Morgunblaðið - 26.11.1996, Síða 25

Morgunblaðið - 26.11.1996, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 1996 25 Fréttir: FRÁBÆRAR VÍB FRÉTTIR: Aukin þjónusta Meira fyrir peningana Stœrsti eignarskattsfrjálsi veröbréfasjóðurinn á íslandi: Sjóður 5 Sjóður 5 býður fjárfestum trausta, eignarskattsfrjálsa ávöxtun á mörgum tegund- um ríkisskuldabréfa. Að auki njóta þeir að lágur rekstrar- kostnaður skilar hærri ávöxtun til eigenda og stærð sjóðsins eykur stöðugleika. Lágur kostnaður er við kaup á Sjóðsbréfum og alls enginn við innlausn. • Eignarskattsfrelsi • Öryggi • 100% ábyrgð ríkissjóðs • Lágur rekstrarkostnaður Stœrsti tekjusjóðtirinn: Sjóður 2 hjá VtB Tekjusjóður VÍB, Sjóður 2, er stærsti sjóður sinnar tegundar á íslandi. Með Sjóði 2 geta einstaklingar á einfaldan og þægilegan hátt notið tekna af sparifé sínu. Viðskiptavinir geta valið tvenns konar mán- aðarlegar greiðslur, einungis vexti eða vexti og hluta af höfuðstól. • Mánaðarlegar tekjur • Traust og góð ávöxtun Sjóður 9 - skammlímasjóður: enginn kostnaður - enginn binditími Með nýjum peningamark- aðssjóði VÍB, Sjóði 9, getur þú ávaxtað fé þitt eða fyrirtækis þíns haftalaust. í einn sólar- hring eða lengur ef því er að skipta. Það er enginn kostnaður, enginn binditími, enginn munur á kaup- og sölugengi. Tvö símtöl nægja - eitt til að kaupa og annað til að selja. Fjárfestar hafa tekið sjóðnum mjög vel og hefur hann vaxið um meira en milljarð á síðastliðnum 4 mánuðum. Lágmarkseign í sjóðnum er 250.000 kr. Eignasöjn VÍB: ný leið tílað stýra eignum og auka ávöxtun Eignasöfn VÍB er ný þjónusta sem einkum er ætluð ein- staklingum. Þeir geta fjárfest í þremur Eignasöfnum: inn- lendu, erlendu eða blönduðu safni. Innlenda safnið er sam- sett úr Sjóði 5 (ríkisskulda- bréf), Sjóði 6 (hlutabréf) og Sjóði 8 (skuldabréf til langs tíma.) Sérfræðingar VÍB stýra söfnunum eftir horfum á fjár- málamarkaði - auka e.t.v. hlut í einum sjóði, en minnka í öðrum - með það að markmiði að auka ávöxtun. Fjölmennasti tslenski hlutabréfasjóðurinn: Hlutabréfasjóðurinn hf með 5.464 hluthafa Fjárfestar eignast hlut í meira en 30 fyrirtækjum í ýmsum greinum íslensks atvinnulífs. Rekstrarkostnaður sjóðsins er aðeins 0,5% sem er það lægsta sem vitað er um hjá íslenskum hlutabréfasjóðum. Það þýðir hærri ávöxtun til hluthafa. • Lægsti rekstrarkostnaður sem þekkist hjá innlendum hluta- bréfasjóðum • Stærsti hlutabréfasjóðurinn • Skattafrádráttur • Fyrirfram mótuð og birt fj árfestingarstefna Verðbréfajulltrúar VÍB í útibúum Islandsbanka Viðskiptavinir fá ráðgjöf um ávöxtun sparifjár og alla þjón- ustu við kaup og sölu verðbréfa hjá verðbréfafull- trúum VÍB í íslandsbanka. Þeir eru í beinu sambandi við VIB og hafa allar nýjustu upplýs- ingum af fjármálamarkaði. Verðbréfafulltrúar VÍB eru í 9 útibúum íslandsbanka. Auk þess eru ráðgjafar VÍB á Kirkjusandi, 1. hæð. Bœtt þjónusta við einstaklinga á Kirkjusandi, 1. hœð Það er okkur hjá VÍB mikil ánægja að geta nú boðið við- skiptavinum aðgengilegri þjón- ustu í stœrra og betra húsnæði á 1. hæð við innganginn að fjármálamiðstöðinni á Kirkju- sandi. Til að bæta þjónustuna enn frekar hefur ráðgjöfum verið fjölgað. Þeir veita aðstoð og upplýsingar á staðnum eða í gegnum síma. Verið velkomin í VÍB VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Sími 560-8900.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.