Morgunblaðið - 26.11.1996, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 26.11.1996, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDÁGUR 26,'NÓVEMBER 1996 63 3Co>XqJI Laugavegi 61 551-8001 READTHE message Silkibindi: Kr.2.900,- Úlpur og jakkar: Urban Stone Frá kr. 14.900,- FÖT SEM í>Ú FÆRÐ EKKI ATVTNTARS STAÐAR ÍDAG STJÖRNUSPA Frá kr. 29.900,- Peysur: Urban Stone Paul Smith Book’s ofl. Frá kr.3.900,- (við hliðina á Jón & Óskar) Krabbi (21. júnf - 22. júlí) F)jölskyldumálin þróast til betri vegar, og þér gengur allt að óskum í vinnunni. Aðlaðandi framkoma reynist >ér gott veganesti. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Tilboð um viðskipti getur verið stór gallað, og þú ættir að kanna málið vandlega áður en þú tekur endanlega ákvörðun. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ágreiningur getur komið upp milli ástvina um fjármálin í dag, og nú er ekki rétti tíminn till að bjóða heim gestum. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Láttu það ekki bitna á vinn- unni þótt þú sækir mann- fagnað, þar sem þú eignast nýja vini. Sinntu fjölskyld- unni þegar kvöldar. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) & í dag ættir þú að heimsækja gamlan vin, sem þú hefur vanrækt að undanfömu. Góð skemmtun bíður ástvina þeg- ar kvöldar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Ánægjulegar fréttir, sem þér berast árdegis, varða alla fjölskylduna. Starfsfélagar veita þér góðan stuðning í vinnunni í dag. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Þér gengur vel að ná hag- stæðum samningum í vinn- unni í dag, en einhver óvissa ríkir í fjölskyldumálunum vegna misskilnings. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú ert vissulega á réttri leið í vinnunni, þótt truflanir geti dregið úr afköstunum í dag. Kannaðu vel tilboð, sem þér berst. Stjörnuspina á að lesa sem dægradvöl. Spár a/ þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Jakkaföt: Peter Van Holland Paul Smith Camillo rr rÁRA afmæli. í dag, I tlþriðjudaginn 26. nóv- ember, er sjötíu og fimm ára Bergþór Steinþórsson, bif- reiðastjóri, Stekkjarholti 7, Ólafsvík. Hann tekur á móti gestum laugardaginn 30. nóvember nk. á heimili sínu milli kl. 17 og 21. Ljósmyndastofan Nænnynd brúðkaup. Gefin voru saman 20. júlí í Áskirkju af sr. Árna Bergi Sigur- björnssyni Þorgerður Osk- arsdóttir og Arnar Már Másson. Heimili þeirra er í Laufengi 88, Reykjavík. Tvíburar (21.maf-20.júní) 4» Þú ert að kanna möguleika á að skreppa í skemmtiferð með ástvini. Ástin hefur dafnað vel, og framtíðin lofar góðu. Vog (23. sept. - 22. október) Heppnin er með þér í inn- kaupum dagsins, og þú finn- ur einmitt það, sem þú leitað- ir að. Komdu til móts við óskir ástvinar. Ljósmynd: Halla Einarsdóttir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. október í Frí- kirkjunni af sr. Cecil Har- aldssyni Sæunn Kalmann Erlingsdóttir og Guð- mundur Skúli Viðarsson. Heimili þeirra er í Jörfa- bakka 6, Reykjavík. // Mér ersto&hxfi cá þjcrinnihcUoU cxlla þd nxrinpu semero rustcUunruj.{ ' SKÁK Umsjón Margcir Pctursson STAÐAN kom upp á opnu móti í Arco á Ítalíu í haust. Nýbakaði enski stór- meistarinn Peter Wells (2.475) hafði hvitt og átti leik, en heimamaður- íu, sigraði óvænt á mótinu með 7 vinninga af 9 mögu- legum. Þýski stórmeistar- inn Mathias Wahls varð annar með 6‘A v. í þriðja til níunda sæti urðu stór- meistararnir Sermek, Sló- veníu, Tischbierek, Þýska- landi, Wells og Miles, Eng- landi og alþjóðameistararn- ir Borgo, Italíu og Grosar, Slóveníu með 6 v. HÖGNIHREKKVÍSI inn G. Borgo (2.375), var * með svart. 24. Rb5! og 7 svartur gafst , upp, því eftir 24. — cxb5 5 25. Dc3+ er hann óverj- < andi mát. Bæði Kg8 og 3 Kf7 er þá svarað með 2 26. Rh6 mát. Alþjóðlegi ' meistarinn Alexander Wohl, Ástral- ■ b c d • t g h HVÍTUR leikur og vinnur. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 7. september í Stykkishólms- kirkju af sr. Gunnari Eiríki Haukssyni Stein- unn Ingibjörg Magnúsdóttir og Páll Vignir Þor- bergsson. Brúð- armeyjar eru dæt- ur þeirra Sesselja Gróa og Andrea Kristín Pálsdæt- ur. Heimili þeirra er á Silfurgötu 43, Stykkishólmi. BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú ferð vel með peninga, og hugsar vel um fjölskylduna. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þótt þú eigir erfitt með að einbeita þér, ættir þú að reyna að ljúka því, sem gera >arf svo þú njótir kvöldsins í vinahópi. Naut (20. apríl - 20. maí) Viðræður skila tilætluðum árangri í dag, og þú nærð góðum samningum um við- skipti. Notaðu kvöldið til að hvílast heima. Ljðsmyndari: Flemming Nielsen BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 7. september í Álaborg í Dan- mörku þau Eva Nörgaard Lars- en og Grímur Þór Lund. Með þeim á myndinni er sonur þeirra Jens Nörgaard Lund. Heimili þeirra er í Ála- borg. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesend- um sínum að kostnað- arlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrir- vara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja afmælistilkynning- um og eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk get- ur hringt í síma 569-1100, sent í bréf- síma 569-1329 sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Árnað heilla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.