Morgunblaðið - 26.11.1996, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 26.11.1996, Blaðsíða 19
GRAFÍSKA SMIÐJAN 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 1996 19 Vilhjálmur Hjálmarsson, fyrrverandi ráðherra og metsöluhöfundur, segir frá á sinn persónulega og hlýlega hátt, kryddaðan gamni. Hann fór 1975 ásamt „þjóðleikhúsfólkinu" að fagna með íslendingum aldarafmæli byggðar þeirra - og sjö árum fyrr með Ágústi á Brúnastöðum og Þráni Valdimarssyni á afmælisþing austur-þýska Bændaflokksins. Þá bauð forseti Búlgaríu þeim óvænt heim... Fróðleg bók og skemmtileg sem Vilhjálms er von! StOHJDAR Bráðskemmtilegt framhald metsölubókarinnar Áfram, Latibær eftir Magnús Scheving. Fjörleg og fyndin saga með kostulegum teikningum Halldórs Baldurssonar. Sólskinsbæ, sem áður var nefndur Latibær, býðst að senda keppendur á Ólympíuleika fyrir ungt fólk... Vinsælu söguhetjumar em enn á ferð og margar fleiri slást í för, ekki síður skondnar og skemmtilegar. Heillandi og hollur lestur fyrir böm á öllum aldri! Öfc iSUNSKARBARHABftKUR JENNAOGHBEIÐAR Ádda kemur heim Sagan um félagana, skólann og skotin Gamansöm saga Máns Gahrtons með smellnum teikningum eftir Johan Unenge. Bókinni var feiknavel tekið í Svíþjóð í fyrra og framhald hennar er komið þar út. Fjórða sagan í sígildum og vinsælum flokki um Óddu læknisdóttur eftir hina virtu bamabókahöfunda Jennu og Hreiðar - með fallegum myndum Erlu Sigurðardóttur. Skopleg en skilningsrík lýsing á því hvemig er að vera ungur og ástfanginn. - Samnefnd teiknimyndasaga er langvinsælasta efnið í Æskunni og abc! Öddubækumar hafa aUar verið gefnar margsinnis út og jafnóðum selst upp. Það segir aUt sem segja þarf! ÆSKAN Það er leitun að betri bókum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.