Morgunblaðið - 26.11.1996, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 26.11.1996, Blaðsíða 71
morgunblaðið ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 1996 71 DAGBOK VEÐUR 26. NÓVEMB. Fjara m Fiós m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.41 0,3 6.52 4,1 13.09 0,4 19.12 3,8 9.37 12.21 15.05 1.03 ÍSAFJÖRÐUR 2.45 0,3 8.45 2,4 15.17 0,4 21.03 2,1 11.03 13.20 15.36 2.08 SIGLUFJÖRÐUR 4.52 0,2 11.04 1,3 17.25 0,1 23.47 1.2 10.45 13.02 15.18 1.49 DJÚPIVOGUR 4.02 2,4 10.21 0,5 16.17 2,1 22.23 0,4 10.04 12.44 15.24 1.31 Siávartiæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morqunblaðið/Siómælinnar Islands Spá kl. 12.00 í Veðurstofa íslands I\ * \Ri9nin9 V. SkÚrir 1 Vi“ý2nirvindS,Í9' 10° HÍtaStÍ9 ‘% % # *: Slydda V/ Slydduél I stefnuogflöðrin b Þoka ~ ' ~ 0 ... ' • , 1 vindstyrk, heil fjöður _,, , Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjokoma y E1 er2vindstig.y Suld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Vaxandi suðaustanátt, fyrst suðvestan til á landinu. Þar verður slydda um morguninn, en eftir hádegi verður slydda eða rigning víðast hvar um landið sunnan- og vestanvert. Á Norðurlandi verður skýjað að mestu en úrkomulaust. Veður fer hlýnandi og seint um daginn verður orðið frostlaust um mestallt land. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag verður suðlæg eða breytileg átt, fremur hæg víðast hvar, slydduél og hiti nálægt frostmarki. Á fimmtudag er gert ráð fyrir hvassri suðaustan átt og rígningu, einkum sunnan til og 2 til 6 stiga hita. Á föstudag og um helgina verður breytileg átt, snjó- eða slydduél og hiti nálægt frostmarki. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum ki. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 9020600. \ / 77/ að velja einstök 1 -3\ I . « / spásvæði þarf að 2-1 \ velja töluna 8 og ‘ \ / siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og siðan spásvæðistöiuna. Yfirlit: 1023 millibara hæð yfir íslandi þokast suðaustur. Vaxandi 988 millibara lægð um 500 km suðsuðaustur af Hvarfi hreyfist norður. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma “C Veður °C Veður Akureyri -4 léttskýjað Lúxemborg 1 rigning Ðolungarvík -3 skýjað Hamborg 0 snjókoma Egilsstaðir -11 léttskýjað Frankfurt 1 snjókoma Kirkjubæjarkl. -3 léttskýjaö Vfn 3 léttskýjað Reykjavík -4 léttskýjað Algarve 18 skýjað Nuuk 2 skafrenningur Malaga 19 skýjað Narssarssuaq -1 snjókoma Madrid 12 þokumóða Þórshöfn 1 skýjað Barcelona 12 skýjað Bergen -1 léttskýjað Mallorca 17 skýjaö Ósló -2 alskýjaö Róm 21 skýjað Kaupmannahöfn 3 skýjað Feneyjar 4 alskýjað Stokkhólmur -1 þoka á síð.klst. Winnipeg -25 heiðskírt Helsinki 0 þoka Montreal -7 þoka Glasgow 5 skýjað New York 7 alskýjað London 8 skýjað Washington París 11 skýjað Orlando 17 skýjað Nlce 9 skýjað Chicago -1 alskýjað Amsterdam 6 rign. á síð.klst. Los Angeles 11 heiðskirt H Hæð L Lægð Kuldaskil Samskil Yfirlit (y~— Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: - 1 hrærð, 4 getið um, 7 dans, 8 sló, 9 arinn.ll renningur, 13 skrifa, 14 þáttur, 15 hanga, 17 tréílát, 20 kyrrsævi, 22 kveif, 23 viðurkennir, 24 rétta við, 25 þvo. - 1 málmur, 2 fiskum, 3 ístra, 4 sögn í spilum, 5 fól, 6 sjúga, 10 seinka, 12 keyra, 13 bók, 15 slátrar, 16 siyói, 18 nag- dýrs, 19 súta, 20 bein, 21 tóbak. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 teprulegt, 8 málum, 9 gemsa, 10 jag, 11 narra, 13 seigt, 15 hvarf, 18 hrasa, 21 lár, 22 feita, 23 akr- ar, 24 tungutaki. Lóðrétt: - 2 eflir, 3 rymja, 4 leggs, 5 gumsi, 6 smán, 7 fatt, 12 rýr, 14 eir, 15 hafi, 16 atinu, 17 flagg, 18 hratt, 19 afrek, 20 aurs. í dag er þriðjudagur 26. nóvem- ber, 331. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Hann opinberar hina dýpstu og huldustu leyndardóma, hann veit, hvað í myrkrinu gjör- ist, og ljósið býr hjá honum. (Dan. 2, 22.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Reykjafoss, Júp- íter, Baldur Þorsteins- son og Bakkafoss. Gre- enland Saga og Stapa- fell voru væntanlegir í gær. Þá fóru Bakkafoss og Reylqafoss. Hafnarfjarðarhöfn: Bakkafoss kom til Straumsvíkur í gær- kvöld. Fréttir Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6 er með útsölu í dag, fimmtudag og föstudag kl. 13-18. Ný Dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð er með skrifstofu í Sig- túni 7. Símatími þriðju- daga kl. 18-20 í síma 562-4844. Umsjónarfélag ein- hverfra. Skrifstofa fé- lagsins er opin alla þriðjudaga kl. 9-14. Sfm- svari s. 588-1599. Mannamót Bólstaðahlíð 43. Spilað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Hvassaleiti 56-58. Á morgun miðvikudag verður tíu ára afmælis- hátíð kl. 14.30. Skemmti- atriði, dans og hátíðar- kaffi. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Kynning á verkum Jak- obínu Sigurðardóttur kl. 16 í Risinu og félagsfund- ur með heilbrigðisráð- herra frú Ingibjörgu Pálmadóttur kl. 17 f Ris- inu. Danskennsla, kú- rekadans kl. 18.30 og dansæfíng kl. 20. Hraunbær 105. í dag kl. 9-12.30 glerskurður, kl. 9-16.30 postulíns- og silkimálun, kl. 9.30-11.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Verðlaun og veitingar. Kvöldskemmtun nk. fímmtudag kl. 20. Bingó, kaffí, fjöldasöngur, dans. Jóna Einarsdóttir leikur á harmoniku. Vitatorg. Leikfími, öskjugerð/marmorering og trémálun kl. 10. Handmennt og leirmótun kl. 13. Félagsvist kl. 14. Furugerði 1. Á morgun miðvikudag kl. 9 böðun, hárgreiðsla, fótaaðgerð- ir, bókband og handa- vinna. Kl. 12 hádegis- matur, 13 leikfími og 15 kaffiveitingar. ÍAK, Iþróttafélag aldr- aðra í Kópavogi. Leikfimi kl. 11.20 í safnaðarsal Digraneskirkju. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í dag kl. 19 í Gjá- bakka, Fannborg 8. ITC-deildin Irpa heldur fund í kvöld í Hverafold 5 kl. 20.30 í Sjálfstæðis- salnum. Allir velkomnir. Kvenfélag Hafnar- fjarðarkirkju vinnur að jólaföndri til undirbún- ings jólafundinum á morgun miðvikudag í kennslustofunni Odda, safnaðarheimilinu. Kaffiveitingar. Gestir velkomnir. Góðtemplarastúkurn- ar í Hafnarfirði eru með spilakvöld i Gúttó nk. fimmtudag kl. 20.30. Reykjavíkurdeild SÍBS verður með félagsvist í húsnæði Múlalundar, vinnustofu SÍBS, Hátúni lOc í kvöld, þriðjudaginn 26. nóvember. Félagar mega taka með sér gesti. Byijað að spila kl. 20. Mæting kl. 19.45. CCU-samtökin („Chrohn’s og Colitis Ulcerosa”) eru með opið hús í kvöld kl. 20.30 í íþróttamiðstöðinni Laugardal 3. hæð. Til umræðu verða markmið og tilgangur samtak- anna. Húmanistahreyfingin. „Jákvæð stund“ í kvöld kl. 20-21 í hverfísmið- stöðinni, Blönduhlíð 35, (gengið inn frá Stakka- hlíð). Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir allan aldur kl. 14-17. Bústaðakirkja. Barna- kór kl. 16. TTT æsku- lýðsstarf fyrir 10-12 ára kl. 17. Hallgrímskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkumr - Neskirkja. Biblíulestur hefst í safnaðarheimilinu kl. 15.30. Lesnir valdir kaflar úr Rómveijabréf- inu. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta ki. 18.30 í dag. Rænapfnum má koma til sóknarprests t viðtalstímum. Digraneskirkja. Opið hús fyrir aldraða í dag frá kl. 11. Sr. Kristján Þorvarðarson og frú Guðrún Lára koma í heimsókn. Fella- og Hólakirkja. Starf 9-10 ára barna kl. 17. Foreldramorgunn í safnaðarheimilinu mið- vikudag kl. 10-12. Grafarvogskirkja. „Op- ið hús“ í öldrunarstarfí í dag kl. 13.30. KFUM fundur fyrir 9-12 ára kl. 17.30. Æskulýðsfundur yngri deild kl. 20. Hjallakirkja. Prédikun- arklúbbur presta kl. 9.15- 10.30. Mömmumorgunn miðvikudag kl. 10. Kópavogskirkja. Mæðramorgunn í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 10-12. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús t safnað- arheimilinu t dag kl. 17-18.30 fyrir 8-10 ára. Viðistaðakirkja. Aftan- söngur og fyrirbænir kl. 18.30 í dag. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 10-12 ára böm frá kl. 17-18.30 í Vonarhöfn í Safnaðar- heimilinu Strandbergi. Grindavíkurkirkja. Foreldramorgnar kl. 10-12. TTT starf kl. 18-19 fyrir 10-12 ára. Unglingastarf kl. 20.30__ fyrir 8. 9. og 10. bekk. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opin 16-18 og starfsfólk verður í Kirkjulundi á sama ttma. Borgameskirkja. Helgi- stund alla þriðjudaga kl. 18.30. Mömmumorgnar í Félagsbæ kl. 10-12. Landakirkja. Kirkju- prakkarar 7-9 ára kl. 17. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auelvsinvar 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SIMBREF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181 íþróttir 669 1156 sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569’1115, NETFANG MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 125 kr. eintakið %. Vinningar sem dregnir voru út í HAPPI í HENDI síðastliðið föstudagskvöld komu í hlut eftirtalinna aðila. Birt mað fyrirvara um prentviilur. Aðalsteinn Sigurðsson, Skottastöðum, 541 Blöndcósi Bjarndís Gunnarsdóttir, Hagamel 52,101 Reykjavik Friðgeir 0. Hjaltalin, Sæbóli 22,350 Grundarfirði Gunnar S. Guðmundsson, Hjallabraut 33,220 Hafnarfirði Hafdis Stefánsdóttir, Birkimel 18,560 Varmahlið Halldóra Björk Óskarsdóttir, Álagranda 12,107 Reykjavik Jóna E. Guðmundsdóttir, Bláhömrum 4,112 Reykjavík Kristin Sigurðardóttir, Foldahrauni 41,900 Vestmannaeyjum Kristján Guðjónsson, Eiðismýri, 170 Seltjamarnesi Margrét Sturlaugsdóttir, Snæfelli, 825 Stokkseyri Ólöf de Bont. Grundarhvarfi 4,200 Kópavogi Rafn Amar Rafnkelsson, Silfurbraut, 780 Hornafirði Sólveig Hannesdóttir, Hlégerði 18,200 Kópavogi Vinningshafar gcta vitjað vinninga hja Happdrætti Háskóla íslands, Tjarnargötu 4, 101 Reykjavik, simi 563 8300.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.