgun kom Lóm-
urinn af veiðum.
Mannamót
Vesturgata 7. Á morg-
un föstudag kl. 9-16
glerskurður og almenn
handavinna, boccia kl.
10, stepp kl. 11. Sungið
við píanóið ki. 13.30,
'pútt kl. 13.30, kl. 15
koma mæðgurnar Sara
Dís Hjaltested og Maria
Björk Sverrisdóttir og
syngja nokkur lög.
Dansað í kaffitímanum.
Félag eldri borgara í
Rvik. og nágrenni.
Brids, tvímenningur í
Risinu kl. 13 í dag. Lög-
fræðingur er til viðtals á
þriðjudögum.
Vitatorg. Létt leikfimi
kl. 11, handmennt kl.
13, bókband kl. 13.30.
Elva Björk les úr jóla-
sögum kl. 13.45. Spum-
ingakeppni Félags eldri
borgara verður í Vita-
torgi 29. nóvember kl.
14. Ferð verður farin á
lögreglustöðina í Mjódd
6. desember kl. 14. Jóla-
og aðventufagnaður
verður haldinn föstu-
daginn 8. desember kl.
18.30. Hresst verður
upp á aðventukransinn
30. nóvember kl. 13.30.
Þátttöku þarf að til-
kynna á vakt. Laufa-
brauðsgerð verður 14.
desember. Þátttöku í
alla þessa liði þarf að ^
skrá á vakt.
(I.Kor. 15, 49.)
daga á milli kl. 13 og
17. Kaffiveitingar.
Félagsstarf aldraðra í
Hafnarfirði. Opið hús í
dag í íþróttahúsinu
v/Strandgötu. Dagskrá
og veitingar í boði Rot-
aryklúbbs Hafnarfjarð-
ar og Inner Wheel.
ÍAK, íþróttafélag
aldraðra, Kópavogi.
Leikfimi kl. 11.20 í
íþróttasal Kópavogs-
skóla.
Félag nýrra íslend-
inga. Samverustund
foreldra og bama verður
í dag kl. 14-16 í menn-
ingarmiðstöð nýbúa,
Faxafeni 12.
Kristniboðsfélag
kvenna, Háaleitis-
braut 68 er með fund í
dag kl. 17. Fundarefni
í umsjón Sveinbjargar
Ammundsdóttur.
Félag frímerkjasafn-
ara er með fund í kvöld
kl. 20.30 í Síðumúla 17.
Alla laugardaga er opið
hús i Síðumúla 17 kl.
14-17 og eru allir vel-
komnir.
Félag heilablóðfalls-
skaðaðra heldur aðal-
fund sinn í kvöld í Odds-
húsi, Sléttuvegi 7,
Reykjavík og hefst hann
kl. 20.30.
Skaftfellingafélagið
og Söngfélagið verður
með sameiginlegan
haustfagnað laugardag-
inn 25. nóvember nk. og
opnar húsið kl. 19.
Kirkjustarf
Áskirkja. Ópið hús fyrir
alla aldurshópa í dag kl.
14-17. Biblíulestur í
safnaðarheimilinu kl.
20.30. Árni Bergur Sig-
urbjömsson.
Hvassaleiti 56-58. Fé-
lagsvist í dag. Kaffiveit-
ingar og verðlaun.
Langahlíð 3. „Opið
hús“. Spilað alla föstu-
Grensáskirkja. Opið
hús fyrir eldri borgara
kl. 14. Biblíulestur og
bænastund í umsjá Sigr-
únar Gisladóttur. Kaffi-
vei,tingar.
Hallgrímskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Léttur hádegisverður
á eftir.
Háteigskirkja. Starf
fyrir 10-12 ára kl. 17.
Fundur í æskulýðsfélag-
inu kl. 20. Kvöldsöngur
með Taizé-tónlist kl. 21.
Kyrrð, íhugun, endur-
næring. Allir velkomnir.
Langholtskirkja. Vina-
fundur kl. 14. Samvera
þar sem aldraðir ræða
trú og líf. Aftansöngur
kl. 18.
Laugarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Orgelleikur, altaris-
ganga, fyrirbænir. Létt-
ur málsverður á eftir.
Starf fyrir 10-12 ára kl.
17.30. Guðsþjónusta kl.
20 í sal Öryrkjabanda-
lagsins, Hátúni 10, 9.
hæð. Ólafur Jóhanns-
son.
Seitjarnarneskirkja.
Starf fyrir 10-12 ára í
dag kl. 17.30.
Breiðholtskirlga. TTT
starf í dag kl. 17.
Mömmumorgunn föstu-
dag kl. 10-12.
Fella- og Hólakirkja.
Starf 11-12 ára i dag
kl. 17. Fræðslufundur í
kvöld kl. 20.30 í fyrir-
lestraröð um kristna sið-
fræði. Dr. Sigurjón Ámi
Eyjólfsson, talar um
„Abyrgð og ábyrgðar-
leysi. Um guðsmynd
mannsins".
Grafarvogskirkja.
Foreldramorgunn kl.
10-12 í umsjón Helgu
og Ragnheiðar. Æsku-
lýðsfundur yngri deildar
kl. 20.30.
Kópavogskirkja. Starf
með eldri borgurum í
safnaðarheimilinu kl.
14-16.30 í dag. Starf
með 8-9 ára bömum í
dag kl. 16.45-18 i safn-
aðarheimilinu Borgum.
TTT staf á sama stað kl.
18.
Seljakirkja. KFUM
fundur í dag kl. 17.
Víðistaðakirkja.
Mömmumorgunn 10-12.
Útskálakirkja. Kyrrð-
ar- og bænastundir í
kirkjunni alla fimmtu-
daga kl. 20.30.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Augiýsingar:
569 1111. Askriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
'95
°G SPEbi
,DV95
MmPJihmii
Dreifing: Eskifell hf, simi 588 0930.