Morgunblaðið - 26.11.1996, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 26.11.1996, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ LISTIR ÚR leiksýningunni Gulltáraþöll. Heimsókn í leikhúsið Morgunblaðið/Jón Svavarsson ASTA Arnardóttir leikari býður börn úr 5G og 5S í Grandaskóla velkomin í Borgarleikhúsið. TÍU ára deildir Grunnskóla Reykjavíkur hafa að undanförnu sótt Borgarleikhúsið heim í boði Leikfélags Reykjavíkur. Um 1.400 börn eru í þessum aldursflokki. A liðnu leikári bauð Leikfélagið sömu börnum í heimsókn í því augnamiði að kynna þeim leyndardóma og töfra leikhúss- ins, samkvæmt kynningu. Var reynslan af þeim heimsóknum góð og var því ákveðið að taka þráðinn upp að nýju í haust. Að þessu sinni fá börnin að sjá tvær stutt- ar sýningar, ævintýrasýninguna Gulltára- þöll og sýningu íslenska dansflokksins, Kaldur sviti. Að sýningum loknum vinna leikarar og dansarar áfram með börnun- um, sem er skipt í minni hópa og gefin ýmis spunaverkefni. Er þeim meðal annars kennt að segja sögu á máli leiklistarinnar og dansins og sýnt hvernig unnt er að skapa sviðsverk úr sögu hvort heldur er með orðum, látbragði, dansi, Ijósum, tæknibrellum, grimum eða leikmunum. Leiðbeinendur barnanna í Borgarleik- húsinu eru Asta Arnardóttir leikari og Birgitte Heide listdansari, auk leikara og dansara í báðum sýningum. Eftir áramót er fyrirhugað að bjóða þeim börnum sem í vetur eru í níu ára deildum Grunnskóla Reykjavíkur í leikhús- ið og munu þau fá, likt og hópurinn nú, að kynnast sviðslistinni, innviðum leikhúss- ins og þannig koll af kolli. £ 5 i afslátt á 500 g jólasmjörstyk Áður JTb kr. Nú 132 kr, Notaðu tækifærið ocj njóttu smjörbragðsms l Þú sparar 88 kr. á kfló LÁRA Stefánsdóttir listdansari í Köldum svita. Glæsilegt Vichy úr fylgir kaupum á Vichy vörum ef keypt er fyrir kr. 2500 eða meira * KYNNING í HÁALEITISAPÓTEKI í DAG KL. 14-18 VICHYÍ LABORATOIRES HEILSULIND HÚÐARINNAR Fæst eíngöngu f apötekum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.