Morgunblaðið - 26.11.1996, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 26.11.1996, Blaðsíða 64
64 ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ # ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson. 2. sýn á motgun, mið. nokkur sæti laus — 3. sýn. sun. 1/12, nokkur sæti laus — 4. sýn. fös. 6/12, — 5. sýn. sun. 8/12. NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Fös. 29/11 - lau. 7/12. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau. 30/11, uppselt — lau. 5/12. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Sun. 1/12, uppselt — aukasýning lau. 30/11 kl. 14.00, nokkursæti laus. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Á morgun, uppselt — fös. 29/11, uppselt — sun. 1/12 — fös. 6/12 — sun. 8/12 Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: f HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Fim. 28/11, örfá sæti laus - lau. 30/11, uppselt — fim. 5/12 — lau. 7/12. Ath. að ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. Miðasaian er opin mánudaga og þriðjudaga kt. 13.00—18.00, miðvikudaga til sunnu- daga kl. 13.00—20.00 og til ki. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti simapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. Stóra svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter og Ken Campbell. Lau. 30/11, sun 8/12, síðasta sýning fyrir jól. Stóra svið kl. 20.00: EF VÆRI ÉG GULLFISKUR eftir Árna Ibsen. Fös. 29/11, síðasta sýning. LÍtla svið kí. 20.00: SVANURINN eftir Elizabeth Egloff. Sun. 1/12 kl. 20.30, fim. 5/12 kl. 20.30, sun. 8/12, kl. 20.30. LARGO DESOLATO eftir Václav Havel. fös 29/11, örfá sæti laus, fös 6/12. Aðeins_5 sýningar eftir Leynibarinn kí. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright Fös 29/11, örfá sæti laus, 80. sýn. lau 30/11, örfá sæti laus, fös. 6/12, lau. 7/12.__________ Athugið breyttan opnunartíma. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið a móti símapontunum virka daga frá kl. 10.00. Munið gjafakort Leikfélagsins — Góð gjöf fyrir góðar stundir! BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 JIM CAR1VRIGK1 lau. 30. nóv. kl. 20 örfá sæti laus lau. 7. des. kl. 20 örfá sæti laus Ath. Sýningum lýkur um áramót. Síhl í BORGARLEIKKúSlhll simi 568 8000 \jáÁ i W A efiir "Sýning sem lýsir af sköpunar- gleði, aga og krafti og útkoman er listaverk sem á erindi til allra“ Arnór Benónýsson Alþ.bl. 40. sýnlng fimmtudag 28/11. kl. 20.30 41. sýning sunnudag 1/12. kl. 20.30 SKEMMTIHÚSIÐ ILAUFASVEGI 22 S:552 2075 SIMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU ISLENSKAt miðapantanir s: 551 1475 Master Class eftir Terrence McNally \AASTÉR 1VCLASS Föstudag 29. nóv. Síðasta sýning. Netíang: http://www.centrum.is/niasterciass Miðasalan opin daglega frá 15 - 19 nema mánudaga. Fös. 29/11 örfá sæti Lau. 30/11 örfá sæti Fös. 6/12 laus sæti Lau. 7/12 iaus sæti Aukasýning 14/12 Ekki hleypt inn eftir kl. 20.00. Hafnarfjar&rleikhúsið HERMÓÐUR Njygr OG HÁÐVÖR * Vesturgata 11, Hafnarfirði. Miðasalan opin milli 16-19 alla daga nema sun. Miðapantanir i síma: 555 0553 allan sólarhringinn. Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20. * mG Veitingahúsið býður uppá þriggja rétta leikhúsmáltíð á aðeins 1.900 ÍSLENSKA ÓPERAN sími 551 1475 Styrktarfélagstónleikor í kvöld kl. 20.30. Kristinn H. Árnason, gítarleikari, með tónleika í tilefni af vœntanlegum geisladiski. Káta ekkjan eftir Lehár, frumsýnd ífebrúar. Munið gjafakortin - góð gjöf.Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15 -19. Sýningardaga er opið þar til sýning hefst.Sími 551 1475, bréfasími 552 7384. - Greiðslukortaþjónusta. - kjarni málsins! \ FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson AKSTURSÍÞRÓTTAMAÐUR ársins, Guðbergur Guðbergsson, og eiginkona hans, Kristín Birna Garðarsdóttir, fög-nuðu nafnbótinni með Önnu Einarsdóttur, Sigurði Gunnarssyni, Sigfríð Þor- mar, Halldóri Jóhannssyni, Guðna Gunnarssyni, Axel Guðmundssyni og Jóni Helga Pálssyni. MEISTARAR einsdrifsbíla í rallakstri urðu Sig- urður Bragi Guðmundssson og Rögnvaldur Pálmason sem sátu með Gunnari Kvaran, Olafi Baldurssyni, Ólöfu Unu Ólafsdóttur, Sólveigu Hjaltadóttur og Kristínu Kristjánsdóttur. GÍSLI G. Jónsson og eiginkona hans Vigdís tóku hraustlega undir í fjöldasöngnum ásamt öllu aðstoðarliði sínu úr torfærumótum sumarsins. BRAGI Bragason og Ólafur Guðmundsson sáu um bikarafhendinguna, en tæplega sjötíu bikar- ar voru afhentir akstursíþróttamönnum. Söngglaðir ökumenn ► LOKAHÓF var haldið á veg- um Landssambands íslenskra akstursíþróttamanna um síð- ustu helgi og voru afhentir á sjöunda tug bikara fyrirsjö greinar akstursíþrótta. Ómar Ragnarsson 'sljórnaði fjölda- söng og fór með gamanmál, en hann er gamalreyndur rall- ökumaður. Guðbergur Guð- bergsson var kjörinn aksturs- íþróttamaður ársins og tók á móti bikar sem gefinn var til minningar um Jón S. Halldórs- son rallökumann. Sigurður Gylfason, sem hlaut nafnbót- ina í fyrra, afhenti Guðbergi bikarinn. |pft, Ifl isi rAU Nkl BARNALEIKRITIÐ EFTIR MAGNUS SCHEVING "LEIKSTjÓRi: BALTASAR KORMÁKUR 3. sýn. lau. 30. nóv. kl. 14.00 4. sýn. sun. l.des. kl. 14.00 MIÐASALA I OLLUM HRAÐBONKUM ISLANDSBANKA „Ekta fín skemmtun." DV „Ég hvet sem flesta til að verða ekki af þessari skemmtun." Mbl. Rm. 28. nóv. kl. 20, Inu. 30. nóv. kl. 20, uppselt. „Sýningin er ný, fersk og bráðfyndin." „Sífellt nýjar uppákomur kitla hláturtaugarnar." Fös. 6. des. kl. 20. „Það má alltaf hlæja...“ Mbl. ★★★ Dagsljós 7. sýning sun. I.des. Veitingnhúsin Cnfe Ópern og Við Ijöminn bjóða rikulege leikhúsméltíð fyrir eðn eftir sýningnr n aðeins kr. 1.800. Loftkastalinn Seljavegi 2 Miöasala í síma 552 3000. Fax 5626775 Opnunartími miðasölu fró 10 - 20. BENJAMIN með stóru systur sinni Danielle, sjö ára. ELVIS Presley, með foreldrum sínum Gladys og Vernon, á sama aldri oer Beniamin er á núna. Svipurinn leynir sér ekki. Höföaboro’in yni r: Kl. 20.30: M. 26.11, mið. 27.11. sýnir barnaleikritiS: Leikfélag Kópavogs : oci Kl. 14: leu.30.lt. nGefin fyrir drama Jiessi dama..." Kl. 14: Fim. 28.11, lös. 29.11,22. sýn. Mibasala í símsvara alla daqa s. 551 3633 Tvífari Elvisar ► ÞRÁTT fyrir að nokkuð sé um liðið frá því rokkkóngurinn Elvis Presley fór á fund forfeðr- anna, er enn hægt að sjá mynd hans í afkomendum hans. Ekki er Lisa Maria, dóttir hans, ein- ungis sláandi lík föður sínum heldur er sonur hennar Benjam- in Storm, afabarn Elvisar, eins og lifandi eftirmynd hans þegar hann var á sama aldri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.