Morgunblaðið - 26.11.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.11.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 1996 9 FRÉTTIR Niðurstöður rannsókna verði notaðar til umbóta SKÓLAMÁLARÁÐ Kennarasam- bands íslands hefur gert eftirfar- andi ályktun vegna niðurstaðna TIMSS rannsóknarinnar. „Skólamálaráð Kennarasam- bands íslands fagnar því að gerðar skulu rannsóknir í menntakerfinu. Niðurstöður TIMSS rannsókn- arinnar valda vissulega vonbrigðum en þær staðfesta það sem áður hefur komið fram, m.a. í rannsókn Allyson Macdonald árið 1993, að raungreinum sé ekki sinnt sem skyldi í íslensku skólakerfi. Það er von okkar að niðurstöður TIMSS rannsóknarinnar verði núna notað- ar til umbóta í skólastarfinu. Jafn- framt er varað við því að grípa til skammtímalausna á kostnað ann- arra námsgreina en frekar hugað að uppbyggingu menntakerfisins til frambúðar. Skólamálaráð Kennarasambands íslands telur brýnt að hraðað verði frekari greiningu á rannsókninni og gögnin nýtt til hins ýtrasta.“ tífurt|úöun 10% afsláttur af kaffisettum til jóla Opið frá kl. 16-18 virka daga. Álfhólsvegi 67, sími 554 5820. SVANNI Stangarhyl 5 Pósthólf 10210, 130 Reykjavík Kennitala 620388 - 1069 Sími 567 3718 Fax 567 3732 PEYSUDAGAR 20% afsláttur af peysum og prjónapilsum til 6. desember Sendum pöntunarlista út á land, sími 567 3718. Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugard. kl. 10-14. MARIELLA BURANI PARFUMS Kynning á nýja ilminum MARIELLA frá MARIELLA BURANI í versluninni 38 Þrep, Laugavegi 76, þriðjudaginn 26. nóvember, kl. 16-18, Kynnir: Heiðar Jónsson Stakir jakkar Svartar stretchgallabuxur fyrir frjálslega vaxnar konur á öllum aldri, Suðurlandsbraut 52 (bláu húsin við Faxafen) • Sími 588 3800. • Opið mán.-fös. 11-18, lau. 11-16. Wolfprd SOKKABUXUR Á ÍSLANDI Sérverslun Pósthússtræti 13 v/Skólabrú Sími 552 3050 Úrval af síðbuxum og stökum jökl TESS | * \ sími 562 2230 Opið laugardaga kl. 10-14. Full búð af glæsilegum sam kvæm i sfatnaði hj4X$GafithiUi Engjatcigi 5 • 105 Rcykjavík • Sími 581 2141 Stuttir 7.900 kr. • Millisíðir 9.900 kr. 5íðir 11.900 kr. Litir: 5vart, brúnt og beige. Kjólar frá 5.900 kr. Mikið úrval af buxnadressum frá 7.900 kr. Straumar, tískuverslun, Laugavegi 55, sími 561 8414. +11111111111 miiii 11111111111 ^ 'dðstefnu- & nslusalimir Seltj arnarnest A Veislusalir • Ráðstefnusalir Stórveislur; 10 til 1.000 manna Alhliða veisluþjónusta \(U Veisluþjónusta Viöskiptalífsins . o,. Ráðstcfnu- & Veislusalirnir v/Suðurströnd Seltjarnarncsi Sími 561-6030 - fyr'tf lllllll Nýtt útbuí) spariskírteina mibvikudaginn 27. nóvember 1996 Verðtryggö spariskírteini ríkissjóös 1. fl. D 1995, 20 ár. 10 ár. Útgáfudagur: 29. september 1995 1. febrúar 1995 Lánstími: 20 ár 10 ár Gjalddagi: 1. október 2015 10. apríl 2005 Grunnvísitala: 173,5 3396 Nafnvextir: 0,00% 4,50% fastir Einingar bréfa: 100.000,1.000.000, 5.000,10.000,50.000, 10.000.000 kr. 100.000,1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Skráð á Veröbréfa- Skráb á Veröbréfa- þingi íslands þingi íslands Verötryggö spariskírteini ríkissjóös Árgreiðsluskírteini 1. fl. B 1995, 10 ár. Útgáfudagur: 27. október 1995 Lánstími: 10 ár Gjalddagar: 2. maí ár hvert, í fyrsta sinn 2. maí 1997 Grunnvísitala 174,1 Nafnvextir: 0,00% Einingar bréfa: 500.000,1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Skráö á Verðbréfa- þingi Islands Sölufyrirkomulag: Spariskírteinin verða seld með tilbobs- fyrirkomulagi. Öllum er heimilt ab bjóða Í þau aö því tilskyldu aö lágmarks- fjárhæö tilboösins sé ekki lægri en 10 milljónir króna að söluveröi. Öörum aðilum en bönkum, spari- sjóðum, verðbréfafyrirtækjum, verðbréfasjóðum, lífeyrissjóðum og tryggingafélögum er heimilt, að gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboða, að lágmarki 100.000 kr. að söluverði spariskírteina og 500.000 kr. að nafnverði Árgreiðsluskírteina. Öll tilboð í spariskírteini þurfa ab hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun, mibvikudaginn 27. nóvember. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæö, 150 Reykjavík, sími 562 4070.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.