Morgunblaðið - 26.11.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 1996 9
FRÉTTIR
Niðurstöður rannsókna
verði notaðar til umbóta
SKÓLAMÁLARÁÐ Kennarasam-
bands íslands hefur gert eftirfar-
andi ályktun vegna niðurstaðna
TIMSS rannsóknarinnar.
„Skólamálaráð Kennarasam-
bands íslands fagnar því að gerðar
skulu rannsóknir í menntakerfinu.
Niðurstöður TIMSS rannsókn-
arinnar valda vissulega vonbrigðum
en þær staðfesta það sem áður
hefur komið fram, m.a. í rannsókn
Allyson Macdonald árið 1993, að
raungreinum sé ekki sinnt sem
skyldi í íslensku skólakerfi. Það er
von okkar að niðurstöður TIMSS
rannsóknarinnar verði núna notað-
ar til umbóta í skólastarfinu. Jafn-
framt er varað við því að grípa til
skammtímalausna á kostnað ann-
arra námsgreina en frekar hugað
að uppbyggingu menntakerfisins til
frambúðar.
Skólamálaráð Kennarasambands
íslands telur brýnt að hraðað verði
frekari greiningu á rannsókninni
og gögnin nýtt til hins ýtrasta.“
tífurt|úöun
10% afsláttur af kaffisettum til jóla
Opið frá kl. 16-18 virka daga.
Álfhólsvegi 67, sími 554 5820.
SVANNI
Stangarhyl 5
Pósthólf 10210, 130 Reykjavík
Kennitala 620388 - 1069
Sími 567 3718 Fax 567 3732
PEYSUDAGAR
20% afsláttur af peysum og
prjónapilsum til 6. desember
Sendum pöntunarlista út á land, sími 567 3718.
Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugard. kl. 10-14.
MARIELLA BURANI
PARFUMS
Kynning á nýja ilminum
MARIELLA
frá MARIELLA BURANI
í versluninni 38 Þrep, Laugavegi 76,
þriðjudaginn 26. nóvember, kl. 16-18,
Kynnir: Heiðar Jónsson
Stakir jakkar
Svartar
stretchgallabuxur
fyrir frjálslega vaxnar konur á öllum aldri,
Suðurlandsbraut 52 (bláu húsin við Faxafen)
• Sími 588 3800. • Opið mán.-fös. 11-18, lau. 11-16.
Wolfprd
SOKKABUXUR Á ÍSLANDI
Sérverslun
Pósthússtræti 13 v/Skólabrú Sími 552 3050
Úrval af síðbuxum
og stökum jökl
TESS | * \ sími 562 2230 Opið laugardaga kl. 10-14.
Full búð af glæsilegum
sam kvæm i sfatnaði
hj4X$GafithiUi
Engjatcigi 5 • 105 Rcykjavík • Sími 581 2141
Stuttir 7.900 kr. • Millisíðir 9.900 kr.
5íðir 11.900 kr. Litir: 5vart, brúnt og beige.
Kjólar frá 5.900 kr.
Mikið úrval af buxnadressum frá 7.900 kr.
Straumar,
tískuverslun,
Laugavegi 55, sími 561 8414.
+11111111111 miiii 11111111111 ^
'dðstefnu- &
nslusalimir
Seltj
arnarnest
A
Veislusalir • Ráðstefnusalir
Stórveislur; 10 til 1.000 manna
Alhliða veisluþjónusta
\(U
Veisluþjónusta
Viöskiptalífsins
. o,.
Ráðstcfnu- & Veislusalirnir
v/Suðurströnd Seltjarnarncsi
Sími 561-6030
- fyr'tf
lllllll
Nýtt útbuí)
spariskírteina
mibvikudaginn 27. nóvember 1996
Verðtryggö
spariskírteini ríkissjóös
1. fl. D 1995,
20 ár. 10 ár.
Útgáfudagur: 29. september 1995 1. febrúar 1995
Lánstími: 20 ár 10 ár
Gjalddagi: 1. október 2015 10. apríl 2005
Grunnvísitala: 173,5 3396
Nafnvextir: 0,00% 4,50% fastir
Einingar bréfa: 100.000,1.000.000, 5.000,10.000,50.000,
10.000.000 kr. 100.000,1.000.000,
10.000.000 kr.
Skráning: Skráð á Veröbréfa- Skráb á Veröbréfa-
þingi íslands þingi íslands
Verötryggö
spariskírteini ríkissjóös
Árgreiðsluskírteini 1. fl. B 1995,
10 ár.
Útgáfudagur: 27. október 1995
Lánstími: 10 ár
Gjalddagar: 2. maí ár hvert, í fyrsta
sinn 2. maí 1997
Grunnvísitala 174,1
Nafnvextir: 0,00%
Einingar bréfa: 500.000,1.000.000,
10.000.000 kr.
Skráning: Skráö á Verðbréfa-
þingi Islands
Sölufyrirkomulag:
Spariskírteinin verða seld með tilbobs-
fyrirkomulagi. Öllum er heimilt ab
bjóða Í þau aö því tilskyldu aö lágmarks-
fjárhæö tilboösins sé ekki lægri en
10 milljónir króna að söluveröi.
Öörum aðilum en bönkum, spari-
sjóðum, verðbréfafyrirtækjum,
verðbréfasjóðum, lífeyrissjóðum og
tryggingafélögum er heimilt, að gera
tilboð í meðalverð samþykktra tilboða,
að lágmarki 100.000 kr. að söluverði
spariskírteina og 500.000 kr. að
nafnverði Árgreiðsluskírteina.
Öll tilboð í spariskírteini þurfa ab
hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir
kl. 14:00 á morgun, mibvikudaginn
27. nóvember.
Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar
eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins,
Hverfisgötu 6, í síma 562 4070.
LANASYSLA RIKISINS
Hverfisgötu 6, 2. hæö, 150 Reykjavík, sími 562 4070.