Morgunblaðið - 26.11.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 26.11.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 1996 25 Fréttir: FRÁBÆRAR VÍB FRÉTTIR: Aukin þjónusta Meira fyrir peningana Stœrsti eignarskattsfrjálsi veröbréfasjóðurinn á íslandi: Sjóður 5 Sjóður 5 býður fjárfestum trausta, eignarskattsfrjálsa ávöxtun á mörgum tegund- um ríkisskuldabréfa. Að auki njóta þeir að lágur rekstrar- kostnaður skilar hærri ávöxtun til eigenda og stærð sjóðsins eykur stöðugleika. Lágur kostnaður er við kaup á Sjóðsbréfum og alls enginn við innlausn. • Eignarskattsfrelsi • Öryggi • 100% ábyrgð ríkissjóðs • Lágur rekstrarkostnaður Stœrsti tekjusjóðtirinn: Sjóður 2 hjá VtB Tekjusjóður VÍB, Sjóður 2, er stærsti sjóður sinnar tegundar á íslandi. Með Sjóði 2 geta einstaklingar á einfaldan og þægilegan hátt notið tekna af sparifé sínu. Viðskiptavinir geta valið tvenns konar mán- aðarlegar greiðslur, einungis vexti eða vexti og hluta af höfuðstól. • Mánaðarlegar tekjur • Traust og góð ávöxtun Sjóður 9 - skammlímasjóður: enginn kostnaður - enginn binditími Með nýjum peningamark- aðssjóði VÍB, Sjóði 9, getur þú ávaxtað fé þitt eða fyrirtækis þíns haftalaust. í einn sólar- hring eða lengur ef því er að skipta. Það er enginn kostnaður, enginn binditími, enginn munur á kaup- og sölugengi. Tvö símtöl nægja - eitt til að kaupa og annað til að selja. Fjárfestar hafa tekið sjóðnum mjög vel og hefur hann vaxið um meira en milljarð á síðastliðnum 4 mánuðum. Lágmarkseign í sjóðnum er 250.000 kr. Eignasöjn VÍB: ný leið tílað stýra eignum og auka ávöxtun Eignasöfn VÍB er ný þjónusta sem einkum er ætluð ein- staklingum. Þeir geta fjárfest í þremur Eignasöfnum: inn- lendu, erlendu eða blönduðu safni. Innlenda safnið er sam- sett úr Sjóði 5 (ríkisskulda- bréf), Sjóði 6 (hlutabréf) og Sjóði 8 (skuldabréf til langs tíma.) Sérfræðingar VÍB stýra söfnunum eftir horfum á fjár- málamarkaði - auka e.t.v. hlut í einum sjóði, en minnka í öðrum - með það að markmiði að auka ávöxtun. Fjölmennasti tslenski hlutabréfasjóðurinn: Hlutabréfasjóðurinn hf með 5.464 hluthafa Fjárfestar eignast hlut í meira en 30 fyrirtækjum í ýmsum greinum íslensks atvinnulífs. Rekstrarkostnaður sjóðsins er aðeins 0,5% sem er það lægsta sem vitað er um hjá íslenskum hlutabréfasjóðum. Það þýðir hærri ávöxtun til hluthafa. • Lægsti rekstrarkostnaður sem þekkist hjá innlendum hluta- bréfasjóðum • Stærsti hlutabréfasjóðurinn • Skattafrádráttur • Fyrirfram mótuð og birt fj árfestingarstefna Verðbréfajulltrúar VÍB í útibúum Islandsbanka Viðskiptavinir fá ráðgjöf um ávöxtun sparifjár og alla þjón- ustu við kaup og sölu verðbréfa hjá verðbréfafull- trúum VÍB í íslandsbanka. Þeir eru í beinu sambandi við VIB og hafa allar nýjustu upplýs- ingum af fjármálamarkaði. Verðbréfafulltrúar VÍB eru í 9 útibúum íslandsbanka. Auk þess eru ráðgjafar VÍB á Kirkjusandi, 1. hæð. Bœtt þjónusta við einstaklinga á Kirkjusandi, 1. hœð Það er okkur hjá VÍB mikil ánægja að geta nú boðið við- skiptavinum aðgengilegri þjón- ustu í stœrra og betra húsnæði á 1. hæð við innganginn að fjármálamiðstöðinni á Kirkju- sandi. Til að bæta þjónustuna enn frekar hefur ráðgjöfum verið fjölgað. Þeir veita aðstoð og upplýsingar á staðnum eða í gegnum síma. Verið velkomin í VÍB VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Sími 560-8900.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.