Morgunblaðið - 16.03.1996, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 16.03.1996, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MAJIZ 1996 55 I DAG BRIDS llmsjón Guðmundur Fáll Arnarson SEX lauf voru spiluð á báð- um borðum í viðureign Breta og Bandríkjamanna í HM 1955. Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁG93 V KG8743 ♦ Á3 ♦ 4 Vestur Austur ♦ 10876 * K V - IIIIH V D9652 ♦ KDG10975 111111 ♦ 8642 + * D53 Suður ♦ D542 V Á10 ♦ - ♦ ÁKG10976 Vestur Norður Austur Suður - - Pass 1 lauf 3 tíglar 3 hjörtu 4 tíglar 6 lauf Pass Pass Pass ÚtspU: Tígulnía. Öðrum megin var Banda- ríkjamaðurinn Rosen í sagnhafasætinu. Hann spil- aði beint af augum: Tók á tígulás og svínaði laufgosa. Þar með var björninn unn- inn. Á hinu borðinu valdi Ter- ence Reese mun rökréttari leið. Hann geymdi tígulás- inn í blindum og trompaði fyrsta slaginn heima. Lagði síðan niður ÁK í laufí, en ekki kom drottningin. Þá tók Reese ás og kóng í hjarta, og spilaði svo sjö- unni úr borði. Austur lagði níuna á og Reese trompaði. Austur fékk næsta slag á trompdrottninguna, og nú uppskar Reese fyrir þá framsýni að geyma tígul- ásinn, því austur gat ekki gert betur en spila blindum inn á 'tígul. Þá innkomu notaði Reese til að tromp- svína fyrir hjartadrottningu og átti þá enn innkomu á spaðaás til að taka fríhjört- un. Leiðrétt Ummæli Ragnars Á BLAÐSÍÐU 9 í Morgunblaðinu síðast- liðinn miðvikudag, 13. marz, birtist frétt þar sem sagði að Ragnar Aðal- steinsson hæstaréttarlög- maður hefði gefið til kynna að fjölmiðlar flyttu vís- vitandi rangar fréttir af málefnum biskups íslands. Þessi ummæli Ragnars féllu ekki í samtali við blaðið hinn 12. marz sl. heldur í viðtali við Ríkisút- varpið 7. marz og birtust í frétt sama efnis í Morg- unblaðinu 9. marz. Afsök- unar er beðist á þessum mistökum. Arnað heilla MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um áfmæli, brúðkaup, ættar- mót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningarnar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir helgar. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Q/\ÁRA afmæli. í dag, í/V/16. mars, er Harald- ur Guðnason bóndi frá Eyjólfsstöðum á Völlum níræður. Hann tekur á móti gestum á Marbakkabraut 12 í Kópavogi milli kl. 15 og 18 á afmælisdaginn. Vegna mistaka urðu myndavíxl í blaðinu í gær og eru hlutaðeigendur beðnir velvirðingar. Tilkynningarnar eru því birtar hér réttar: f7AÁRA afmæli. í dag, I Ulaugardaginn 16. mars, verður sjötug Magn- þóra Þórarinsdóttir, Kirkjuvegi 1, Keflavík. Hún tekur ásamt börnum sínum á móti frændfólki og vinum í Golfskálanum í Leiru frá kl. 16-19 á af- mælisdaginn. A AÁRA afmæli. í gær, VJV/föstudaginn 15. mars, varð sextug Anna Gísladóttir, stöðvarstjóri Pósts og síma, Búðardal. Hún dvelur erlendis á af- mælisdaginn ásamt eigin- manni sínum Flosa G. Valdimarssyni. COSPER PASSAÐU þig, klaufinn þinn. Þakkaðu fyrir að ekkert alvarlegt gerðist. Pennavinir SAUTJÁN ára japönsk stúlka með mikinn áhuga á landi okkar og þjóð: Shima Nonomura, 3-9-8-202 Tagara, Nerima-ku, Tokyo, 179 Japan. FIMMTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á bók- menntum o.fl.: Yumiko Fujiwara, 6-32-207 Fukazu-cho, Nishinomniya-shi, Hyogo-ken, 663 Japan. ÁTJÁN ára finnsk stúlka með áhuga á dýrum, úti- vist, íþróttum, tónlist og kvikmyndum: Tiina Sormunen, Juuant, 51 A, 83700 Polvijarvi, Finland. TUTTUGU og fimm ára Gambíumaður með marg- vísleg áhugamál: Demba Marong, Sk Peter’s Metal Works. Lamin, P.O.Box 744, Bapjul, Gambia. ÞRJÁTÍU og eins árs ind- versk kona, búsett í Dan- mörku, vill skrifast á við karlmenn: Helene Christensen, Hefreskovalle 2C, lth, 3050 Humlebæk, Denmark. STJÖRNUSPA ettir Franccs Drake J FISKAR Afmælisbarn dagsins: Glaðlyndi þitt ogskop- skyn reynast þérgott veganesti íiífínu. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú lætur ekkert trufla þig við það sem gera þarf í dag og hlustar ekki á afskipta- semi vinar. Fjölskyldan er í fyrirrúmi í kvöld. FIMMTÁN ára þýsk stúlka með mikinn íslandsáhuga: Ina Schmid, Gartenstr. 24, 72280 Dornstetten, Germany. ÞRÍTUGUR eistneskur karlmaður með margvísleg áhugamál. Kveðst svara öll- um bréfum: Tiit Lippmaa, PSrnade Pst. 21, Tallinn, EE 0009, Estonia. GHANASTÚLKA, 24 ára, með áhuga á ferðalögum, matargerð, tónlist o.fl.: Mahel Nanu Agyemen. P.O. Box 840, King Street, Cape Coast, Ghana. Naut (20. apríl - 20. maí) Menningarmálin eru ofar- lega á baugi hjá þér í dag, og sumir íhuga að afla sér aukinnar menntunar. Gættu hófs þegar kvöldar. Tvíburar (21.maí-20.júní) m Þótt þú sért í slæmu skapi, ætti það ekki að bitna á þeim sem þú umgengst. Það hress- ir þig að fara út með vinum í kvöld. Krabbi (21. júnf- 22. júlí) >•€ Ekki örvænta þótt margt sé ógert heima. Fjölskyldan hjálpast að og kemur öllu í verk. í kvöld getur þú svo með ástvini. , Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <et Ef þú ert að sinna bókhaldi heimilisins í dag, þarft þú að einbeita þér til að forðast mistök. Þú verður hvíldar- þurfí í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22..september) Þér getur boðist óvænt tæki- færi til að bæta afkomuna. Hafðu augun opin. Foreldrar ættu að sinna bömum sínum heima í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Einhver kemur ekki heiðar- lega fram við þig í dag, en góð dómgreind gerir þér fært að bregðast rétt við. Hafðu stjórn á skapinu. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ®(|j0 Þú átt mikilvægar viðræður um framtíð þína í vinnunni. Með yfirvegun og samninga- lipurð tekst þér að ná góðum árangri. Bogmaður (22. nóv. -21. desember) m Gættu þess að styggja ekki nákominn ættingja með ástæðulausri kröfuhörku og gagnrýni. Góðvild skilar betri árangri. Oansskól'. lóns Pétors °g Kö,-0 Danshotío ,í Kolaportinu um helgina % Dansað verður ó klukkutíma fresti bóða daga. Keppnisfólk verður með sölu á ýmsum vörum. Sýnt verður fró danskeppnum í sjónvarpi. Bikarasafnið verður til sýnis. Skemmtileg hlutavelta - engin 0 og góðir vinningar. TakmaHtaÍhmagn af Barnarúm frá kr. 3900,- sumum vörutegundum! Hliómtœkjaskdpar frd kr. 3900,- 5|ónvarpsskápar frá kr. 2900,- •^^•^^^^'^^.Skiptiborð fyrir smábörn frá kr. 3900,- Hillusamstœða f stofu frá kr. 35000,- Hillur frá kr. 2900,- Kommóður frá kr. 2900,- . HUSVvVN Ódýrir fataskápar og margt fleira. 0 hangikjötid frá kr. 490 kg. ..og úrval af éleggi á góðu verði hjá Benna hinum góða Páskamir nálgast og þá verður gott ' Búðardal. Á boðstolnum um hclgin I b f san á adeins kr. 149 kg. ..þú kaupir eitt kíló af ýsuflökum og færð annað ókeypis Fiskbúðin Okkar er enn og aftur komin með sprengitilboð og býður nú ■ kílóið af ýsunni á kr. 149. og tilboð á ýsuflökunum þar sem þú greiðir. I KOLAPORTIÐ ^ Opið laugardag og sunnudag kl. 11-17 Steingeit (22. des. - 19.janúar) Hafðu augun opin fyrir tæki- færi sem býðst til að bæta stöðu þína í vinnunni. Horf- urnar í fjármálum fara ört batnandi. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) tíh. Samband ástvina mætti vera betra, og þú ættir að íhuga hvort ekki væri til bóta að þið færuð saman í stutta helgarferð. Fiskar (19. febrúar — 20. mars) Þú ert með hugann við annað í dag, og átt erfitt með að einbeita þér að því, sem gera þarf. Vinur getur veitt þér aðstoð. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindaiegra staðreynda. Grænlenskir dagar í Norræna húsinu og Naustinu dagana 15., 16. og 17. mars Ferðagetraun, ferðakynningar, myndasýningar, handverk og í samvinnu við veitingahúsið NAUSTHD grænlenskt villibráðarkvöld 15., 16. og 17. mars. Stjórn KALAKS kynnir nú dagskrá Grænlenskra daga í Reykjavík og á Akureyri í mars og eru aliir hvattir til aö nýta sér þá fræðslu, ferðakynningaþ myndasýningar og það handverk sem sýnt er ásamt ferðagetraun. Feröaskrifstofur og flugfélög verða með kynningar á ferðum sínum til Grænlands þessa sömu daga og í feröagetraun hafa sömu aðilar gefið veglega vinninga í verðlaun. Dregið verður í ferðagetrauninni 25. mars. Dagskrá í aðalsai Norræna hússins Laugardagur 16. mars 13.00 Hátíöin sett. Grétar Guðni Guömundsson, formaður KALAK. 13.05 Guömundur Eyjólfsson, sýnir litskyggnur frá Paradísar- og Klausturdal, S-Grænlandi. 13.30 Jón Böðvarsson, ritstjóri: Sitthvað um sögu norrænna manna á Grænlandi. 14.00 Helena Dejak: Mynd frá Scoresbysundi. 15.00 Jón Viðar Sigurðsson, jarðfræðingur: Myndasýning frá gönguferð um Nuussuaq-skagann. 16.00 Kirsten Thisted, rithöfundur, kynnir grænlenskar bókmenntir. 17.00 Ole Korneliussen, rithöfundur, kynnir og les upp úr verkum sínum. Sunnudagur 17. mars - / Norræna husinu: 13.00 Lars Emil Johansen, formaöur grænlensku landsstjórnarinnar. 13.30 Rasmus Lybert, trubador, spilar og syngur. 14.00 Tukuma: Mynd frá Grænlandi fyrir alla fjölskylduna. 16.00 Rasmuns Lybert, trubador, spilar og syngur. 16.30 Harajdur Ingi Haraldsson, forstööumaður Listasafns Akureyrar, flytur erindi um grænlenska myndlist. 17.30 Bjarni Olesen: Myndir fá stangveiöi á S-Grænlandi. Dagskrá slitið í Norræna húsinu. 18.00 20.00 Lokahóf í Naustinu, grænlenskt villibráðarkvöld. Dagskrá í aukasal Norræna hússins sömu daga. Ýmsir dagskrárliöir endurteknir. □agskrá á Akureyri auglýst síöar. Grænlensk-íslenska félagið KALAK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.