Morgunblaðið - 26.11.1996, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 26.11.1996, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 1996 23 Brottkvaðning hersveita frá Tsjetsjníu veldur óróa í Rússlandi Allianz_____ eftirlaunasparnaður Hefur þú eitthvað að hlakka til í ellinni, eins og Páll? Allianz (§) Síðumúla 32, sími 588 3060 Dæmi þetta miðast við að aldur tryggingartaka er 30 ar við upphaf sofnunar og reiknað er með að hann greíði 10 000 kr. a manuði. Reiknað er eftir verðskrá Allianz L2M Abruftarif 5 ár. Cengi marksins miðast við 1 DM = 45 kr. Ofangreindar tolur byggjast a útreikningum framtiðaravoxtunar hja Allianz Kommúnístar hóta að setja Jeltsín af lýsa bæri vantrausti á stjórn Jeltsín frá. Fyrst yrðu báðar þing- Tsjernomýrdíns. deildirnar að samþykkja tillögu þar Hverfandi líkur eru á því, að að lútandi með tveimur þriðju at- kommúnistum takist að koma kvæða ásamt því sem bæði hæsti- réttur og stjórnlagadómstóll Rúss- lands yrði að samþykkja slíkt einn- ig innan þriggja mánaða. Dúrnan hefur sömuleiðis nær engin völd til að fella ríkisstjórn- ina, sé forsetinn því andvígur. Kommúnistar eru æfir út í sam- komulag Tsjernomýrdíns og Mask- hadovs, sem kveður á um sam- skipti Rússlands og Tsjetsjníu, en hermt er, að það færi héraðinu umtalsvert sjálfsforræði áður en þjóðaratkvæði þar að lútandi hefur farið fram í héraðinu 27. janúar nk. Gennadí Zjúganov, leiðtogi kommúnista, sagði að samkomu- lagið væri „illkynja æxli“ sem breiðast myndi út um allt land og leiða til upplausnar Rússlands. Ognað austan SPÆNSKA dagblaðið El Mundo birti í gær kafla úr leynilegri skýrslu sem samin var fyrir Atlantshafsbandalag- ið, NATO. Kemur þar fram að í Brussel segja menn vaxandi hernaðarógn stafa af Rúss- landi. Er þá einkum néfnt að spilling í rússneska hernum valdi því að flutt séu út vopn á nokkurs eftirlits. Þar sé fjöldi vísindamanna með þekkingu á smíði kjarnavopna auk efna- og sýklavopna er séu líklegir til að selja þekkingu sína er- lendis. Stjórnarerindreki í Brussel benti á að í skýrslunni væru að mörgu leyti sömu við- varanir og komið hefðu fram hjá Alexander Lebed, fyrrver- andi yfirmanni rússneska ör- yggisráðins. Móðir Teresa ennsjúk LÍÐAN Móður Teresu var sæmileg í gær að sögn lækna hennar en hún er á sjúkrahúsi í Kalkútta vegna hjartakasts. Töldu læknarnir að svo gæti farið að skera yrði hana upp. Móðir Teresa er 86 ára gömul. Stjórnar- flokkar sigra í Tékklandi FLOKKARNIR þrír í hægri- stjórn Vaclavs Klaus í Tékk- landi sigruðu með yfirburðum í kosningum til nýrrar öld- ungadeildar en seinni um- ferð kosning- anna fór fram á laug- ardag. Fiokk- arnir hlutu alls 52 af 81 Klaus sæti í deild- inni en kjörsókn var aðeins um 30% sem þykir sýna að margir Tékkar telji deildina óþarfa. Hún hefur mun minni völd en neðri deildin. Fordæma kosningar í Abkhazíu EDÚARD Shevardnadze, for- seti Georgíu, fordæmdi í gær kosningar til þings í uppreisn- arhéraðinu Abkhazíu um helg- ina. Hann sagði að þær hefðu verið farsi og niðurstöðurnar tilbúningur. Rússar tóku undir gagnrýnina og sögðu kosning- arnar ekki myndu auka friðar- líkur í landinu. Hermenn þeirra halda nú uppi friðargæslu í Abkhazíu er stjórnmálaskýr- endur segja að sé aðeins ný aðferð við að tryggja áfram áhrif Rússa á þessum slóðum. Morðárás á prest ÍTALSKUR prestur frá Aciliu, skammt frá Róm, var milli heims og helju í gær eftir að maður sem hulið hafði andlit sitt með slæðu réðst á hann, hellti yfir hann bensíni ,og kveikti síðan í. Presturinn var einn á bæn í kirkjunni er þetta gerðist. Hann hefur unnið mik- ið fyrir vændiskonur, flækinga og fíkniefnasjúklinga. Moskvu. Reuter. KOMMÚNISTAR á rússneska þinginu sögðust í gær ætla að reyna að setja Borís Jeltsín forseta af vegna þeirrar ákvörðunar hans, að kalla heim síðustu tvö herfylkin, sem enn eru eftir í Tsjetsjníu, og vegna samkomuiags, sem Víktor Tsjernomýrdín, forsætisráðherra, og Aslan Maskhadov, leiðtogi tsjetsjenskra aðskilnaðarsinna, undirrituðu I Moskvu á laugardag. Kommúnistar kröfðust sérstakra umræðna í þinginu 'um ákvörðun Jeltsíns og samninginn við aðskiln- aðarsinna. Verða þær næstkom- andi föstudag, og sagði Víktor Íljúkhín, formaður öryggisnefndar Dúmunnar, að ræða bæri hvort setja bæri forsetann af og hvort Pall hói eftirliiunasparnaó hjá Allianz 30 ára gamall oghyggst leggja til hlióar 10.000 kr. á niánnói. Auk Jieirrar ávuxtunar sem liann á í væmlum er hann, með þessu sparnaðariormi, líftryggður tyrir 5.242.860 kr. við upphat samnings. Hafðu samband og kannaðu hvernig dæmið gæti litið út hjá þér. t’egar Páll verður 62 ára a hann von á 1 1.565.270 króntim í skattfrjálsri eingreiðslu. sem er áætluð ávöxtun framtíóar. Ef hann kýs hins vegar að ávaxta upphæðina lengtir, a hann von á.. 12.566. .700 kr. 63 ára eða 13.645. ,170 kr. 64 ára eða 14.806. .710 kr. 65 ára eða 16.057, .665 kr. 66 ára eða 17.404. .875 kr. 67 ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.