Morgunblaðið - 16.03.1996, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 16. MAJIZ 1996 55
I DAG
BRIDS
llmsjón Guðmundur Fáll
Arnarson
SEX lauf voru spiluð á báð-
um borðum í viðureign
Breta og Bandríkjamanna
í HM 1955.
Austur gefur; allir á hættu.
Norður
♦ ÁG93
V KG8743
♦ Á3
♦ 4
Vestur Austur
♦ 10876 * K
V - IIIIH V D9652
♦ KDG10975 111111 ♦ 8642
+ * D53
Suður
♦ D542
V Á10
♦ -
♦ ÁKG10976
Vestur Norður Austur Suður
- - Pass 1 lauf
3 tíglar 3 hjörtu 4 tíglar 6 lauf
Pass Pass Pass
ÚtspU: Tígulnía.
Öðrum megin var Banda-
ríkjamaðurinn Rosen í
sagnhafasætinu. Hann spil-
aði beint af augum: Tók á
tígulás og svínaði laufgosa.
Þar með var björninn unn-
inn.
Á hinu borðinu valdi Ter-
ence Reese mun rökréttari
leið. Hann geymdi tígulás-
inn í blindum og trompaði
fyrsta slaginn heima. Lagði
síðan niður ÁK í laufí, en
ekki kom drottningin. Þá
tók Reese ás og kóng í
hjarta, og spilaði svo sjö-
unni úr borði. Austur lagði
níuna á og Reese trompaði.
Austur fékk næsta slag á
trompdrottninguna, og nú
uppskar Reese fyrir þá
framsýni að geyma tígul-
ásinn, því austur gat ekki
gert betur en spila blindum
inn á 'tígul. Þá innkomu
notaði Reese til að tromp-
svína fyrir hjartadrottningu
og átti þá enn innkomu á
spaðaás til að taka fríhjört-
un.
Leiðrétt
Ummæli Ragnars
Á BLAÐSÍÐU 9 í
Morgunblaðinu síðast-
liðinn miðvikudag, 13.
marz, birtist frétt þar sem
sagði að Ragnar Aðal-
steinsson hæstaréttarlög-
maður hefði gefið til kynna
að fjölmiðlar flyttu vís-
vitandi rangar fréttir af
málefnum biskups íslands.
Þessi ummæli Ragnars
féllu ekki í samtali við
blaðið hinn 12. marz sl.
heldur í viðtali við Ríkisút-
varpið 7. marz og birtust
í frétt sama efnis í Morg-
unblaðinu 9. marz. Afsök-
unar er beðist á þessum
mistökum.
Arnað heilla
MORGUNBLAÐIÐ
birtir tilkynningar um
áfmæli, brúðkaup, ættar-
mót o.fl. lesendum sínum
að kostnaðarlausu. Til-
kynningarnar þurfa að
berast með tveggja daga
fyrirvara virka daga og
þriggja daga fyrirvara
fyrir helgar. Fólk getur
hringt í síma 569-1100,
sent í bréfsíma 569-1329
sent á netfangið:
gusta@mbl.is.
Einnig er hægt að skrifa:
Dagbók
Morgunblaðsins,
Kringlunni 1,
103 Reykjavík.
Q/\ÁRA afmæli. í dag,
í/V/16. mars, er Harald-
ur Guðnason bóndi frá
Eyjólfsstöðum á Völlum
níræður. Hann tekur á móti
gestum á Marbakkabraut
12 í Kópavogi milli kl. 15
og 18 á afmælisdaginn.
Vegna mistaka urðu myndavíxl í blaðinu
í gær og eru hlutaðeigendur
beðnir velvirðingar. Tilkynningarnar
eru því birtar hér réttar:
f7AÁRA afmæli. í dag,
I Ulaugardaginn 16.
mars, verður sjötug Magn-
þóra Þórarinsdóttir,
Kirkjuvegi 1, Keflavík.
Hún tekur ásamt börnum
sínum á móti frændfólki og
vinum í Golfskálanum í
Leiru frá kl. 16-19 á af-
mælisdaginn.
A AÁRA afmæli. í gær,
VJV/föstudaginn 15.
mars, varð sextug Anna
Gísladóttir, stöðvarstjóri
Pósts og síma, Búðardal.
Hún dvelur erlendis á af-
mælisdaginn ásamt eigin-
manni sínum Flosa G.
Valdimarssyni.
COSPER
PASSAÐU þig, klaufinn þinn. Þakkaðu fyrir að
ekkert alvarlegt gerðist.
Pennavinir
SAUTJÁN ára japönsk
stúlka með mikinn áhuga á
landi okkar og þjóð:
Shima Nonomura,
3-9-8-202 Tagara,
Nerima-ku,
Tokyo,
179 Japan.
FIMMTÁN ára japönsk
stúlka með áhuga á bók-
menntum o.fl.:
Yumiko Fujiwara,
6-32-207 Fukazu-cho,
Nishinomniya-shi,
Hyogo-ken,
663 Japan.
ÁTJÁN ára finnsk stúlka
með áhuga á dýrum, úti-
vist, íþróttum, tónlist og
kvikmyndum:
Tiina Sormunen,
Juuant, 51 A,
83700 Polvijarvi,
Finland.
TUTTUGU og fimm ára
Gambíumaður með marg-
vísleg áhugamál:
Demba Marong,
Sk Peter’s Metal Works.
Lamin,
P.O.Box 744,
Bapjul,
Gambia.
ÞRJÁTÍU og eins árs ind-
versk kona, búsett í Dan-
mörku, vill skrifast á við
karlmenn:
Helene Christensen,
Hefreskovalle 2C, lth,
3050 Humlebæk,
Denmark.
STJÖRNUSPA
ettir Franccs Drake
J
FISKAR
Afmælisbarn dagsins:
Glaðlyndi þitt ogskop-
skyn reynast þérgott
veganesti íiífínu.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þú lætur ekkert trufla þig
við það sem gera þarf í dag
og hlustar ekki á afskipta-
semi vinar. Fjölskyldan er í
fyrirrúmi í kvöld.
FIMMTÁN ára þýsk stúlka
með mikinn íslandsáhuga:
Ina Schmid,
Gartenstr. 24,
72280 Dornstetten,
Germany.
ÞRÍTUGUR eistneskur
karlmaður með margvísleg
áhugamál. Kveðst svara öll-
um bréfum:
Tiit Lippmaa,
PSrnade Pst. 21,
Tallinn,
EE 0009,
Estonia.
GHANASTÚLKA, 24 ára,
með áhuga á ferðalögum,
matargerð, tónlist o.fl.:
Mahel Nanu Agyemen.
P.O. Box 840,
King Street,
Cape Coast,
Ghana.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Menningarmálin eru ofar-
lega á baugi hjá þér í dag,
og sumir íhuga að afla sér
aukinnar menntunar. Gættu
hófs þegar kvöldar.
Tvíburar
(21.maí-20.júní) m
Þótt þú sért í slæmu skapi,
ætti það ekki að bitna á þeim
sem þú umgengst. Það hress-
ir þig að fara út með vinum
í kvöld.
Krabbi
(21. júnf- 22. júlí) >•€
Ekki örvænta þótt margt sé
ógert heima. Fjölskyldan
hjálpast að og kemur öllu í
verk. í kvöld getur þú svo
með ástvini. ,
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) <et
Ef þú ert að sinna bókhaldi
heimilisins í dag, þarft þú
að einbeita þér til að forðast
mistök. Þú verður hvíldar-
þurfí í kvöld.
Meyja
(23. ágúst - 22..september)
Þér getur boðist óvænt tæki-
færi til að bæta afkomuna.
Hafðu augun opin. Foreldrar
ættu að sinna bömum sínum
heima í kvöld.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Einhver kemur ekki heiðar-
lega fram við þig í dag, en
góð dómgreind gerir þér fært
að bregðast rétt við. Hafðu
stjórn á skapinu.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember) ®(|j0
Þú átt mikilvægar viðræður
um framtíð þína í vinnunni.
Með yfirvegun og samninga-
lipurð tekst þér að ná góðum
árangri.
Bogmaður
(22. nóv. -21. desember) m
Gættu þess að styggja ekki
nákominn ættingja með
ástæðulausri kröfuhörku og
gagnrýni. Góðvild skilar betri
árangri.
Oansskól'. lóns Pétors °g Kö,-0
Danshotío
,í Kolaportinu um helgina
%
Dansað verður ó klukkutíma fresti bóða daga.
Keppnisfólk verður með sölu á ýmsum vörum.
Sýnt verður fró danskeppnum í sjónvarpi.
Bikarasafnið verður til sýnis.
Skemmtileg hlutavelta - engin 0 og góðir vinningar.
TakmaHtaÍhmagn af Barnarúm frá kr. 3900,-
sumum vörutegundum! Hliómtœkjaskdpar frd kr. 3900,-
5|ónvarpsskápar frá kr. 2900,-
•^^•^^^^'^^.Skiptiborð fyrir smábörn frá kr. 3900,-
Hillusamstœða f stofu frá kr. 35000,-
Hillur frá kr. 2900,-
Kommóður frá kr. 2900,-
. HUSVvVN Ódýrir fataskápar og margt fleira.
0 hangikjötid frá kr. 490 kg.
..og úrval af éleggi á góðu verði hjá Benna hinum góða
Páskamir nálgast og þá verður gott
' Búðardal. Á boðstolnum um hclgin
I
b f san á adeins kr. 149 kg.
..þú kaupir eitt kíló af ýsuflökum og færð annað ókeypis
Fiskbúðin Okkar er enn og aftur komin með sprengitilboð og býður nú
■ kílóið af ýsunni á kr. 149. og tilboð á ýsuflökunum þar sem þú greiðir.
I
KOLAPORTIÐ ^
Opið laugardag og sunnudag kl. 11-17
Steingeit
(22. des. - 19.janúar)
Hafðu augun opin fyrir tæki-
færi sem býðst til að bæta
stöðu þína í vinnunni. Horf-
urnar í fjármálum fara ört
batnandi.
Vatnsberi
(20.janúar- 18. febrúar) tíh.
Samband ástvina mætti vera
betra, og þú ættir að íhuga
hvort ekki væri til bóta að
þið færuð saman í stutta
helgarferð.
Fiskar
(19. febrúar — 20. mars)
Þú ert með hugann við annað
í dag, og átt erfitt með að
einbeita þér að því, sem gera
þarf. Vinur getur veitt þér
aðstoð.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindaiegra staðreynda.
Grænlenskir dagar
í Norræna húsinu og Naustinu
dagana 15., 16. og 17. mars
Ferðagetraun, ferðakynningar, myndasýningar,
handverk og í samvinnu við veitingahúsið NAUSTHD
grænlenskt villibráðarkvöld 15., 16. og 17. mars.
Stjórn KALAKS kynnir nú dagskrá Grænlenskra daga í Reykjavík og
á Akureyri í mars og eru aliir hvattir til aö nýta sér þá fræðslu,
ferðakynningaþ myndasýningar og það handverk sem sýnt er ásamt
ferðagetraun. Feröaskrifstofur og flugfélög verða með kynningar á
ferðum sínum til Grænlands þessa sömu daga og í feröagetraun
hafa sömu aðilar gefið veglega vinninga í verðlaun. Dregið verður í
ferðagetrauninni 25. mars.
Dagskrá í aðalsai Norræna hússins
Laugardagur 16. mars
13.00 Hátíöin sett.
Grétar Guðni Guömundsson, formaður KALAK.
13.05 Guömundur Eyjólfsson,
sýnir litskyggnur frá Paradísar- og
Klausturdal, S-Grænlandi.
13.30 Jón Böðvarsson, ritstjóri:
Sitthvað um sögu norrænna manna á Grænlandi.
14.00 Helena Dejak:
Mynd frá Scoresbysundi.
15.00 Jón Viðar Sigurðsson, jarðfræðingur:
Myndasýning frá gönguferð um Nuussuaq-skagann.
16.00 Kirsten Thisted, rithöfundur,
kynnir grænlenskar bókmenntir.
17.00 Ole Korneliussen, rithöfundur,
kynnir og les upp úr verkum sínum.
Sunnudagur 17. mars - / Norræna husinu:
13.00 Lars Emil Johansen,
formaöur grænlensku landsstjórnarinnar.
13.30 Rasmus Lybert, trubador,
spilar og syngur.
14.00 Tukuma:
Mynd frá Grænlandi fyrir alla fjölskylduna.
16.00 Rasmuns Lybert, trubador,
spilar og syngur.
16.30 Harajdur Ingi Haraldsson,
forstööumaður Listasafns Akureyrar,
flytur erindi um grænlenska myndlist.
17.30 Bjarni Olesen:
Myndir fá stangveiöi á S-Grænlandi.
Dagskrá slitið í Norræna húsinu.
18.00
20.00
Lokahóf í Naustinu, grænlenskt villibráðarkvöld.
Dagskrá í aukasal Norræna hússins sömu daga.
Ýmsir dagskrárliöir endurteknir.
□agskrá á Akureyri auglýst síöar.
Grænlensk-íslenska félagið KALAK