Morgunblaðið - 26.11.1996, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 26.11.1996, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 1996 67 h ) I 5 ; 5 I 3 í i í Dl£) BÍÓHÖLL 8 SÍMI 5878900 http://www.islandia. is/sambioin GULLGRAFARARNIR KÖRFUBOLTAHETJAN| Damon Wayans Daniel Stern and Dan Aykroyd AÐDAANDINN DAUÐASOK Christina Ricci Anna Chlumskv Sýndki. 450,9.15og 11, Far- eöa Gullkortshafar VISA 09 Námu- og Gengismeðlimir Landsbanka fá 25% AFSLÁTT, Gildir fyrir tvo. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 í THX DIGITAL B.i. 12. SAMmMO SANDRA BUIOCK SAMUEL L. JACKSON MATTHEW MCCONAUGHEY KEVIN SPACY „Myndin er byggð á s terkri sögu sem gott handrit hefur verið gert eftir og hún er mjög vel leikin." ★ ★★ A.t. Mbl „Mynd sem vekur umtal. Stórskemmtileg ævintýramynd um tvær stúlkur á ferðalagi í leit að horfnum fjársjóði. í aðalhlutverkum eru þær Christina Ricci (Adams Family, Casper) og Anna Chlumsky (My Girl). Axel Axelsson FM 95,7 Ómar Fridleifsson X- Splunkuný stórmynd frá leikstjóranum Tony Scott (Crimson Tide, True Romance, Top Gun). Róbert DeNiro fer hreinlega á kostum í magnaðri túlkun sinni á geðveikum aðdáanda sem tekur ástfóstri við skærustu stjörnuna í boltanum. Spennan er nánast óbærileg og hárin rísa á áhorfendum á þessari sannkölluðu þrumu!!! Aðalhlutverk: Róbert DeNiro, Wesley Snipes, Ellen Barkin, Benecio Del Toro og John Leguizamo. tilboð Ósköp sjálfsagt STRIPSHOW, Guðmundur Aðalsteinsson, Bjarki Þór Magnússon, Sigurður Geirdal og Ingólfur Geirdal. J TÓNLIST Gcisladiskur LATE NITE CULT SHOW Late Nite Cult Show, breiðskifa hljómsveitariiuiar Stripshow. Sveit- ina skipa Guðmundur Aðalsteinsson söngvari, Bjarki Þór Magnússon trommuleikari, Sigurður Geirdal bassaleikari og Ingólfur Geirdal git- , arleikari. Þeim til aðstoðar eru fjöl- niargir, þar á meðal Andrea Gylfa- | dóttir, Þorvaldur Bjanú Þorvaldsson j °g Hallgrímur Oddsson. Útsetningar eru hljómsveitarinnar en upptökum stjórnuðu þeir Sigurður og Ingólfur, aukinheldur sem Þorvaldur Bjarni koma að upptökum á upphafslagi plötunnar. Spor hf. gefur út. 62,45 mín. ROKKSVEITIN Stripshow hefur 'ðjað lengi við tónmsíðar og tón- I leikahald, en framan af voru tón- j leikar sveitarinnar miklar skraut- , sýningar fingrafimi og skrautlegs umbúnaðar. Smám saman hefur sú mynd fágast þar til komið er í þann farveg sem er á nýútkomnum disk sveitarinnar, Late Nite Cult Show, þar sem þeir Stipshow-liðar gleyma sér ekki í nótuklösum á kostnað framvindu. Þannig er margt á plötu sveitarinnar bráðvel gert, sumt framúrskarandi, en um leið sver tónlistin sig í ætt við þá tónlist sem I bar hæst fyrir áratug eða svo, há- I dramatískt, þungarokk með enskum textum sem hlaðnir eru myndmáli °g líkingum og svo innhaldsríkir að jafnvel tónlistargípur standa á blístri. Af textum plötunnar skilst þeim sem hlusta fljótt að á ferð er safn smámynda þar sem sögð er saga óskapaskemmtunar. Þrátt fyrir það standa lögin hæglega stök; þó greina megi þráðinn kemur ekki að sök sé hann slitinn. Slík stíl- brögð hafa reynst mörgum vel til að draga upp mynd af mannheimum og þá iðulega til að spotta stjórn- völd og þjóðfélagsskipan, ekki bara á okkar tímum; nægir að minna á furðulöndin sem Niles Klírn Hol- bergs kannaði á sinni tíð. í tónlist hefur þetta og verið notað, má nefna frábæran disk rappsveitar- innar The Goats, sem byggði á sömu hugmynd. „Geiturnar" voru aftur á móti upp fullar með réttláta reiði og tóku svo stórt upp í sig að gaman mátti hafa að. Þeir Strip- show-liðar sem um texta véla eru aftur á móti að segja ósköp fátt og það sem þeir segja er einhvern veginn svo sjálfsagt að ekki þarf að hafa á því orð; víst er heimurinn spilltur og við sem „leikaragrey, sem grettir sig og spriklar á sjónar- sviði, stutta stund, og fer svo“. Varla þarf að tyggja það upp aftur. Tónlist Stripshow er um margt gamaldags, eins og áður er getið, en ekki þar með sagt að hún sé léleg, því víst er margt vel heppn- að, lagasmíðar víða með ágætum, kaflaskiptingar bráðgóðar og út- setningar sumar skemmtilegar. Guðmundur söngvari Aðalsteinsson er ekki með ýkja breitt raddsvið eða sýnir það að minnsta kosti ekki á þessari plötu, en hann kemst yfír- leitt vel frá sínu og skemmtileg raddsetning brýtur upp einhæfan söng, eins og til að mynda í upp- hafslagi plötunnar. Sigurður Geird- al gítarleikari og að því er virðist „primus motor“ Stripshow er af- bragðs gítarleikari, ekki aðeins fyr- ir fingrafimi, því það er svo auð- velt að næla sér í slíkt, heldur í hljómasmíði og hljóða, nefni sem dæmi bráðskemmtilegt „spagetti"- lag, Blind, sem söngur Andreu Gylfadóttur lyftir svo um munar, en fellur á köflum í staðalfrasa sem læra má í gítarblöðum, eins og í Sentimental Jack & The Puppets og Rhapsody in Black. Einn af helstu göllum Late Nite Cult Show, að frátöldum ófrumleika á köflum, er hve piatan er löng; að verkinu hefði þurft að koma eins og eitt. eyrnapar til sem hefði snyrt burt alla fitu og gert plötuna betri. Ekki hefði svo verið verra ef þeir Stripshow-liðar hefðu fengið ein- hvern enskumælandi til að lesa próförk af textablaði; ef íslenskir tónlistarmenn glópast til að nota ensku á íslenskri útgáfu eiga þeir að tvítryggja að hún sé fullkomlega rétt. Árni Matthíasson | l Daniel og Miller á frumsýningu ^ HJÓNIN nýbökuðu, Daniel Day Lewis, lengst til hægri, og Rebecca Miller, sjást hér ásanit leikskáldinu Arthur Miller, föður Rebeccu, við frumsýningu nýjustu myndar Danieís, „The Crucible", í Holly- wood í vikunni, en myndin er gerð eftir samnefndu leikriti Arthurs. Dauiel og Rebecca Miller kynntust yið gerð myndarinnar. Sýningar á myndinni hefjast, 11. desember næstkomandi í Bandaríkjunum. BARNA MYNDATÖKUR FYRIR JÓLIN BARNA ^FJÖLSKYLDll LJÓSMYNDIR sími 588 7644 Ármúla 38 VÁKORTALISTI Dags. 26. 11. '96NR.218 5414 8300 3045 5108 5413 0312 3386 5018 5414 8304 0229 6106 5414 8301 0069 7126 Ofangreind kort eru vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5.000 fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocard. CD KRETDITKORT HF., Ármúla 28, Blað allra landsmanna! -kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.